Þjóðviljinn - 06.01.1956, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6. janúar 1956
Fni liuðrííii Eiuarsdóttir
— ntisisiiiigaroró —
í dag er til moldar borin
frú Guðrún Einarsdóttir, Öldu-
götu 4, hér í bænum. Hún var
fædd á Djúpavogi 8. maí 1890.
Ólst hún upp hjá foreldrum
sínum til ellefu ára aldurs, en
iþá missti hún föður sinn.
Fluttist hún þá út í Mýrdal
að Garðakoti til Jónatans
Jónssonar bónda þar. Á því
heimili leið henni vel, því það
var myndarlegt og fólkið gott,
• við hana. Hugsaði hún alltaf
i með þakklæti og virðingu til
■ Jónatans, sem var henni sér-
staklega góður og nærgætinn,
eins og hann reyndist víst
. öllum, sem kynntust honum.
Þar lærði hún mikið og þar
. mótaðist hún og þroskaðist.
. Síðar fluttist hún til frænda
. síns Eyjólfs Guðmundssonar
. á Hvoli, og var þar í nokkur
. ár. Á þessum stöðum vann
. hún fyrir sér á æskuárunum
. við ýms sveitastörf eins og
■ þau voru í þá daga.
i Þegar hún var ellefu ára
. gömul, hófst lífsbarátta henn-
. ar, hjá ókunnugu fólki í ó-
. kunnri sveit, en litla föður-
i lausa stúlkan kemur sér vel,
i hún er dugleg og natin við
. það sem hún á að vinna, vel
. gefin og vinnur sér hvers
. manns hylli. Hún hefur því
i þrozkast snemma, ekki síð-
■ ur andiega en líkamlega, og
. kom það síðar í Ijós að hún
i átti mikið í sjóði af andlegu
. þreki og styrk til að mæta
; sorgum og andstreymi lífsins,
. sem sóttu liana heim hin síð-
. ari ár, þegar ástvinir hennar
. hver af Öðrum féllu fyrir sigð
. dauðans með sviplegum hætti.
. Eftir að hún fluttist hingað
. suður kynntist hún Ingvari
. Ágúst Bjarnasyni síðar skip-
. stjóra, og gengu þau í hjóna-
band 3. ágúst 1918. Var
hjónaband þeirra farsælt og
ánægjulegt. Þau áttu mjög
gott heimili, bæði voru þau
samhent og gestrisin, og vildi
hver maður sem til þeirra
kom, dvelja hjá þeim sem
lengst.
Guðrún missti mann sinn
þegar togarinn Bragi fórst við
Englandsstrendur 1940, en
hann var skipstjóri á honum
og hafði verið það í allmörg
ár. Þáu eignuðust sjö börn
og eru fjögur þeirra á lífi.
Þau eru Elín leikkona, sem
hefur búið mgð móður sinni,
Ingólfur starfsmaður í Gler-
verksmiðjunni, kvæntur Erlu
Bergsveinsdóttur; Þórir, fram-
kvæmdastjóri í Stykkishólmi,
kvæntur Vigdísi Jónsdóttur,
og Ástráður, vinnur við skrif-
stofustörf, kvæntur Jóhönnu
Guðbergsdóttur.
Þrjá syni misstu þau, Þóri,
sex ára, var hann fyrsta
barn þeirra, sérstaklega hug-
ljúfur og elskulegur drengur;
Bjama, 18 ára, fórst hann
með togaranum Sviða 1941, og
Þorstein, tuttugu ára, fórst
hann af slysförum af togar-
anum Alrurey 1950. Báðir
voru þessir bræður í fremstu
röð ungra manna og miklar
vonir tengdar við þá.
Af þessu má sjá að sá sem
öllu ræður heíur ærið oft veg-
ið í sama knérunn, og lítt
fengizt um þó síðasta sárið
væri ekki gróið.
Okkur er kennt að eng-
um sé lögð þyngri byrði á
herðar en hann fær borið, og
viröist það hafa staðizt hvað
Guðrúnu snertir, þvx okkur
fannst hún verða stærri og
meiri persóna við hverja hel-
fregn, sem henni bai'st; hún
hafði jafnvel styrk til þess
að hugga aðra þegar svo stóð
á. Þaiinig eru aðeins konur
sem mikið er gefið.
Guðrún tók mikinn þátt í
félagsstörfum, meðan hún
hafði heilsu til þess, og sem
vænta mátíT áTlienni váT3x hún
sér vettvang liknarstaifsins.
Meðal annars starfaði hún
mikið í Kvennadeild Slysa-
varnafélags Islands; þekkti
hún bezt hvað mikil hamingja
getur verið samfara hverju
því mannslifi sem samtökun-
um tekst að bjarga. Hún
starfaði einnig í Kvenfélag-
inu Hringurinn og mun hún
hafa unnið mikið og óeigin-
gjarnt starf fyrir Barnaspít-
alasjóðinn.
