Þjóðviljinn - 14.01.1956, Page 8

Þjóðviljinn - 14.01.1956, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 14. janúar 1956 í Ssrni 1544 Tígrisdýratemjarinn (The Tiger Trainer) Spennandi ný rússnesk eirk- ■fsmynd í agfa litum. Aðaihlutverk: P. Kodochnokov I/. Kasatkina Enskir skýringartextar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Vaskir bræður (All the Brothers Were Valiant) JJý spennandi bandarísk stór- rnynd í litum, gerð eftir írægri skáld.sögu Bens Ames WiIIiams. Robert Taylor Stcwai-t Granger Ann Blyth Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn Bönnuð börnum innan 14 ára Sími 1384 Kauði sjóræninginn (The Crimson Pirate) Geysispennandi og skemmli- ítg, ný, amerisk sjóræningj a- rr.ynd í litum. Aðalhlutverk leika hinir vin- sælu leikarar: Burt Lancaster og Nick Cravat, en þeir léku einnig aðalhlut- verkin í myndinni Logiirn og órin, ennfremur hin fagra: Eva Bartok. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SLtugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt árval af steinhringum — Póstsendum — HAFNARFIRÐt v v ÞJÓDLEIKHÚSID Góði dátinn Svæk sýning í kvöld kl. 20.00 Næsta sýning sunnudag kl. 20.00 Jónsmessudraumur eftir VVilliam Shakespeare. sýning laugardag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær Iínur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 9184. Lucretia Borgia Heimsfræg, ný, frönsk stór- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Martine Carol, Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Skrímslið í Svarta lóni Ný spennandi amerísk vís- inda- og ævintýramynd. Sýnd kl. 5 Sími 81936 Verðlaunamynd ársins 1954. Á EYRINNI (On the Waterfront) Mynd þessi hefur fengið 8 heiðursverðlaun og var kos- in bezta ameriska myndin ár- ið 1954. Hefur allstaðar vakið mikla athygli og sýnd við metaðsókn. Marlon Brando. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Simi 6485 Rómeo og Júlía Heimsfræg rússnesk ballett- kvikmynd í litum, byggð á sorgarleiknum eftir Shake- speare. Tónlist eftir Prokofjeff og Sjaporin. Mynd þessi hefur farið sig- urför um allan heim, enda hvarvetna talin frábær. Aðalhlutverk: G. Ulanóva, Y. Zhadnov Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó 8íml 6444 Bengal herdeildin (Bengal Brigade) Ný amerísk stórmynd í lit- um, er gerist á Indlandi, byggð á skáldsögu eftir Hal Hunter. Aðalhlutverk: Rock Hudson Arlene Dahl Ursula Thiess Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rrt r riri rr I ripolieio 1182 HUN (Elle) Bráðskemmtileg, ný, þýzk- frönsk stórmynd, gerð eftir skáldsögunni „Celine“ eftir Gabor von Vaszary. Aðalhlutverk: Marina Valdy, Walter Giller, Nadja Tiller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bþnnuð innan 16 ára. Danskur textí. M. ^REYKJAVfKDR^ Kjarnorka og kvenhyili Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala í dag kl. 16 — 19 og á morgun eftir kl. 14. Fáar sýningar eftir Sími 3191. HafnarfjariMíó Sírni 9249 Regína Ný þýzk úrvals kvlkmynd. Aðalhlutverkið leikur hin fræga þýzka leikkona: Luise Ullrich. er allir muna úr myndinni „Gleymið ekki eiginkonunni". Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Gullsmiður Ásgrímur Albertsson, Berg- staðastræti 39. Nýsmíði — Viðgerðir — Gyllingar 680Ö Öll rafverk Vigfús Einarsson Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30 - Sími 6484 Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1 Sími 80 300. