Þjóðviljinn - 04.01.1956, Page 4
'é) —- ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 4. janúar 1956
*aúx*ut*siua»x>.>i---- Jj^
SIODMAK
tekinn aftur til
starfa í Þýzkalandi
Fyrsta mynd hans eftir
heimkoniuna hefur vak-
íð niikla athygli.
Eins og á öllum öðrum
sviðum hafa mjög
miklar breytingar orðið
í kvikmyndaiðnaðinum
síðasta mannsaldur, en
þó hafa umskiptin
kannski orðið hvað mest
meðal þýzkra kvikmynda-
gerðarmanna. Ýmsir
þeirra hafa borizt með
straumnum frá Evrópu
til Hollywood, auk þess
sem komið hafa til póli-
, tískir stórviðburðir
EmmM
Siodmak ræöir við IVIariu Shcell
heima fyrir
Nú hefur frétzt að eirin
af .snjöllustu kvikmynda-
gerðarmönnum Þjóð-
verja, Robert Siodmak,
hafi snúið aftUr heim frá
Bandaríkjunum og sé
tekinn til starfa í Vestur-
Þýzkalandi, þar sem 170
kvikmyndafélög berjast
um nýju „stjörnurnar“
og hin mesta ringulreið
ríkir í kvikmyndaiðnað-
inum.
í 11. tölublaði síðasta
árgangs danska kvik-
myndatímaritsins Kosmo-
rama er skýrt frá fyrsta
verkefni hans á þýzkri'
jörð síðan 1933, kvik-
myndun leikritsins „Die
Ratten" eftir Gerh.
Hauptmann.
Siodmak hefur gert
þrjár meiriháttar mynd-
ir, sem hver hefur sín
sérstöku þjóðlegu ein-
kenni, og munu vart
Hans Stílbner 09 Fritz Rémond (til
maks Die
hægri) í nýjustu mynd Siod-
Ratten. 1
margir leika það efth
honum.
TIL FRAKK-
LANDS 1933
Árið 1929 gerði hann
— í samvinnu við Billý
Wilder og Fred Zinnen-
mann, sem síðar urðu
’frægir í Hollywood —
kvikmynd um Berlín á
árunum fyrir valdatöku
Hitlers. Menschcn am
Sonntag hét þessi mynd,
sem í dag er talin fram-
úrskarandi söguleg heim-
ild. Árið 1933 flýði hann
nasismann og strax ái'-
ið eftir stjórnaði hann
töku og gerð ósvikinnar
Parísarmyndar, Út úr ó-
göngunum, en með aðal-
hlutverkin í henni fóru
Albert Préjean og Dani-
elle Darrieux. Mynd þessi
var að sjálfsögðu með
nokkuð öðrum blæ en
Berlinarmyndin og gaf
þó, eins og hún, glögga
mynd af tíðarandánum.
TIL BANDARÍKJ-
ANNA 1940
Árið 1940 hvarf hann
frá Frakklandi og settist
að í Bandaríkjunum. Þar
gerði hann fjöldann allan
af kvikmyndum, sem nær
allar fjölluðu um saka-
mál eða sálfræði (t. d.
llringstigiim), meðal
þeirra var hin minnis-
sta
René Clair frunisýiid
í Moskva
| haust var efnt til franskrar k\úk-
myndaviku í Moskva og eftir frétt-
unum sem þaðan bárust að dæma
virðist hún hafa. tekizt mjög vel. Á
örfáum klukkustimdum seldust t.d.
um 300 þús. aðgöngumiðar að kvik-
mynda.húsunum í Moskva, er sýndu
franskar myndir, og aðdáendur
flykktust að frönsku kvikmyndaleik-
urunum og leikstjónmum, sem dvöld-
ust þar austur frá um það leyti —
þeim Gerard Pirilipe, René Clair,
Danielle Darrieux og Dany Robin.
Sérstaklega naut Gerard Philipe mik-
ilia vinsælda fyrir leík sinn í mynd-
inni Fanfan la Tulipe, er sýnd var í
lega aðsókn.
Frakkamir hafa bersýnilega lagt
sig alla fram við að gera þessa kvik-
myndaviku sem bezt úr garði og há-J
tíðlegasta; auk þess að sýna þar
frægar myndir frá fyrri áruæa svo
sem Laun ótfans og Rautt og svart
fnimsýndi René Clair nýjustu mynd
sína Herkænskubragð.
Georges Sadoul, kvikmyndágagn-
rýnandinn kunni, lieldur því fram að
sér sé um að ræða nýtt meistara
é
slæða mynft The Killers,
eii hún var gerð eftir
samnefndri smásögu Ern-
est Hemingways. Gaf sú
mynd óvenjulega glögga
lýsingu á sölumennsk-
unni, sem ríkir gagnvart
öllu mannlegu í banda-
rísku viðskiptalifi.
HEIM AFTt'R
1955
Nú hefur Robert Siod-
mak snúið aftur heim
til föðurlands síns og
er þegar byrjaður að
vinna við kvikmynda-
gerð þar eins og íyrr seg-
ir.' Haupímann skrifaði
leikrit sitt 1910 en Siod-
mak hefur fært það í
nútíma búning og flétt-
að inn i það vandamál-
um hins skipta Þýzka-
lands, án þess þó að lýsa
nokkrum sérstökum, póli-
tiskum skoðunum. Vest-
urþýzk kona og bróðir
hennar neyða stúlku frá
Austurþýzkalandi til að
láta af hendi nýfætt bam
siít, vegna þess að bróð-
Gerard Philipe og Michéle IWorgan f
nýjustu mynd René Clair.
verk frá hendi þessa mikla leikstjóra.
