Þjóðviljinn - 11.01.1956, Síða 5

Þjóðviljinn - 11.01.1956, Síða 5
Miðvikudagnr 11. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Ceysileg frambiðslyaykning i Kína á áriny sem leið Allar horfur á aS marki 5 ára áœtlunar- innar verái náS á fjórum árum ||jl Á síöasta ári náöu ýmsar greinar atvinnulífsins í Kína þeirn takmörkum sem þeim var ætlaö aö ná á síðasta ári yfirstandandi fimm ára áætlunar, eöa fyrir árslok 1957 og er nú stefnt að því aö ná takmörkmn í öörum greinum atvinnulífsins fyrir lok þessa árs. Afköst landbúnaðarins hafa aukizt stórlega og nokkrar greinar hans hafa þegar náð framleiðslumörkunum sem sett voru fyrir árslok 1957, og framleiðslumörk hinna grein- anna fyrir áríð 1956 hafa þeg- ar verið hækkuð, og s'ett hærri en mörkinjfyrir 1957 vorujiður. Uppskeran 1955 gai af sér 182 milljónir lesta af brauð- korni, og 1,4 millj. lesta af baðmull. Þetta eru bráðabirgða tölur og uppskeran hefur verið enn meiri. í fimm ára áætluninni var gert ráð fyrir að árið 1957 næmi framleiðslan á brauð- korni 192 milij. lesta og 1,6 millj. lesta af baðmull. Markið fyrir árið 1956 liefur nú verið liæklrað upp í 199 millj. lesta af brauðkorni og 1,7 millj, lesta af baðmull. Samvinnufélögin í sveitum hafa eflzt mjög og örar en bú- izt hafði verið við. Um 50 millj. kínverskir bændur, eða um 40% allra bænda, rækta nú jörðina í félagi við aðra, og er þetta ein höfuðskýringin á met- uppskerunni í fvrra. Framleiðslutakinörk iðnaðar- ins liækkuð. Kínverskir iðnverkamenn eru staðráðnir í að Ijúka fimm ái’a áætlun iðnaðarins á fjórum ár- um, þannig að mörkum áætlun- arinnar \erði náð fyrir næstu áramót. Mesta stáliðjuver Kína, Ansh- an verksmiðjurnar í Norðaust- Ótíð í Bretlandi og Bandaríkjunum I gær geisaði fárviðri í Suð- austur-Englandi. Ofsarok af Norðursjó gekk yfir landshlut- ann og olli miklu tjóni, sleit símalínur og raftaugar og urðu 150 þorp rafmagnslaus. Snjó- þyngsli eru enn mikil í öðrum héruðum Englands og einnig í Skotlandi. Stormur geisaði á austur- strönd Bandaríkjanna í gær og óvenjukalt var í veðri í suður- fylkjunum. Hafa ekki komið meiri kuldar í Florida um langt skeið og hefur gróður kalið og tjón orðið mikið. I norðurfylkj- unum hefur snjóað og ishröngl víða stíflað fljót svo að þau hafa flætt yfir bakka sína. ur-Kína, liafa sett sér það mark að tvöfalda stálfrainleiðsluna á þessu ári og auka framleiðsluna | á völsuðu stáli um 74% og hrájárni um 34%. Yfirstjórn byggingaframkvæmda hefur á- kveðið að auka framleiðslinnark sitt um 26% fram yfir það i mark sem upphaflega var sett. Ráðgert var að ljúka við lagn- ingu 5000 km langra járnbrauta á tímabili fimm ára áætlunar- innar, en allar horfur em á að Jarðskjálfti i Allharðir jarðskjálftakippir urðu á Bretlandi í gær og stóðu þeir í 25 mínútur. Jarðskjálfta- mælar gáfu til kynna að upp- taka jarðskjálftans væri að leita á Kvrraliafssvæðinu. Áhril Kína Framhald af 1. síðu. því að til Saudi-Arabíu væri komin sendinefnd frá Kíiía og væri einn af ráðherrum