Þjóðviljinn - 05.01.1956, Side 10
ÍQ) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. janúar 1956
Forhliðin í skugganum
■itX
Framhald af 7. síðu.
£ miðbænum. Það er nú svo.
Ég mun gera tilraun til að taka
:það atriði nánar fyrir i fram-
haldi þessarar greinar og læt
það því bíða. En þar sem Al-
freð talar um aukna skerðingu
Tjamarinnar í framtíðinni,
sem menn geri sér almennt
enga grein fyrir nú, hefur
hann áreiðanlega lög að mæla.
Af tæpl. 100 þúsund fermetrum
hennar myndi ráðhúsið kannski
ekki taka nema 2300 ferm. En
það yrði líka það allra minnsta
— og aðeins upphafið. Hver
getur ábyrgzt, að einhvem-
tíma þyki ekki nauðsynlegt að
gera nýja uppfyllingu, jafnvel
skrúðgarð, sunnanvert við ráð-
húsið? Væri slík ráðstöfun ó-
hugsanleg? Er vitað nema
breikka þurfi Tjarnargötu og
Fríkirkjuveg enn frá því sem
nú er? — Nei, skerðing Tjarn-
arinnar er ekki ráðleg, nú
fremur en áður, sízt af öllu
undir byggingar og að nauð-
synjalausu. Núverandi borgar-
stjóri væri fullsæmdur af því
að taka heldur upp merki fyr-
irrennara síns Knud Ziemsen,
þess mæta manns, sem við
Reykvikingar eigum það að
þakka, að Tjörnin var varð-
veitt og ekki byggt á svæðinu
sunnanvert við hana. Knud
Ziemsen var það nefnilega
ljóst, eins og svo mörgum öðrum,
að ekki má byrgja það víð-
emi sem opnast manni suður
af Vonarstræti, hvorki með
byggingu í viki Tjarnarinnar
né fyrir suðurenda hennar.
Enda þótt ráðhúsmálið hafi ver-
ið á döfinni um mörg undanfar-
in ár, er engu líkara en að hin
ákveðna og skyndilega tillaga
borgarstjóra hafi komið bæjar-
fulltrúum að óvörum á vissan
hátt, eftir undirtektum þeirra
að dæma. Margir fulltrúanna
eru að sjálfsögðu menn sem lít-
inn áhuga og skilning hafa á
skipuiagsmálum, hvort heldur
er einstakra bæjarhluta eða
húsa. Ég er næsta viss um, að
borgarstjóri sjálfur hefur meira
hugsað um þau efni en hinir
flestir, enda láta þeir hér und-
an honum, er hann lætur til
skarar skríða, — gleyma meira
að segja allri pólitík af hrifn-
ingu. En undirtektir fulltrú-
anna bera einnig vott um
þreytumerki; — þeir eru orðn-
ir dauðleiðir á því að standa
í frekara þrefi um ráðhús; og
endaþótt þeir hafi sumir hverj-
ir haft einhverjar hugmyndir
áður um annan stað fyrír það,
rétt eins og skipulagsnefnd,
láta þeir nú gott heita að
hlýðnast borgarstjóra. — í
fyrsta iagi segir hann verk-
fræðinga fullyrða, að grunnur-
inn sé traustur (samt eru nú
víst einir 16 metrar niður
S ,,fast“); í öðru lagi er
staðurinn fallegur, jafnvel
söguríkur; í þriðja lagi þarf að
„hraða ráðhúsbyggingu“, og í
fjórða lagi er málið ekki póli-
tískt, — „aðeins“ dálítið fag-
urfræðilegt smekksatriði.
Hversvegna skyldi maður þá
ekki samþykkja tillögu borgar-
stjórans eftir hans ágætu
ræðu?
I þessum staðrejmdum ligg-
ur svarið. Málið hefur alls ekki
verið hugsað til þrautar enn,
þrátt fyrir ailt. Menn hafa ekki
nennt því; og ekki nennt að
bíða lengur. Þeir sem einhvern
áhuga hafa haft á því að finna
ráðhúsinu annan stað, gugna
og reynast skammsýnir þegar
til kastanna kemur, endaþótt
þeir kunni að vera allir af
vilja gerðir til að sýna virðing-
arverðan framkvæmdahug. Ef
einhver skyldi ætla, að bæj-
arstjóm sé það afsökun í þessu
sambandi að enn hefur ekki
verið samþykkt neitt heildar-
skipulag af miðbænum, þá er
það ekki svo, heldur einmitt
hið gagnstæða. Tillaga Guð-
mundar Vigfússonar varðandi
hugmyndasamkeppni um skipu-
lag miðbæjarins er áreiðanlega
mjög tímabær, og má furðulegt
heita að engum öðrum hefur
áður komið til hugar að bera
slika tillögu fram á bæjar-
stjórnarfundi — og enn furðu-
legra ef því verður ekki sem
fyrst komið í verk sem í til-<v
lögunni felst, helduf allt lát-
ið dankast enn um ófyrirsjá-
anlegan tíma. Maður skyldi
þó ætla, að ákvörðun um skipu-
lag þessa bæjarhluta væri enn
brýnni en bygging ráðhúss,
ekki hvað sízt ef slíkt hús
á að standa í gamla miðbænum
eða í grennd hans.
En gleymum svo ekki því,
að mikið hefur verið rætt —
og einnig ritað — um tilfærslu
ekki heyrt um það enn, að
ákveðið sé að leggja hann
niður fyrst um sinn. Og á
meðan hann er við lýði, iilu
heilii, er tæplega hægt að ráð-
gera margra hæða hús sunn-
an Vonarstrætis. — Eða hvað
finnst ykkur?
