Þjóðviljinn - 04.01.1956, Side 3
Flugvélar F.í, ilutlu 44512 far-
þega innanlands á s.l. ári
Tekjur félagsins af flugi 1954 reyndusf
22,5 millj. kr. - hreinn ágóBi 282 þús
Á s.l. ári fluttu flugvélar Flugfélags íslands samtals
44.512 farþega á innanlandsleiö'um og er þaö tæplega 2
þús. farþeg-um færra en árið 1954. Tölur um fjölda far-
þegar á millilandaflugleiöum félagsins s.l. ár Hggja enn
ekki fyi’ir, en 1954 voru þeir alls 7665.
Vöruflutningar á innanlands-j á árinu 1954. Skýrði- hann frá
flugleiðum námu á liðnu ári
949.425 kg. og höfðu aukizt tals-
Miðvikudagur 4. janúar 1956 —- ÞJÓÐVILJINN
Í3
Vegagerðin og ríkissjóðar dæmd til
reiðslu 7ÖÖI0 króna skaðabóta
vegna banasíyss, er varð á veginum í
Kræklingahlíð í seplember 1952
Nýlega dæmdi Hæstaréttur fjármálaráöherra og Vega-
gerö ríkisins f.h. ríkissjóós til aö greiöa rúmlega 70 þús.
kr. skaöabætur, ásamt vöxtum og 15 þús. kr. málskostnaöi
vegna banaslyss, er varö á veginum í Kræklingahlíð' í
EyjafirÖi snemma í september 1955.
vert frá 1954, er þeir námu 868
smálestum. Póstflutningar
minnkuðu hinsvegar úr rösklega
132 lestum árið 1954 í 107 lestir
S. 1. ár.
Guðm. Vilhjáhnsson
kjörinn formaður
Aðalfundur Flugfélags íslands
var haldinn um miðjan s.l. mán-
uð, en þar sem fundarstörfum
varð þá ekki lokið var boðað til
framhaldsaðalfundar s.l. fimmtu-
dag. Fór þar fram stjórnarkjör
og voru þessir kjörnir í aðal-
stjórn: Guðmundur Vilhjálmsson
formaður, Bergur Gíslason vara-
formaður, Jakob Frímannsson
ritari og meðstjórnendur Björn
Ólafsson og Richard Thors. í
varastjóm voru kosnir Jón Árna-
son og Svanbjörn Frímansson.
Þriðjungur þjóðarinnar með
Föxunum.
■ Á aðalfundinum flutti Öm Ö.
Johnson, framkvæmdastjóri Fí
skýrslu um starfsemi félagsins
Lobs í gær!
Alþýðublaðið birtir loks í gær,
síðasta allra dagblaðanna, yfir-
lýsingu sjómannanna á b.v. Jóni
Þorlákssyr.i. Sjómennirnir af-
hentu öllum blöðunum yfirlýs-
inguna samtímis. Að sjálfsögðu
birti Þjóðviljinn yfirlýsinguna
strax næsta dag, enda hefur
hann, einn allra blaðanna, skýrt
frá brigðmælum útgerðarinnar
við sjómennina og rakið málið
allt frá upphafi. Morgunblaðið
og Tíminn þurftu nokkurn um-
hugsunarfrest áður en þau á-
kváðu að ljá sjómönnunum rúm
fyrir sjónarmiði þeirra. En Ijóst
er af frammistöðu Alþýðublaðs-
ins, að það hefur ætlað að stinga
yfirlýsingunni í ruslakörfuna en
ekki treyst sér til þess eftir
að öll hin blö.ðin og þar á meðal
málgagn atvinnurekenda höfðu
birt hana. Er þetta athyglisvert
fyrir sjómenn, ekki sízt þar sem
hér á í hlut málgagn stjórnar
Sjómannafélags Reykjavíkur, en
sjómennimir munu flestir vera
meðlimir þess.
því, að reksturinn hefði orðið
hagkvæmur á áiinu, enda flutti
félagið fleiri farþega og meira
vöru- og póstmagn en nokkru
sinni fyrr. Um þriðjungur þjóð-
arinnar flaug með Föxunum ár-
ið 1954. Af þeim 54.160 farþeg-
um, sem ferðuðust með flugvél-
um Fí á árinu, flugu 46.495 á
innanlandsflugleiðum, og nam
aukningin 31% miðað við far-
þegafjöldann árið áður.
