Þjóðviljinn - 14.01.1956, Page 9
4
i
I faðmi dalsins
Ljóð eftir Guðm. Þórðarson við lag eftir
Bjama J. Gíslason.
Fögur voru fjöllin liér,
franuni í dalnum léku sér
marga æsku unaðsstund
yngissveinn og fögur sprund.
HIupu frjáls um holt og mó
liöfðu í blómalautum skjól
bundu kransa, brostu eins og blóm við sól.
Bjartir lokkar léku í
ljósi sólar dægrin löng.
Þá var ástin ljóðrænt lag, og lífið söng.
Fegurð enn í fjöllum býr,
— faðmur dalsins grænn og hlýr.
Sveinar enn þar fara á fund við fögur sprund.
Steini litli átti nokkur
egg, sem hann mátti
selja, Hann reiknaði út,
að ef hann fengi 8 aura
f j'rir stykkið, myndi hann
geta keýpt. vasahnífinn,
sem hann vissi fegurstan
í búðinni. Á leið sinni í
búðina datt hann og
braut 4 egg, en svo fékk
hann tveimur aurum
meira fyrir hvert egg en
hann hafði búizt við, og
þá gat hann keypt hníf-
inn. Hve mörg egg átti
hann í fyrstu, og hvað
kostaði hnífurinn?
Setjir bú t. d. fimmeyr-
ing á stólbak eða borð-
rönd og látir helming
hans standa út af brún-
inni, getur þér reynst
nokkuð erfitt að slá hann
í gólfið, ef þú gengur
nokkurn spöl frá, gengur
svo til baka með lokuðu
öðru auga og reynir svo
að slá peninginn með
vísifingri annarrar hand-
ar.
Seinlegt
Hótelstjórinn við nýju
þjónustustúlkuna:
— Mér finnst þér vera
nokkuð lengi að bursta
skóna gestanna. En mun-
ið að láta þá vera svarta
og gljáandi.
— Já, ég er nú að
reyna það, en það er von
að ég sé lengi, þeir voru
sumir brúnir þegar ég
byrjaði.
SAMKEPPNI
Kaupmaður nokkur
hafði sett svohljóðandi
auglýsingu í búðar-
glugga sinn: „Ágætt
smjör, aðeins 20 kr.
flver sem borgar meira
féflettir sjálfan sig“.
Keppinautur hans hin-
um megin við götuna
hengdi þá auglýsingu í
búðarglugga sinn. Hún
var þannig: „Ágætt
smjör á 22 kr. kg. Hver
sem borgar minna fær
óæti“.
ÞAÐ BOBGAB SIG
Það er ánægjulegt að
sjá þig alltaf héma í
sunnudagaskólanum, Óli
minn, sagði kennarinn.
Það borgar sig, svar-
aði drengurinn,. ef ég
geri það ekki, þá lofar
pabbi mér ekki á bíó.
MÓTFALLIN
BEFSINGUM
Foreldrar, sem voru
mjög mótfallnir líkam-
legum refsingum í skól-
um, sendu kennara son-
ar síns eftirfarandi orð-
sendingu:
— Heiðraði kennari.
Berjið ekki hann Jóna-
tan litla, við gerum það
aldrei hér heima, nema
við eigum hendur okkar
að verja.
1
Ritstj.: Gunnar M. Magnúss - Útgefandi: Þjóöviljinn
Laugardagur 14. janúar 1956 — 5Í. árgangur — 1. tölublað
Skriftarkeppnin
Ársi©sisý®lsi bar sigiir
mr
Nœst var Skagafjarðarsýsla, priðja í röðinni
um pátttöku var Suðurping,eyjarsýsl.a.
Skriftarkeppninni er
lokið. Bréfin voru að ber-
ast fram á síðustu stund.
Þau bréf, sem bárust fyr-
ir 10. janúar voru tekin
tii greina. Það kom margt
skemmtilegt og athyglis-
vert fram í þessari
keppni. Þess er þá fyrst
að geta að þátttakendur á
aldrinum 12 til 14 ára
voru miklu fleiri nú en
síðast. Víða voru tvö blöð
í umslagi, þar sem t. d.
tvö systkin áttu sitt blað-
ið hvort, í nokkrum um-
slögum voru þrjú blöð
og í einu umslagi voru
blöð frá 7 keppendum.
