Þjóðviljinn - 14.01.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.01.1956, Blaðsíða 11
Latigardagur 14. janúar ,1956 - ÞJÓÐVILJINN . J' (ix Kirk: Ö€J 90. daqur aðarsérfræömganna. Og vegna forsjálni þinnar, Tómas, er ekkert danskt fyrirtæki eins vel fallið og Klitgaard & Synir til þess aö annast þessar mikilvægu, þjóðhollu framkvæmdir. -— Og réttarhöldin? — Réttarhöldin? Nú, þú átt viö ásakanir kommúnist- anná á hendur fyrirtækinu og dönskum stjórnarvöldum. — Já, ég lief aðeins örsjaldan séö danskt dagblaö. — Allt gengur samkvæmt áætlun. Þú skalt ekki hafa áhyggjur af þeim smámunum. Sízt af öllu núna. Senni- legá’fær kommúnistaritstjórinn aö hugsa sig um í fanga- klefá. Þáö ei' ailt og-sumt .... — Ög blööln gera ekki of mikiö veöur út af því? -vr- Þaö kemur ekki til mála. Aöeins kommúnistarnir reka upp ramakvein. Nei, allt gengur afbragös vel, Tómas. Forsjónin hefur snúið öllu okkur í hag. Og með guðrækilegu brosi lyftir Abildgaard hæsta- réttarlögmaður glasi sínu og býöur endurnæröan mág sinn velkominn heim. 24. KAFLI Ömurlegt fall dómsmálarád'herra. Land vort hefur alltaf veriö rómaö fýi'ir mikla mennt- un og gott skólakerfi; reyndar hafa álþýöúskólarnir í mörgnm bæjum og sveitum ekki allir veriö á marga fiska, en á hinn bóginn höfum viö alltaf getað veriö hreykin af hinni æöri menntun, sem einkum er ætluö börnum betri borgara. En þó ekki aöeins þeim börnum — því aö þaö væri ólýöræöislegt. Einstaka námfúst^ barn af lægri stéttunum hefur fengiö ieyfi til aö njóta góös af gjöfum æðri menntunar, fara í menntaskóla og í háskóla og tækniskóla og veröa síðan lögfræöingur eöa embættismaöur sem leit síöan niður á alla þá sem drottinn haföi ekki veitt æöri menntun og einkum og sér í lagi þá sem voru tilneyddir aö vinna sér imi dag- legt brauö meö líkamlegri vinnu. Og þegar börnin frá alþýöuheimilunum höföu fariö gegnum öll stig hinnar æöri menntunar, uröu þau oft enn betur fær til þess aö veröa dyggir þjónar þjóöfélagsins en börnin frá auö- mannaheimilunum. Ef til vill vegna þess aö þau voru betur gefin í upphafi og hafa nú lært að beygja sig undir aga, ; > ,i - ; , . : Því aö hin æðri menntun er ágætlega skipulögö og byggist á reynslu margra kynslóöa. Hlutverk hennar er aö kenna unglingunum aö bera virðingu fyrir yfirvöld- unum, auönum, kenna þeim að skríöá fyrir þeim sem þeir hafa ekki mátt til áö sparka ý .kenna þeim að smeygja sér undan ábyrgö, nota göfug orð og orðatil- tæki, kenna þeim aö gera rangt, meöan þeir staöliæfa áö þeir séu þjónar réttlætisins, kenna þeim lvgi, undir- ferli og þó einkum hugleysi. Ef dæma á skapgerö þjóöar eftir háskólaborgurmn hennar, sem margir telja aö séu verðir menningarinnar, þá erum viö Danir huglausasta og auvirðilegasta þjóð heimsins, sem svo er djúpt sokkin niöur í hræsni og sjálfsblekkingu, að við getum ekki lengui' sagt sannleikann né þolaö að aörir geri þaö. Þessar beizku hugsanir líöa um huga Kaas, verkfræö- ings meöan haim fylgist meö réttarhöldunum í málinu, þar sem gamla fyrirtækiö hans, Klitgaard & Synir hafði svo mikilvægu hlutverki aö gegna, Hann veit