Þjóðviljinn - 03.01.1956, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.01.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 3. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Gamalt deilumál er nú kom- ið aftur á dagskrá. Er það ætt- arnafnamálið, sem um áratugi olli miklum sennum og mikl- um vopnaburði margra okkar snjöllustu manna. En nú bregð- ur svo við, að um það er und- arlega hljótí Minnist ég ekki að hafn séð nó heyrt nokkurt orð utan Albingis með eða móti málinu nema eina fundar- samþykk: Stúdcntafélags Akra- ness, þar ssm lsgzt er gegn því. Eins og sagt hefur verið frá hér i blaðinu hefur Al- þingi nú til meðferðar frum- varp um nmnnnnöfn Er bað samið af i'nd fjögurra fræði- manna, sem menntamálaráð- herra skinaði 1. marz s.l. til að éndurskoðu mannanafnalög- gjöíina Fræðimennimir eru: Alexander Jóhannesson, pró- fessor, Jónatan Hallvarðsson, hæstartarc’óm ari, Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrv hegstoíu- stjóri e >'órður Eyjólfsson, hæstarcttardón ■ a ri. í fce-.ui frur-'varpi er gert ráð fyrir, a.ó' það skuli aftur leyft að uika upp ný ættar- höfn. Um bað er nefndin skipt. Alexander Jóhsnnesson hefir sérstöðu og er bessu and- vígur Hefur áður verið gerð grein fyrir áliti nefndarmanna með og möti í höfuðdráttum. Þessi þögn kann að merkja það, að mönnum finnist hér vera lítilsvert mál á ferðinni. Sumir líta eflaust svo á, og þess hefur gætt í málflutn- ingi á Alþingi, að það sé einkamál manna, hvaða nöfn þeir velji sér. Ef einhver hafi löngun íil að bera skáldlegt eða háfleygt nafn eða ali með sér þrá eftir að fela í nafni sínú syeitarömantík eða hetju- rómantík eða þá nýtízku abstrakt- eöa atómstíl, þá eigi enginn meo að banna bag. Ekki þarf þó mikla íhugun eða langa til að sjá, að þetta er hvorki hégómamál né einka- mál. Nafnvenjur eru svo merk- ur þáttur í menningarerfðum hverrar bjóðar, að henni er skylt að bera virðingu fyrir beim. Og mannanöfn eru svo mikilvægur hluti málsins, fyrst og fremst hins daglega tal- máls, að eoginn sem ann tung- unni, getur látið sér þau i léttu rúmi liggja. Ef menv töluðu aðeins við sjálfa sig há skipti ekki miklu máli hvaup orð þeir notuðu né hverni'* beir notuðu þau. En má.Ii- cr félagslegt tæki til menn'nn-fu-iegra samskipta, bað er í r-uninni grundvöll- ur allrrr ""enningar. Maður- ir.n væri ekv> maður, ef hann ætti ekki t- Vj til að tjá öðr- hugr-r:- -'n :r svo að skild- ist og hsn" æft'i þá ekki héld- ur neinar -hr"sanir, því hugsun án orða e’’ ekki til. Ekki g'-by bví neitt er snert- ir tun.gun" oa bróun hennar verið einkamál eins eða neins, heldur samei.ginlegt mál þjóð- arinnar allrar. Um það ber að setja og eru se+tar reglur eft- ir því, serr bjóðin hefur vit til hverju sinni. Það er því í fyllsta máta eðlilegt, að sett séu ákveðin fyrirmæli um mannanöfn. enda enginn sem véfengir það Höfuðrök þeirra, sem nú vilja leyfa upptöku nýrra, ætt- arnafna, eru einkum þrenn: í fyrsta lagi, að það sé ekki framkvæmanlegt, að banna ný ættarnöfn Fiöldi hinna ólög- legu ættamafna siðan 1925 sanni það. í öðru lagi, að ættarnöfnin hjálpi til <tera aðgreiningu f október í baus, var haidin i Moskva heimsmeistarakeppni kvenna í skák, og er myndin frá því móii. A henni sjást sovézka skákkonan Y. Gurfinkel (til vinstri) og F. Heem- skerck, Hollandi. manna skýrari, samnefni verði færri. í þriðja lagi, að óréttlátt sé, að banna sumum að taka sér ný ættamöfn, þegar öðrum sé leyft að halda hinum gömlu. Ekki get ég fallizt á, að þetta séu svo veigamikil rök, að þau réttlæti þá stefnubreytingu, sem hér er um að ræða. í fyrsta lagi er mótsögn í að lýsa yfir því, að