Þjóðviljinn - 03.01.1956, Side 12

Þjóðviljinn - 03.01.1956, Side 12
¥erkamanna!élagið Þór á Selfossi: Myndun vinstri ríkisstjórn ar þolir enga bið vegna sífelldra árása núverandi rflds- stjórnar á lífskjör alþýðunnar Hinn 20. desember 1955, var fundur haldinn í Verka-^ hiannáfélaginu „Þór“ á Selfossi. Með'al annars var til xnh- iræöu myndun vinstri stjóinar í landinu, og var eftirfar- ándi ályktun samþykkt einróma: „Fundur haldinn í V.m.f. Þór á Selfossi, þriðjudaginn • 20. des. 1955, þakkar stjóm Alþýðusainbauds íslands það írumkvæði sem hún hefur átt um að viðræður fari fram milli fjögurra stjórn- málaflokka, um vinstra sam- starf, og myndun vinstri rík- isstjórnar. Fundurinn lýsir fylgi sínu við þá stefnuyfir- lýsingu sem stjórn ASI hef- ur lagt tii grundvaílar vinstra samstarfs, og vill jafnframt benda á, að hinar sífelldu árásir núveraudi rík- Jólatrésskemmtun iagsbrúnar n.k. fimmtudag Jólatrésskemmtun Dags- ar fyrir böm félagsmanna verð- Jir n.k. fimmtudag í Iðnó. Verð- ur þar ýmislegt til skemmtunar fyrir börnin m.a. mun jólasveinn verða viðstaddur og skemmta. Aðgöngutniða á jólatrésskemmt- tinina ber að vitja í skrifstofu félagsins í Alþýðuluisinu og fcefst afhending þeirra frá og öieð morg'u ndegi num. isstjórnar á lífskjör alþýð- unnar, sanni að myndun \instri ríkisstjórnar þoli enga bið, og skorar því á alla þá fiokka sem stjórn ASÍ hefur snúið sér tíl, að mynda slíka stjórn strax í vetur, og heitir á allt vinn- anði fólk í lándinu að veita ináli þessu öflugan stuðn- ing“. þjOOVILilNrt Þriðjudagur 3. janúar 1956 — 21. árgangur — 1. tölublað Þrír ungir bræður unnu Fordbíl Dregið var i liappdrætti Far- fugla á aðfangadag, og kom: vinninguriim á nr. 19569, eins og áður hefur verið sagt frá. Vinningsnúmerið reyndust eiga þrír bræður: Sveinbjöm, Helgi og Hörður, synir Björns Sigfús- sonar háskólabókavarðar. Vinn- ingurinn var Ford-bifreið, ár- gerð 1956, og var þeim bræðrum aflient hún á gamlársdag. Friðrik Ólafsson og Kortsnoj gerðu jofntefli í gœr Skodabifreiðin hefur frnidið eiganda sinn Þá er Skodabifreiðin í happdrœtti Þjóðviljans einnig gengin út. Reyndist eigandi hennar sex ára drengur, Sverrir Valdimarsson, sonur Ottós Valdi- marssonar verkfræðings, Rafstöði?mi við Elliðaár. Hafa pá allir bílarnir prír fundið eigendur sína, og biður Þjó&viljinn pá vel að njóta heppni sinnar. Tætari, nýtt jarðvinnslutæki sem tekur fram beztu herfum Vai reyndur að Hvanneyri á sl. ári á veg- nm Verkíæraneíndar ríkisins Sl. föstudag voru blaöamenn kvaddir á fund Verkfæra- nefndar ríkisins og þeim skýrt frá helztu störfmn hennar . , . .. á liönu ári. í nefndinni eiga sæti Guðmtmdur Jónsson Kortsnoj er nu eístur meo 4 vinninga, en skólastjóri bændaskólans á Hvanneyri, Haraldur Árnason Friðrik í öáru sæti með 3V2 og Bjöm Bjamason. Hlutverk nefndarinnár er að Fimmta umferð skákmótsins í Hastings var tefld í gær og gerði Friðrik Ólafsson þá jafntefli við Kortsnoj, sem reyna vélar og verkfæri, er nú er hæstur að vinxúngmn. Friörik er í öðru sæti, Ivkoff kunna að henta við búskap hér á í þriðja. I f jórðu umferðinni, sem