Þjóðviljinn - 04.01.1956, Page 12
Yfir 300 bátar stöðvaðir með
róðrabanni útgerðarmanna
Ríkisstjórmn bauð að framlengja bátagjaldeyrís-
kerfið óbreytt í mánuð; útgerðarmenn höfnuðu
Á fjóró'a hundraö bátar eru nú stöðvaöir meö róöra-
banni Landssambands íslenzkra útvegsmanna, sökum
■i þess aö ríkisstjómin hafði eins og venjulega svikizt mn
aö ganga frá samningum viö samtök útvegsmanna um
' verölag sjávarafuröa, Á síðustu stund bauö stjórnin að
■ framlengja bátagjaldeyriskerfiö óbreytt til janúai’loka, og
' lofaöi aö semja á þeim tíma. Landssamband útvegsmanna
hefur hins vegar hafnað þessu boöi og heldur fast viö
róðrabann sitt.
Þjóðviljanum barst í gær eft
gjaldeyriskerfinu áfram, hins
vegar var framkomin tillaga
ríkisstjómar ekki talin fela í
sér þær liagsbætur, sem nauð-
synlegar væru til þess að út-
vegsmenn gætu hafið róðra á
komandi ári.“
Atvinnumálaráðuneytið, 3.
janúar 1956.“
þlÓÐVILJINII
Miðvikndagur 4, janóar 1956 — 21. árgangur — 2. tölublað
Biðskák hjá Friðrik og Goloikk
í sjöttu umferð skákmótsins í Hastings varð biðskák
hjá þeim FriÖriki Ólafssyni og Golombek.
í þessari sömu umferð vann
Ivkoff Darga, Tajmanoff og
Kortsnoj gerðu jafntefli og Pen-
rose og Fuller gerðu jafntefli.
Biðskák varð hjá þeim Del
Correl og Persitz.
irfarandi fréttatilkynning frá
atvinnum ál a r á ðunev tinu um
•þessi viðskipti ríkisstjórnar og
útvegsmanna:
„Undanfarna mánuði hefur
.rikisstjórnin ásamt ráðunautum
föínum unnið að því að greiða
fram úr vandamálum sjávarút-
vegsins. Þar sem ekki hafði
,j$|>ðst samkomulag við Lands-
’éamband ísl. útvegsmanna þann
30. f.m. um lausn þessa máls,
ritaði forsætisráðherra Lands-
•eambandinu bréf svohljóðandi:
' „Ráðuneytið skírskotar til
í þessu sambandi vill ríkis-
stjórnin taka það fram að
framangreint fyrirlieit um
framlengingu innflutningsrétt-
indanna er bundið því skilyrði
að Landssamband ísl, útvegs-
manna leggi til við félagsmenn
sína að róðrar hefjist á venju-
legum tíma.“
Næsta dag, 31. f.m. barst
forsætisráðherra svarbréf frá
Landssambandi ísl. útvegs-
manna svohljóðandi:
„Ver höfuin móttekið heiðrað
bréf hæstvirtrar ríkisstjórnar
dagstitt, 30. des,. 1955 ög sam-
sviðræðna milli fulltrúa rikis- þykkt að leggja það fyrir full-
Vátjórnarinnar og fulltrúa ^ trúaráðsfund L. I, Ú. til úr-
jLandssambands ísl. útvegs- skurðar og verður sá fundur
manna um starfsgrundvöll báta haldinn 3. janúar n.k.
jflotans á næsta ári. Mál þetta
er það umfangsmikið að fyrir-
jsjáanlegt er að ekki mun tak-
tast að ráða því til lykta fvrir
aramót, en innflutningsréttindi
'bátaútvegsmanna ná aðeins til
fiskafurða, sem aflað hefur
verið á þessu ári.
Til þess að útgerð geti haf-
izt með eðlilegum hætti í ver-
fciðarbyrjun í næsta mánuði,
hefur ríkisstjórnin ákveðið að
framlengja innflutnmgsréttind-
in fyrst um sinn til janúarioka
óbreytt frá því sem nú er og
■þá jafnframt samþykkja að nú-
verandi álag á B-skírteini hald-
ist.
> Ríkisstjórnin mun leggja á
það höfuðáherzlu að samning-
ar takist við Landssamband
£sl. útvegsmanna um viðun-
andi starfsgmndvöll bátafiot-
ans svo snemma í janúar sem
auðið er.
Ðr. Björn Björns-
son hagfræðingur
Á fundi stjórnar og Verð-
lagsráðs L. I. Ú. í dag kom
fram einróma álit um það, að
æskilegt væri að halda báta-
Glæsilegur sigur
Framhald af 1. síöu.