ekki sé hægt að framfylgja lagafyrir- mælum um mannanöfn, en bera samtímis fram tillögur um ný lagafyrirmæli. f hinu nýja fmmvarpi eru sem sé ný ákvæði um ættamöfn, gerð þeirra og notkun. Ef ógerlegt og smátt. Alexander Jóhannes- son leggur til, að það verði gert á þann hátt, að ættarnöfn- in deyi út með þeim, sem nú bera þau. — Þegar rætt er um ættarnöfn, þá er það einkum tvennt, sem taka verður til greina. Annars- vegar nafnvenjan sem hluti okkar menningararfs og hins- vegar þau áhrif, sem ættar- nöfnin hafa á tunguna. Við íslendingar getum talið menningu okkar það til gild- is, að hér hefur varðveitzt fom nafnvenja, sem fyrir löngu er næstum alveg niður. lögð hjá Hún tengir íslenzka nútíma- menningu beint við jafnréttis- og manngildishugsjónir ætta- samfélagsins. Það er í sam- ræmi við íslenzkan hugsunar- hátt og íslenzkan menningar- arf, að hver maður skapi sér sjálfur sitt nafn, standi sjálf- ur undir eigin nafni. Það verð- ur enginn mikill af því, að heita nafni, sem annar máður hefur gert stórt. Okkar öld hefur verið alíra alda mikilvirkust í þv’í, að brjóta niður gamlar vénjur, eyða fornúm siðum og hátt- um bæði á sviði andá og handa. Að miklu leyti hefur hér verið að verki óumflýjan- leg þróun, söguleg nauðsyn. En þar sem breytingin er svo mikil og ör. þá er það lífsnauðsyn. að höfð sé gát á, að ekki verði að óþörfu sópað burtu verð- mætum, sem aldrei síðan yrðu endurheimt. Þar á meðal tel ég hina fornu nafnvenju. Það væri hörmulegt, ef á okkar öld félli sá skuggi, að hún útrýmdi ér að framfylgja banni við upptöku nýrra ættarnafna, þá er ólíklegt, að betur gangi að hafa eftirlit með því, hver ættarnöfnin eru lögleg og hver ekki. Ef hér er um að ræða svið, þar sem fólk ekki sættir sig við nein lögboð eða bönn, þá er sama hvað í lögunum stendur. Útkoman yrði ávallt sú, að hver færi því fram, sem honum sýndist. Ef höf- undar þessa frumvarps á hinn bóginn álíta möguleika á því, að framkvæma ákvæði þess, þá er alveg eins hægt að fram- kvæma núgildandi ákvæði. Þetta eru því haldlítil rök. í öðru lagi er það mjög vafa- samt, svo ekki sé meira sagt, að betri aðgreining fáist með ættarnöfnum. Það er gömul venja, sem vonandi leggst ekki niður fyrst um sinn, að skíra börn nöfnum náinna ættingja, lífs eða liðinna. Af því leiðir, að í öllum ættarnafna-ættum er mikið um samnefni. Er þar sjón sögu ríkari. Að vísu myndi það bæta nokkuð úr, ef notað væri bæði föðurnafn og ætt- arnafn. En hin forna nafn- venja á þarna til leiðir, sem ekki eru síðri. Áður fyrr, þeg- ar menn báru ekki nema eitt eiginnafn, höfðu þeir ýmis við- urnefni. Nú er mjög algengt, að venn heiti tveimur eða fleiri eiginnöfnum. Með því að nota bæði nöfnin að fullu eða skammstafa annað fæst góð aðgreining og fer mun betur á því, að nota tvö eiginnöfn og eitt kenningarnafn heldur en eitt eiginnafn og tvö kenning- arnöfn. Á það má líka benda í þessu sambandi, að þróunin hefur jafnan orðið sú, að mikill fjöldi einstaklinga beri sömu ættarnöfn eins og t. d. Hansen og Larsen í Danmörku, Spiith í Englandi o.s.frv. Um þriðja atriðið er það að segja, að það er að vísu rétt, að nokkuð er gert upp á milli manna með því, að banna . sumum það, sem öðrum er leýft. En ef við erum þeirrar skoðunar, að það sé menning- aratriði, að halda hinni fornu nafnvenju, þá ber okkur að fara þá leið til að bæta úr misréttinu, að útrýma smám saman því, sem er andstætt hinni æskilegu reglu, þ.e. að láta ættarnöfnin hverfa smátt flestum ef ekki öllum menn- ingarþjóðum. Ætla ég ekki að rekja sögulega né' fræðilega, með hverjum hætti það hefur gerzt, til þess skortir mig þekk- ingu. Eitt hef ég þó fyrir