Þjóðviljinn - 11.01.1956, Qupperneq 9
Miðvikudagur 11. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (0
A’
KITSTJÓRl FRÍMANN HELGASON
Cortina olympíufréttir
OL skautamenn æfa f Davos
Um þessar mundir flykkjast
skautamenn til Davos í Sviss
til æfinga í hraðhlaupi. Davos
liggur í svipaðri hæð og Cortina
Þangað eru komnir 12 skauta-
Landy keppir
í Meibourne
Um langt skeið hefur það
verið haft fyrir satt að John
Landy frá Ástralíu væri hætt-
ur keppni og myndi því alls
ekki keppa á OL í Melbourne
í haust. Nú hefur Landy látið
hafa eftir sér að hann sé á-
* '
f fl
JOHN LANDY
kveðinn í að æfa undir O.L.
Þessi ákvörðun Landys kom
eftir að hann hafði keppt við
heimsmethafann í 880 jarda
hlaupi, Spurrier, og komið
jafnt honum í mark á tíman-
um 1.51.8. Þessi tími Landys
var persónulegt met á þessari
vegalengd. Þjkir það mjög
merkilegt þar sem Landy hef-
ur ekki keppt í 13 mánuði, og
var raunverulega ekki lengur
talinn með sem úrvals hlaup-
ari.
Árangur varð í eftirtöldum
greinum í Bandaríkjunum: 100
jarda hl. Marrow 9.4 sek; 100
jarda hlaup Bob Marrow 21.9
sek. Kúluvarp: Parry O’Brien
17.39 m. Kringlukast: P.
O’Brien 50,15 m.
kappar frá Sovétríkjunum og
sömuleiðis 5 eða 6 Áusturríkis-
menn. Hinn 14. janúar koma 5
Japanar þangað. í fyrradag
komu Svíarnir til Davos með
Sigge Ericsson í broddi fylk-
ingar en hann er talinn líkleg-
astur sigui’vegari í hraðhlaupi.
15. janúar skjóta Tékkar þar
upp kollinum, og daginn eftir
koma Norðmenn- með sinn hóp
sem oft hefur verið sigurstrang-
legri. Um svipað leyti koma
svo Hollendingar og Bandaríkja
menn, en þeir koma báðir frá
Hamar í Noregi, þar sem þeir
hafa æft
Á nýársdag var lialdið úrtöku-
mót í Davos, sem jafnframt var
óopinbert meistaramót Hollands
! og bar þar sigur úr býtum
Gerhard Maarse. Fékk 191,846
stig en næstur varð Kees
Broekman með 193,300 stig.
Allir þessir kappar munu taka
þátt í miklu skautamóti, sem
næstum mætti kalla litlu Olym-
píuleikana í hraðhlaupum og
; fer það fram 19. til 21. janúar.
Bretar eru að undirbúa sig af
,kappi. Vestur-Þjóðverjar sömu-
leiðis með sinn 25 manna hóp
iog frá Austur-Þýzkalandi koma
10, en meistarakeppnin í Þýzka-
landi fer fram 14. til 15. janúar
n. k.
ítalska framkvæmdanefndin
fyrir Oí liefur fengið tilkjmn-
ingu um að Argentina verði
ekki á neinn hátt þátttakandi í
Cortinaleikjunum og eru því
ekki nema 32 lönd sem taka
þátt í leikjunum. Er þetta af-
leiðing ólgu þeirrar og óvissu
sem ríkt hefur í stjórnmálum
Argentínu undanfarið.
fapani sigurvegari í svig-
keppni í Sviss
Það vakti ekki litla athygli er
japanskur svigmaður, Zgaya að
nafni, varð fyrstur á alþjóðlegu
móti í Adelboden í Sviss á
1.60.6 sek. Næstur varð Corcor-
an Bandar. á 162.2. Þriðji Du-
villard Frakkl. á 162.6, 4. G.
Schneider Sviss 163.6 5. F.
Bonlien Frakkl. 164.7.
Búlgaría sendir 13 keppendur
til Cortina og eru það einungis
skíðamenn, 4 konur, sem keppa
í 10 km göngu og 3 X 5 km boð-
göngu, og 9 karlar. 6 karlar
keppa í gongu og tóku 4 þeirra
þátt í OL í Osló 1952.