Síðastliðin tvö ár átti hún
við mikið heilsuleysi að stríða,^
og dvaldi því að mestu í ýms-
um sjúkrahúsum og nú síð-
ustu mánuðina á Sólvangi í
Hafnarfirði. Háði hún þar sitt
erfiða dauðastríð og lézt þar
28. des. sl. Líkamsþjáningar
sínar bar hún með sama æðru-
leysinu og stiliingunni og hún
bar áður ástvinamissinn.
Greiðasemi við náungaim — lím framkomu leigu-
bílsíjóra — Skylda og ekki skylda — Leigubílstjóri
eða vínsali
hvarfla að Bæjarpóstinum, að EN BÆJARPÓSTINUM Iiafa
líklega sýndist bílstjórunum
• í dag fjallar Bæjarpóstur-
• inn aðallega um bílstjóra og
• góða og lélega framkomu
- þeirra. Svo er mál með vexti,
að kona nokkur kom að máli
- við Bæjarpóstinn og sagði
. eftirfara-ndi: Eftir liádegi á
mánudagiim var hún á leið
inn Kársnesbi'aut í veg fyrir
. Hafnarfjai'ðarstrætó ásamt
■ tveimur börnum sínum. Það
var húðarslagviðri og krapa-
- elgur á götum. Rétt strax
- kom fólksbíll á eftir þeim, og
- nam bifreiðarstjórinn staðar
hjá þehn og spurði hvort þau
• væru á leiðinni í bæinn, (þ.e.
til Reykjavíkur). Þau kváðu
svo vera. Bauð þá bifreiðar-
- stjórinn þeim að setjast upp
. í bílinn og ók þeim þangað,
sem þau ætluðu að fara í bæn-
- um. Sagði konan, að ef bíl-
- stjórar hefðu hugmynd um,
- hve fólk væri þeim þakklátt
• fj’rir gi’eiða af þessu tagi,
- mundu þeír grípa f eginshendi
• hvert tækifæri sem byðist til
þess að inna slíkan greiða af
hendi.
£>G Á GAMLÁRSKVÖLD var
Bæjarpóstuiánn eiimig á leið-
■ inni í bæinn sunnan úr Kópa-
■ vogi. (Strætisvagnar voru
. hættir að ganga). Fjöldi bila
, fór framhjá honunt, og eng-
j .um bílstjói’a datt í hug að
. sinna veifingum ha.ns, þótt
- þeír væru með tóman bílinn.
- í»að var jafnvel farið að
hann ekki líklegur til svo
stórra viðskipta, að það svar-
aði kostnaði að taka hann upp
í, þegar fornfálegur hálf-
kassabíll stanzaði hjá honum,
og kumpáxtlegur ökumaður
bauð honum far. Nú segja bíl-
stjórar sennilega, að þeir séu
ekkert skyldugir til að stanza,
þótt einhver vegfarandi veifi
þeim, og er það vafalaust að
miklu leyti rétt. En á sama
há.tt mætti segja, að maður sé
ekki skyldugur til að rétta
hjálparhönd manni, sem hefði
t.d. dottið á götu og meitt
sig þannig, að hann væri ó-
sjálfbjarga. Það er eltki fag-
urt siðgasðisboðorð að sýna.
aldrei meiri greiðasemi í um-
gengni við náungann en manni
ber lagaleg skylda til, en
grípa þá e.t.v. heldur til þess
að gera ýmislegt, sem mað-
ur hefur ekki lagalega heimild
til, til þess að auka f jölbreytn-
ina í gerðum sínum.
borizt nokkuð margar kvart-
anir yfir fi'amkomu leigubil-
stjóra hér í bæ, og þótt oft-
ast sé talað um bílstjórana á
Hreyfli, gildir efalítið það
sama um sumar hinna bif-
reiðastöðvanna. Það kemur
iðulega fyrii’, að fólk, sem þarf
að fá bíl, kemur á bifreiða-
stöð, og þótt tugir leigubíla
standi þar á planinu, er eng-
inn þeirra fáanlegur i atutta
ferð. Hvernig stendur á
þessu? spyr fólk. Ég held að
það standi einfaldlega þannig
á þvi, að nokkur hópur manna
í leigubílstjórastétt telur það
ekki hlutverk sitt fyrst og
fi-emst að aka fólki, heldur
að selja fólki áfengi.
Vafalaust munu einhverjir
véfengja þessi ummæli og
segja sem svo, að ekki hafi
nú lögreglan fundið nema 18
flöskur í um 200 bílum, þegar
hún var í áfengisledt í leigu-
Sipiir kárferson, skipasiiinr
sjötugur í dag
Sigurðui' Þórðarson skipa-
smiður, Vesturgötu 21, er í
dag sjötugur. Hann er fæddur
6. janúar 1886 í Brekkubæ á
Rangárvöllum.
Ég hefi þekkt Sigurð per-
sónulega í tuttugu ár eða leng-
ur og fylgzt nokkuð með starfi
hans i félagsmálum og ekki
sjaldan fengið ástæðu til að
dást að skapfestu hans og
einbeitni, þegar á reyndi. Sig-
urður er þéttur á velli og þétt-
ur í lund. En hann er eínnig
maður vel gefinn og góðúr.
