Þjóðviljinn - 24.12.1955, Side 15

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Side 15
jLaugardagur 24. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (15 Gleðileg jól! Verkamannafélagið Dagsbrún Gleðileg fól! Sjómannafélag Eeykjavíkur GleSileg jól! Hið ísl prentarafélag Gleðilegt nýár — Þökkum það liðna GleSileg jól! Félag biiklísmiða GleSileg jól! Trésmiðafélag Reykjavíkur GleSileg }ól! Klæðskerafélagið Skjaldborg GleSileg jól! Félag bifvélavirkja GleSileg jól! Þvottakveínnafélagið Freyja GleSileg jól! Sveinafélag húsgagnabólstrara GleSileg jól! A.S.B., félag afgreiðslufóllís í brauða- og mjólkurbúðmn GleBileg }ól! Bókbindarafélag íslands Að fita pukann IHALDIÐ VERÐI LEYST FRA STJÓRNINNI Nú hefur gerzt hér sá atburð- ur að borgarstjórinn taldi nauð- synlegt að fá hingað hraðritara. Aðeins ljósmyndara Morgun- blaðsins vantaði. Hann hefur látið sækja hvert bindið af öðru- í skjalasafn Holsteins og lesið upp úr því sér til stuðnings í þessum mikla vanda. Og það hefur allt í einu birzt ný hlið á borgarstjóranum: hann er farinn að nota orð eins og „blygðunar- laust falsað með tölum“, hann talar um að vinstri flokkarnir hafi „rottað sig saman“ og hann kallar þá „rauða kabarettinn“. Borgarstjórinn lék ekki í ræðu sinni aðalhlutverkið í Húrra krakka, en hann lék aðalhlut- verkið í Alt í grænum sjó — hjá íhaldinu. Ær og' kýr íhaldsins liafa alltaf verið ósamlyndi and- stöðuflokka þess. Fylgi í- lialdsins hefur niinnkað úr 48% í 37< en á sama tíma hafa áhrif þess í landinu far- ið vaxandi. Ástæðan til þess- arar öfugþróunar er sundrung andstæðinga íhaldsins. íhald- ið er eins og púkinn á fjós- básum. Það hefur fitnað á deilum minnihlutaflokkanna. Sjálfstæðisflokkurinn óttast mest af öllu að andstæðingar sín- ir jafni ágreining sinn. Hann veit að taki andstæðingar íhaldsins höndum saman eru valdadag'ar þess taldir. Angist borgarstjór- ans í kvöld stafar af því að nú er glundroðakenningin í hættu. Það er á glundroðakenningunni sem íhaldið hefur mest grætt. Það sem íhaldið skelfist nú er að það samstarf okkar sem nú er hafið, verði meira en samstarf um að skamma íhaldið, að þaA verði samstarf um stefnu, um það hvaða mál eigi að leysa í bæjarfélaginu og hver eigi að vera stefnan í fjármálum bæj- arins. Og það er ekki hægt að lialda endalaust aðskildum þeim ínöimum sem eiga að vinna sam- an. Eg vona, að þó allt sé í græn- um sjó hjá borgarstjóranum og mönnum hans þá verði skotið undir þá flotholti, —- en þó að- eins þannig að þeir taki sér frí frá að stjórna skútunni fram- vegis. Hér hefur lítilsháttar verið sagt frá nokkrum ræðum sem fulltrúar vinstri flokkanna fluttu hanabjálka bæjarstjórnar- ihaldsins aðfaranótt 16. J>.m. Bæjarfulltrúarnir túlkuðu þar aðeins kröfur almennings í bæn- um. Það samstarf sem andstöðu- flokkar íhaldsins hófu þá þarf að verða upphaf samstarfs þeirra um að auðstéttin stjórni ekki lengur þessum þæ, þessu .landi. J. B. Starfsstúlknafélagið Sókn Gleðlleg jól! Iðja, félag verksmiðjufólks Gleðíleg jól! Félag garðyrkjumanna Gleðíleg jól! Samband matreiðslu- og framreiðshunanna Gleðíleg jól! V. K. F. Framsókn Gleðileg jól! Múrarafélag ReykjavOiur Gleðileg jól! Félag ísl. hljóðfæraleikara GSeðileg jól! Sveinafélag pípulagningamanna Gleðileg jól! Málarafélag Reykjavíltur Framhald af 5. síðu. bæjarbúa, mestur hlutinn á að fara í skrifstofubákn íhaldsins. Til viðbótar rafmagnshækkun- inni í fyrra, vatnsskattshækkun um 100% og nýgerðri 50% verð- hækkun á sandi og möl á nú að koma yfir 40% útsvarshækkun. Borgarstjórinn varast að minn- ast á það, að af útsvarshækkun- inni kunni að leiða það, að bæj- arbúar neyðist til varnar, með því, að gera kröfur um nýja kauphækkun.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.