hvaöa ákær- ur éru bornar fram gegn fyrirtækinu og veit betur en nokkur annar aö þær eru sannar. Hann veit líka nokk- urn veginn hvaö gert hefm* veriö síöan til aö bjarga Klitgaard & Sopum og öörum stórum hermangsfyrir- tækjum. Hann þekkti Grejs gamla og veit að hann var heiöarlegur maöur. Hann er í laumi ástfanginn af Söru dóttm* hans, en hann gerir sér engar gýlivonir. Þaö er mn seinan. Lífiö hefur leikiö þau bæöi of grátt. Þaö eru þrír lögfræöingar fyrir iiman grindurnar. Tveir þeirra eru frægir og dýrh* málafærslumenn af sömu manngerö og Abildgaard, og þaö er ekkert undar- legt. Þeir hafa gengiö í sama skóla, þeir þekkja mátt fagurmælanna og á arnarandlitum þeirra er viröulegur hræsnissvipur. En þeir kunna lögfræöi sína, fyrir þaö er þeim greidd þóknun, og þeir viröast undrandi á því aö þriöji lögfræöingurinn er líka vel heima í lögfræði, þótt hann sé tæplega vanur því aö hafa með höndum mál fyrdr milljónafyrirtæki og sé meira aö segja hlynnt- ur kommúnistum. Þeir hella sér yfir hann hvenær sem tækifæri gefst, en hann lætur þá ekki vaöa ofaní sig. Og þaö kemur meira aö segja fyrir aö hann rekur þá á stampinn og dómarinn veröur aö taka í taumana. — Þarna situr nú dómarinn, hugsar Kaas verkfræö- ingur. Hann veit hvaö býr undir þessu máli, hverjir standa á bakviö þaö. Hann veit aö þaö er stjórnmála- legs eölis og ásökunum hefur veriö beint áö æöstu yfir- mönnum hans, rneira aö segja dómsmálaráöherranum sjálfum. Sennilega er honum ekkert um þetta allt sam- an, bví aö hann skilur .... En á hinn bóginn hafa yfir- menn hans sýnt honum þaö traust aö fela honum þetta viökvæma mál. Hann er tiltölulega ungm* og gerir sér vonir um glæsilegan embættisferil. Ef hann reynist not- hæfur eru allar líkur til aö þær vonir rætist, enda kemur út á eitt hvernig dómur hans hljóðar. Ef hann sýknar kommúnistaritstjórann, ónýtir hæsthéttur dóminn hvort sem er-og dæmir hann sekan með miklum bægslagangi Og þáö veröui’ aö játa, aö hvaö sem öllum málavöxtum líður, hefur veriö kveöiö sterkt að oröi, ViÖ lifum í menn- ingarlandi og ættum aö geta rætt málin eins og siöuöu fólki sæmir. Kaas er ekki lögfræðingur, en hann veit aö þaö er öldungis víst aö Houmann hlýtur dóm, rétt eins og dómarinn hefði dóminn tilbúinn í vasanum. Ms. DroBining dmxllsþáttnr fer frá Kaupmannahöfn 1". þ.m. áleiðis til Færeyja og ís- lands. Skipið fer frá Reykjavík 24. janúar til Færeyja og Kauþ- mannahafnar. Skipaaígselðsk J@s Zsmsen . Erlendur Pétursson fþróttir Framhald af 9. síðu. segir „Hjaílis“. En öll þessi blaðaskrif og éftirvænting gera mig taugaóstyrkan, svo ég á erfitt með að finna „melodien \ Eg fann þó að þjálfunin var í lagi. Það var því skrítið að ég skyldi missa tökin á ÖOO'O metrunum. Hlaup mín voru fyrst og fremst leit að gamla hlaupa- laginu sem ég áleit mig hafa fundið á æfingum. Eg erfiðaði og var þreyttur eftir hlaupin, en þol mitt sagði annað. Nú ætla ég að keppa þær helgar sem til eru fram að leikjunum. Ekki er óhugsandi að Hjallis komi á óvænt og vinni gulí- verðláun í Cortina og þeir sem fylgzt hafa með ferli Hjallis sem íþróttamanns og