Þjóðviljinn - 14.01.1956, Page 3
Laugardagur 14. janúar 1&56 — ÞJÓÐVILJINN — (S
Fjölmennasta stéttarfélag opinberra
starfsmanna 30 ára nk. þriðjudag
Féiagsmenn StarísmannaiEélags Reykja-
víkurbæjar eru nú á áiiunda hundrað
Fjölmennasta stéttarfélag opinberra starfsmanna hér á
landi, Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar, verður 30 ára
n.k. þriðjudag 17. janúar. Minnist félagiö afmælisins meö
hófi a'ð Hótel Borg þá um kvöldið, útgáfu myndarlegs af-
mælisrits og stofnun menningar- og kynningarsjóös fé-
íagsmamia.
1 afmælisritinu rekur Ágúst
Jósefsson fyrrv. heilbrigðisfull-
trúi tildrög félagsstofnunarinn-
ar, en hann var aðalhvatamað-
ur þess, að 10-12 starfsmenn
bæjarins komu saman í Iðnó
í nóvember 1925 til að undir-
búa stofnun félagsins. Undir-
búningsnefnd kom síðan saman
samþykktarinnar, ennfremur er
unnið að setningu reglugerðar
um réttindi og skyldur bæjar-
starfsmanna.
Starfsmannafélag Reykjavík-
ur hefur látið ýms önnur mál
til sín taka. T.d. var styrktar-
sjóður félagsins stofnaður 1941
með 2000 kr. framlagi. Nú er
á fund hinn 10. janúar 1926 > sjóður þessi orðinn að upphæð
ásamt 50 öðrum bæjarstarfs-j 130 þús. krónur og úr honum
mönnum og var þar ákveðið að
boðar til stofnfundar 17. janú-
ar. Á þeim fundi var samþykkt
lagafrumvarp undirbúnings-
nefndar og kosin fyrsta stjórn,
en hana skipuðu Ágúst Jósefs-
son formaður og meðstjórnend-
ur Jón Egilsson, Sigurður Jó-
hannesson, Erlingur Pálsson og
Nikulás Friðriksson.
Þau 30 ár, sem Starfsmanna-
félag Reykjavíkur hefur starfað
hafa þessir menn gegnt for-
mannsstörfum auk Ágústs:
Nikulás Friðriksson umsjónar-
maður, Jóhann G. Möller aðal-
bókari, Pétur Ingimundarson
slökkviliðsstjóri, Lárus Sigur-
bjömsson fulltrúi, Earl O.
Bjamason varaslökkviliðsstjóri,
Hjálmar Blöndal skrifstofustj.
og Lórður Ág. Þórðarson um-
sjónarmaður.
Hagsmuna- og launamál
Aðalstörf félagsins hafa ver-
ið á sviði hagsmunamála bæj-
arstarfsmanna, en einnig hefur
það verið aðili að almennum
stéttarsamtökum opinberra
starfsmanna, Bandalagi ríkis
og bæja. Eitt af hagsmunamál-
iinum, sem félagið hefur unnið
að, var eftirlaunasjóðsmálið, en
það var leyst með samþykkt
eftirlaunareglugerðar Reykja-
víkurbæjar, er gekk í gildi 1.
janúar 1930.
Launamálin hafa eins og að
líkinn lætur verið eitt aðalvið-
fangsefni félagsins fyrr og síð-
ar. Merkum áfanga í þeim mál-
um var náð, er launasamþykkt
bæjarstarfsmanna var sam-
ræmd Iaunalögum ríkisins árið
1945. Nú vinnur nefnd frá fé-
laginu ásamt launanefnd bæj-
arins að endurskoðun launa-
eru nær árlega veittir styrkir
til þeirra félagsmanna, sem orð-
ið hafa fyrir þungum áföllum
vegna veikinda eða dauðsfalla
innan fjölskyldunnar.
Félagsheimilissjóður var
stofnaður um áramótin 1951-52
og nemur nú um 70 þús. kr.
Árið 1954 var stofnað bygg-
ingasamvinnufélag og á sl. ári
var byrjað á smíði 12 íbúða
handa félagsmönnum.
Enn má geta þess að sl. 5 ár
hafa félagsmenn gróðursett um
15 þús. trjáplöntur í landspildu
félagsins í Heiðmörk. Þá hefur
um nokkurra ára skeið verið
efnt til bridgekeppni innan fé-
lagsins og keppt um farand-
bikar úr silfri. Stjórn félagsins
hefur og undanfarin ár séð um
útgáfu vasabóka og sent fé-
lagsmönnum um áramót.
Félagsmenn Starfsmannafé-
lags Reykjavíkurbæjar eru nú
á áttunda hundrað talsins.
