Þjóðviljinn - 18.01.1956, Qupperneq 1
VILJINN
BIÐSIÍÁK
hjá Larsen og Friðrík
Sjá frétt á 12 síðu
Miðvikudagur 18, janúar 1956 — 21. árgangur — 14. tölublað
Yerðnr bátaflotinn bnndinn fram í febrnar?
Stöðvun bátaflotans liður i póli-
tískri refskák Framséknar og íhalds
Enn sér þess engin merki að ríkisstjórnin geri nokkrar
tilraunir til aö koma bátaflotanum á veiðar. Bendir margt
til þess aö ætlunin sé aö halda bátunum bundnum fram
í febrúarmánuö. Á yfirboröinu er ástæðan sögð ágrein-
ingur milli útgeröarmanna og ríkisstjómarinnar, en í
rauninni er hér um að ræöa samsæri útgerðamianna og
Ólafs Thors sem notaö er í hinni pólitísku refskák við
Framsóknarflokkinn,
Það er athyglisverð stað-
reynd að þessi stöðvun stendur
ekki í neinu sambandi við á-
greining við verkalýðsfélögin;
ekkert verkalýðsfélag á í verk-
falli, heldur hefur það fólk
sem vinnur að fiskveiðum og
fiskvinnslu verið svipt at-
vinnu sinni
einvörðungu
kröfugerð sína og reyna að
hagnast sem mest á upplausn
stjórnarliðsins.
★ Hafa gefízt upp á að
stjórna landinu
Þetta upplausnarástand er
dæmi þess hvernig ekki á að
- og ástæðan er heyja stjórnmálabaráttu; þarna
pólitísk refskák er hagsmunum þjóðarinnar
stjómarflokkanna.
★ Refskák íhalds-
aflanna
fórnað í hráskinnsleik póli-
tískra spekúlanta og valda-
streitumanna. Og glundroðinn
sýnir einnig að vandamálin
Eins og kunnugt er hafa verða ekki leyst með i™byrðis
hægri klíkurnar í Framsókn og makki ha-ri aflanna; Þau
Alþýðuflokknum átt 1 miklu hafa raunverulega gefizt upp á
makki nú um langt skeið og
því að stjóma landinu. Út úr
hefur verið áform þeirra að öngþveitinu liggur aðeins ein
mynda bandalag til þess að leið: verkalýðssamtökin verða
tefja og torvelda raunverulega
vinstri samvinnu. 1 þessu
makki hefur m.a. komið til
tals að þessir tveir flokkar
mynduðu minnihlutastjórn,
að fá aðild að ríkisstjórninni,
það verður að koma á raun-
verulegri vinstri samvinnu og
ríkisstjórn sem sé þess megn-
ug að draga vígtennumar úr
Sósíalistafélag Reykjavíkur
ræðir landhelgismálið
Sósíalistafélag Reykjavíkur heidur fund n.k. föstu-
dagskvöld að Tjarnargötu 20, og hefst hann kí. 8.30. Á
fundintun flytur Þorvaldur Þórarinsson lögfræðingur
erindi um landhelgismálið, en þar má nú búast við alvar-
legum tíðindum.
Félagsmönnum og gestum er heimill aðgangur meðan
húsrúm Ieyfir.
Dulles fór með „ó-
sannindl og hótanir"
Tilætlun hans með Life-greininni var að
ala á stríðsótta og ofbeldisstefnu
Bandaríski utanríkisráðherrann, John Foster Dulles,
fór með vxsvitandi ósannindi og hótanh* í grein sinni í
tímaritinu Life, sagöi talsmaður kínversku stjórnarínnar
í útvarpsræöu frá Peking í gær.
Banaslys
í fyrrakvöld
&
t fyrrakvöld vikli það slya
til hér við höfnina, að Egill
Guðmundsson, Heiðargerði 18,
féll niður í skipalest og beið
bana.
Slysið varð um kl. hálf tíu,
er Egill var við vinnu sína
um borð í Fjallfossi ásamt
fleiri starfsmönnum Vélsmiðj-
unnar Héðins. Var hann að
vinna ofan á lestarhlemm, en
lestin var ekki alveg lokuð og
segldúkur breiddur yfir um
metra breitt op á henni. Egill
mun hafa gengið út á seglið
og fallið niður í botn lestarinn-
ar, 10-12 metra. Hann var þeg-
ar fluttur í Landspítalann, en
lézt þar skömmu síðar. Egill
Guðmundsson var tvítugur að
aldri.
sem ætti að sitja að völdum auðmannastéttimii og
nokkra nfánuði fram að kosn- vinnunni tii öndvegis í þjóðfé-
' laginu. Engin önnur leið er til,
ingum í sumar; stjórn sem
ekki ætti að gera neitt, aðeins sú staðreynd stendur hvaða
að af- t,rehur sem misvitrir stjóm-
Það vax hetjubarátta. Kóreskra ættjarðarvina og kín-
vex*sku sjálfboöaliöaxma semkxiúði fram vopnahlé í Kóreu. um og fleiri skólamonnum i
s ipa Þar beið’ bandaríski herinn mesta ósigur sinn og er svig- gær’ að nvlega hefðl komlð
urmælum Dullesar ætlað aö bi*eiöa yfir þá staöreynd.