tedild manoff vann Fuller og Correl var á gamlársdag, gerði Frið- rik jafntefli við Penrose eftir að hafa haft lakari stöðu, er skák- in fór í bið. í þeirri umferð vann Kortsnoj Júgóslavann Ivkoff og Tajmanöff vann Persitz. Þá voru einnig tefldar biðskákir: Kortsnoj vann Penrose, Taj- r ■ a ■ . • Menntamálaráðherrann og Latex Corporation í - áramótagrein Bjama an hnefa maia þau mélinu Benediktssonar í Morgunblað- smærra“. inu er m. a. að finna þennan Bjami Benediktsson er sem kafla: kunnugt er einn ósvífnasti tíl- „Eftir Genfarfundinn í sum- vitnanafalsari sem fyrirfinnst ar hefur i heimsblöðunum á íslandi. Hins vegar er það oft sézt vi-tnað til þessara rétt hjá honum að þessi ívitn- orða Manuilskj’s, sem’ hijóða un befur oft sést í lveimsblöð- Svo: unum um skeið, en á dálítið ,,í átökunum milli komm- sérkennilegum stað — í aug- únisma og auðvalds“ — þann- lýsingum frá International ig skilgreina þeir alla stjóm- Latex Corporation, sem er arhætti utan sovétskipulags- kunnasti getnaðarverjufram- ins — „er óhjákvæmilegt að leiðandi Bandarikjanna. Er fyrr eða síðar sverfi til stáls. Þjóðviljanum ókunnugt um Það getur varla gerzt- fyrr að nokkur stjórnmálaleiðtogi en eftir ein 20—30 ár. Sigur- eða „ábyrgur flokksforingi" ; von eigum vér því aðeins, að hafi tekið þessa tilvitnun al- oss takizt að koma óvinun- varlega — nema Bjarni Bene- Íini á óvart. Vér verðum að diktsson. svæfa borgarastéttina. Það Nú vill Þjóðviljinn skora ó , munum vér gera á þann veg, þennan íslenzka menritamála- að hlej’pa af stokkunum ráðherra að sanna að umnræli mestu friðarsókn er unr get- þau sem hann prentar séu ur. Mun þá rísa hrifningar- réttilega höfð eftir Manu- alda, og í hinu og þessu hljót- ilsky, með þvi að tilgreina um vér að hliðra til. Auð- einhverja heinrild sem hægt valdsríkin, rotin og Sauð- er að taka alvarlega — aðra heímsk, munu hlakkandi sam- en auglýsinguna frá verjú- starfa oss við eyðileggingu salanum. Að öðrunr kosti er sjálfra sín. Þeinr er tamt að ráðherrann enn einu sinni fagna hverju vinarhóti. En uppvís ívitnanafalsari og að unr leið ög slakað er á vöm- þessu sinni i næsta sérkenni- unurn, munum vér láta reidd- legum félagsskap. vann Golombek. Auk skákar þeirra Friðriks og Kortsnojs í gær var þreari öðrum lokið: Ivkoff vami Taj- manoff, Penrose vann Golombek og Darga vann Golombek. Bftir því sem næst verður komizt á Þjóðverjinn Darga enn ólokið tveim biðskákum við Ðel Correl og Fuller. Korstnoj er nú efstur með 4 vinninga, Friðrik Ölafsson annar með loknu prófi þaðan framhaldsnám landi, svo og áð rarinsaka vinnu- aðferðir og annað það er við kemúr tæknilegum hliðum land- búnaðarins. Búnaðarfélág íslánds skipaði fyrst x verkfæranefndina árið 1927 en starfsemi hennar hefur verið lítil allt fram á síðasta ár, er rikissjóður veitti nokkurt fé til hennar og ráðinn var fastur starfsmaður, Ólafur Guðmunds- son. Hann er búfræðikandidat frá Hvanneyri en stundaði að 3y2, Ivkoff þriðji með 3, Darga hefur 2Va og biðskák, Tajman- off 2Vá, Penrose 2, Correl IV2 og biðská'k, Fuller 1 og 2 bið- skákir, Persitz 1 og biðskák og