Þjóðviljinn - 04.01.1956, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.01.1956, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 4. janúar 1956 Útgefandi: Sameiningarflckkur álþýðu — Sósíalistaflokkurinn — Vinstri stjórn lyrir kosningar 1 1 áramótagrein sinni komst 'Hermann Jónasson, formaður 'Framsóknarflokksins, þannig að orði: „I mínum huga er engin spurning um það, að samstarf milli bænda, verkamanna og annarra er vinna þjóðfélaginu nauðsynleg störf, verður að koma og kemur“. Það er ástæða til að vekja sérstaka athygli á þessari yfir- lýsingu og fagna henni; sú samvinna sem Hermann Jónas- son talar um er nú brýnust nauðsyn í íslenzku þjóðlífi. En úm leið skulum við minnast þess að lík orð hafa oft heyrzt hjá forustumönnum Framsókn- arfiokksins — þegar kosningar hafa verið framundan. 1 kosn- ingabaráttu hefur hluti af Framsóknarflokknum alltaf verið mjög róttækur og talað um nauðsyn öflugrar baráttu gegn íhaldinu og hversu sjálf- sögð væri samvinna allra í- haldsandstæðinga. Það er ef til vill óþarfi að tala um leikara- skap forustumanna í því sam- bandi, en hitt er staðreynd að eftir kosningar hafa önnur öfl orðið yfirsterkari í Framsókn- arflokknum og samvinna við íhaldið orðið allsráðandi — þégár hinn róttæki áróður var Jbúinn að tryggja stuðning vinstrisinnaðra kjósenda. Þessi þróun hefur endurtekið sig æ ofan i æ — og kjósendur trúa nú ekki lengur á þann veru- ieika sem aðeins hvílir á kosn- ingafyrirheitum. Og hvers vegna ætti að bíða fram yfir kosningar með sam- starf það sem Hermann Jónas- son ræðir um? Stjórnmálasam tök þau, sem hændur, verka- menn og aðrir sem vinna þjóð- félaginu nauðsynleg störf hafa stofnað, ha'a nú þegar öflugan riieirihluta á Alþingi íslendinga AHsherjarsamtök verkafólks fcafá þegar beitt sér fyrir vidstra samstarfi og samið stefnuskrá sem samkomulag virðist um í meginatriðum inn- an vinstri flokkanna. Einmitt nú hafa vinstri flokkarnir tæki- færi til að sýna þjóðinni í verki að þeir geti unnið saman og hverjum tökum þeir hyggjast taka landsmálin — áður en til kosninga kemur. Hvað er unnið við það að bíða? Hverjum er gerður greiði með þvi, öðrum en íhaldinu sem þá getur beitt skæðasta áróðursvopni sínu um glundroðann og hagnazt á ó- samlyndi ándstæðinga sinna. Einmitt þetta er prófsteinn- inn á það hvort menn vilja í raun og veru vinstri samvinnu. Á' flokksþingi Sósíalistaflokks- ins fyrir skemmstu orðaði Ein- ar Olgeirsson það svo: Sá sem ekki vill mynda vinstri stjórn fyrir kosningar, ætlar sér að mynda hægri stjórn eftir kosn- ingar. Einmitt þá ályktun draga kjpsendur af reynslu sinni á undanförnum árum, og þeirri ályktun verður aðeins hrundiðj i verki. Hemámslíðið á aí „halda uppi lögum _ og rétfi" og „efla ríkisyaldið11 AthyglisverSar játningar i áramófagrein Bjarna Benediktssonar fukfhúsmálaráSherra í áramótagrein sinni í Morg- unblaðinu lýsir Bjarni Bene- diktsson tukthúsmálaráðherra auðvitað yfir því að enn sé ekki tímabært „að erlent varn- arlið hverfi frá íslandi", en hann bætir við: & „Hins vegar er eðlilegt, að nú þegar verði hafin athugun þess, hvernig við getum kom- ið málum okkar fyrir, þegar hið erlenda varnarlið hverfur á brott. Ungir Sjálfstæðismenn bentu á þingi sínu í haust á, að þá þyrfti að gera sérstak- ar ráðstafanir til öryggis Iand- inu, og lögðu til, að komið yrði á fót „íslenzkri öryggis- þjónustu, er geti á friðartím- um leyst hinar erlendu varnar- sveitir af hólmi“. Rík ástæða er til þess að fagna vaxandi skilningi á því, að íslendingar þurfi að vera því betur búnir en nú að halda uppi iögum og rétti í landi sínu. Því að ef ekki eru skjót- lega gerðar ráðstafanir til að. efla ríkisvaldið, er við búið að þjóðfélagið liðist í sundir hér verði ekki haldið upp Iöglegu skipulagi og þar með sé sjálfstæði þjóðarinnar set í bráða hættu“. Það er ástæða til að veit; þessum ummælum góðan gaur og því sem í þeim felst. Bjarn; Benediktsson vill láta stofn; innlendan