Þjóðviljinn - 14.01.1956, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 14.01.1956, Qupperneq 10
Blaðinu okkar berast jafnan fjölmargar óskir um ljóð og myndir af söngvurum, einkum þeim, sem hafa orðið vinsælir af dægurlagasöng í út- varpinu. Margir hafa beð- ið um mynd af hinum vinsælu Tónasystrum og hér sjáið þið þær allar fimm," ungar, glaðar og samstilltar. Þær heita Eygló og Hulda Viktors- dætur, Sigríður Péturs- dóttir, Þórdís Stefánsdótt- ir og Þórunn Pálsdóttir. Það er ekki langt síðan Tónasystur komu fyrst fram opinberlega, það var á söngvaskemmtun (revyu-kabarett), sem ís- lenzkir tónar héldu síð- astliðið vor í Austurbæj- arbíói í Reykjavík. Þær vöktu þá strax mikla hrifningu áheyrenda. Skömmu síðar sungu þær á fyrstu hljómplötu sína.' Það voru lögin Bergmál eftir Þórunni Franz við ljóð eftir Jenná Jónsson og Unnusta sjómannsins, sænskt lag, er Dulinn hef- ur samið Ijóð við. Þessi hljómplata náði á svip- stundu metsölu. Lísa í Undralandi og Þuiíður Bára. Kærar þakkir fyrir kortin fal- legu. Ólafur Stefán Þórarins- son, 5 ára, sendir okkur felumynd. Því miður er ekki hægt að birta hana alveg strax. Hún er nokk- uð smellin hjá svona litl- um snáða. Akureyri. Fyrir vangá tapaðist nafn og heimilis- fang pilts eða stúlku á Akureyri, sem sendi til- kynningu um þátttöku í Tónasystur hafa komið alloft fram opinberlega, t. d. á haustskemmtun íslenzkra tóna. Þær hafa sungið nokkur lög inn á hljómplötur m. a. með Alfreð Clausen og Jó- hanni Möller. bókinni um ísland. Við höfum umslagið, það er stimplað á Akureyri 8. des og barst ritstjóran- um í hendur 14. desem- ber Nú er bréfritarinn vinsamlega beðinn að skrifa okkur aftur hið allra fyrsta. Björn Árnason. Þökk fyrir myndina og nýárs- óskirnar. Smáþættir. Ætlunin er að taka upp nokkra nýja smáþætti í blaðinu. Verð- urð byrjað á því í næsta blaði. Orðsendiitgar ÁrnessýáUt mgruði Stefánsdóttir, Hnjúki, Ljósavatnshreppi, S-Þing- eyjarsýslu. Framhald af 1. síðu. Páll Sigurpálsson, Lundi Varmahlið, Skagafirði. — 2. verðlaun hlutu Ásta Alfreðsd., Hlíð, Köldu- kinn, S-Þingeyjarsýslu og ( Lilja U. Óskarsdóttir, Berglandi, Hofsósi. Við- urkenningu fengu einnig í þessum flokki Margrét Kristjánsdóttir, Villinga- holti, Flóa, Árnessýslu og Jóhanna Ottesen, Lauga- veg 49, Reykjavik. 11 ára: — 1. verðlaun hlaut Dóra Þorsteinsdótt- ir, Hofsósi. — 2. verðlaun Sigríður Jóna Kristjáns- dóttir, Villingaholti, Flóa, Árnessýslu. — Auk þess hlutu viðurkenningu Guð- mundur Jónatansson, Sörlaskjóli 24, Reykjavík og Margrét Bjarnadóttir, Stöðulfelli, Gnúpverja- hreppi, Árnessýslu. 10 ára: — 1. verðlaun hlutu pómhildur Lilja Olgeirsdóttir, Vatnsleysu, Fnjóskadal, S-Þingeyjar- sýslu og Gesti.r Þor- steinsson, Hofsósi. — 2. verðlaun hlaut Þuriður Bára Sólmundsdóttir, Mosum, Síðu, Vestur- Skaftafellssýslu. — Við- urkenningu í þessum flokki hlutu Eisa M. Gísladóttir, Svalhöfða, Laxárdal, Dalasýslu, Guð- rún Ragna Rafnsdóttir, Ægissíðu 8, Sauðárkróki, Kristín Þór arinsdóttir, Glóru, Hraungerðishreppi og Trausti B. Fjölmunds- son, Berglandi, Hofsósi. 