Þrír keppa í Alpagreimmum
og var eiiin þeirra í Osló fyrir
fjónim árum.
Friður saminn
í Austurríhi
Frá því var sagt hér fyrir
skömmu að fjórir beztu svig-
kappar Austurríkis hefðu verið
útilokaðir frá keppni þar til í
vor vegna óíþróttamannslegrar
framkomu við þjálfara sam-
bandsins Fred Rössner. Sagði
hann af sér þegar og krafðist
þess að menn þessir bæðust
skilyi'ðislaust afsökunar á
þessari framkomu. Nú hafa
þessir stórlátu karlar beðið af-
sökunar á framkomu sinni, og
er það talin ástæðan til þess
að þeir hafa verið teknir i
sátt aftur.
Enska deiidakeppnsn
Manch.Utd. 26 14 6 6 53-38 34
Blackp. 25 12 6 7 53-40 30
Luton 25 12 5 8 48-34 29
Burnley 25 11 7 7 39-31 29
Charlton 26 12 4 10 56-51 28
Sunderl. 25 11 6 8 54-58 28
Portsm. 25 ii 5 a 50-55 27
Chelsea 25 10 7 8 36-41 27
Everton 26 10 71 9 39-41 27
Wolves 25 11 5 9 56-43 27
Newcastle 26 12 2 12 60-46 26
Bolton 25 11 4 10 '47-35 26
Manch. C. 25 9 8 8 47-43 26
W. B. A. 26 11 4 11 35-36 26
Preston 26 10 5 11 41-41 25
Arsenal 25 8 8 9 33-41 24
Birmingh. 26 9 6 11 43-41 24
Cardiff 25 9 4 12 32-49 22
Tottenh. 25 8 3 14 32-42 19
Aston V. 26 5 9 12 31-45 19
Sheff. Utd. 25 7 4 14 34-46 18
Huddersf. 25 6 5 14 321-62 17
2. deild:
Sheff. W. 26 10 11 5 57-38' "31
Leeds 25 14 2 9 44-40 30
Leicester 26 13 4 9 65-50 30
Swansea 26 13 4 9 48-48 30
Bristol C. 25 13 3 9 59-45 29
Bristol R. 25 13 3 9 60-47 29
Stoke C. 26 13 3 10 47-40 29
Liverpool 25 11 6 8 62-39 28
Fulham 26 13 3 11 57-53 28
Port Vale 25 9 9 7 33-32 27
Nottm. F. 25 12 3 10 43-44 27
Lincoln 25 10 6 9 44-35 26
Doncaster 25 8 8 9 47-58 24
Barnsley 26 8 8 10 34-47 24
Blackburn 25 10 4 11 51-45 24
Middlesbro 25 9 6 10 41-50 24
Notts. C. 26 8 7 11 40-44 23
Rotlierh. 24 8 7 11 37-47 23
West Ham 25 8 6 12 49-42 22
Bury 20 8 6 12 48-62 22
Plymouth 26 6 5 15 31-52 17
Hull City 25 5 3 17 27-57 13
Ungverjar unnu flesta lands-
leiki í knattspyrnu á s.l. ári
Nú um áramótin hafa mörg
erlend blöð birt skrá yfir op-
inbera landsleiki í knattspyrnu
á s.I. ári. Samkvæmt skrá þess-
ari liafa 50 þjóðir háð lands-
leiki á árinu (þess má geta, að
landsleikur Islands og Banda-
rikjanna s.l. liaust er ekki tal-
FERRENC PUSKAS
fyrirliði Ungverjanna
inn með á skránni, liver sem á-
stæðan kann að vera) og liafa
níu þeirra engum leik tapað:
Ungverjaland, Sovétríkin, Arg-
entína, Póiland, Austur-Þýzka-
land, Suður-Afríka, Pakistan,
Japan og Burma.
FLESTIR LEIKIR OG
SIGRAR.
Ungverjar eru í sérflokki á
skránni, þeir hafa háð lands-
leiki gegn 12 sterkustu lands-
liðiun Evrópu, unnið tíu þeirra
og gert tvö jafntefli. Búlgaría
og Svíþjóð hafa háð næst flesta
leikina, níu alls.
