Þjóðviljinn - 04.01.1956, Side 2

Þjóðviljinn - 04.01.1956, Side 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 4. janúar 1956 ★ ★I dag er miðvikudagurian 5. janúar. — 4. dagur ársins. Árdegisliállæði kl. 9:58. Síð- degisháflæði kl. 22:28. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 Veð- urfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. — 12:50 Við vinn- .una: Tónleikar af plötum. 15:30 Miðdegisútvarp. 16:30 Veður- fregnir. 18:00 Islenzkukennsla; I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Þýzkukennsla; II. fl. 18:55 Framburðarkennsla í ensku. 19:10 Óperulög. 19:40 Auglýs- ingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Dag- legt mál. 20:35 Einleikur á pí- anó: Magnús Bl. Jóhannsson leikur. a) Sónata í E-dúr eftir Scarlatti. b) Prelúdía og fúga í c-moll eftir Bach. c) Frönsk svíta í G-dúr eftir Bach. 21:00 Tveir gamanþættir. Leikkonurn- ar Áróra Halldórsdóttir og Em- ilía Jónasdóttir flytja. 21:30 Tónleikar: Kórar úr óperum eftir Puccini og Mascagni (Kór og hljómsveit óperunnar í Róm flytja; Giuseppe Morelli stj). 21:45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson). 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10 Vökulestur (Broddi Jóhannesson). 22:25 Létt lög: a) Itölsk dægurlög. b) Melachrino og hljómsveit ihans leika. 23:10 Dagrskrárlok. Millilandaflug Gullfaxi fór til Ösló, Kaupmanna- hafnar og Ham- borgar í morgun; er væntanlegur til baka kl. 18:15 á morgun. Edda er væntanleg í kvöld kl. 18:30 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg; fer kl. 20:00 til Nýju Jórvíkur. -— Saga er væntanleg í fyrramálið kl. 7 frá Nýju Jórvík; heldur af stað til Gautaborgar, Kaup- mannaha'mar og 'Hamborgar klukkan 8:00. Innanlandstlug I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísa- fjarðar, Sands og Vestmanna- eyja; á morgun til Akureyrar, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópaskers, Neskaupstaðar og Vestmannaeyja. IGen^isskráning s Kfmp?engl sterlingspund ....... 45.55 1 bandariskur dollar .... 16.26 Kanada-dollar ....... 16.50 100 svissneskir frankar .. 373.30 100 gyllini ............. 429.70 100 danskar krónur ...... 235.50 100 sænskar krónur ...... 314.45 100 norskar krónur ...... 227.75 100 beigiskir frankar .... 32.65 100 tékkneskar lcrónur .... 225.72 100 veaturþýzk mörk....... 387.40 1000 franskir frankar .... 46.4S 1000 iírur ............... 26.04 Gengisskráning (sölugengi) 1 steriingspund .......... 45.70 1 bandarískur dol’ar .... 16.32 1 Kar.ada-dollar ......... 16.90 100 danskar krónur ...... 236.30 100 norskar krónur ...... 228.50 100 sænskar króaur .......315.50 100 finnsk mörk .......... 7.09 1000 fransklr frankar .... 46.63 100 belgískir frankar . .. 32.75 100 svissneskir frankar .. 374.50 100 gyllini ............. 431.10 10D tékkneskar krónur .... 226.67 100 vesturþýzk mörk ..... 388.70 ldoo Krur ................ 26.12 100 belgískir franltar .. 32.65 — 100 gyllini ........... 429,70 - 100 vestur-þýzk mörk .. 387.40 - Nseturvarzla ér í lyf jabúðinni Iðunni, Lauga- •vegi 46, sími‘'7911. Skrýtin lausn einkennilegs vanda Ýms félög hafnarverkamanna á austurströnd Bandaríkjanna, sér í lagi í Nýju Jórvík, hafa um langt skeið lotið ógnar- valdi glæpamanna. Frægastur þeirra mun vera ,,King Joe“: Joseph Ryan, er í aldarfjórð- ung réð öllu sem hann vildi í málefnum hafnarverkamanna í Nýju Jórvík — með til- stuðlan atvinnurekenda, með velviljuðu hlutleysi ríkisvalds og lögreglu. Þar er því svo haganlega fyrirkomið að verkamenn þurfa tíðum að borga ráðningarstjórum við höfnina hluta af kaupi sínu til að fá vinnu, en ráðningar- stjórarnir greiða svo aftur glæpamönnum eins og Ryan þessum sínar prósentur af við- skiptunum. En ef einliverjir fara að malda í móinn, þá er morð mjög vinsælt svar. Þetta ástand