Þjóðviljinn - 18.01.1956, Qupperneq 3
Miðvikudagur 18. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Vidskiptin við Bandaríkin
verða stöðugt óhagstæðari
Úfflufnmgur ebanga$ mínnkar álika mikiS á
sama fima og innflufningur þaSan eyksf
Til Danmerkur hafa verið
I lok nóvember s.l. höfðu Islendingar flutt á árinu út
yörur til Sovétríkjanna fyrir rúmlega 144 milljónir króna fiuttar út vörur fyrir 18,2 millj.
eða 37,7 millj. meira en á sama tímabili áriö áöur. Innflutn á. tímabilinu, en inn fyrir
ingur þaöan liafði aukizt svipaö eöa úr 112,1 millj. kr
fyrstu 11 mánuöi ársins 1954 í 151,3 millj. 1955.
Hvað snertir verzlunina
Aið Bandarikin er hinsvegar
allfc aðra sögu að segja. Út-
flutningur okkar þangað
hefur minnkað á fyrr-
greindu tímabili um tæpar
58,3 milij., til Finnlands nemur
útflutninguriim 43,9 millj., en
innflutningurinn 38,7 millj., og
nefnd. Af öðrum meiriháttar. hliðstæðar tölur um önnur
viðskipfcalöndum má nefna V.- lönd: Frakkland 15,1 millj. (út-
Þýzkaland, en verzlunarjöfn- flutningur) óg 12,4 millj. (inn-
uður við það hefur verið mjög flutningur), Holland 17,9 millj.
óhagstæður: Fyrstu 11 mánuði og 44,7 millj., ítalía 62,8 millj.
s. 1. árs voru fluttar út vörurlog 17,7 millj., Noregur 28,8
50 millj kr., úr 142 millj. þangað fyrir aðeins 32,6 millj.; millj. og 14,5 millj., Svíþjóð
króna 1954 í 97,1 millj. ’55,j (51,7 millj. 1954) en inn fyrir 37,6 millj. og 42 millj., Tékkó-
en jafnframt hefur innflutn- hvorki meira né minna en slóvakía 33,4 millj. og 41,3 millj.
ingurinn þaðan aukizt úr 112,6 inillj. (79,5 millj. 1954) Austur-Þýzkaland 16,5 millj.
202,4 millj. króna 1954 í eða 80 milljðpum meira! ^ og 23,4 millj.
254,3 millj. á s.l. ári eða1
um tæpar 52 milljónir.
Gleðieíni fyrir íslenzka unglinga:
Verzlunin við Bretland verð-
ur einnig sífellt óhagstæðari
íslendingum. Á fyrrgreindum
11 mánuðum hefur útflutning-
ur okkar þangað minnkað um
10,6 milljónir króna, úr 75,8
millj. 1954 í 65,2 millj. 1955,
en á sama tíma hefur innflutn-
ingur þaðan aukizt um 5,6
millj. kr., úr 117,4 millj. 1954
I 123,0 millj. króna.
• Viðskiptalöndin eru 61
Nýr bókœflokkisr er nefnist
i Sígiidar sögyr meS mYndym
Hin alþjóölega bókaútgáfa Classics International, sem
i gefur út unglingabækur í myndum á fjölmörgum tungu-
málum, hefxn' nú fengiö íslenzkan umboösmann til aö
annast þýöingu texta á íslenzku og dreifingu bókanna;
og kom fyrsta bókin í þessari útgáfu: Lísa í Undralandi,
út í fyrradag. Hin næsta kemur út um mánaöamótin. Er
þaö Feröin til tunglsins eftir Jules Veme.
Allar þessar upplýsingar er
að fínna í nýútkomnu hefti
Hagtíðinda, en þar er m. a.
ibirt skrá um viðskiptalönd Is-
lendinga, 61 að tölu.
Mestu viðskiptalönd okkar eru
þau þrjú sem þegar hafa verið
Umboðsmaður útgáfunnar
hér á landi, Guðmundur Karls-
son, ræddi við fréttamenn í gær
og afhenti þeim eintök af
tveimur fyrstu bókunum. Sam-
eiginlegt heiti flokksins er Sí-
giklar sögur með myndum;
Hoppdrcefti Háskóia ísiands
Skrá um vínninga í 1. flokki
Kr. 50.000
14834
Kr. 10.000
22726 39522
Kr. 5.000
9564 28485 14737
Kr. 2.000
8102 9576 12098 13442 14884
18394 4222 14833 14835
I
Þessi númer hlutu 1000 kr. vinu-
3iir iívevt:
26908 26928 27119 27245 27279
27487 27792 28119 28136 28339
28591 28763 29740 29769 29916
30332 30662 30796 30891 31844
31929 32312 32822 32926 32969
32979 33180 33559 33717 33766
33955 34033 34497 34991 35620
35746 36405 36802 36972 37057
37356 37413 37695 39630 39679
39837 39987
Þessi númer liiutu 300 kr. vinn-
og er hér sem sagt um að
ræða myndabækur með stutt-
um texta sem felldur er inn
myndirnar. Útgáfan, sem hefur
höfuðstöðvar sínar í Lundún-
um og Nýju Jórvík, lætur
prenta í Danmörku útgáfuhæk-
ur sínar fyrir Norðurlöndin
öll, einnig Holland og fleiri ná-
læg iönd: myndirnar allar eins
en texti á máli hlutaðeigandi
þjóðar. Guðmundur Karlsson
hefur sjálfur þýtt íslenzka
textann og meira að segja
skrifað hann inn á myndirnar;
er hið síðara sérstakt vanda-
verk sem hann virðist hafa
leyst ágæta vel af hendi.