her til þess að leysa hinn erlenda af hólmi, og verk efni hans á að vera „að hald uppi lögum og rétti“ á ís landi, „efla ríkisvaldið“, kom; i veg fyrir „að þjóðfélagið lið Háiíðarrit dr. Anne Holtsmark Prófessor dr. Anne Holts- mark, sem mörgum íslenzkum fræðimönnum er að góðu kunn, verður sextug á vori komanda. I tilefni af því ætla nem- endur hennar og vinir að gefa út hátíðarrit sem verður til- einkað henni sem prófessor og fræ$imanni. Gert er ráð fyrir að rit þetta verði um 200 bls. og kosti um 27 norskar krónur til áskrif- enda. Titill bókarinnar verður: Studier i norrön diktning. Þeir fræðimenn og aðrir hér á landi, sem kunna að óska að gerast áskri endur að há- tíðarriti þessu og vera þannig með að heiðra prófessor Önnu Holtsmark á 60 ára afmæli hennar, eru beðnir að gefa sig fram við formann Félagsins Island-Noregur án tafar, svo að hægt verði að gkrá nöfn þeirra meðal þeirra sem að útgáfu hátíðarritsins standa (Tabula gratuloria). Tími er mjög naumur til að koma þessu í kring, og er því áríðandi að skráning nafnanna dragist ekki. 2. janúar 1956. F.h. Félagsins Ísland-Noregur. Árni G. Eylands. ist í sundur“ og halda uppi „löglegu skipulagi". Þetta eru umritanir Bjama Benediktsson- ar á því að herinn eigi að vera stéttarher og hafa það hlut- verk að tryggja völd Sjálf- stæðisflokksins og auðmanna- valdsins. En með því að lýsa þannig verkefnum innlenda hersins, sem á að koma í stað þess erlenda, hefur Bjarni Benediktsson játað á eftir- Jens Bjarnason, Ásgarði Fáein minningarorð Jens í Ásgarði er dáinn. Þessi frétt var flutt ættingjum og.vinum Jens í Ásgarði föstu- daginn 18. des. s.l. að kvöldi dags. Andlátsfréttin kom öllum á óvart eins og ætíð er slikir atburðir gerast. Skammdegis- myrkrið varð enn dimmara; það lagðist yfir hugina aflmikið og ógnandi. Kær vinur og góð- ur drengur er hniginn í valinn. Rúmið sem hann hafði skip- aði í 63% ár er autt. Minningarnar streyma fram, margar — óteljandi. Allar hafa minnilegan hátt að bandaríska hernámsliðið hafi einnig þess- um hlutverkum að gegna og að þau séu mikilvægust. Sjálf- stæðisflokkurinn hugsar um bandaríska herinn sem valda- tæki í baráttunni innanlands, og fasistadeild hans myndi ekki víla fyrir sér að tryggja að- stöðu sína með bandarískum byssustingjum ef hún hefði tök á því. Þjóðin ætti að festa sér þessa athyglisverðu játningu Bjarna Benediktssonar vel í minni. Hún sýnir á ófrýnilegan hátt inn í hugskot þessa ráðherra og skoðanabræðra hans og sannar þjóðinni hvers vænta megi ef Sjálfstæðisflokkurinn fengi þann meirihluta á þingi sem hann dreymir um. þær eitt sameiginlegt. Yfir þeim er birta og göfgi. Þær verma, lýsa og hugga. Treginn þokast fjær. Jens i Ásgarði var maður starfsins. Margt var að vinna á stóru búi föður hans, Bjama Jenssonar, liins þjóðkurina manns. Ungur að árum tók hann við fjárgeymslu fyrir föður sinn. Umsjón búsins heima fyrir hvíldi að miklu leyti á bans herðum er hann komst til . ullorðinsára. Vinnu- dagurinn var oft langur. Um hvíld vai' ekki að tala fyrr en aðkallandi störfum var að fullu lokið. Marga vornóttina reikaði hann um fjalliendið fagra í Ásgarði til að hjálpa til þroska nýíæddu lífi er sauð- burður stóð yfir. í hríðarveðr- um að haustinu' fór hann um sömu slóðir til að bjarga fénu í hús. Reyndi.þá tíðum á gætni hans og bol. Um undanhald var ekki að tala. Þrautin skyldi sigruð. Málleysingjarnir áttu hann að tryggum vini, hann brást þeirn aldrei. Það sem hér hefur verið drepið á í stuttu máli er ekki nema einn þáttur í ævistarfi Jens. Annar þáttur í ævistarfi hans, og veigameiri, sneri að samferðaníönnum hans á lífs- Flugfélagið ^ramhald af 3. síðu aukning) og póstflutningar námu samtals 151 smálest (114 % aukning). Fí starfrækti 8 flugvélar, þ.e. 4 Douglas Da- kotaflugvélar, 2 Katalínaflug- báta, 1 Grummanflugbát og Skymasterflugvélina Gullfaxa, Níunda flugvélin, millilanda- flugvélin Sólfaxi, bættist í hóp- inn í árslok. Flugvélar