ímálefnum hafn-l' arverkamanna í Nýju Jórvík hefur orðið hinum fræga kvik- myndaleikstjóra Elia Kazan efniviður í myndina Á eyrinni, en hún er sýnd í Stjörmibíói þessa dagana. Þar er gefin nokkur innsýn í vinnubrögð og aðferðir manna eins og Josephs Ryans. Fulltrúi þess- arar manntegundar i mynd- inni er Johnny Friendly: hann stjórnar dálítið með hnefun- um, meira þó með hótunum, en áhrifaríkust eru morð þau sem hann lætur fremja. Ekki er ástæða til að ætla að mynd- in sé ýkjamiklu.fegri en veru- leikinn — svo óhugnanleg er hún á köflum. En þegar henni víkur að lausn vandans, verð- ur hún barnaleg; lausnin verð- ur eins skrýtin og ástandið sjálft er merkilegt: verka- menn hætta að hlýða glæpa- manninum, eftir að einn úr þeirra hópi hefur jafnað um gúlana á honum heldur en ekki. Sjálfir eru þeir ó-| virkir allan; tímann; og auðvitað ; finna allir að \ í raun og| veru er eng inn vandi | leystur: lausnin er svindl. Sjálf- ir hafa verka- Brando menn nú hrundið Joseph Ry- an af stóli. Myndin hefur fengið einhver ósköp af verðlaunum, og hún er vissulega stórvel gerð á ýmsan hátt. Marlon Brando, sem leikur aðalhlutverkið, kann svo sannarlega að leika; andlit hans, sem er bæði sak- leysislegt og útsmogið og minnir í einu á hnefaleikara og fiðluleikara, verður hverj- um maniú minnisstætt. Þar kemur stúlka við sögu —• ann- ars gæti myndin ekki verið bandarísk — og er verðugur mótleikari Brandos. Eva Maria Saint heitir hún, og hefur ekki látið Hoilj'vvood kúga sig í þessari mynd. Karl Malden með kartöflunefið mikla er líka skemmtilegur í hinu al- varlega hlutverki sínu, og ein- stök smáatriði gefa. myndinni aukið listgildi. Má þar til dæmis minna á mamidjöfulinn sem tvggur viiidilinn i upphafi myndarinnar — það er kostu- leg sjón. B — Á gamlársdag opinberuðu trít- lofun sína ung- frú Guðrún Briem, hjúkrun- arkona, Tjarnargötu 28, Rvík., og Þráinn Þórhallsson, prent- ari, Glerárgötu 18 Akureyri. Jólahefti Sam- vinnunnar flyt ur grein um ævi og störf Ríkarðs Jóns- sonar: — Frá Hamarsfirði til heimsborganna — með mörgum myndum af listaverkum hans. Sigvaldi Hjálmarrsson skrifar ferðaþætti frá Helsingjalandi: Þar glitra daggir .... Grein er um Arn- old Toynbee, „frægasta sagn- fræðing vorra tíma“. Einnig er grein um E1 Greeo, málarann mikla, Jól i fásinninu, heitir saga eftir Garðar Jóhannesson. Þá er greinin Ævintýrið um Cesar Ritz. Myndaopna er frá kjörbúð SÍS í Austurstræti. Sögu Braga Sigurjónssonar, Hrekkvísi örlaganna, lýkur í þessu hefti. Birt er ræða eftir séra Sigurjón á Kirkjubæ, hald- in í afmælishófi Björns á Rangá. Þá er í heftinu ýmis- legt efni sem einkum er helg- að jólum, en ýmsir kaupendur munu hafa fengið það of seint fyrir þessi jól. Frágaugur rits- ins er mjög vandaður. Kvenfélag Óháða fríkirkjusafnaðarins Jólafundur félagsins verður haldinn í Edduhúsinu í kvöld og hefst klukkan 8.30. Málaskóli Halidórs Þorsteinssonar Kennsla hefst í byrjenda- og framhaldsflokkum 9. janúar. Innritun kl. 5-7 síðdegis i Kenn- araskólanum, sími 3271. Á nýársdag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Guðnasyni frá Prestsbakka ungfrú Torfey Steinsdóttir, skrifstofumær, og Björn Ey- þórsson, prentari. Heimili brúð- hjónanna er að Laugavegi 46B. Eins og menn muna uppgötv- uðu Heimdelling- ar það í fyrra, að það væri ein aðferð kommúnista til að koma ár sinni fyrir borð í íslenzku þjóðlífi að láta liefta allar bækur ríkisútgáfu námsbólia í samslionar kápu og liafa allar bækumar í sama brotí. Nú er byrjað að hrelcja kommúnista úr þessari vígstöðu, sem sjá má af einni frétt Morgunblaðsins í gær. Fyrirsögn fréttarinnar er svolátandi: „Námsbókaútgáfan batiuu- (!!) og gefur út lit- jirentaða bók.