Þjóðviljinn - 18.01.1956, Side 9
Miðvikudagur 18. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (9
RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON
Fjórði kafli íþróttalaganna; og próf samsvara kröfum í- I öðru lagi geta reyndir áhuga-
Iieitir „Um réttindi til íþrótta-! þróttakennáraskóla Islands um menn sem iðkað hafa ákveðna
kennslu".
Eins og nefndin hefur gengið
frá frumvarpinu, er kveðið
skýrt á um það að íþróttahreyf-
ingin hefur kennslumál innan
vébanda sinna ekki í eigin hönd-
um. í gömlu lögunum var laus-
ara kveðið á um þetta og gat
orkað tvímælis eins og raunar
hefur komið fram á tímabilinu
síðan lögin tóku gildi. Á öðrum
stað í lögunum (20. gr.) er skýrt
og greinilega tekið fram að ,,í-
þróttastarfsemi utan skólanna
er falin frjálsu framtaki lands-
manna og fer fram í félögum,
og sem einstaldingsstarf, með
þeim stuðningi sem veittur er
samkv. lögum þessum“.
Verður ekki annað séð en
hér sé átt við íþróttasjóð. Hér
er hvergi vísað til þess að sam-
kvæmt 18. gr. sé íþróttakennsl-
an háð yfirstjóm menntamála-
ráðuneytisins og íþróttakenn-
arafélags íslands.
Ijiróttahreyfingín verður sjálf
að ákveða kennara sína
18. grein frumvarpsins er svo-
hljóðandi:
„Enginn getur starfað sem
kennari í íþróttum við skóla né
rekið íþróttakennslu sem at-
vinnu, nema hann hafi öðlazt
íþróttakennararéttindi.
Þeir íslenzkir ríkisborgarar,
er að dómi menntamálaráðu-
neytisins hafa öðlazt íþrótta-
kennararéttindi við viðurkennda
Sþróttakennaraskóla erlendis,
skulu hljóta full réttindi sem
íþróttakennarar, ef nám þeirra
íþróttakennarapróf. ' íþrótt verið miklu færari um
Heimilt er menntamálaráðu- að kenna íþróttir en skólageng-
neytinu að veita undanþágu frá inn íþróttakennari og það ekki
ákvæðum þessarar greinar, ef í sízt í landi vom sem enn, því
hlut eiga menn, sem um stund- miður, e.t.v. af eðlilegum ástæð-
arsakir eru ráðnir til þess að um á eklci fullomnari íþrótta-
hafa íþróttakennslu með hönd- j skóla en nú er, enda náms-
um hjá skólum eða félögum, tíminn aðeins 8—10 mánuðir.
enda komi samþykki stjómar
Iþróttalcennarafélags íslands
til“.
Samkvæmt þessari grein get-
ur íþróttahreyfingin ekki ráðið
til sín erlenda kennara nema
með samþykki stjómar Iþrótta-
kennarafélags Islands. Meðan
svo er málum skipað er sá
i innan skamms
Það er því lítt skiljanleg laga-
setning að . áhugahreyfingin :
skuli þurfa að fara í mennta- ;
málaráðuneytið til þess að fá j |
leyfi til þess að nota færa og ■
reynda áhugamenn til að leið- j
beina og kenna, og menntamála- j
ráðuneytið getur ekki veitt j
þetta lejfi nema til komi sam- j:
ara. Það liljóta margir að j
spyrja hvaða tilgangi þetta eigi j
að þjóna.
möguleiki stöðugt fyrir hendi j þykki stéttarfélags íþróttakenn-
að íþróttahreyfingin géti ekki
ráðið erlenda menn sem flutt
gætu með sér nýjan áhuga og
kunnáttu. Það er á valdi stétt-
arfélags íþróttakennara hvort j Iþróttaforustan lægra sett hér
áhugahreyfingin getur ráðið til, en í öðrum löndum!
sín kennara eða ekki. En hér' 1 19. grein holdur þetta nokk-
er ekki öll sagan sögð, ótrúlegri uð áfram. Þar er gert ráð fyrir
hlutinn er eftir. Samkvæmt 18. þvi og heimilað að U.M.F.l. ogj
gr. verður stjóm Iþróttakenn-. l.S.Í. starfræki sérstakar leið-
arafélags íslands að samþykkja
það að áhugaíþróttafélög megi
nota áhugaíþróttamenn til að
leiðbeina og kenna. Það er senni-
legt að þetta ákvæði sé eins-
dæmi í löggjöf þeirra landa sem
áhugaíþróttir iðka. í fyrsta lagi
brýtur það gegn þeim anda sem
felst í orðinu áhugamaður, og
þeim anda sem áhugaiþrótta-
félög eiga að byggjast á, þvi
öllum hlýtur að vera ljóst að
möguleikinn fyrir neitun, að
hann fái að starfa sem áhuga-
maður er þar með fyrir hendi.
Getrannaspá
Þriðja leikvika. Leikir 21 jan.
Kerfi 32 raðir.
Aston Villa-Chelsea
Bumley-WBA 1
Charlton-Newcastle
Luton-Birmingham 1
Manch. City-Hudderf. 1
Portsmouth-Arsenal 1 x
Preston-Manch. Utd.
Sheff Utd.-Cardiff x
Sunderland-Bolton 1 x
Tottenham-Everton
Wolves-Blackpool
Swansea-Sheff. Wedn.