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir SYLGJA Laufásvegi 19 — Sími 2056 Heimasími 82035 Ljósmyndastofa Laugavegi 12 Pantið myndatöku tímanlega Sími 1980 Morgunblaðstorgið ®. Framhald af 4. síðu. í öðru lagi er það svo at- hyglisvert, að áhugi íhaldsins fyrir framkvæmd liinnar tíu ára gömlu samþykktar um breilckun Aðalstrætis lætur fyrst á sér kræla þegar hall- arferlíki Morgunblaðsins rís af grunni. Engin hreyfing hef- ur verið á málinu síðan Hótel ísland brann fyrir 12 árum. Bærinn lét sér nægja að liiiidra endurbyggingu á lóðinni, sem var sjálfsögð ráðstöfun meðan ekkert ski^ulag var álcveðið af miðsvæði bæjarins. Það er fyrst nú að 12 árum liðnum sem íhaldið verður altekið brennandi áhuga fyrir lóða- uppkaupum við austanvert Aðalstræti og horfir eklci í milljónirnar úr bæjarsjóði í því slcyni. Má hver sem vill ætla að þessi sinnaskipti í- haldsins eigi engar rætur að rekja til ásóknar hluthafanna í Árvakri h.f. og skiljanlegs á- huga 'þeirra fyrir því að fá gert breiðtorgið mikla fyrir framan stórbyggingu sína. Munu þó fáir verða til að leggja trúnað á ]3ær staðhæf- ingar Morgunbl. Sumir stærstu hluthafarnir í Áivakri h.f. err einnig áhrifamenn í bæjar- stjórnarliði ílialdsins. Morgunblaðið getur ekk! neitað þeirri staðreynd livað niikinn vilja sem það liefur til þess, að ílokku’- þess svaf værum svefni r samþykktinni frá 1945 uir lbreikkun Aðalstrælis, þar til eigendur Morgunblaðs- liailarinnar kröfðust þess Útvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82«74 Fljót afgreiðsla Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurslcoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og Easteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065 Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi Röðulsbar Bamarúm Músgagnabúðin h.f., Þórsgötu 1 Munið kaffisöluna Hafnarstrætl 16 Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni í Bankastræti 6. Verzl- Gunnþórunnar Halldórsd. og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í sima 4897. að vald íhaldsins yfir bæj- arsjóði yrði notað tii þess að láta hann greiða kostn- aðinn við lóðalcaup undir torgiö irúlda sem þá dreym- ir um að fá á kostnað al- mennmgs fyrir framan stórhvsi sitt. Það er þessi misnotkun á aðstöðu og fé almenniíigs sem er fordæmd, ek'’i að- eins af andstæðingum í- haldsins lieldur og af fjöl- mörgum flokksmönnum þess onr fyle'íendum. Þetta veit Morgunblað’ð og af því stafar óst-’rkur þess í varnargreininni í gær. Það er svo furðulegt, þegar alls þess er gætt sem tekið er fram hér að framan, að málgagn Árvakurs h.f. skuli levfa sér að halda því fram að gagnrý.ni á þessu lík vinnu- brögð sé „barát.ta á móti end- urskipulagningu miðbæjar- ins“! Þótt vitið „sé ekki meira en guð“ gaf hiá húskörlum eígenda Morgunblaðsins ætti þeim að vera vorkunnarlaust að skilia, að afglön íhaldsins í skipulagsmálum Revkiavík- ur auðveMa ekki. heldur tor- velda stórlega .hagkvæma og skynsam'ega skipulagningu og unpbvggingu bæiarins. Fvrsta og þvðinga rmesta verkefnið er að ganga frá heildarskinulagi af miðbænum og þar hafa sós- íalistar markað þá á.kveðnu stefnu að efnt verði til hug- myndasamkennni til þess að tryggia sem beztan árangur. í því efni stendur enn á íhald- inu. Þegar það fæst gert skapast fvrst raunhæf skilyrði til framkvæmda sem ekki eru kák eitt eða stórfelld mistök eins og flestar skipulagsfram- kvæmdir ihaldsins hafa verið fram að þessu. Síðar nærbuxui Verð kr. 24,50. T0LED0 Flschersundi V/Ð AKNAtkHOt. Almennirdansleikarj í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests leikur Aðgöngumiðar seldir frá kl,. 6 : ■ ■ - '+m .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.