Myndirnar eru í fjölmörgum
litum og ágætlega prentaðar,
eins og vænta mátti af dönsk-
um prenturum.
Gert er ráð fyrir að ein
bók komi á hálfsmánaðarfresti,
24 á ári. Tvær hinar fyrstu
947 1691 2252 3875 6997
8545 9577 9759 9966 10031
10641 14262 15662 16222 16909
18805 19105 21568 21571 22971
23152 26986 32958 33006 35693
37203
* i
IÞessi. númei' lilutu 500 kr. vinn-
ing hvert:
115 1922 2173 2291 2677
2978 3045 3346 3721 3724
4406 4437 4449 4961 5737
5796 6934 7042 7230 8121
9289 9425 9475 9934 10423
10954 11351 11438 12042 12153
12273 12285 12439 12557 12835
13664 13976 14011 14358 14767
14946 15077 15121 15544 15699
17031 17046 17107 17563 17808
18942 18968 19152 19221 19261
19538 19549 19625 19647 20087
20227 20285 20350 20428 21242
22084 22323 22504 23014 23328
23459 23955 24054 24105 24126
24354 24572 24652 24803 24858
24907 25079 25294 25517 25949
26008 26449 26678 26757 26819
ing livert:
279 282 363 522 781
820 853 1074 1147 1198
1389 1405 1463 1494 1805
1849 1981 2017 2082 2207
2325 2419 2712 2726 2759
2857 2992 3026 3060 3297
3352 3415 3458 3468 3525
3572 3585 3637 3745 3774
3872 4032 4042 4080 4131
4182 4222 4321 4546 4683
4702 4753 4783 4843 5071
5088 5136 5151 5212 5232
5289 5418 5493 5495 5497
5506 5543 5550 5625 5666
5671 5685 5715 5729 5899
5950 6020 6162 6425 6435
6557 6605 6632 6833 6930
6975 7071 7079 7119 7160
7293 7356 7396 7529 7605
7733 7778 7865 7980 8011
8045 8440 8474 8504 8515
8586 8588 8776 8851 8852
8882 9037 9114 9145 9197
9479 9520 9757 10049 10131,
10201 10245 10255 10294 10344
hafa þegar verið taldar, en
nokkrar skulu nefndar í við-
bót til ábendingar. Fjórða bók-
in er Hamlet, eftir leikriti
Shakespeares, hin sjötta eftir
skálsögu Wells: Innrásin frá
Marz; síðan kemur Vilhjálmur
Tell, eftir leikriti Schillers,
Hionskviða, Buffalo Bill, Mær-
in frá Orleans. Síðar koma
hækur gerðar eftir fleiri leik-
ritum Shakespeares, sögur eft-
ir Jack London, Victor Hugo,
Robert Stevenson; — þetta er
nóg til að sýna að hér eru
ekki á ferð hasarsögur úr
villta vestrinu. Væri vel ef
þessi ágæta útgáfa gæti orðið
til að draga úr sölu innfluttra
og erlendra glæparita sem hér
hafa vaðið uppi um sinn.
Fréttamaðurinn mælir með
þessum hókum við hörn og
unglinga á íslandi.
Hver hók kostar tíu krónur,
og verða þær seldar í bókabúð-
F-'mhald á 4. síðu. um um allt land.
Ný reglugerð um útrýmingu
heilsuspillandi íbúða
Sett samkvæmt lögum um húsnæðismála-
stjórn o. íl.
Félagsmálaráöuneytið gaf 10. þ.m. út reglugerö um út-
rýmingu heilsuspillandi íbúöa. Samkvæmt henni skal
húsnæðismálastjórn af hálfu ríkisvaldsins vera aðili aö
ráöstöfunum til útrýmingar heilsuspillandi íbúöum og
hafa um það samvinnu við bæjar- og hreppsfélög.
Að öðru leyti er aðalefni
reglugerðarinnar sem hér segir:
Húsnæðismálastjórn skal beita
sér fyrir því, að sveitarfélög
safni sem ýtarlegustum skýrsl-
um um það, hversu mikið heilsu-
spillandi húsnæði sé notað til í-
búðar og með hvaða hætti og á
hve löngum tírna hlutaðeigandi
sveitarfélög telja auðið að út-
rýma því.
sveitarfélögunum, og er þeim
heimilt að verja þeim:
A. Til byggingar íbúða, er síðan
verði seldar einstakiingum,
fullgerðar eða ófullgerðar.