Af alþýðumanni ð 1 vera er
hann vel menntaður, íróður
og víðlesinn. Og komi maður
heim til hans má áf. bókasafni
hans ráða að þar er ekki hvers-
Nú er hún flutt i fegri og
betri heim. Hun hlakkaði til
þess, því hún var viss um að
hitta þar alla ástvini sína aft-
ur og úr því yrðu þeir ekki
frá henni teknir..
Ég er viss um að henni
verður að tni sinni, því hún
var góð kona. — Á. G.
----------------------------------<j>
bifreiðum á dögunum. En ég
sPyr: Hvað heldur fólk, að
allir leigubíIstjórarnir. séu að
gera niðri við Nýborg á laug-
ardagsmox-gnana? Heldur fóik
kannski, að bílarnir hafi laum-
azt þartgað sjálfir að bilstjór-
unum forspui'ðum? Hvers
vegna. fylgist lögi'eglan ekki
með því þá strax, hvaða leigu-
bifreiðar eru bii'gðar upp af
vínföngum? Það er oft talað
um, hve hixux gifuriegi bíla-
innflutningur og síaukni f jöldi
lúxusbíla komi bart niður á
atvinn.ubílstjónim, en mér
virðist, að þeir leigubílstjói’ar
hafi það hvað bezt, sem
minnst virðast hrejda bíla. sína
að degimim til, Það skal að
Iokum skýrt tekið fram, að
frama.nskráð ummæli. eiga
langt frá þvi við um alla
leigubílstjóra.. Margir leigu-
bilstjórar eru hinir ágætustu
og strangheiðarlegustu menn,
sem í engu mega. vamm sitt
vita, en þegar rætt er um bíí-
stjórastéttína í heíld, Idjóta
oft saklausir það ámæli, sem
félögum Ixeírre ber, og er
illt til þess að vita. Hitt er þó
bót í máli, að þeir bílstjói'ár,
sem á annað borð temja sér
heiðarleik, prúðmennsku og
lipurð í umgengni við fólk,
verða fljótlega vel kynntir og
vinsælir af öllum þorra fólks,
sem eitthvað hefur saman við
þá að sældá.
dagsmaður á ferð.
Sigurður hefur verið róttæk-
ur sósíalisti frá því ég man
eftir honum, fyrir um það bil
aldarfjórðungi, og sem góðan
sósíalista hefi ég fyrst og
fremst þekkt hann. Hvergi
mun hann þó betur þekktur
en meðal stéttarbx’æðra sinna,
skipasmiðanna, og í stéttarsam- .
tökum þeirra. Mér er sagt, að
ái'ið 1934, þegar félag skipa-
smiða var stofnað, hafi Sigurð-
ur ekki viljað vera í félaginu,
og er það kannski fljótt á litið
ekki.líkt honum. En sá hængur
var á, að þá var þetta félag
hvort tveggja: sveina- og meist-
arafélag, þ.e. skipulagslegur ó-
skapnaður. Og er þá afstaða
Sigurðar skiljanleg. Sigurður
sá, að slíkt félagslegt sam-
býli stéttarlegra andstæðna
hlaut að verða hagsmunabar-
áttu sveinanna fjötur um fót.
Hitt var honum líkt, að lýsa
því hreinlega yfir, þegar hann
gekk í þetta félag, að hann
yæri þangað kominn í þeirn
ásetningi, að berjast fyrir
breytingu þess í hreint stétt-
arfélag skipasmíðasveina. Og
þetta efndi hann af prýði, eins
og hans var von og vísa.
1936 er félagið orðið hreint
sveinafélag og heitir sínu nafni,
sem það ber í dag, Sveina-
íélag skipasmiða. Er Sigurður
þá orðinn formaður félagsins, og
hefir siðan lengst allra manna
manna gegnt því starfi eða
alls 12 ár af þeim tuttugu,
sem sveinafélagið hefir starfað.
Það má segja að líf Sigurðar
og stéttarfélaga hans hafi ver-
ið tengt nánustu böndurn,
fyrstu árin og jafnvel fyrsta
áratuginn má segja að hann
hafi verið lífið og sálin í
öllu starfi félagsins, smáu sem
stóru. Og út á við hefur hann
fram til síðustu ára verið eins
og sjálfk.iörinn fulltrúi, svo sem
á þingum Alþýðusambandsins,
í l. maí-nefnd, í sámninga-
nefndum o.s.frv. Auk þess
hefir Sigurður verið upphafs-
maður og driffjöður stéttar-
félags síns í ótál nytjamálum,
sem ekki er tími né rúm að
rekja hér. Enn er þessi sjötugi;
brautryðjandi glaður ög reifur,
enn gengur liarúx til vinnu sinn-
ar af alkunnri prýði og enn:
getur félag hans af honun*
vænzt góðra ráða og nytsam-
legra starfa.
Fáir munu betur að hlýjum
árnaðaróskum og þökkum
komnii', af stétt sinni og hug-
sjónabræðrum, með sjötíu ár
að baki, heldur en þessi mað-
ur. „T.R.
TIL
. í
LIGGUR LEIBIN