Yngsti þátttakandinn er
5 ára og á heima á Hofs-
ósi.
Keppendur voru hvað-
anæva af landinu, en það
skar alveg úr, hversu
úr sumum sveitum fjöl-
margir. En það var ekki
einungis að þátttakan
þaðan væri mikil, hún
var til mikillar fyrir-
myndar, svo að álíta
verður að skriftarkennsl-
Þess má einnig geta, að
Ólöf Snjólfsdóttir, sem
nú hlýtur 1. verðlaun fyr-
ir skrift, hlaut einnig
1 vérðlaun fyrir teikn-
ingar í haust og verður
bráðlega birt ein mynd
hennar.
Og hér koma úrslitin:
14 ára: —- 1. verðlaun
hlutu Gestur Steinhórs-
son, Hæli, Árnessýslu og
Ólöf Snjólfsdóttir, Efri-
Sýrlæk, Villingahoitshr.
Árnessýslu, 2. verðlaun
Sigríður Jónasd., Kjóa-
stöðum, Biskupstungum,
Árnessýslu, og Sigriður
an í skólum og á heimil- In£úeif Sigurbjörnsdóttir,
um í Árnessýslu sé með! Hafursá, Völlum. N-
ágætum. Þátttaka í kaup- Múlasýslu.
túnum og þorpum var
mest á Hofsósi. Þar er
og ágætur svipur á
skriftarkennslunni. Frá
13 ára: — 1 verðlaun:
Guðríður Karólína Ey-
þórsdóttir, Reykjafelli,
Hveragerði, Árnessýslu,
Hofsósi barst einnig eitt Sesselja Ólafsdóttir. Þjót-
ánægjulegasta bréfið í anda, Villingaholtshreppi,
þessari keppni, Það var Árnessýslu og Sigríður
frá þremur systkinum, Dagsdóttir, Sogabletti 6,
Gesti 10 ára, Dóru 11
ára og Maríu Hjálmdísi
12 ára. Öll hafa þau sam-
fellda fagra skrift og
María Hjálmdís hefur
þegar forkunnar fagra
j rithönd. Lesendur blaðs-
Reykjavík. — 2. verð-
laun: Kristín Thoraren-
sen, Grænuvöllum 4 Sel-
fossi, og Sigrún Arnbiarg-
ardóttir, Selfossi 3, Sel-
fossi.
12 ára: — 1
mikil þátttakan var úr j ins okkar kannast vel við i hlutu María
Ámessýslu. Þaðan voru , Maríu, því að hún hlaut Þorsteinsdóttir,
þátttakendur úr flestum j 1. verðlaun í ferðasögu-j Skagafirði, og
sveitum og kauptúnum og ' samkeppninni í sumar.
verðiaun’
Hjálmdís
Hofsósi,
Kristján
Framhald á 3. síðu.
f® .. II
• *
m meir en
j
Þeir sem sáu Hjalmar And-
ersen keppa í hraðhlaupi á
Bkautum á OL í Ósló 1952 þar
sem hann sigraði á þremur
vegalengdum af fjórum munu
eeint gleyma þeirri stund;
ekki aðeins afreki „Hjallis",
þar koma líka hinir áhuga-
sömu áhorfendur sem kunna
að vega og meta gott skauta-
hlaup og þá ekki sízt þar sem
keppandinn var sjálft uppá-
haldið þeirra. Á þeim tíma var
hann á toppi og setti heimsmet-
in hvert eftir annað.
Eftir leiki þessa dró Hjallif
sig mjög í hlé, enda voru alltaf
gerðar meiri og meiri kröfur
til hans sem hans mannlegi
líkami gat ekki uppfyllt. Það
var því ekki gert ráð fyrir að
hann mundi framar komast í
fremstu röð skautamanna, sem
Bagt hans tími væri búinn. Tvö
ár liðu svona í aðgerðarleysi.