alþýðu- etjórnarinnar formaður hennar. Nefndin er þangað komin í boði Btjórnar Saudi-Arabíu sem hef- ur farið þess á leit við kín- versku stjórnina að hún veiti sér aðstoð við iðnvæðingu landsins. Norðmenn hefja síldveiðar Síldarvertíðin er nú að hefj- ast í Noregi og bárust þær fréttir frá Álasundi í gær að fyrstu skipin væru nú að halda á miðin. Alls taka um 2500 bátar þátt í síldveiðunum og á þeim eru 25.000 menn, er það svipaður fjöldi og í fyrra. Afli hefur verið einstaklega mikill á síldarvertíðum Norðmanna síð- ustu árin og einnig búizt við góðum afla í ár. Ný stjórn tekin viðíSaar Hin nýja stjórn í Saar, sem allir þrír þýzku flokkarnir standa. að og er undir forsæti Hermanns Ney úr Kristilega lýðræðisflokknum, sór í gær eið að stjómarskrá héraðsins. Ráðherramir létu þó um leið í Ijós að þeir myndu vinna að því að nema stjómarskrána úr gildi sem allra fyrst, sameina héraðið Vestúr-Þýzkalandi og rjúfa efnahagstengsl þess við Frakkland. Egyptar vilja frið, segir Tító Tító, forseti Júgóslavíu, kom í gær hehn til Júgóslavíu á for- setaskipinu Galeh úr ferð sinni til Abyssiníu og Egyptalands. Hann sagði við fréttamenn við heimkomuna að það væri alrangt að ætla að Egyptar sæktust eftir ófriði við Israel. Hann kvaðst þvert á móti sann- færður um friðarást Egypta, sem eins og allar aðrar þjóðir, sem orðið hefðu aftur úr í iðn- þróuninni, óskuðu ekki annars 'en að geta einbeitt sér að upp- byggingu lands síns. því marki verði einnig náð fyr- ir næstu áramót. Nýlega var lokið við nýja járnbraut ýfir Sjantung-skaga..Búizt er við að Lansjá-Sikiang járnbrautinni verði komið langt áieiðis á ár- inu, eða til Júmenolíulindanna. Nú er aðeins eftir 240 kíló- metra spotti þangað. Þessi járn- braut verður tengd við járn- brautarkerfi Sovétríkjanna með afleggjara til Alma Ata. | Blóðugar verk- | fallsóeirðir í í Bandaríkjoimm Einn maður beið bana og sjö særðust alvarlega í verk- > fallátökum í Columbus í !Ohio í Bandaríkjunum nú > fyrir nokkmm dögum. Mörg- [um bílum var velt og þeir íeyðilagðir. Lögreglan hand- J tók 70 verkfallsverði. Átökin hófust þegar lög- reglan réðist á verkfallsverði . við allar fimm dyr á verk-^ smiðju raftæk jahringsins jj Westinghouse í borginni. —> Höfðu stjórnendur verk- ? smiðjunnar ákveðið að hefjaj reksturinn. á ný með verk-J fallsbrjótum eftir þriggjaí £mánaða verkfall. Verkfalls-J > verðirnir snerust til varnari 5 gegn árás lögreglunnar. Jarðskjálftar í tveim álfutn Jarðskjálftar hafa verið undanfarna daga í Mexíkó, eink um 1 héraðinu umhverfis borg- ina Acapulco á Kyrrahafs strönd. Hörðustu kippirnir voru á sunnudaginn og hrundu þá nokkur hús og um 100 manns slösuðust, en enginn mun hafa týnt lifinu. 