Gaullistar, sem í síðustu kosn-
ingum voru næststærsti flokkur
Frakklands, eru nú úr sögunni.
Allir stjórnmálaflokkar Frakk-
lands að kommúnistum og Pouj-
adistum undanskildum hafa tap-
að þingsætum í þessum kosn-
ingum. Allar horfur eru á að
flokkur Poujade verði skammæ
gorkúla líkt og Gaullistaflokkur-
inn.
Dr. Björn L. Björnsson, hag-
í'ræðingur Reykjavíkurbæjar
Ifct í fyrrinótt í Landakotsspít-
ala, aðeins 52 ára að aldri.
Dr. Björn hafði um nokkurt
skeið átt við vanheilsu að stríða
og m. a. leitað sér lækninga er-
iendis. Var hann talinn á góðum
batavegi en fyrir nokkru tók
sjúkdómurinn sig upp á ný og
várð hann að leggjast á spítala
rétt fyrir hátíðarnar. Banamein
hþns var magablæðing.
(Pr. Björn L. Björnsson var
fæddur 22. nóv. 1903 að Núp-
dalstungu í Miðfirði. Að loknu
stúdentsprófi las hann hagfræði
við þýzka háskóla og lauk dokt-
orsprófi 1932. Dr. Björn var ráð-
inn hagfræðingur Reykjavíkur-
bæjar þegar það embætti var
stofnað og hefur gegnt ýmsum
trúnaðarstörfum í þágu bæjar-
ins, m. a. verið formaður niður-
jöfrtunarnefndar um margra ára
skéið.
IVýr yfirdýra-
læknir
1 fjTradag skipaði landbúnað-
aðarráðherra Pál A. Pálsson
yfirdýralækni. Páil er 36 ára að
aldri, hann tók stúdentpróf
vorið 1937 og hélt um haustið
til Danmerkur, þar sem hann
lagði stund á nám í dýralækn-
ingum. Prófi lauk hann 1944,
starfaði síðan um skeið í Dan-
mörku, stundaði framhaldsnám
í Svíþjóð og Englandi en kom
heim 1948. Réðst hann þá þegar
að tilraunastöð Háskólaiis að
Keldum og hefur starfað þar
síðan.
Báiraká iand í
Neskaupstað
Neskaupstað í gær. Frá
fréttaritara.
Vestan hvassviðri gerði í
gærkvöldi. Vélbátinn Sæfaxa
NK-102, sem var nýkominn úr
slipp, sleit upp af legunni inni
í Vík og rak á land rétt við
Klettinn. Báturinn mun lítið
eða ekkert brotinn, en ekki
hefur enn tekizt að ná honum
á flot því að síðdegis í dag
hvessti aftur.
ÍRiklsstjomin sannar enn
gjaldþrot sitt
Hversvegna áíellist Morgunblaðið ekki
verkbann útgerðarmanna?
Enn einu sinni blasii' við pjóðinni sama sigilda
dæmið um óstjórnina og sukkið: bátaflotinn er
stöðvaður. Fríöindakerfi ríkisstjórnarinnar gekk
úr gildi um áramótin, og hún hefur ekki komið pví
í verk að endurnýja pað. Afleiðingin er sú að út-
g.erðarmenn hafa stöðvaö á fjórða hýiidrað báta,
og ef að vanda lœtur mun sú stöðvún standd vik-
um saman og hafa af pjóðinni mitljonir króna í
erlendum gjaldeyri. Þetta gerisi um hver emustu
áramót og auk pess oft á ári; pannig voru síldveið-
arnar í Faxaflóa stöðvaðar margsinnis í hqust.
Stöðmm útgeröarmanna jafngildir pví að peir
leggi verkbann á allan bátaflotann, eti pó bregð-
ur svo einkennilega við að Morgunblaðið stekkur
ekki upp með neinum fúkyrðuin, talar ekkert um
tilrœði vi& atvinnvlifið, minnist ekkert 'á fyrírskip-
anir frá Moskvu. Álit þetia og margfait fleira
heyrist pó í hvert skipti sem verkfall er gert á ís-
lxmdi. En pað er auðsjáanlega annað í augum Morg-
unblaðsms pegar verkamenn leggja niður vinnu,
vegna pess að peir bera ekki nóg úr býtum, en peg-
ar útgerðarmenn banna vinnu, vegna pess að peir
bera ekki nóg úr býtum. Málgagnið sem prédikar
„stétt með siétt“ er sjálft öllum áfjáðara í að tœta
sundur sauðargœruna sem átti að skýla pví.
