Þjóðviljinn - 18.01.1956, Side 4

Þjóðviljinn - 18.01.1956, Side 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. janúar 1956 Nýlega sögðum við hér á síðunni frá um- sögn bandaríska frétta- tímaritsins Time um Kóreustríðsmyndina Tlie MacConnell Story, en að- alhlutverkið í henni leik- ur Alan Ladd. Síðan höf- um við lesið í Movieland, einu af kjaftasagnaritun- Hún gefur honum góð ráð og ábendingar varð- andi andlitsförðun og kiæðaburð, fylgist með fiamkomu hans við myndatökur og hvislar að honum stikkorðin, þegar blaðamenn eiga tal við hann. í sögunni um iViacConnell lék June Dick Powoll og June Allyson - um um Hollywood og leikarana þar, að gerð þessarar lélegu myndar hafi komið róti á heim- ilislíf Ladds og jafnvel fleiri annarra kunnra manna í kvikmyndaborg- irni. Til tilbreytingar birtast hér í dag glefs- ur úr þessari tímarits- grein. Fyrst er að skýra frá því, að Alan Ladd hef- ur verið kvæntur í 14 ár og kona hans (köll- uð Sue) fylgir honum hvert sem hann fer. bað er hann sem rœtSur öllu. Allyson með honum, en hvað snertir hjónaband hennar er allt aðra sögu að segja. Hún er gift hin- um ráðríka Dick Powell og það er hann sem ræð- ur öllu í hjónabandinu. June fer t. d. ekki svo úl. að hún hringi ekki heim til þess að spyrja bónda sinn hverskonar hatt eða bíl hún eigi að kaupa — og það er ekk- ert, leyndarmál heldur, að Powell, hinn aðsjáli fjár- málamaður, hefur oft fengið hana til að kaupa óbrotnari muni en hún hefði frekar kosið sér að eignast. AUK ÞESS ER ÞAÐ VITAÐ MÁL . . Við töku myndarinnar, sem áður er getið, gerðist ekki annað en það, að June og Alan urðu beztu vinir. En „hvaða skýr- ing er það á undrun þeirra, er þau komust eð raun um að mein- laus vinátta var misskil- in“! Það tók að bera á smá- skærum milli hjónanna June og Dick. Dick sem er ekki einungis leikari heldur líka kvikmynda- framleiðandi, leiðbeinandi og stjórnandi sjónvarps- þáttar, gramdist stundum þegar kona hans sleit s:mtal þeirra með ýms-< um afsökunum, t. d. „nú verð ég að fara í mat“ eða þess háttar. Auk þess er vitað, að lijónin hafa ekki verið á eitt sátt um uppeldi elztu dóttur þeirra, og heimsóknir móður June á heimili Powell-hjónanna verða líka se tíðari. Svo er nú það. Sendimaður tímarits- ins hefur átt tal við báða cieiluaðila og lagt fyrir þá spurningar sínar. Svör June Allyson voru skýrð þannig, að ekki benti hið minnsta til annars en framtíðin myndi brosa við henni. En að loknum fundi við Dick varð ekki hjá því komizt að gruna ýmislegt — jafnvel hið versta. Rödd hans var þreytuleg, þeg- Alan Ladd ásamt konu sinni, syni og hesti ar hann skýrði frá þvi, að hann myndi leggja upp í þriggja vikna ferðalag ásamt konu smni. Það er svo sem hægt að hugsa sitt af hverju. . . . . OG ÞAU HLUSTUÐU SAMAN Á ÚTVARP Og ekki er ástandið betra hjá Ladd-hjónunum. Al- an vekur undrun ná- kaupi dóttur sinnar og klæddist venjulegum dökkum jakkafötum í veizlunni. Allskonar sögusagnir komust á kreik um hann og June Allyson; meðal annars hafði einhver fullyrt að þau hefðu hlustað saman á útvarpssendingu með- an stóð á kvikmyndun MacConnell sögunnar. „En það er ekkert sem heitir“, skrifaði blaða- maðurinn, sem snuðraði upp þessa sögu, „við get- June þurrkar svitann (eBa andlitsfarSann) af enni Alans — eSa er þaö annars nokkuS sem heitir? granna sinna með furðu- legum og kyndugum uppátækjum, eins og t.d. þegar hann fór úr kjól- fötunum að loknu brúð- um slegið því föstu, að hjónaband Alans og Sue stenzt, þrótt fyrir smá- vægilegar misfellur endr- um og sinnum"! TILGANGUR BLAÐAMENNSKU AF ÞESSU TAGI Blaðamennska af þessu tagi, sem verður þeim mun kynlegri sem menn velta henni meira fyrir sér, er borin á borð fyr- ir milljónir lesenda mán- uð eftir mánuð og ár eftir ár. Hliðstæðu er aðeins að finna í hinum ógirnilegu frásögnum margra heimsblaðanna um óstamál innan brezku konungsfjölskyldunnar og tilgangurinn er líka sá sami: að beina áhuga manna að óskynsamleg- um sögum um einkalíf ákveðinna manna, til þess að hafa enn tak- markalausara vald yfir fómardýrunum. Svipað þessu má sjá í ýmsum kvikmyndum, t. d. mynd- inni