Flestir farþeganna flugu á
eftirgreindum flugleiðum: Rvik
-Akureyri 13.818 (10.011), Rvik
-Vestmannaeyjar 11.095 (8.288)
Rvík-Isafjörður 5.025 (3.939),
Rvík-Egilsstaðir 2.930 (1.487),
Rvík-Hornafjörður 1.972
(1.045), Rvík-'Sauðárkróktfr
I. 682 (1.471), Rvík-Patreks-
fjörður 1.087 (995), og Rvík-
Siglufjörður 915 (727). Tölur
innan sviga tákna farþegafjölda
árið 1953. Meðal vegalengd, sem
hver farþegi flaug innanlands
var 215 km.
Vöru- og póstflutningar jukust.
Vöruf lutningar á innanlands-
flugleiðum námu 868 smálestum
og höfðu aukizt um 9%. Póst-
flutningar jukust hins vegar úr
55 lestum 1953 í rösklega 132
lestir 1954. Að venju önnuðust
flugvélar félagsins síldarleit,
landhelgisgæzlu, myndatöku-
flug vegna landmælinga og svo,
sjúkraflutninga.
Brúttótekjur af ximanlands-
flugferðum 1954 námu kr.
II. 315.887,49, og höfðu þær auk
izt um tæp 33% sé gerður sam-
anburður á árinu á undan.'
7665 farþegar miíli iarnla.
Gullfaxi annaðist áætJunar-
ferðir félagsins milli landa. eins
og undanfarin ár. Haldið Var
uppi reglubundnum ferðum
milli Reykjavikur og Prestvík-
Aramðtaméttaba forseta
íslands
Forseti íslands hafði venju
samkvæmt móttöku í Alþingis-
húsinu á nýársdag.
Meðal gesta voru ríkisstjórnin,
fulltrúar erlendra ríkja, ýrnsir
embættismenn og fleiri.
ur, Lundúna, Óslóar og Kaup-
mannahafnar yfir sumarmánuð-
ina, en Öslóarferðum sleppt að
vetrinum til. Gullfaxi fór m|irg-
ar leiguferðir á árinu, t.d. 14
ferðir til Grænlands. Aðrar flug
vélar félagsins fóru þangað 9
ferðir, og voru því alls farnar
23 ferðir til Grænlands og flutt-
ir 795 farþegar og 16 smálest-
ir af vörum. Alls voru fluttir
7.665 farþegar milli landa á ár-
inu, og er það 15% auking frá
árinu áður.
Farþegafjöldinn á áætlunar-
leiðum var sem hér greinir:
Rvik-Kaupmannahöfn 3.266,
Rvík-London 1.458, Rvík-Prest-
vík 960 og RvíkiOsló 550. Vöru-
flutningar milli landa námu um
126 smálestum og höfðu aukizt
um 3%. Póstflutningar námu
hins vegar 19,6 lestiun og var
aukningin 24 %'
Brúttótekjur af millilanda-
flugi námu kr. 11.255.112,61, og
höfðu þær aukizt um 8%' á ár-
inu.
6543 klst. á Iofti.
Samanlagður farþegafjöldi
•Fí á árinu 1954 var 54.160
(29% aukning), vöruflutningar
námu 994 smálestum (8,5%
Framhald á 6. síðu
Nýáiskveðjur til forsefa
fslands
Meðal árnaðaróska sem for-
seta íslands bárust á nýársdag
voru heillaskeyti frá Hákonungi
Noregskonungi, Frederik Dana-
konungi, Paasikivi Finnlandsfoi-
setta, Reza Shah Pahlevi, írans-
keisara og Francisco Franco, rík-
isleiðtoga Spánar.
Á árinu komu alls 196 vist-
menn, 117 konur og 79‘ karlar, 79
fóru þar af 47 konur og 32
karlar, en 69 létust á árinu, 51
kona og 18 karlar. Alls hafa
því 48 vistmenn bætzt við á ár-
inu, 20 konur og 28 karlar, um-
frarn þá sem fóru af heimilinu
eða dóu.
Mál þetta höfðaði Stefanía
Jóhannesdóttir, Garðshorni,
Glæsibæjarhreppi, vegna sín og
ólögráða dóttur sinnar til
greiðslu fébóta fyrir missi
framfæranda og röskun á stöðu
og högum, er maður hennar, Öl-
afur bóndi Tómasson, fórst af
slysförum liinn 5. sept. 1952.
Varð fyrir bifreið og beið baua.
Slys það, er leiddi Ólaf heit-
inn Tómasson til bana, bar tii
með þeim hætti, að liann var að
koma frá Akureyri í bifreið, en
staðnæmdist á veginum í Kræk-
lingahlíð í nánd við akbraut, er
liggur heim að Garðshorni. JBif-
reiðin nam staðar á hægri veg-
arbrún. Fór Ólafur úr henni
hægra megin, gekk fram fyrir
hana og skáhalt yfir veginn í
stefnu að hliði, er var fyrir ak-
bi'autinni heim að Garðshorni
og hann hugðist opna. Þegar
lxann var kominn nokkuð út á
veginn, sem var 7 metra breið-
ur þama, ók jeppabifreiðin A-
710 framhjá og varð árekstur
milli Ólafs og bifreiðarinnar.