B. Til byggingar leiguhúsnæðis.
Gilda ákveðnar reglur, sem
ekki verða nánar raktar hér, um
sölu og leigu þessara ibúða áður
en lán ríkissjóðs er greitt að
fullu.
Sveitarfélög, sem hafa ákveðið
að gera ráðstafanir til útrýming-
ar heilsuspiliandi íbúðum og
óska eftir að njóta aðstoðar rí.k-
isvaldsins, skuiu sækja um slíka
aðstoð tii húsnæðismálástjórnar.
Með umsóknum þessum skulu
fylgja nokkur nánar tilgreind
gögn.
Nú samþykkir húsnæðismála-
stjórn áætlanir sveitarfélaga og
getur hún þá veitt lán af því fé,
sem ríkissjóður leggur fram í
þessu skyni, þó eigi hærra en
nemur samanlögðu framlagi og
láni frá hlutaðeigandi sveitar-
félagi.
Slík lán skulu veitt til 50 ára
með 4% ársvöxtum og skulu
vera jafngreiðslulán. Afborgan-
ir og vextir af lánum þessum
skulu renna í varasjóð hins al-
menna veðlánakerfis. Skal veð-
deild Landsbanka íslands sjá um
afgreiðslu lánanna, innheimtu og
reikningshald.
Lán, sem veitt eru samkvæmt
reglugerð þessari, skulu veitt
Loks eru eftirfarandi ákvæði í
reglugerðinni: ... . „ fV_
Sveitarfélögum er skyit að láta
þær fjölskyldur, er í iökustu
húsnæði búa og mesta ómegð
hafa eða eiga samkvæmt vott-
orði læknis við verulega van-
heilsu að stríða, sitja fyrir við
úthlutun þess húsnæðis, sem
byggt er samkvæmt reglugerð
þessari.
Lán samkvæmt 4. gr. koma
ekki til útborgunar fyrr en við-
komandi ónothæft húsnæði hef-
ur verið tekið úr notkun sam-
kvæmt vottorði viðkomandi og-
regiustjóra, enda sé húsnæði
það, sem lánað er til, orðið íbúð-
arhæft samkvæmt vottorði mats-
manna hins almenna veðlána-
kerfis.
Óheimilt er að taka aftur til í-
búðar húsnæði, sem tekið hefur
verið úr notkun samkvæmt
reglugerð þessari, nema fyrir
iiggi vottorð héraðslæknis (í
Reykjavík borgarlæknis) um, að
það sé eigi lengur heilsuspill-
andi.
aíþýðlegrí frásagnarlist
Ein af breytingai’tillögum Einars Olgeirssonar viö fjár-
lagafrumvarpiö var sú, aö Þjóöminjasafninu yröu veittar
175 þúsund krónur til hljómplötusafns og upptöku á stál-
íþráð, hljómband eða annað varanlegt efni á ýmiss konar
alþjóðlegum fróðleik, frásagnarhætti og kveðskap.
Einar rakti það hve stórkost-1 Það eru til sannanir fyrir
legar breytingar eru nú að því, að frásagnir geymdust
verða á öllum okkar þjóðhátt- j orðréttar mann fram af manni.
um. Vegna þessara breytinga Fólk, sem hvorki kunni að lesa
eru nú á okkar tímum að eyði-1 né skrifa, kunni og sagði sög-
leggjast allskonar gamlar j ur og kvæðabálka. En nú er
minjar. | þetta að breytast. I staðinn
Tillaga þessi gengur í þá átt fyrir minni manna eru nú að
að varðveita ofurlítið af þeirri koma allskonar hjálpargögn,
menningu hins talaða orðs, bækur, kvikmyndir, hljómplöt-
sem til hefur verið með þjóð- ur osfrv. Með hverju árinu
inni. Það eru ennþá til menn, sem líður er að deyja fólk,
sem vegna frásagnarháttar eru sem býr yfir þessum sérstaka
alveg sérstakir. Það þarf að frásagnarhætti og margskonar
taka upp og varðveita frásagn- fróðleik. Það er því dýmiætt
ir þeirra. Það er alkunna, að hvert árið.
þegar farið var að skrifa þjóð- j Við megum engan tíma missa.
sögurnar þá fengu þær annan Þess vegna eigum við straS
svip en á meðan þær voru að hef jast handa og gera ráð-
sagðar. jstafanir til þess að þjóðminja-
Aðrar þjóðir, sem eiga slíka vörður geti látið fara út um
sagnaþuli, leggja mikið kapp sveitir og taka upp á varanlegt
á að taka upp frásagnir þeirra efni allskonar frásagnir, kveð-
á varanlegt efni. Má þar til skap og fróðleik af vörum
dæmis minna á Ira og þjóðir fólksins sem enn kann til
Sovétríkjanna. þessara hluta.