Gerard Philipe leikur þar ungan liðs-
foringja, sem uppi er um 1910 og vef-
ur kvenfólkinu um fingur sér, þar til
Moskva seint á árinu 1954 við gífur- hánn hittir Michele Morgan. Hún
verður honum meira virði en allar
hinai', en þá hefnir fortíðin sín.
i Þetta er fyrsta litkvikmynd René
, Clair, og þegar hann var spurður
um hvernig lionum félli að vinna með
litiun, á hann að hafa svarað: „Það
sean er eftirtektarverðast við lit-
myndirnar eru álirif svarts og hvíts
á tjaldinu!“
Að Iokum má. geta þess, að myndin
vakti milda athygli þeirra sem sáu
hana á frumsýningunni í Moskva.
irinn, sem er svartamark-
aðsbraskari, getur útveg-
að henni vegabréf til
vestur hluta landsins.
Stúikunni og braskaran-
um lendir saman og hún
verður honum að bana.
Er málið síðan rakið við
yfirheyrslur lögreglunn-
ar.
Siodmak hefur hlotið
mikið lirós fyrir Ðie
Ratten og eins aðalleik-
endurnir tveir, Mariá
Schell og Heidemarie
Hathayer.
Skemmtileg og fróðleg bók — „Ég læt allt fjúka ’
— Stutt fyrirspurn um málfræðiatriði
BVIPALL SKRIFAR: „Ég hef
verið að Iesa bréfin hans Ólafs
Davíðssonar: — Ég læt allt
• fjúka —, núna um jólin, mér
- til mikillar ánægju. Þau eru
skrifuð á látlausu og léttu
> máli, mjög ólíku því bóka-
máli, sem lærðir menn rituðu
. á þeim tímum. Stíll þeirra var
. vanalega þunglamalegur og
• málið dönskuskotið.
Hann lýsir Reykjavík á
■ þeim árum (1877—1882). Þá
. kostaði gott fæði þar 1 kr. á
' dag og húsaleiga eftir eitt her-
• bergi kr. 6.00 á mánuði. í
■ miklum veðrum gekk sjórinn
upp að húsum, svo menn urðu
. að vaða í hné og mitt læri
• til þess að komast á milli
- húsa.
■ Stundum var svo kalt að
• fólk kól í rúmunum. Þá var
. Alþingishúsið stórkostulegasta
■ og merkasta fyrirbærið í
byggingarstíl bæjarins.
En það skemmtilegasta við
■ Jestur þessara bréfa er þó
l maðurinn sjálfur, sem kemur
allstaðar ljóslifandi fram á
bak við efni þeirra.
Hann er svo einlægur í
hugsun og máli, að manni gæti
dottið í hug að sjálf lista-
gyðjan hefði blessað hann við
hvert bréf. I bréfi skrifuðu
7. júlí 1882, stendur þessi
setning: —Séra Sæmundur og
Assa" eru stödd hér. — Þessi
eina setning lýsir Ólafi meir
en margur hyggur í fljótu
bragði. og þegar það er at-
hugað, að á þeim tíma, sem
bér um ræðir, var lærdóms-
hroki mjög algengur og áber-
andi, þá verður þessi lína enn-
þá skærari.
Eitt sinn skrifar hann föð-
ur sínum eitthvað á þá leið
að hann geti ekki hugsað til
þess að verða prestur upp á
það að prédika það sem hann
trúir ekki á sjálfur.
Þama kemur fram mjög
heilbrigð lnigsún, eins og víð-
ar hjá honum. Ef allir sem
* Assa=hryssa.
læra til prests hugsuðu svo,
þá væri minna um trúhræsni
í heiminum.
Og þá yrðu líka færri poka-
prestar og andleysingjar sem
skrýddust svörtu hempunni.
Og ekki hefur hann verið
mjög hrifinn af konungunum,
þótt hann lifði á öld þein-a;
„Það er þó alltaf gleðilegra,
þegar menn koma saman í
þarfir vísindanna, en þegar
kóngar og annar óþjóðalýður
eru að flækjast land úr landi,
bara til að sýna sig".
— Svipall.
BÆJARPÓSTURINN viJl að-
eins bæta því hér við, að
þótt hann sé kannski ekki
beinlínis vettvangur fyrir um-
sagnir um bækur, þá finnst
honum gaman að heyra álit
óbreyttra alþýðumanna á bók-
unum, sem þeir lesa. Þær um-
sagnir þurfa ekkí að skoðast
sem fræðilegir ritdómar, og
ættu því ekki að móðga neinn.
EN HÉR ER stutt fyrirspum
frá útvarpshlutanda: „Eitt-
hvert kvöldið núna milli há-
tíðanna flutti einhver magister
(eða cand mag., ég man ekki
nafnið hans) erindi í útvarpið.
I lok ræðu sinnar sagði hann:
„Tími minn er nú Iokirm". Er
þetta rétt beyging?"
Bæjarpósturinn visar fyrir-
spuminni til lærðari aðila. ist þó að fyrna mál sitt að
Vart er þó ástæða til að efast raunalausu -— en Bæjarpóst-
um að magisteiinn bafi farið imi rámar í að þetta sé fom
með rétt mál, en óþarfi sýn- beyging sagnarinnar.
ODÝEBR KAPUR
. >7« +*■■ (_ * _ 'v'
um í dag og íiæstu daga
fjölbreytt urval af
erlendtsm kápum
á sérlega hagstæðu verði
FELDUR Hf.
laugavegi 116, III. hæð