Þjóðviljinn - 06.01.1956, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6. janúar 1956 >-
í
ÞJÓÐLEÍKHÚSID
Góði dátinn Svæk
sýning í kvöld kl. 20.00
Jónsmessudraumur
eftir Wiiliam Shakespeare.
sýning laugardag kl. 20.00'
UFPSELT
Seldir aðgöngumiðar að sýn-
ingu er féll niður 2. jan. gilda
að þesari sýningu.
Aðgöngumiðasalan er opin fra
kl. 13,15 til 20,00. Tekið á
rnóti pöntunum.
Sínii 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýning'ardag, annars seidir
öðrum.
Sími 1544
Á hjarðmanna-
sicðum
(„Way of a Gaucho“)
Óvenju spennandi, æfintýra-
rík og viðburðahröð ný ame-
rísk litmynd, frá sléttum
Argentínu.
Aðaihlutverk:
Roy Calhoun
Gene Tiemey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Síml 1475
Vaskir bræður
(All the Brothers Were
Valiant)
Ný spennandi bandarísk stór-
mynd í litum, gerð eftir
frægri skáldsögu Bens Ames
WiUiams.
Aðalhíutverk:
Robert Taylor
Stewart Granger
Ann Blyth
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sfmi 1884
Lucretia Borgia
Heímsfræg, ný, frönsk stór-
mynd í eðlilegum litum, sem
er talin einhver stórfengleg-
asta kvikmynd, sem Frakkar
hafa tekið hin síðari ár. í
flestum löndum, þar sem
þessi kvikmynd hefur verið
sýnd, hafa verið klipptir
kaflar úr hemii en hér verður
hún sýnd óstytt.
Danskur skýringartexti.
Martine Carol,
Pedro Armendariz.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JLaugaveg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af
steinhringum
— Póstsendum —
Simi 9184
Hátíð í Napoli
(Carosello Napoleíano)
Stærsta dans- og söngva-
mynd, sem ítaiir hafa gert til
j þessa í litum. 40 þekkt lög frá
Napoli.
Leikstjóri: Ettore Giannini.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren.
Sýnd kl. 9.
Heiða
Þýzka úrvalsmyndin fyrir
alla fjölskylduna. Gerð af
ítalska ' kvikmyndasnillingn-
um Luigi Comencini, sem
gerði myndirnar „Lokaðir
gluggar" og „Konur til sölu“.
Sýnd kl. 7.
Sími 81936
Hér kemur verðla.unamynd
ársins 1954.
Á EYRÍNNI
(On the Waíerfront)
Amerísk stórmynd, sem allir
hafa beðið eftir. Mynd þessi
hefur fengið 8 heiðursverð-
laun og var kosin bezta
ameríska myndin árið 1954.
Hefur allstaðar vakið mikla
athygli og sýnd við meíað-
sókn. Með aðalhiutverk fer
hinn vinsæii leikari Marlon
Brando, Eva Marie Saint.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Siml 6485
Hvít jól
(White Chrisímas)
Ný amerísk stórmynd í litum.
Tónlist: Irvin Berlin.
Leikstjóri Michael Curtiz
Þetta er frábæriega skemmti-
leg mynd, sem allstaðar hefur
hlotið gífurlega aðsókn.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby,
Danny Kaye
Rosemary Clooney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbfó
Síml 9249
Regína
Ný þýzk úrvals kvikmynd,
Aðalhlutverkið leikur hin
fræga þýzka íeikkona:
Luise Ullricb.
er allir muna úr myndinni
„Gleymið ekki eiginkonunni“.
Myndin hefur ekki verið-sýnd
áður hér á landi. Danskur
texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
fin /■ r|/>i rr
IripoliBio
UBZ
Robinson Krusoe
Framúrskarandi, ný, amerísk
stórmynd í litum, gerð eftir
hinni heimsfrægu skáldsögu
eftir Daniel Defoe, sem allir
þekkja. Brezkir gagnrýnendur
töldu þessa mynd í hópi beztu
mynda, er teknar hafa verið.
Dan O’Herlihy var útnefndur
tíl Oscar-verðlauna fyrir leik
sinn i myndinni.
Dan OHerlihy
sem Robinson Crusoe ■ og
James Feraudcz
sem Frjádagur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6444.
Svarta skjaldar-
merkið
Ný amerísk stórmynd, tekín
í litum, stórbrotin og spenn-
andi, Byggð á skáldsögunni
„Men of Iron“ eftir How
Pyle.