Starfar félagið í 10 deildum og
er fulltrúaráð þess skipað
mönnum kjörnum innan hverr-
ar starfsdeildar fyrir sig.
Stjórn félagsins skipa nú
Þórður Ág. Þórðarson formað-
ur, Júlíus Björnsson, Kristín
Þorláksdóttir, Haukur Eyjólfs-
son, Georg Þorsteinsson, Sig.
Gunnar Sigurðsson og Jóhann-
es Magnússon.
Ðesember var ollf að 3 stíg-
um kaldari en í meðallagi
Mikil úrkoma á Norðurlandi, en lítil í
öðrum héruðum, einkum á Suðvesturlandi
Þjóðviljanum hefur borizt eft- j um á Suðvesturlandi. í Reykja-
irfarandi yfirlit um veðrið i des-1 vík mældust aðeins 39 mm, 77
ember frá Veðurstofunni:
Sá desember, sem nú er ný
liðinn, var kaldur um iand allt,
einkum í innsveitum, þar sem
hitinn var allt að því 3 stigum
lægri en í meðallagi. Við strönd-
ina var einu til tveimur stigum hluta
kaldara en í meðal-desember.
Úrkoman var mikil á Norður-
landi, 70 mm á Akureyri og
133 á Húsavík, mest snjór eins
og vant er. Mest af þessari úr-
komu féll síðari hluta mánaðar-
ins, og varð þá snjóþungt og
ófærð mikil. í öðrum héruðum
var úrkoman fremur lítil, eink-
Bindindis- og áfengismála-
sý ning verður opuuð í kvöld
í kvöld kl. 7 verður opnuð í Listamannaskálanum
„Bindindis- og áíengismálasýning“ sem Áfengisvarnaráð'
efnir til. Sýningin stendur til mánaðamóta.
í sýningarnefnd eru Þor-
steinn Einarsson íþróttafulltrúi,
Fétur Sigurðsson erindreki og
Einar Björnsson. En uppsetn-
ing-u sýningarinnar hafa eink-
um annazt Ólafur Hjartar
kennari og Þórir Sigurðsson
Stjórnín og landhelgismálið
Framhald af 1. síðu.
irlýsingu, eins og þeirri sem
ríkisstjórnin er nú að undirbúa,
væri öllum þesum aðgerðum
frestað um ófyrirsjáanlegan tíma.
Enginn veit hversu lengi þarf
að bíða þess að alþjóðastofnanir
— eins og til dæmis Sameinuðu
þjóðirnar gangi frá alþjóðaregl-
um um landhelgi, en sú bið verð-
ur áreiðanlega löng. Og verði
svo að lokum settar alþjóðaregl-
ur, verða þær án efa þannig að
ekki verður hróflað við þeirri
landhelgi sem neitt ríki hefur
tekið sér, heldur reynt að sporna
við frekari stækkunum. Við sæt-
um þá uppi með okkar litlu
skák, aðeins hluta af rétti okkar
og nauðsyn.
• ENGIN RÖK FINN-
ANLEG
Engin rök verða færð fyrir
nauðsyn þess að gefin sé út yf-
irlýsingu um frestun á nauð-
Myndarlegt framlag slysavarnadeiid-
arínnar Hraunprýði í Hafnarfirði
Nýlega afhentu formaöur og gjaldkeri slysavamadeild-
arinnar Hraunprýöi SVFÍ rúmar 40 þús. krónur, sem
lokairamlag deildarinnar til félagsins samkvæmt reikn-
ingum ársins, en tekjur deildaiinnar á s.l. ári námu um
67 þús. krónum.
Auk þessara 40 þús. króna
hafði deildin áður afhent á sl.
ári 10 þús. krónur fyrir nylon-
tækjum til björgunarsveitarinnar
á ísafirði og 25 þús. kr. til vænt-
anlegs Oddsvita í Grindavík, eða
samtals rúmlega-75 þús. krónur.
Slysavamadeildin Hraunprýði
minntist 25 ára afmælis- síns
17. des. s.l. og liöfðu þá fjárfram-
lög deildarinnar þennan aldar-
fjórðung numið alís hálfri mill-
jón króna.
Á aðalfundi deildarinnar, sem
haldinn var nýlega, var stjómin
endurkjörin, en hana skipa
Rannveig Vigfúsdóttir formaður,
Sigríður Magnúsdóttir gjaldkeri,
Elín Jósepsdóttír ritari, Sólveig
Eyjólfsdóttir varaformaður,
Hulda Helgadóttir varagjaldkeri
og Ingibjörg Þorsteinsdóttir
vararitari.
synlegum aðgerðum í landhelg-
ismálinu. Jafnvel þótt fallist sé
á það sjónarmið að bjóða föl
landsréttindi gegn verzlunarað'-
stöðu í Bretlandi, er það stað-
reynd að löndunarbannið hefur
orðið okkur til góðs en ekki ills.