I fyrra byrjaði hann svo aft-
Ur að æfa og byggja upp þjálf-
un sína, en var þó ekki svipur
hjá sjón fyrri daga. En „Hjallr
„HJALLIS"
is“ þekkti sjálfan sig og hélt
ótrauður áfram að æfa í haust,
og er nú kominn í Olympíulið
Norðmanna eins og getið hef-
ur verið. Hefði fáa órað fyrir
því fyrir tveim til þrem árum
Á móti sem haldið var á Bislet-
leikvanginum í Ósló um ára-
mótin, hljóp hann 10 000 m á
17,03,3 m sem er mjög góður
tími og varð annar (Knut Jo
hannesson fyrstur á 16,52,8),
og samanlagt varð hann sjö-
undi. Á móti litlu síðar í Þránd-
heimi varð hann fyrstur sam-
anlagt og voru þó flestir sömu:
menn, nema Knut sem dró sigj
útúr hlaupinu á síðustu stundu.;
Hann varð þriðji á 5000 m áj
8,26,2 og 10 000 vann liann á,
17,19,6 og varð fjórði á 1500
m. Þetta bendir til þess að
hann sé sem óðast að ná fyrri
getu. Sjálfur segir hann í
blaðagrein í Sportsmanden að
hann hafi aldrei æft meira en
núna.
Markmið sitt hafi verið að
ná góðum árangri á 10 000 m
og á því hafi hann byggt þjálf-
un sína. Með því að leggja á
mig hörðustu þjálfun sem ég
hef nokkru sinni gert, kann
svo að fara ef heppnin er með,
að ég nái í ein gullverðlaun
á OL í Cortina, og væri ágætt
að enda feril sinn með því,
Framhiald á 11. síðu.
----Laugardagur 14. janúar 1956 — ÞJÖÐVILJINN — ($
Ábeiidistg til Jobn W. White
Framháid af 6. síðu.
ins þar sem slík hús eru tíðk-
anleg. Vér horfum með skelf-
ingu á, livernig sorgleikur, sem
þessir ógæfusömu einstak-
lingar hafa ekki átt sök á, lít-
illækkar þá, dregur þá neðar
þrepi af þrepi. En á aungva
skepnu lítum við íslendingar
af jafn hrolliblandinni með-
aumkun og herþræla sem eru
færðir í einkennisbúning og
sendir á stað eitthvað útí heim-
inn til að drepa bróður sinn.. .
Eg vil þó taka fram, og leggia
á bað áherzlu, að vér Islend-
ingar berum aungvan persónu-
legan fjandskap í briósti til
þessara veslingsmanna., sem
hér hefur verið skipað á land,
aúra sízt til hvers einsta.ks
fyrir sig. Við erum aðeins á
allt öðru menningarstigi en
þeir, og jafnvel þó mál þeirra
sé okkur ekki ótamt, þá erum
við í vandræðum að skilja þá.
eða finna nokkur áhugnefni
sameiginleg þeim; i augum
okkar Vesturevrópumanna. og
Islendinga sérstaklega, eru
þeir eins og verur dottnar nið-
ur af annarri plánetu, í hugs-
un og hegðun dálítið líkir of-
vöxnum börnum sem eru ný-
farin að ganga og finnst þau
geti allt'; annað sérke,nni
þeirra auk hins barnnlega
monts er bað hve bágt þeir
eiga að skilja hvar þeir eru
staddir, eða hvað þeir eru aS
vilja; þeir em ,,bara sonr“ að
frelsa heiminn; og það er þeim
þung og sr.r reynsla þegar
þeir uppgötva að þeir eigi' hér
ekkert erindi og að við teljumC
þá langbezt komna heima hjá
sér. Þeir horfa stjarfir af
skilningsleysi á þetta eink-
unnarorð sem nú eftir stríð
þlasir við yfir gervallri Veet-
urevrópu. hvar sem beir koma
fram: Ami, go home.“
OrBsendliii^
til félaffsmanpfl í Bvfmiitfíafélagi alfcýðu
í Hafnariiiði:
Félaglð hefur í hvggju að byggja nokkrar íbúðir
á þessu ári. Þeir félagsmenn, sem hafa hug á að
kaupa íbúðir þessar, tali við formann eða gjald-
kera félagsins fyrir 1. febniar n.k.
Stjórnin