Tony Curtis
Janet Leigh
David Farrar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Félugsiíi
ÝALUR!
Æfingar verða innanhúss í
KR-heimilinu í vetur sem hér
segir:
Meistara- og 2. flokkur:
Þriðjudaga kl. 8,30—9.20.
Þjálfari: Karl Guðmundss.
3. flokkur:
Sunnud. kl. 10.20—11.10.
Þjálfarar: Ægir Ferdinands-
son og Einar Ágústsson.
4. flokkur:
Föstud. kl. 6.50—7.40.
Þjálfarar: Sigurður Sigurðs-
son og Friðjón Friðjónsson.
Ath. Æfingar hefjast í kvöld!
Stjórnin.
Gullsmiður
Ásgrimur Albertsson, Berg-
staðastræti 39.
Nýsmíði — Viðgerðir —
Gyllingar
6809
Öll rafverk Vigfús Einarsson
Yiðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum
Raftækjavinnustofan
Skinfaxi
Klapparstíg 30 - Sími 6484
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
SYLGJA
Laufásvegi 19 — Sími 2656
Heimasími 82035
Útvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1
Sími 80 300.
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12
Paotið myndatöku tímanlega
Sími 1980
Útvarpsvirkinn Hvérfisgötu 50, sími 82^74 Fljót afgreiðsla Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi
Röðulsbar
Barnarúm Húsgagnabúðin h.f., Þórsgötu 1
Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög-
Munið kaffisöluna
fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12.
sími 5999 og 80065 Hafnarstræti 16
■ r vV a e "
til að bei'a blaðið til fastra kaupenda við
©g í
Taliö við afgreiðsluna.
Þjéðviijmn, Skólavöroustíg 19. Sími 7500 l
ðitilu dansarnir í
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Svavars Gests leikur
Dansstjóri: Árni Norðfjörð
Aögöngumiöár seldir frá kl. 8.
Félagsvist
og daiis
f G-.T.-iiiúsiiau
í kvöld klukkan 9.
Spiluö veröa 18 spil — Góö verðlaun:
Dansinn hefst um klukkan 10.
Hljómsveit Cai’ls Billich leikur.
Spiliö og dansið út jólin í G.T.-húsinu.
Aðgöngumiö'ar seldir frá kl. 8. — Simi 3355.
( Auglýsing
» »i
frá Skattstofu Reykjavíkur
«i
M
1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík s
t og aðrir sem hafa haft launaö starfsfóik á árinu s
sem leiö, eru áminntir um að skila launauppgjöf- |
j um til Skattstofumiar í síöasta lagi 10. þ.m., ella s
: verörn* dagsektum beitt. Launaskýrslmn skal skil- s
j aö í tvíriti. Komi í Ijós aö launauppgjöf er áö ein- jj
j hverju leyti ábótavant, s.s. óuppgefinn hluti af s
: launagi'eiöslum, hlunnindi vantalin, nöfn eða j
j heimili launþega skakkt tilfært, heimilisföng j|
j vantar, eöá starfstími ótilgreindur, telst þaö til ;
| ófullnægjandi framtals, og viöurlögum beitt sam- s
: kvæmt því. Viö launauppgjöf giftra kvenna skal j
jj naín eiginmanns tilgreint. Fœðingardag og ár jj
j allra launþega- skal tilgreina.
: Sérstáklega er því beint til allra þeírra, sem hafa jj
s fengió' byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ, og því j
j veriö sendar launaskýrslur, aö standa skil á þeim j
j til Skattstofumrar, enda þótt þeir hafi ekki byggt, j
s ella mega þeir búast við áætluöum sköttum.
Á þaö skal bent, að orlofsfé telst aö fullu til j
j tekna. Um launauppgjöf sjómanna athugist, aö j
j fæði sjómanna, sem dvelja fjarri heimilum sínum, |
s telst ekki til tekna. Ennfremur ber aö tilgreina ná- s
s kvæmlega hve lengi sjómeim em lögskráöir á j
j skip.
j 2. Skýrslum um hlutafé og’ arösútborganir ' j
j hlutafélaga ber aö skila til Skattstofimnar í síð- j
j asta lagi þ. 10. þ.m.
Skattstjórinn I Reykjavík.
KIIIIIIIIIIIBIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIMIIMMMMMIHMIIllMHHMMHMHMIIMIH'VÍiMIP