;*★
Manch.City 26 9 8 9 48-47 26’
Preston 27 10 5 12 43-44 25
Arsenal 26 8 8 10 33-42 24
Cardiff 26 10 4 12 36-50 24
1! Birmingham 27 9 612 44-43 24 . .... ,
, no n i * oo An m vegmn aðui að samtokum á-
2 Tottenham 26 9 314 33-42 21 , . , „ „ , .
o AstonVilla 27 5 913 31-51 19
Sheff. Utd 26 7 4 15 35-49 18
Huddersf. 26 6 5 15 32-62 17
beinendadeildir, og er það gott
ákvæði. En sá böggull fylgir
að „nám í deildum þessum veit-
ir að öðm leyti engin kenn-
araréttindi."
Um víða veröld em starf-
ræktar slíkar deildir (námskeið)
og allstaðar fá þeir sem út-
skrifast ákveðin réttindi innan
íþróttasamtakanna, og þykir
rétt og s.jálfsagt. Hér á Islandi
á að binda það í landslög að
þessi námskeið og próf sem þau
veita séu einskis virði og að
U.M.F.Í. og l.S.t hafi ekki
heimild til að nota þessa menn
sem þau sjálf hafa sérmenntað,
nema því aðeins að mennta-
málaráðuneytið og stéttarfélag
kennara samþykki það. Hvað
það félag snertir er það engan
HRAÐSfíMLAGNlNGAVÉLlN
ASTRA110
E! K0MIN FBA ÞÝZKALANDX
ASTKA 110 vinnur svo hratt, að fullyrða má að cnginn
þurfi að bíða eftir henni.
ASTRA 110 hefur beinan og endurtetónn frádrátt.
ASTRA 110 hefur frádrátt undir núll ("kreditsaldo)
ASTRA 110 getur margfaldað.
ASTRA 110 getur stimplað tölur án þess að leggja
þær við.
ASTRA 110 stimplar 0—00 eða 000 í einu slagi.
ASTRA 110 hefur 12 SÆTI í útkomu eða allt að 10
MILLJÖRÐUM (9.999.999.999.99).
VERB KR. 4.400.00.
Enska deödakeppnin
I. deikl
Félag L U T J M S
Manch.Utd 27 15 6 6 56-39 36
Blackpool 26 13 6 7 59-40 32
Burnley 26 12 7 7 41-32 31
Sunderl. 26 12 6 8 57-60 30
Wolves 26 12 5 9 59-44 29
Luton T. 26 12 5 9 48-38 29
Everton 27 11 7 .9 42-43 29
Bolton 26 12 4 10 51-35 28
Newcastle 27 13 212 64-46 28
Charlton 27 12 41158-54 28
WBA 27 12 411 38-38 28
Portsm. 26 11 510 50-59 27
Chelsea
2 Félag
i Sheff. W.
2! Leicester
2! Bristol C.
2; Leeds Utd
Bristol R.
Swansea
Stoke City
Port Vale
Liverpool
Nottm. F.
Fulham
Lincoln
Blackbum
Middlesbr.
Doncaster
Bury
Barnsley
Rotherham
West Ham
N. County
Plymouth
hugamanna, og þvi furðulegt
ef löggjafinn ætlar að lögbinda
þessi afskipti.
Kennslan og léiðbeiningar-
starfið í félögunum er eitt af
aðalgrundvallaratriðum hinnar
frjálsu starfsemi. Hún, meira
I.F.
Klapparstíg 26 — Sími 1372
II. deild
L U T J M S
27 11 11 5 62-40 33 ...
27 14 4 9 66-50 32 e? T ! a.nnað' er Jykm.mn
26 14 3 9 61-46 31
26 14 3 9 45-41.31 ^el°SUm
•■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■wvvavaiRaaaBasaaaaaaaBaH
■ ■■■■mMlllHHM
26 10 7 8 38-44 27 HullCity
26 13 4 9 61-48 30
26 13 4 9 48-48 30
26 13 3 10 47-40 29
26 10 9 7 36-33 29
25 11 6 8 62-39 28
26 12 4 -0 44-45 28
27 13 3 12 58-55 28
25 10 6 9 44-35 26
26 11 4 11 53-46 26
26 9 6 11 42-53 24
26 8 8 10 49-63 24
27 9 6 12 51-63 24
27 8 8 11 34-48 24
26 8 7 11 37-47 23
26 8 71150-43 23
27 8 7 12 41-47 23
27 6 5 16 32-54 17
25 5 317 27-57 13
að aðsókn æskunnar að íþrótta-
íþróttahreyfingunni. j
Það er því eðlilegt að hún sjálf |
ráði þessum málum og stjórni ■
eftir beztu getu og með vöxt j
og viðgang hennar fyrir aug- j
um. Hitt er svo annað mál, ef j
; henni er beinlínis ekki trúað i
fyrir þessum þætti hinnar ”
i frjálsu starfsemi, en þá er rétt
að það ltomi fram. Því verður
1 þó ekki trúað að slíkt liggi á
ba.k við, en að ástæðum fyrir
þessu ákvæði verður þó að Ieita
á líklegustu sem ólíklegustu
stöðum.
Lög til að brjóta þau?
Hvernig hefur svo framkvæmd-
Framhald á 11. «iðn.
Unglingar óskast
til innheimtustarfa.
Þarf að hafa hjól. Vinnutími kl. 1—6.
Upplýsingar í skrifstofunni.
miMMi
Þjóðviljann vantar unglinga
til aö bera blaðiö til fastra kaupenda viö
Blesngréf og á
Seltiarnarnesi.
Talið viö afgreiösluna. Sími 7500.