“ Er þess að vænta að Sjálfstæðisflokkur styrkist mjög við þessa útgáfu, enda munu ýmsir telja að hon- um veití nú ekki at' uppreist eftír iitreiðina sem hann teiur sig liafa orðið fyrir í Fi-akk- landi í fjnrradag. Næst liggurj svo fyrir að hafa hækurnar í misstóru broti. fundur í kvöld Id. 8.30 á venjulegum stað. — Stundvísi. BM ÆFIl Stjórnarfundur kl. 9 á fimmtu- dagskvöld. Þjóðviljann! GATAH Sollinn meinum innan allur, er á vakt fyrir dyrum hverjum. Varna ég hyinnskra frekju firnum, felur kverkar hurð með vélum. Minu ei armur svignar svinnur, Þó svolar hnykki fast og bolist. Magnið helzt þó mér vill guggna, megnt ef þúkinn lagt er gegn- um. Ráðning sjðustu gátu: Fluga. FRÁ ORÖUNEFND Á nýársdag sæmdi forseti Is- lands þessa menn riddarakrossi fálkaorðunnar að tillögu orðu- nefndar: Guttorm Pálsson, fyrrv. skóg- arvörð. Hallormstað, fyrir störf að skógræktaraiálum, Henry Hálfdánarson, skrit'- stofustjóra, fyrir störf í þágu slysavarnarmála, Jóhann Hans- son, vélsmið, SejAisfirði, fyrir störf í þágu iðnaðarmála, Ottó N. Þorláksson, fyrsta forseta Alþýðusambands íslands, fyrir störf að verkalýðsmálum, Sig- urð Guðbjartsson, bryta, elzta starfandi bryta i kaupskipa- flotanum. Svanbjöra Frímanns- son, aðalbókara Landsbanka ís- lands, fyrir störf að bankamál- um og Þórhall Ásgeirsson, váðuneytisstjóra, fyrir embætt- isstörf. 5öínin eru opin Bæjarbökasafnið Cflán: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 2-7; sunnu daga kl. 5-7. læssioía: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10- 12 og 1-7; sunnuduga ld. 2-7. 'óðmínjasuí nifl i þriðludögum fimmtudögum ax -> ugardöguni. »jiíOslt jaMsj'i.1 ii.lð > vírkum dögum kl. 10-12 oy ■.4-19. Landsiaökasafuið cl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka laga nerns laugardaga kl. 10-12 og 3-19 Váttúrugripasafnlð <1. 13.30-15 á sunnudogum. 14-15 8 briðjudögum og fimmtudögrura •Trá hófitinnl* Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavík 31. fm til Hamborgar. Detti- foss og Selfoss eru í Reykja- vík. Fjallfoss fór frá Hamborg í gær tO Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Gdynia í gær til Hamborgar, Rotterdam, Ant- verpen og Reykjavíkur. Gull- foss fer fj'á Reykjavík 7. þm til Leitli og Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Vestmamiaeyjum í gær austur um land til Rvík- ur. Reykjafoss fór frá Hafn- arfirði í gær til Alcraness og Keflavíkur. Tröllafoss fór frá Reylcjavík 26. fm til Nýju Jór- víkur. Tungufoss fór frá Vest- mannaeyjum 1. þm til Hirts- hals, Kristiansand, Gautaborg- ar og Flekkefjord. Skipadeild SÍS Hvassafell fór 1. þm frá Vent- spils áleiðis til Rvíkur. Amar- fell fór frá Riga 2. þm áleiðis til Reyðarfj., Norðfj., Seyðisfj., Norðurlands- og Faxaflóahafna. Jökulfell fer í dag frá K-höfn til Rostock, Stettin, Hamborg- ar og Rotterdam. Dísarfell fór í gær frá Hamborg til Rotter- dam. Litlafell er í oliuflutning- um á Faxaflóa. Helgafell fór væntanlega í gær frá Ábo til Hangö, Helsingfors og Riga. Skipaútgerð ríkisins Hekla var á Isafirði í gærkv. á norðurleið. Esja er á Austfj. á norðurleið. Herðubreið fer frá Rvik í kvöld austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 20 í kvöld vestur um land til Akureyrai'. Þyrill fór frá Rvík i gær vestur um land til Akureyrar. Skaftfell- ingur á að fara frá Rvík á morgun til Vestmannaeyja. Krossgáta nr. 751 Lárétt: 1 fljót á ítalíu 3 sæti 7 fæða 9 ekki saklaus 10 sjó- fugl 11 tónn 13 ákv. greinir 15 góði dátinn 17 veiðarfæri 19 fæddu 20 boli 21 ryk. Lóðrétt: 1 hlutann 2 nafn 4 dúr 5 farga 6 hallandi 8 fora 12 so! 14 hafn (þf) 16 gubba 18 ending. Lausn á nr. 750 Lárétt: 1 sót 3 bál 6 KL 8 SA 9 salan 10 la 12: rd 13 tunna 14 a.m. 15 að 16 rak 17 æli. Lóðrétt: 1 skoltar 2 ól 4 ásar 5 landaði 7 Hannes 11 auma 15 al. Námsflokkar Reykjavíkur byrja kennslu í Icvöld sam- kvæmt stundaskrá. ik k k : KHAK1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.