9 ára: — 1. verðlaun Guðný Helgadóttir, Silf- urteig 4, Reykjavík, og Bagrúr. Þórðardóttir, Ey- vindarmúla, Fljótshlið. — 2 verðlaun: Halldóra Margrét Helgadóttir, Nes- vegi 33, Reykjavík, og Hlíf Kristjánsdóttir, Lainbastöðum, Laxárdal, Datasýslu. —— 8. ára: — 1. verðlaun: Sigurður Trausti Þórðar- son, . Eyvindarmúla, Fljótshiíð, Rangárvalla- sýslu, — 2. verðlaun Erla Þá verður yngsta þátt- takandanum Kristínu Rut Fjölmundsdóttur, 5 ára, send viðurkenning fyrir þátttökuna. Verðlaun verða send um það bil sem næsta blað kemur út. Þá verða einnig send verðlaun fyr- ir teikningarnar. Sökum þrengsla í blaðinu í dag, verða fyrstu rithandar- sýnishornin ekki birt fvrr en í næsta blaði. Þrír í röð Kunnur vísindamaður<; segir svo frá: Þegar ég var átta ára og var í barnaskóla, bar svo við næstum á hverjum morgni, að úti fyrir skól- anmíi stóð asni spennt- ur fyrir mjólkurvagn. Hann stóð þarna stund- um nokkuð lengi eða á meðan mjólkurpósturinn fór með mjólkina sína í í- búðirnar í nágrenninu. Einn morguninn tóku strákarnir að hrekkja asnann. En er mjólkur- pósturinn nálgaðist lögðu þeir allir á flótta. Ég varð einn eftir, enda hafði ég engan þátt tekið í hrekkj- unum, Eigi að síður lét mjólkurpósturinn reiði sína bitna á mér. Hann óð að mér og gaf mér rokna löðrung á vangann. Ég þaut af stað inn í skólann, hágrenjandi, og ætlaði að kæra þetta fyr- ,ir skólastjóranum. Ég var svo annars hugar og flýtti mér svo mikið, að ég stökk allhranalega á kennarann minn í dyrum skólans. Hann var með nokkrar bækur í fanginu, en varð svo hverft við, að hann missti þær allar niður á gólfið. Og þá fékk ég annan löðrunginn og ekki minni en þann fyrri. Ég grét svo óstjórnlega, að skólástjórinn kom fram úr skrifstofu sinni til að vita, hver ósköp gengju á. — Ó, ó, kjökraði ég, kennarinn barði mig, en ég gerði ekki asnanum neitt. Og þá fékk ég þriðja löðrunginn og þann. þyngsta, því að hvemig átti skólastjóranum að detta annað í hug en að ég ætti við kennarann, þegar ég minntist á asna? 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 14. janúar 1956 ■ Þjóðviljann vantar unglinga til að bera blaðiö til fastra kaupenda við Hveríisgötu, Meðaiholt, í Blesugróf og á Seltjamarnesi. j Talið við afgreiðsluna. Sími 7500. 0 m inninxjarópi öld tlnglingur óskast til innheimtustarfa. Þarf a& hafa hjól. Vinnutími kl. 1—6. Upplýsingar í skrifstofunni. þlCÐVILIINN HnppAvœtti Hnskólfl 1 íslnods Dregið verður mánudag 16. jan. kl. 1. Munið að vitja um númer yðar. Vinningareru 12533,samtalskr. 6.720.000.00 70% aí kaupverði allra 40000 númeranna er greitt í vinninga. Ekkert happdrætti hýður viðlíka kjör 1 ATH. í dag hafa umboðsmenn í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi opið til kl. 5. f DAG ER SÍÐASTI SÖLUDAGUR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.