Þjóðviljinn - 14.01.1956, Page 2

Þjóðviljinn - 14.01.1956, Page 2
 i&úœsf J-Í T.j-f'í.h‘iS;ui.í,.r 2) —• ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 14. janúar 1956 •k-k í dag er laugardagminn 14. janáar. Felix. — 14. dagur ársins. — ííefst 13. vika vetr- ar. — Tungl í húsuðri kl. 13:3í ' Ardegisháflæði kl. 6:17. Síð degisháflæði ld. 18:32. 8.00 Morgunú' varp.- 9.10 Veður fregnir. — 12.50 Óskalög sjúkl- inga (Ingihjörg Þorbergs). 1S.30 Veðurfregnir. Skákþátíur (Guðm. Arnlaugs- son). 17.00 Tónleikar.: Holly- wood Bowl hijómsveitin leikur vinsæl lög og hljómsveitarverk; Carmen Dragon stjórnar. 17.40 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson). 18.00 Útvarpssaga barnanna: Frá steinaldarmönnum í Garpa- gerði eftir Loft Guðmundsson; XI. . (Höfundur les). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tómstunda- þáttur •barna og unglinga (J. Þálsson). 18.55 Tónleikar: a) .Minningar frá Brasilíu, hljóm- s.veitarverk eftir Respighi (Fil- harmoníska hljómsveitin í Mún- chen leikur; Oswald Kabasta stjórnar). b) Martha Angeliei syngur lög eftir Maurice Del- age. c) Alfred Cortot leilcur valsa eftir Chopin. 20.20 Leik- rit Þjóðleikhússins: Fædd í gær eftir Garson Kanin, í þýðingu Karls Isfelds. — Leikstjóri: Indriði Waage. Leikendur: Þóra Friðriksdóttir, Valur Gíslason, Benedikt Árnason, Rúrik Har- aldsson, Gestur Pálsson, Reg- ína Þórðardóttir, Klemenz Jónsson, Helgi Skúiason, Rósa Sigurðardóttir, Guðrún Ás- mundsdóttir og Erlingur Gísla- son. 22.25 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Messur á jnorgun Ðómkirkjan Messa kl. 11 árdegis. Sr. Jón Auðuns. Síð- degisguðsþjónusta klukkan 5. — Séra Öskar J. Þorláksson. Langholtsprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Ijaugai’iieskirkja Messa 1:1. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10:15 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Bústaða i irestakall Messa í Kópavogsskóla kl. 3. Barnasamkoma kl. 10:30 árdeg- is. Séra. Gunnar Árnason. Nesprestakali Messa í kapellu Háskólans kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 11 (ath. breyttan messutíma). Sr. Jón Þorvarðs- son. Haligrímskirkja Messa kl. 11 f.h. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Messa' kl. 2. Sr. Jakob Jónsson. (Þess er vin- samlega óskað, að foreldrár fermingai'barna sæki þessar messur ásamt börnum sínum). Fríkirkjan Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Óliáði söiuiíðurinn Messa í Aðventkirl:j'unni kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Njeturlæluiir Læicipj.í'élags Reykjavíkur er í læknavarðstofunni í Heilsu- verndarstöðinni við Bai’ónsstíg, frá kl. 6 að kvöldi til kl. 8 að morgni, sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki,? Fiseher- sundi, stmi 1330. lízt allvel á b Þetia; er myiid af ítcHMii ktiiJhiiýndaleiTcJtwwkni/Soffíu Lóren, tekin er hún kom til Kaupmannahafnar fyrir skernmstn. Leikkona pessi hefur víst talsvert lag á því aö gera karlmenn vitlausa í sér, en þessi mynd er nú samt sem áður ekki síöur birt fyrir kvenfólkið. Sunnudagaskóli Óháða safnaðarins verður í kvikmyndasal Austur- bæjarskólans í fyrramálið og hefst kl. 10:30. t—- Sr. Emil Björnsson. Fermingarbörn Séra Emil Bjöi-nsson biður börn, sem ætla að fermast hjá honum á þessu ári, að koma til viðtals í Austurbæjarskól- anum fimmtudaginn 19. þm. kl. 8 e.h. Millilandafhig Gullfaxi fór frá Glasgow og K- höfn í morgun. — Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur klukkan 19.30 á morgun. Inuaníandsflug I dag er ráðgert að fljúga til