Meginmáli skiptir pó að sú ríkisstjóm setn í sí-
féllu stöðvar athafnir íslendinga, ýmist með pví að
níðast á verkafólki eða með pví að níðast á sjávar-
útveginum, hefur fyrir löngu afsannað tilverurétt
sinn. Hún er öldungis ófœr um að gegna hlutverki
sínu og verður að víkja.
AVWAVWtMVWMMMIVVWVmWMJVWWUVVVVWW
Þá eru og kunn úrslit tveggja
biðskáka Darga. Hann vann
Persitz_ en gerði jafntefli við
Fuller.
Staðan er nú þessi: Kortsnoj
er efstur með 4% vinning, Ivkoff
og Darga hafa 4 yinninga hvor,
Friðrik Ólafsson 3% og biðskák,
Tajmanoff 3, Penrose 2%, Fuller
2 og biðskák, Del Correl 1V2 og
biðskák, Golombek 1 og biðskák
og Persitz 1 vinning og biðskák.
Verkalýðsiélag Skagastranðar:
Samþykkt sé frumvarp um kaup
og smíði á 15 nýjum togurum
Skagaströnd. Frá fréttaritara
Þjóðviljans:
Á fundi, sem haldinn var í
verkalýðsfélaginu hér hinn 31.
des. s.l. var samþykkt eftirfar-
andi:
„Fundur í Verkalýðsfélagi
Skagastrandar skorar á liið l«áa
Alþingi að samþykkja fram-
komið frumvarp til laga um
kaup og smíði á 15 nýjum tog-
umm nú þegar og alliliða við-
reisn sjávarútvegsins um allt
land, flutningsmenn Hanni-
bal Valdimarsson. Karl Guðjóns-
son, Eiríkur Þorsteinsson og Gils
Guðmundsson. Sérstaklega telur
fundurinn það mikilvægt fyrir
Höfðakaupstað og aðra staði.
sem líkt er ástatt uin atvinnu-
■iega, að samþykktur verði annar
kafli frunivarpsins um togaraút-
gerð ríkisins tU atviiinujöfnun-
ar og 3. kafli frumvarpsins um
þátttöku ríkisins í útgerð með
bæjar- og sveitarfélögum.“
20 kössum af
ófengi sfolið
Aðfaranótt gamlársdags var
brotizt imi í birgðageymslu Á-
fengisverzlunar ríkisins í Borg-
artúni 6 og stolið þaðan 20 köss-
um af áfengi.
í kössum þesurn voru 24 flösk-
ur af portvíni, Hent's cream,
24 flöskur af sherry, Ðry Sack
72 flöskur af Whiskéy (Seáger’s
W. O.), 12 flöskur af Anis Emer-
ald whiskey, 96 flöskur af Gin
Bols Silver Pop.
Á engri af þessum flöskum var
merki Áfengisverzlunarinnar né
verðmiði.
Rannsóknarlögreglan biður alla
þá, sem orðið hafa varir við
grunsamlegar mannaferðir við
Borgartún 6 umrædda nótt eða
óvenjulega flutninga, að gefa sig
fram.
Algeróvissa
Framhald af 1. síðu.
dýran eið að láta ekki teyma
sig út í nýtt Indó-Kína kvik-
syndi. Hvernig eiga þessir aðil-
ar að koma sér saman úm stjóm-
arstefnu?
Franska þingið kemur saman
19. janúar. Ekki er talið líklegt
að kosning forsætisráðherra hef j-
ist fyrr en um mánaðamót. Búizt
er við að -Goty forseti biðji fyrst
einhvern úr íhaldsflokkabanda-
laginu að reyna stjómarmyndun
Faure forsætisráðherra sagði í
gær að miðflokkarnir yrðu að
sameinast um stjóm, en enginn
sem verið hefði á oddinum í
kosningahríðinni gæti veitt henni
forustu.
Verðbréf á kauphöllinni í París
féllu um allt að 10% vegna kosn-
ingaúrslitanna og gengi frankans
á frjálsum markaði lækkaðj um
fjóra af hundraði.
WVJVVWMVVVWUVVWVWWVIJWVWVWVUWWVUVVVVM
i
Sæmundur E. Olafsson J
kexverksmiðjuforstjóri síðastliðin 20 ár
kaus i Sjómaiinafélági Beykjavíkur í gær. — Auk kaiis
hafa nýl. kosið ýinsir opinberir embættismenn, forstjórar,
veitingahúsaeigendur, bílstjórar og jafnvel bændur, seni
flestir liafa ekki komið til sjós í tuttugu til þrjátíu ár eða
íeugur.
Sjóiuetui takið Sjóinaunaféiagið í heudur ykkar sjálfra
Fjöknennið á kjörstað og kjósið B-listanu. Kosið er dag-
lega í skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 8-10, opið frá
klukkan 3 til 6 e.h.
X B-listi