Nokkrum löndum tókst elcki
að sigra í einum einasta lands-
leik, t.d. Lúxemborg í sjö leikj-
um, Grikkland í fimm og Sviss í
sex (en þar voru andstæðing-
arnir líka engir aukvisar:
Austurríki, Spánn, Júgóslavía,
Ungverjaland, Frakkland og
Holland).
UTSALA
Ýmsar vörur seljast með miklum afslætti,
ALLT AÐ HÁLFVIRÐI.
10 % afsláttur af öllum öðrum vörum
DYNGJA h.f.
laugaveg 25
Úfsala - Útsala
Herra- og drengjanærföt, mjög ódýr. Herrasokkar frá
7.50. Barnasokkar 8.00. Hosur frá 5.00. Þvottapokar 3.50.
Ullargarn frá 3.50 hespan. Kvenbuxur 12.00. Telpugalla-
buxur á 6—12 ára 50 kr.
Verzlun Halldórs Eyþórssonar,
Laugavegi 126
Pólland og Austur-Þýzka-
land léku þrjá leiki og töpuðu
engum. Japan, Pakistan óg
Burma voru með einn leik — og
ekkert tap.
Franska liðið var ósigrað allt
þar til Belgíumenn unnu það
með 2:1 á annan í jólum.
Heimsmeistararnir, Vestur-
Þjóðverjar, hafa ekki reynzt
sigursælir á árinu: þeir eru í
31. sæti á skránni með tvo
unna leiki og fjóra tapaða.
Og hér kemur svo yfirlitið,
sem þó er ekki vert að taka of
alvarlega:
L U J
Ungverjaland
England
Júgóslavía
Búlgaría
Sovétríkin
Holland
Frakkland
Argentína
Chile
Svíþjóð
Skotland
Danmörk
Austurríki
Tyrkland
Perú
Rúmenía
Egyptaland
Ítalía
Brasilía
Uruguay
Norður-írland
Mexíkó
Suður-Afríka
Pólland
A-Þýzkaland
Tékkóslóvakía
Spánn
Wales
írland
V-Þýzkaland
Paraguay
Venezuela
Noregur
Belgía
Lúxemborg
Saar
Portúgal
Grikkland
Pakistan
Japan
Burma
Sviss
Indland
Libanon
•fran
ísland
Ástralia
Sýrland
Equador
Finnland
12 10
8 5
M S
53-16 22
23-10 11
17-7 11
1 0
2 2
2 4
1 3
3
1
0
2
2
2
0
1
1
1
3
0 0
2 0
0 0
0 2
2 2
_02
2 0 1
2 0 4
12 4
12 3
1 2 5
1 1 4
0 3 4
0 2
0 3
2 3
1 0
0 1 0
0 1 0
0 15
0 1
0 0
0 0
0 0
0 0
0 0 4
0 0
0 0
12- 7
25-6
13- 6
11- 7
18-6
20-10
20-10
15- 15
12- 17
13- 19
16- 10
13-11
8-10
6-9
5- 8
8-4
12-12
8- 9
10-13
6- 1
6-4
4- 2
9- 10
8- 9
6-7
5- 6
9- 11
10-20
9-20
6- 17
6-11
9-23
9-13
6-13
2-11
3- 3
1-1
1-1
8-17
4- 14
2-3
2-5
0-4
1-6
4-17
4-22
4-28
11-
ltt
ío’
10
8
8
8
7
%
7
8
6
6
6
6
5
5
5
5
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
3
3
2
2
2
1
1
l1
1
1
0
0
0
0
0
0
0
Getrannaspá
Arsenal-Tottenham 1
Birmingham-Burnley
Blackpool-Aston Villa 1
Bolton-Portsmouth 1
Cardiff-Manch. City 1
Chelsea-Sunderland
Everton-Charlton x
Huddersfield-Wolves
Newcastle-Luton 1
West Bromwich-Preston 1
Lincoln-Liverpool 1. x
Port Vale-Notts County 1
Kerfi 32 raðir.
\ }
3*
Otbreiðið
Þjóðviijann! J
to to M tO