satt að því er snertir þróun nafn- venjanna. Á timum hinna fornu ætta- samfélags, þegar allir frjáls- ir menn innan hvers ættbálks voru jafn réttháir, tíðkuðust ekki ættarnöfn. Menn kenndu sig til föður eða móður. Oft báru þeir viðumefni, sem voru einstaklingsbundin en ekki ætt- bundin, og stundum voru menn kenndir til viðumefnis feðra sinna eins og t. d. okkar fyrsti lögsögumaður, Hrafn Hængs- son. Þótt ættrækni væri þá að sjálfsögðu mikil, var hugsjón þessa samfélags manngildið; mannvit, manngöfgi, hugrekki, skapfesta, voru þeir eiginleik- ar, sem lofsungnir voru i sög- um og kvæðum. Engu litil- menni tjáði að hreykja sér af miklu nafni. En þegar yfirstéttir myndast, yfirstéttarættir, sem þurfa að aðgreina sig frá alþýðunni, ekki sem einstaklinga frá ein- staklingum heldur sem stétt frá stétt, þá verða ættamöfnin nokkurskonar einkennisbúning- ur, sem þær iklæða sig. Enda er það með tilkomu aðalsins, a. m. k. hér á Norðurlöndum, að ættarnöfn komast í tízku. Við hér á íslandi höfum lítið haft af aðli að segja og þá nær eingöngu sem hrokafullum, menningarsnauðum, hötuðum yfirgangsseggjum. Islenzkir höfðingjar stóðu nær fólkinu eða réttara sagt: fólkið stóð sjálfstæðara gagnvart þeim þrátt fyrir allt. í gegnum alla fátækt og niðurlægingu var alþýðan slíkt menningarlegt stórveldi, að íslenzk menning hefur jafnan verið alþýðu- menning. Það er því ekki til- viljun og það er ekki fjar- lægðin ein frá öðmm þjóðuro, heldur hið menriingarlega sjálf- stæði alþýðunnar, sem bjarg- að hefur hinni fornu nafn- venju fram á þennan dag. Það er ánægjulegt að hén á íslandi, þar sem hið foma ættasamfélag gekk í endurný- ungu lífdaganna og bar svo glæsilega ávexti, skuli lifa ennþá hin forna nafnvenja. henni en sett í staðinn væm- in, tildursleg og smekklaus orðskrípi, sem kölluð væru ætt- arnöfn. Þótt ekki kæmi annað til en nauðsyn þess, að varðveita hina íslenzku nafnvenju og þann hugsunarhátt, sem henni er tengdur, þá væri það ærin ástæða til að standa á verði gegn upptöku ættarnafnasiðar. En skaðleg áhrif ættarnafna á tunguna eru ömiur mikil- væg rök gegn upptöku þess siðar. Ættarnöfn eru í eðli sínu utan við beygingu nafnorða. þau eru viðrini, útlendingar í tungunni, og hefur það vaía- laust spornað mjög við út- breiðslu þeirra, að þau hafa verkað sem afkáraskapur á fólk með óspilltan málsmekk. Þau eru ýmist alveg beyging- arlaus eða hafa aðeins tvö föll. Alexander Jóhánnesson bendir í séráliti sínu á þau málspjöll, sem ættarnöfn valdi. Hann segir m. a.: „Má sjá þess dæmi daglega í hverju íslenzku blaði og heyra í Ríkisútvarp- inu, að ættaraöfn eru beyg- ingarlaus, einnig í eignarfalli. og er sýnt, hvert stefnir. Þau munu slæva tilfinningu vand- aðs máls og flýta fyrir margf konar mállýtum. Tign íslenzkr- ar tungu er m. a. fólgin í þvi. að hvert íslenzkt orð er gagn- sætt á þann hátt, að menri skilja, hvernig merking orð: var hugsuð, og er þvi meire en hljómur einn, sem menr muna við endurtekna notkun Oss íslendingum ber að haldt vörð um geymd þess dýrastt arfs, er vér höfum fengið frt forfeðrum vorum“. Þróun mála, sem skyld eri íslenzku, hefur orðið sú, a> nafnorð hafa nú aðeins tvc föll. Þar hefur sigrað sú regla sem ættarnöfnin hlíta. Og þai er eftirtektarvert, að sú þróur hefur hér á Norðurlönaum stórum dráttum gerzt sam; hliða sigri ættarnafnanna Gegn þeirri þróun íslehzkunn ar viljum við allir sporna. Ei það verður erfiðara eftir þvi sem fjölgar í málinu orðum sem einmitt hlíta hinni fram andi reglu. Hingar til haf; ættarnöfn verið tiltölulega í og því orðið af þeim minni Framhald á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.