Akureyx-ar, Bíldudals, Blöndu- ófjs, ;■ Egilsstaða, ísafjarðar, Patreks" jarðkr, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. / \"' 'Símablaðið hef- ur borizt og hefst á grein- inni Áramót. Þá er sagt frá lands'undi símamarma og birt mynd af fulltrúnm. Guðlaugur Guðjóns- son ritar um breytingar á lög- um Félags íslenzkra síma- manna. Grein er um norska ritsímánn í tilefni af aldaraf- mæli hans. Minningar línu- ínanns nefnst grein eftir Guðm. Jónsson. Þá eru minningai’- greinar um látið starfsfólk landsímans. Bii’tur er aiináll ársins 1955 — og margt fleira er 1 blaóinu sem allt er hið myndaflegasta. Ritstjóri er Andrés G. Þoi’mar, en útgef- rmdi Félag -íslerízkfa síma- manna. "; GATAN Niður fastur einn sá er, ærið víða fer hann; hefur auð á hornum sér, en höfuð ekkert ber hann. Ráðning síðustu gátu: Silung- ur. Friðrikssjóður öndirritaður hefur fallizt á að greiða kr.....í sjóð þann, :em stúdentaráð Háskóla ís- ands hefur stofnað til að ityrkja Friðrik Ólafsson, skák- mann. .............. janúar 1956 (Nafn og heimilisfang) Um þessar mundir fer fram fjársöfnun í Friðrikssjóð; geta menn klippt út þetta eyðu- blaðsform, útfýllt það eins og formið segir til um, og sent það síðan til einhvers af þrem- ur eftirtöldum mönnum: Ólafs Hauks Ölafssonar Hringbraut 41, Jóns Böðvarssonar Grjóta- götu 9, Axels Einarssonar Víði- mel 27. Það er síðan samnings- atriði hvernig hver og einn greiðir þá iipphæð sem hann heitir á þessu eyðublaði. Happdrætti Háskéláns Athygli skal vakin á auglýs- ingu happdrættisins í blaðinu í dag. Umboðsmenn liafa opið í dag til kl. 5 til þess að auð- velda mönnum að ná í miða. — Vinningar í I. fi. eru 754, samtals kr. 370300,00. Krossgáta nr. 760. Lárétt: 1 frúin 4 leit 5 einkennismerki 7 r 9 tvennt 10 huldumann 11 tjón 13 ákv. greinir 15 tenging 16 annes. Lóðrétt: 1 stafur 2 nálægari 3 númer 4 hundur 6 stafimir 7 nútíð 8 umgangur 12 elskar 14 núna 15 dúr. Lausn á nr. 7591 Lárétt: 1 sveltur 7 oa 8 orti 9 frú 11 ÚAM 12 ra 14 RM 15 Sara 17 b.v. 18 Ami 20 framtíð. Lóðrétt: 1 sofa 2 var 3 LO 4 trú 5 ut- ar 6 rhnma 10 úra 13 Aram 15 SVR 16 amt 17 bf 19 ií. 'J! J ÚTBREIÐIÐ > > W ÞJÓDVILJANN * * mmmmmmmmmmmmmmmmmmnmmm Opm I dag endurskoðunarskrifstofu Bárður Sigurðssoiu löggiltur endurskoöandi, Klapparstíg 16 — Sími 6126 SkipadeUcl SÍS Hvassafell fór í gær frá Borg arnesi til Skagastrandar, Sauð- ái’króks og Akurevrar. Arnar- fell er á Akureyri, fer þaðan í dag til Keflavikur og Rvíkur. Jökulfell fer í dag frá Ham- borg til Rotterdam og Rvíkur. Dísarfell er í Rvik. Litlafell er í Rvík. Helgafell fór í gær frá Helsingfors til Riga. Appian væntanlegur 24. þm til Rvíkur frá Brasilíu. Eimskip Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss var í Keflavík í gær. Fjall- foss, Gullfoss og Selfóss cru í Reykjavík. Goðafoss fór frá Antverpen í gær til Reykjavík- ur. Lagarfoss var á ísafirði í gær. Reykjafoss "er frá Rott- erdam í dag til Hamborgar. Tröllafoss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Gautaborg 12. þm til Ösló, Flekkefjord, Keflavík- ur og Reykjavíkur. Ríkisskip Hekla fór frá Reykjavík i gær vestur um land til Akureyrar. ■Esja er á Aust'jörðum á norð- urleið. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Fáskl'úðsfjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er í Faxafióa, Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja; Baldur á1 að . fara frá Reykjavík í dag til Gils- fjarðarhaína. , lívílið yður útflutningsfyrirtæki Fraha II., Vodickova 41 Czechoslovakia mmmmmMmm'm'unnmmmmn**'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.