Golombek 1 vinning. I dag teflir Friðrik við Golom- bek og hefur hvítt. Kortsnoj teflir við Tajmanoff, Ivkoff við I Darga, Del Correl við Persitz | og Penmse við Fuller. í Svíþjóð um tveggja ára skeið. Samkvæmt lögum hefur nefnd- in aðsetur á Hvanneyri, enda er náið samstarf milii hennar og bændaskólans þar. Aðalstarf starfsmanns nefndarinnar s. 1. tvö sumur hefur verið að ferð- ast um landið og reyna vinnuað- ferðir og verkfæri. Eitt af þeim verkfærum, sem reynd voru á s.l. sumri á Hvanneyri,: var jarð- ■ I jiRólegt gainlárskvöld hjá • I a | j lögregliumi í Revkjavík Gamlárskvöld var meö rólegasta móti aö þessu s.inni hér í Reykjavík, að sögn lögreglunnar, fátt fólk var á ferli í miöbænum og óspektir m-öú þar engar. Efnt var til milli tuttugu og þrjátíu áramótabrenna víðsvegar um bæinn og hafði lögregla og slökkvilið eftirlit með þeim öll- um. Þrjár af þessum brennum voru stærstar, var ein í Laugar- neshverfi, önnur á Háskólavell- ,inum við Hringbraut og sú þriðja i Skjólunum. Hafði lög- reglan bifreið með hátalara á þessum stöðum óg gátu menn því hlustáð a útvarpsdagskrána um leið og þeir horfðu á brenn- urnar. Allmargt manna safnaðist sama við brennustaðina, þrátt fyrir óhagstætt veður, Fáir gistu kjallarann nýárs- nóttina, enda bar ekki að ráði á ölvun ó almannafæi-i fyrr en fólk tók að halda heini af ára- mótadansleikjunum. Maður slasast i Olersteyp- íiiiaii tætari sem festur er við dráttar- vél. Hefur hann reynzt mjög vel og er talinn svo gott jarðvinnslu- tæki að hann taki fram beztu herfum að bví er snertir vinnslu- gæði og afköst. Af öðrum tækjum, sem reynd hafa verið á vegum Verkfæra- nefndar ríkisins, má nefna þýzka brýnsluvél, þýzkan og sænskan heyblásara, belgískt heyþurrkun- artæki og olíukyndingartæki það, er Guðmundur Jóhannesson ráðs- maður á HvanneyTi hefur smíð- að. Rejmdust tæki þessi misjafn- lega vel, en nánari upplýsingar um hvert þeirra er að finna í skýrslu um starfsemi nefndar- innar á s.l. ári. Verið er að undirbúa þessa skýrsu nú og mun hún væntanlega koma út bráðlega. Hermenn Adenau- ers æfðir í USA I gær voru fyrstu 800 sjálf- boðaliðamir teknir i vestur- þýzka herimi. Era það tilvon- andi liðþjálfar og undirforingj- ar, sem síðan eiga að þjálfa aðra. Þessi hópur, og aðrir 1200 sem bætast við einhVern Frh h 10 síðu. Eldur í bifreiða- verkstæði Land- leiða Um kl. 5 síðdegis í gær var slökkviliðið kvatt að bifreiða- verkstæði Landleiða á Gríms- staðarholti. Hafði eldur komizt í rjáfur skálabyggingai’ og urðu slökkviliðsmenn að i4fa nokkrar járnplötur af þakinu áður en þeim tókst að komast fyrir eld- I gær varð jþað slýs í verk- inn. Skemmdir urðu óverulegar. (fsaíðjw Giersteypunnar, að einn Annars var róleg tíð hjá a- Matthías slökkvxliðinu nú um áramótin. Steingrímsson, skarst allmikið Á gamlárskvöld var það þríveg- á hægri handlegg, er hann var is gabbað út, og þrisvar var það við vinnu sína. Var maðurinn kallað út á nýársdag, en all- fluttur í Slysavai’ðstofuna, þar staðar var um mjög lítinn eld sem gert var að sárum hans., að ræða.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.