Kastaðist Ólafur á veginn við
ái’eksturinn og missti meðvit-
und. Var hann síðan fluttur í
sjúkrahús á Akureyri og and-
aðist þar næsta dag áix þess að
fá meðvitund aftur eftir slysið.
Dánai’orsök var talin höfuð-
kúpubi’ot og heilamar.
Sakamál var höfðað gegn
ökumanni A-710 og liann dæmd-
ur í 2500 króna sekt og sviptur
ökuleyfi í eitt ár fyrir „að
liafa orðið meðvaldur af gáleysi
að slysi því, er hér ræðir iun,“
eins og segir í dóminum.
Sökinni skipt til helminga.
Stefanía Jóhannesdóttir taldi
vegagerðina sem eiganda bif-
reiðarinnar A-710 og ríkissjóð
bera fulla bótaábyrgð á tjóni
þvi og mxska, er þær mæðgur
urðu fyrir við andlát Ólafs
Tómassonar. Var bótakrafa
lxennai’ samtals að upphæð um
195 þús. Talsmenn vegagerðar-
innar og íákissjóðs héldu því
hinsvegar fram, að Ólafur heit-
iim hafi sjálfur átt verulega. sök
Árið 1955 voru fæðisdagar vist-
rnanna samtals 120745 þar af
voru fæðisdagar kvenna 86843 en
fæðisdagar karla 33902.
Að meðaltali voru vistinenn
elli- og hjúkrunarheimilisins 331
á degi hverjum, 238 konur og
93 karlar.
á slysinu með ógætni sinni og
væri því réttmætt að tjóninu
yrði skipt. Einnig liafi öku-
maður A-710 gert allt, sem í
hans valdi stóð til þess að forða
slysi.
Héraðsdómari taldi rétt að
skipta sokinni þannig að sá að-
il, sem bótaábyrgð bæri á tjóni
áf völdum bifi’eiðarinnar, bætti
helming þess og dæmdi því
vegagerðina og ríkissjóð til að
greiða stefnanda in solidum
tæplega 76 þús. kr. auk vaxta
og 8500 króna málskosnaðar. .
Hæstiréttur staðfseti ákvæði
héraðsdóms um skiptingu tjóns-
ins, en færði bótafjárhæðina
niður í 70.376 kr. Hinsvegar var
málskostnaðarfjárhæðin hækk-
uð í 15 þús. krónur.
>vir sjo-
iiiaiiiiasaittii-
iitgar á
Skagasiröndl
Skagaströnd. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Haustvertíð lauk hér hiirn 23.
des. sl.og var afli bátanna iiokk-
uð misjafn. Hæst var Asbjörg
með 260 smálestir.
Nýlokið er við að ganga frá
samningum milli verkalýðsfé-
lagsins hér og útgerðannanna.
Helzta nýmæli samninganna er
að ekki er róið á simmtdögum,
en áður var jafnan róið á
sunnudögum fram til 1. april.
Kauptrygging verður nú á ver-
tíðinni 2058 kr. á mánuði og
400 króna aukaþóknun til sjó-
manna.
Millilandafhigxél-
ar F.Í. í innan-
landsflugi
Mjög miklir farþegaflutningar
hafa verið hjá Flugfélagi íslands
undanfarna tvo daga og hafa
báðar millilandaflugvélar félags-
ins verið notaðar til innanlands-
flugs. í fyrradag fór t. d. Gull-
faxi tvær ferðir til Akureyrar
og í gær fór Sólfaxi í ferð til
Akureyrar og Egilsstaða.
Skipaður
vegainála-
síjori
Sigui’ður Jóhannsson verk-
fræðingur hefur verið skipaður
vegaxnálastjóri. Hann ei- 37 ára
að aldri, lauk nánii við verk-
fræðingaskólann í Kaupmaixna-
höfn á stríðsárunum og kom
liingað heinx árið 1945. Sáðan
hefur hann verið verkfi-æðingur
hjá vegamálaskrifstofumii.
350 vistmenn é Elliheimilinu
Grund I érslok 1955
Á sl. ári voru fæðisdagar vistmanna
samtais 120745
I árslok 1955 voru vistmenn á Elli- og hjúkrunarlieimilinu
Grund alls 350, þar af voru 249 konur og 101 karl. 1 ársbyrjun
vora vistiuenniniir 302.