Það er því að þakka að togara-
fiskurinn er nú að langmestu
leyti fullverkaður í landinu
sjálíu; það færir landsmönnum
stóraukna atvinnu, miklu meiri
gjaldeyristekjur og betri og ör-
uggari markaði. Það væri mikið
spor aftur á bak að fara aftur
að selja fisk óverkaðan í Bret-
landi — nema fyrir braskara
sem fengju þá aðstöðu til að
stela undan gjaldeyri eins og
forðum
• AFSTAÐA BRETA OG
BANDARÍKJAMANNA
Afstaða Breta — sem njóta
stuðnings Bandaríkjamanna —
er hins vegar auðskilin. Með
slíkri yfirlýsingu af okkar hálfu
myndu þeir vinna margt:
1) Ótti þeirra um frekari
stækkun landhelginnar yrði
úr sögunni.
2) Sala á óverkuðum fiski til
Bretlands myndi draga úr
viðskiptunum við Sovétríkin
og önnur Austurevrópu-lönd,
en þau viðskipti hafa verið
brezkum og bandarískum
ráðamönnum mikill þyrnir í
auga eins og sézt hefur á
blaðaskrifum.
3) Með slíkum viðskiptum
yrðu íslendingar aftur mjög
háðir Bretum og Bandaríkja-
mönnum efnahagslega, en það
myndi aftur veita þeim að-
stöðu til að beita efnahags-
legri fjárkúgun til að reyna
að tryggja áframhaldandi her-
nám.
kennari. Síðar hafa þeir Jöi'-
undur Pálsson og Lothar Grund
lagt hönd að verki.
Sýningin er í sex deildum:
deild um áhrif áfengis á æsku-
fólk, önnur á að sýna hvemig
áfengi veldur heimilisböli, hin
þriðja er um bindindisstarf og
áfengisvarnir, fjórða um áhrif
áfengis á mannslíkamann, sú
fimmta sýnir afleiðingar vín-
drykkju í umferðinni, og í 6.
deild er skýrt frá reynslu er-
lendra þjóða.
Á sýningunni eru margskon-
ar upplýsingar, í töflum og
línuritum, um áfengisneyzlu,
slysatölu, útgjöld til vínkaupa
osfi’V. Mikill fjöldi sýningar-
mynda hefur verið gerður, og
hefur Þórir Sigurðsson málað
margar þeirra.
Sýningin verður opin daglega
kl. 2-10 síðdegis þar til henni
lýkur.
mm á Suðureyri, 19 á Hæli í
Hreppum, 16 á Hamraendum í
Dalasýslu, en 38 í Síðumúla í
Borgarfirði. Á Egilsstöðum á
Völlum mældust 39 mm. Þó að
úrkoma væri lítil um mikinn
landsins, var ekki snjó-
létt nema fyrri hlutann. Mest
af úrkomunni féll sem snjór en
ekki regn, og meiri h.lutinn af
snjókomunni kom á stuttum tíma
skömmu fyrir jól, en síðan kom
engin þíða fyrr en um áramót.
Fyrstu daga mánaðarins var
framhald á nóvemberveðrinu,
stillt veður en snjómugga víða.
Þann 5. gekk hann í útsynning
en síðan fljótlega í norðrið með
kuldakasti fram að 12. og snjó-
aði þá hvern dag norðan lands,
en sunnanlands var bjartviðri.
Fyrir miðjan mánuð komu
nokkrir mildir dagar með allt
að 5 stiga hita. Síðan kóhiaði
á ný og rétt fyrir jólin snjóaði
talsvert með austanátt á Suður-
landi. Snjókoman færðist norð
ur yfir landið og verður að stór-
hríð þ. 22. Liggur sá snjór fram
á gamlársdag.
Vægur jarð-
skjálftakippur
faunst í gær
Klukkan 8 í gærmorgun fannst
vægur jarðskjálftakippur í
Reykjavík og nágrenni. Upptök
hans mældust í 25 km. fjarlægð
frá bænum, sennilega í Krísu-
vik.
NIÐURSUOU
VÖRUR
Félagið Berkfavörn
FELAGSVIST
í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8.30.
Fjölmennið! í Skemmtinefndin
UTSALA
Karimaimaiötum
Karlmannairökkum
Karlmannabuxum
ásamt bútum í drengjabuxur o.m.fl.
Klæðaverzlun
Braga Brynjólfssonar
Laugaveg 46