félagsins voru á flugi samtals 6.543 klst.; þar af var Gullfaxi einn 1.629 klst. Heildarvegalengdin, sem flug- vélarnar flugu, nam 1.717.000 km. Farsælt starfsár. Starfsliði félagsins var fjölg- að nokkuð á árinu, svo sem við mátti búast með auknum rekstri. Mun meðaltala starfsmanna hafa verið um 160 á árinu, þar af voru 22 flugmenn, Örn Ö. Johnson lauk skýrslu sinni með þessum orðum: ,,Þeg- ar litið er til baka til ársins 1954 verður að telja, að það hafi verið félaginu farsælt ár í öllum veigamiklum atriðum, starfsemi þess jókst í hvívetna og sömuleiðis nettótekjur. Fé- lagið eignaðist tvær prýðilegar flugvélar á árinu, Douglasvélina Snæfaxa og Skymastervélina Sólfaxa, og enn sem fyrr skipt- ir það mestu máli, að farþegar, áhafnir og flugvélar komu ætíð heilar í höfn.“ 282 þús. kr. hreinn hagnaður. Framkvæmdastjórinn las þvi næst upp endurskoðaða reikn- inga félagsins og skýrði ein- staka liði þeirra. Tekjur af flugi árið 1954 reyndust Vera kr. 22.571.000,10, og skiptust þannig, að tekjur af innlands- flugi námu 50.3% af heildar- tekjum. en 49,7% af millilanda- flugi. Hreinn hagnaður varð kr. 282.160,88 eftir fvmingar, sem námu kr. 1.311.243,18. leiðinni. Þar er margs að minn- ast. En allar þær minningar miða að einu og sama marki, að óeigingjörnu starfi til hjálp- ar í margvíslegum erfiðleikum samferðarmannanna. Ótaldar eru þær ferðir, fyrr á árum, bæði á nóttu og degi, er hann fór til að sækja lækni er sjúk- dóma bar að höndum. Algengt var, meðan samgöngur voru erfiðar, að sveitungar Jéns, og einnig úr nágrannasveitunum fyrir vestan, bæðu aðstoðar við læknisvitjun. Taldi Bjami slík- ar ferðir sjálfsagða skyldu. Varð þá Jens að fara oft og tíðum í þær ferðir hvernig sem á stóð. Var þá ekki gáð til veð- urs ef mikið lá við, og farið greitt. Laun voru engin þegin fyrir, nema þau ein er unnið góðverk hefur í sér fólgið. Jens var það í blóð borið að geta ekkert aumt séð án þess að reyna að bæta úr. Það var í hans augum helg skylda. Þegar faðir hans dó tók Jens við miklu af þeim opin- beru Störfum er hann hafði haft á hendi. Hann varð hrepp- stjóri, féhirðir Sparisjóðs Dala- manna og tók að sér rekstur póst- og símastöðvar. Hrepps- nefndarmaður var hann í mörg ár. Öll þessi störf leysti hann af hendi af samvizkusemi og dreriglund, er ætíð var hans aðalsmerki. Eftir andlát föður síns hóf Jens búskap í Ásgarði ásamt Ásgeiri alþm. bróður sínum, hafa þeir bræður búið þar saman síðan, við sömu rausn og greiðvikni og faðir þeirra var kunnur fyrir. Síðustu árin var heilsu Jens mjög tekið að hnigna. Varð hann að hlífa sér við öllum erfiðum störfum. En Jens átti mjög erfitt með að muna það. Hann kunni ekki að hlífa sér. Síðasta daginn sem Jens lifði var hann vel hress. Hann hóf störf sín að vanda. Er nokkuð j g^ýrt var frá því, að stjóm var liðið á daginn hneig hann féla?SÍTls hefði ákveðið að leita örendur niður. Gott er þreyttum að fá hvíld samþykkis fundarmanna um að hluthöfum skyldi greiddur 4% í dag er Jens fluttur frá I argllr fyrir árið 1954, og var heimili sínu, Ásgarði, þár sem samþykkt. hann fyrst leit dagsins ljós og átti heima alla ævi, og sem var honum svo óendanlega kær, til síðasta hvíldarstaðar- ins að Hvammi, þar sem for- eldrar, systkini og vinir hvíla í helgurn friði. Ættingjar og vinir Jens drúpa höfði er þeir leggja hann í skaut móður jarðar, en þakka jafnframt höfundi lífsins fyr- ir þá gæfu að hafa átt Jens í Ásgarði að bróður og vini. Ágúst Júlíusson. Bygginy fhigskýlis nauðsyn. Svohljóðandi tillaga frá Magnúsi J. Brynjó’fssyni var borin unp og samþvklct sam- hljóða : ,.Aðalfundur Flugfélags íslands h.f. haldinn 9. des. 1955 skorar á ríkisstjómina að hefjast, þegar handa ran bygg- ingu flugskýlis á Revkjavíkur- flugvelli.. Það er ábyrgðarhluti að stofna í hættu flugsamgöng- um og tugum milljóna verð* mæta með því að láta þetta þýð ingarmikln mál dragast lengur".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.