manns mundu gleðjast yfir því, hvaða þjóðtungu sem þeir tala. Börn og ístungiii f nrnrgir litir trufiunéi Maðurinn minn Björn BJörnsson hagíræðinc verður jarðsettur mánudaginn 16. janúar frá I ’.vogs- kirkju. Blóm eru afbeðin, en þeir, sem vildu mih hins látna. láti líknarstofnanir njóta þess. Guðbjörg Guðmmv’sdótC Maður á að reyna að gera heimiii sitt líflegt, en um leið þarf að varast ósamræmi í lit- um og .Ijósáhrifum. Við kom- um hér með nokkur heilræði sem danski arkitektinn Carin Pii>onhi3 kom með í fyrirlestri. Gólfið er sú undirstaða sem stofan er byggð á og það má gjavnan gefa vissa þýngd, en svartur tur í gólf er óhentug- ur og l.ættulegur líka, því að hanu drekkur svo mikla birtu í sig. Séu öli gólf höfð eins lit í lítilli ibúð virðist gólfflöturinn stærri. Nimðsynlegt er að nota lita- andstajði r að vissu marki í herbergjum til þess að lögun þ ii . iái notið sín. Skuggar úndii '. ;a munina í stofunni og gvi. þá lifandi. Lr istæðan brúnt-drapp- ■ • daufleg og sviplítil. Cur er hressilegur og tu og er því heppileg- rmaum íbúðum. ] en hæfileika að hann fjarlægir vegginn, manni sýnist hann lengra burtu en hann er í raun og veru. Andstæður, en samræmi um leið, fær maður með því að hafa þrjá stofuveggina í sama lit en gluggavegginn hvítan eða gluggatjöld létt og hvít. Ef þið viljið hafa einn vegginn mis- litan skuluð þið ekki velja gluggavégginn, því að litur nýt- ur sín bezt þegar birta fellur á hann. Auk þess sýnast litir deltkri þegar maður horfir á þá móti birtu og skerpa and- stæðumar milli þess sem er úti og inni. Hlutverk gluggatjald- anna er fyrst og fremst að draga úr þeim andstæðum. Þess vegna eiga gluggatjöld helzt að vera ljó's og létt. Það er ekki nauðsynlegt að nota marga liti til að gera herbergi lifandi. Of margir litir era truflandi. Notið í staðinn mismunandi blæbrigði af sama lit. Mismunandi efni í sama lit gefa mismunandi litáráhrif. Viðurinn í húSgögnunum nýtur sín bezt og verður mest 'öt sýnist herbergið lifandi, ef hann fær að halda Liturinn hefur þann sínum eðlilega lit. i ur ; aður er daufur blá- I gTírnr. litur, fölur turkislitur, \ ð 3 Áhyggjurnar yfir þeim slýs- um Sem geta orðið ef börn fara að fikta í ístungum æt'cu nú að vera úr sögunni. Nú 'er farið að framleiða plaststykki, sem hægt er að stinga inri, x götin þegar ekki er verið að nota þau. Eins og myndirnar sýna er það þannig í laginu að litlar barnshendur eiga erfitt með að ná þvi út. Þetta er mjög einfalt og ætti þvi ekki að verða dýrt í framleiðslu. WflLSB&ÍSt Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkur' ^ (áb.)f Sigurður Guðmundsson. - Préttaritstjóri: Jón I jónsson. Bjarni Benediktsson, Guðmundur Vigfússon, í\.»r rastjóri: Jóns nn Haraldsson. — Ritstjórn, afgreiðsl a, auglýsingar, pn Áskriftarve r. 20 á mánuði í R k og nágren ni; kr. 17 annarsr ans h.f. — Ritstjórar: Magnús Kjartansssn. íi — Blaðamcnn: Ásmundur Sigur- Jónsson, Magnús Torfi Ólafson. -* Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 <3 • ausasöluverð kr. 1. — Prentsmiðj&

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.