1 fyrradag varð einnig vart við jarðskjálfta í Kaliforníu, einkum í grennd við San Fran- cisco. Ekki hlauzt neitt tjón af. Þá hafa verið jarðskjálftar á ítalíu. Nokkur hús hafa hrun- ið og allmargir menn meiðzt. Það eru milílar framkvæmdir á ölluin sviðum í Kína, enda er niikið ógert í þessu mikla landi sem hefur svo lengi staðið í stað — og til mikils að vimva fyrir alþýðuna sem nú ræður ríkjum í landi sínu. Mikil áherzla er lögð á bættar samgöngur og er iagning bílvegarins frá Sikang til Tíbets ein af mestu fram- kvæmdum á því sviði. Lhasa, hin einangraða höfuðborg Tíbets, er nú komin í vegasainband við umheiminn og á myndinni sést fyrsta bílalestin sem er að leggja af stað frá Lhaza til Shigatse. Nú tekur ferðin milli borganna aðeins tvo daga, var áður tiu dagleiðir. Fullur sigur usmism á hundciæðiim Nýtt bíéðvatrs virðist vera óbrigðult ? iæknislyf gegn þessum sjúkéémi Nýtt blóðvatn gegn hundaæði hefur reynzt svo vel a5 horfur eru á aö takast muni á næstunni aö sigrast al- gerlega á þessum mannskæöa sjúkdómi. Frá þessu er sagt’ í frétta- bréfi frá Heilbrigðisstofnun SÞ, WHO. Nýlega voru 29 menn í þorpi einu í íran bitnir af óðum •hundi, og hlutu 18 Jveirra hættuieg sár á höfði. Engu að síður tókst að bjarga lífi þeirra allra með hinu nýja blóðvatni. í höfuðið og i gegnum höfuð- kúpuna skyldi lifa það af. Hundaæðisvírusarnir höfðu tví- mælalaust borizt beint inn í heilann, en eftir að drengnum hafði verið gefið blóðvatn sex sinnum og auk þess bóluefni var hann úr allri hættu. 40 af hundraði þeirra sem gefið blóðvatnið og eftir fá- einar klukkustundir var ljóst að þeir voru úr allri hættu. Það var sérstaklega athyglis- vert að sex ára gamall dreng- ur sem hundurinn hafði bitið Miklar herstöðvafram- kvæmdir á Grænlandi Bandaríski herinn á Grænlandi mun auka herstööva- framkvæmdir sínar þar á þessu ári og munu 2000 menn vinna aö þeim. Til þessara framkvæmda er ætlað að verja um 350 milljón- um króna í ár. Danska blaðið Aarluuis Stiftstidende skýrir frá þessu og bætir því við, að Bandaiikjamenn muni reyna að fá 800 af þessiun 2000 verka- mönniun í Danmörku. Sex stór dönsk verktakafélög standa á- Þeir voru allir þegar í stað undanfarin 15 ár hafa verið fluttir í sjúkrahús í Teheran, bitnir í höfuðið af óðum hund- um í Teheran og grennd hafa látizt þrátt fyrir að reynt hafi verið að lækna þá með bólu- efni. x I fréttahréfi Heilbrigðisstofn- unarinnar segir að hér sé féng- in fyrsta staðfestingin á hví að hið nýja blóðvatn sé mikil- vægasta skrefið í baráttunni við hundaæðið „síðan Pasteur fann bólusetningu við hundaæði fyr- ir 70 árum“. Hið nýja blóðvatn mun bæta úr brýnni þörf í mörgum lönd- um þar sem hundaæði er al- gengur sjúkdómur, þ. á. m. í löndum við Miðjarðarhaf og í Alsír, Afríku og Suður-Amer- iku. Hundaæði gerir einnig all- mjög vart við sig í ýmsura löndum Mið-Evrópu, í Þýzka- landi og austar og í Bandaríkj- unum, þar sem um 50.000 menn verða árlega „að þola hina erfiðu og óþœgilegu bólusetn- ingu við hundaæði á hverji* ári“. j samt fjórum bandarískum að fé laginu Greenland Contractors sem annast herstöðvafram- kvæmdirnar á Grænlandi. Framkvæmdirnar í ár verða aðallega í Thule og Syðra Straumfirði og verkamennirnir fluttir þangað frá Danmörku og Bandaríkjunum með flugvélum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.