Stjarna verður til, sem á að sýna hinn eft- irsótta og ævintýralega kvikmyndabæ, þar sem stjörnurnar drekka sig í hel eða falla í valinn á annan hátt, þegar skúrð- goðið mikla — áhorfend- ur — krefjast fórnfær- ingar. Vinningaskýrsla Happdrættisins Framhald 10464 10504 10670 10704 11159 11162 11318 11399 •11928 12069 12222 12245 12589 12627 12820 12970 13255 13297 •13526 13533 13747 13833 14059 14201 14499 14655 14974 14981 15287 15305 15422 15450 15835 15839 16087 16125 16684 16705 17014 17128 17304 17350 17805 17864 17988 18003 18329 18398 18662 18704 18856 18863 19160 19187 19325 19576 20181 20292 20797 20833 21091 21114 21221 21227 21400 21522 21622 21626 21804 21806 af 3 síðu 10551 10608 10654 . 10803 10997 11059 ■ 11171 11185 11214 11408 11439 11514 12123 12156 12219 12295 12444 12461 12732 12740 12797 13043 13119 13233 13330 13358 13491 13561 13615 13658 ! 13942 14989 14053 ! 14397 14425 14460 : 14737 14919 14971 j 15078 15154 15171 j 15324 15363 15365 j 15515 15547 15755 j 15890 15969 16039 j 16146 16585 16643 j 16733 16923 16975 17170 17248 17256 17642 17675 17698 17865 17931 17969 18140 18161 18324 18400 18437 18569 18767 19846 18848 19034 19038 19083 19195 19218 19295 19616 19741 19957 20506 20661 20704 20880 20928 21064 21121 21158 21174 21230 21284 21326 21544 21588 21613 21629 21740 21785 21829 21890 21966 22315 22469 22482 22499 22535 22537 22837 22922 23013 23113 23226 23318 23494 23496 23600 23623 23644 23712 23909 24023 24247 24279 24295 24351 24480 24491 24501 24531 24699 24721 24743 24779 24800 24865 24970 25012 25034 25188 25285 25321 25405 25522 25527 25610 25649 25684 25704 25806 25821 25862 25909 25953 26081 26082 26111 26245 26280 26337 26371 26566 26695 26715 26774 26808 26963 27017 27019 27066 27073 27082 27118 27222 27278 27302 27341 27349 27379 27452 27453 27493 27554 27802 27811 27914 27929 27957 28031 28037 28073 28114 28161 28228 28266 28348 28406 28409 28471 28518 28672 28721 28732 28805 27861 28878 28909 28963 29081 29131 29144 29259 29276 2941.9 29667 29699 29771 29796 29802 29816 29952 30018 30117 30139 30228 30244 30283 30288 30315 30317 30340 30360 30516 30567 30619 30737 30742 30759 30764 30801 30873 31051 31183 31359 31362 31538 31564 31575 31596 31623 31690 31699 31705 31.752 31813 31830 31831 31835 31870 31890 31935 31991 32006 37022 32145 32236 32259 32348 32465 32467 32492 32683 32767 32843 32866 32890 33249 33325 33505 33581 33758 33830 34061 34131 34183 34207 34250 34324 34479 34488 34489 34638 34635 34700 34707 34823 34982 35115 35168 35231 35242 35245 35351 35378 35407 35418 35541 35554 35557 35606 35629 35789 35925 35966 36049 36073 36087 36150 36157 36174 36206 36284 36296 36307 36309 36355 36482 36501 36576 36579 36708 36788 36812 37233 37418 37459 37490 37554 37648 37778 37816 37852 37923 37976 38006 38106 38115 38174 38178 38200 38281 38353 38362 38383 38447 38462 38494 38506 38652 38870 38913 38993 39045 39096 39149 39194 39337 39384 39392 39418 39424 39526 | Ljósmytidir | ■ . ■ úr Ámessýslu austan Hvítár, ásamt afréttarlöndum, j j vantar Ferðafélag íslands í næstu Árbók. Myndimar þurfa að berast skrifstofu Ferðafélagsins, j 8 9 • Túngötu 5 fyrir 10. febrúar n.k. ■ • : Greiðsla samkvæmt taxta. ■ ■ Ferðafélaq fslands 1 * ■ «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■<■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■> Félag alifnrlaeirenda í Reykiavík ■ heldur fund í Breiðfirðingabúð föstudaginn 20. janúar klukkan 20.30. ■ Mjög áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN. 39634 39867 39673 39721 39940 39972 (Birt án ábyrgðar) Esja vestur um land í hringferð hinn 22. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórs- hafnar í dag og árdegis á morg- un. Farseðlar seldir á morgun. jVítá, /l Herðubreið ' 1 austur um land til Bakkaf jarðar hinn 23. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- f jarðar og Bakkaf jarðar á morg un, fimmtudag. Farseðlar seld- ir árdegis á laugardag. SkaMeliinpr fer til Vestmannaeyja á föstu* . daginn. Vörumóttaka dagleg.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.