að skmma og lofa;
loknum kosningum væri svo
málaskekúlantar reyna; að finna
á ar. 1649
hægt að svikja allt og taka uPP.fil Þess að tefía fyrir eðli'
upp að nýju samvinnuna við( legri Þroun-
íhaldið. En til þess að hægt
væri að mynda slíka gabb- gíff||DD
stjorn þurfti fyrst að vera bu-|1,111Hfr
ið að leysa vandamál útvegs-' r
ins, a. m. k. til bráðabirgða,
til þess að minnihlutastjórnin| I gær var dregið í happ-
þyrfti ekki að sýna þjóðinni drætti Skálatúnsheimilisins hjá
hvernig hún snerist við þeim bæjarfógetanum í Hafnarfirði
vanda-! Allt þetta veit ihaldið og kom upp nr. 1640. Vinn-
— og vill ekki láta Framsókn ingsins, Volkswagenbifreiðar
fá svo auðveldan leik í ref-| má vitja til Jóns Gunnlaugs-
skákinni. Hefur því Ólafur sonar í Arnarhvoli.
Thors ekki sýnt nokkurn á-
huga á því að koma flotanum ... , _ ,
á veiðar; hvað varðar hann ^^álUInlcitdriÍí RllSSd 0Q
um það þótt milljónatugum sé Japana hefjast á ný
kastað á glæ ef hægt er að Sovétríkin og Japan hafa á ný
haldá forsprökkum Framsókn- hafið samningaumleifanir
ar í skrúfstykkinu. Og útgerð-' friðarsamninga.
armenn nota auðvitað þessaj Umræðurnar hafa legið niðri
aðstöðu til þess að sþenna upp í fjóra mánuði.
Blaðaskrif og ummæli um
grein Dullesar halda áfram að
berast víðsvegar að úr heimi.
Moskvublaðið Prvada sagði í rit-
stjórnargi-ein í gær að tilætlun
Dullesar með ummælunum hefði
verið sú að viðhalda stríðsótta
og ofbeldisstefnu. Deilir blað-
ið harðlega á viðleitni Banda-
ríkjastjórnar að ala á viðsjám í
heiminum.
DuIIes reynir að draga úr
ummselum sínum.
Á blaðamannafundi í gær
reyndi Dulles að draga nokkuð
úr þeim ummælum sínum, sem
mestu hneykslun hefur valdið.
Kvaðsf hann ekki hafa skrifað
Dife greinina sjálfur, en höf-
undur hennar stuðzt við hrað-
rituð svör við spumingum. Væri
Framhald á 12, síðu.
Verður dans-
kennsSa hafin í
barnaskólnnum?
Jónas B. Jónsson fræðslu-
fulltrúi skýrði frá því á fundi
með skólastjórum, yfirkennur-
fram tillaga frá Magnúsi
Gíslasyni námsstjóra, að dans-
kennsla yrði tekin upp sem
skyldunámsgrein í barnaskól-
um bæjarins. Kvaðst fræðslu-
fulltrúi vera mjög fylgjandi
þessari tillögu, danskennsla
hefði verið reynd í nokkrum
skólum bæjarins, t. d. skólan-
um við Hringbraut, La.ugames-
skóla og Melaskóla, og þótt
gefa góða raun og verið mjög
vinsæl meðal barnanna.
YiSurkennir Kanada alþýSu-
lýðveldiS Kina?
Kanadastjórn er að yfirvega hvort hún eigi ekki
að viðurkenna Alþýðulýðveldið Kína nú á næstunni.
Utanríkisráðherra Kanada, Lester Pearson, skýrði
frá þessu á fundi Kanadaþings í gær, og vakti yfir-
lýsing hans mikla athygli.
Vélar og sperniistöivar i nýju virkjan-
irnar keyptar i Tékkóslévakiu
Mörg lönd sendu tilboS, en Tékkar
buðu hagstœSust viÖsklpti
Rafmagnsveitui* ríkisins hafa nú ákveöiö aö kaupa. í
Tékkóslóvakíu allar vélar og spennistöövar í nýju virkj-
anirnar sem nú er veriö aö undirbúa, en fjölmargar aðr-
ar þjóöir geröu tilboö í þessi viöskipti.
Virkjanir þær sem um er að
ræða. em í Fossá í Bolungavík,
Mjólkurá í Bjarnarfirði og
Grímsá á Austfjörðum. Mun
verðmæti innkaupanna í Tékkó-
slóvakíu nema 20 tií 30 millj.
króna og gert ráð fyrir allt að
átta ára greiðslufresti. Er Ei-
ríkur Briem á fömm utan til
að ganga frá formkgum samn-
ingum.
Þjóðviljanum barst í gær svo-
hljóðandi fréttatilkynning um
þessi viðskipti frá Rafmagns-
veitum rikisins:
Síðastliðið vor leituðu raf-
magnsveitur ríkisins tilboða í
vélar, spennistöðvar og fleira
efni fyrir þær virkjanir og
veitur, sem nú eru i undir-
búningi á vegum ríkisins sam
kvæmt lö-ára áæthrn ríkís-
stjórnarinnar í raíorkwmál-
um.
Fjöldi tilboða barst frá
ýmsiun löndum. Ákveðið var
að kaupa vélamar og spenni-
stöðvamar í TékkósIóvaJkíu.
Samkomulag hefur náðst um
þessi kaup I öUum aðalatríð-
um og gengið verður form-
lega frá samningum nú á
næstunni. /