Vel má vera, að hinn fyrir-
hugaði Gunnarshólmi í viki j
Tjarnarinnar kynni að standa
af sér straumþunga væntan-
legra bygginga umhverfis, líkt
og nafni hans í Þverá eystra
hefur þraukað þrátt fyrir á-
gang vatns og veðurs; sjálf-
sagt yrðu húsin í þessu gamla |
hverfi reist með tilliti til hans
í framtíðinni. Höfuðborgin |
myndi líka verða einni stór-
byggingunni ríkari, óneitanlega.;
En ætli hún myndi ekki á hinn
bóginn einhvers missa við? —
Athugið þetta emi einu sinni,1
kæru samborgarar. Hér er eng-
in skönun að því að hika. Kom-
andi kynslóðir myndu verða
ykkur þakklátar.
Elías Mar
%
RÍKISINS
Esja
sentrum
höfuðborgarinnar
austur um land til Akureyrar
Mnn 11. þ.m. Tekið á móti
Reyðarfjarðar,
austur á bóginn, jafnvel aust
urfyrir núverandi byggð. Ekk- Norðfjarðar,
ert er sennilegra en að slík
tilfærsla sé eða verði nauðsyn-
flutningi til Fáskrúðsfjarðar,
Eskifjarðar,
Seyðisfjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsavíkur í dag
leg í framtíðmni. Mun ég Qg ^ morgun. Farseðlar seldir á
þó ekki lengja mál mitt með
mánudag.
Skaftfellingur
Vörumóttaka í dag.
því að ræða það atriði hér.
En ef svo yrði —hvað ætti þá
að gera við „ráðhús“ í Tjöm-
inni? Breyta því í íbúðir handa
húsnæðisleysingjum, kannski? . . ......
í . fer til Vestmannaeyia í kvold.
austar í bæjarlandinu hafa
menn látið sér koma til hug-
ar ýmsir aðrir staðir fyrir ráð-
hús. Nefnd hafa verið t. d.
Klambratún og svæðið við
Háaleiti. En stuðningsmenn
þeirra staða og annarra hafa
sem sagt fallið frá þeim til-
lögum nú. Ekki vegna þess að
þeir séu allt í einu orðnir svo
hrifnir af Tjamarhugmyndinni
(og það var jafnvel sjálfur
Gunnar Thoroddsen ekki hér
áður fyrr, ef ég man rétt); þeir
taka það beinlínis fram, að
það séu þeir ekki, þótt þeir
hafi nú samþykkt hana —
hangandi hendi, eíns og ég
hef áður nefnt, og er ofur skilj-
anlegt.
Skyssa bæjarstjómar og
skipulagsnefndar er nefnilega
sú, að þessir aðilar hafa flýtt
sér að staðsetja ráðhús fyrir
Reykjavík, áður en búið er að
ákveða — í fyrsta lagi: hvar!
miðbærinn skuli yfirleitt vera I
í framtíðinni og í öðru lagi:|
skipulag þess miðbæjar, hvar
svo sem hann verður.
Þetta eru vinnubrögð, sem ég!
tel að vægast megi kalla bráð-
lætiskennt flan.
A ð lokum: Skyldu þessir að-
ilar svo hafa gert sér grein
fyrir því, hvað stórhýsi fyrir
Tjarnarendánum hlyti að tor-
velda lendingu á einni af aðal-
brautum flugvallarins? Það er
þó atriði sem vert er að gefa
gaum. JMaður ..hefur nefnilega,
jRafmagns-samlagningavélar
Taka 99.999.999.99 í útkomu
Beinn frádráttur, Kreditsaldo
Tveir. gluggar eru á vélinn, sem sýna jafnóðum
útkomu og hvað stimplað er hverju sinni.
Verð kr. 3900,90
Sama vél, handknúin
Verð kr. 2850,00
Raimagns-ritvélar
m/tugadálkastilli, sem er ómissandi við alla
skýrslugerð og reikningskrift,
gleiðletursstillingu
sjálfvirkum valsi og sjálfvirkri undirstrikun.
Verð kr. 7.600,00 og 7200,00
Skrifstofu-ritvélar
m/24—62 om valsi
tugadálkastilli fyrir skýrslugerð og reikningaskrift,
valsinn má taka af og láta annan á, stærri
eða minni eftir ástæðum.
5 línubil
gleiðletursstilling
6 ásláttarþungar.
Verð frá kr. 3290,00
Ferðáritvélar
4 ásláttarþungar.
Leturarmana má taka úr og láta í með einu hand-
taki, þannig að hafa má á sömu vélinni nær öll
tákn og stafi, sem hver og einn óskar.
Verð kr. 1505,00
RHEINMETALL verksmiðjurnar í Þýzkalandl eru
stærstu skrifstofuvélaverksmiðjur í
Evrópu.
RHEINMETALL vörur eru heimsþekkt gæðavara.
RHEINMETALL hefur áratuga reynslu á tslandi.
Athugið að ofangreint verð hækkar vegna hækkunar
á bátagjaldeyri þegar næsta sending kemur (nema
ferðaritvélar).
B0RGARFELL h.f.
Klapparstíg 26 — Sími 1372
ÚTSALA
Iívenskór
★
Karlmanna-
skór
A
ALLSK0NAR
SKÓFATNAÐI
Barnaskór
■éM
Gómmískó-
fatnaður
Skóverzlun Þórðar Péturssonar & Co.
Aðalstræti 18