Þjóðviljinn - 18.01.1956, Page 10
£0) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 18. janúar 1956
IfHHi 24L jfísnúur 1956
Verkamannafélagið DAGSBRUN
50 ára
Hátíðahöld í tileíni 50 ára afmælis félagsins verða þessi:
Hátíðarfundur í Austurbæjarbíói
Á afmœlisdaginn, fimmtudaginn 26. janúar, verður hátíðarfundur í Austur-
bcejarbíói klukkan 8.30 síðdegis.
DAGSKRÁ
í.
2.
3.
Lúðrasveitin Svanur leikur.
Fundarsetning, Hannes M. Stephensen.
Flutt erindi eftir Sverri Kristjánsson
sagnfræðing.
Kórsöngur, Söngféiag verkalýðssamtak-
anna. líinsöngvari Guðmundnr Jóns-
son óperusöngvari.
ö.
6.
8.
9.
Afhending heiðursmerkja og ávörp.
Ekkja Héðins Valdimarssonar, Guðrún
Páisdóttir afliendir aímælisgjöf.
Upplestur: Þorsteinn Ö. Stepliensen.
Ávarp forseta Alþýðusambandsins og
ávörp annarra verkalýðsfélaga.
Lokaorð, formaður félagsins.
Fundurinn hefst stundvíslega kl. 8.30. Húsið opnað kl. 8. AÐGÖNGTJMIÐAR
AÐ FíJNDINUM veföa afhentir, án endurgjalds, í skrifstofu félagsins og hefst
afhending í dag, miðvikudag e.h. Félagsmenn eru hvattir til að vitja mið-
anna strax. Vinnuflokkar geta látið trúnaðarmenn taka miða fyrir aöra í
vinnuflokknum. — Við inngöngu á fxindinn verða menn, auk miðanna, aðsýna^
félagsskírteini sitt. -
Samsæti að Hótel Borg
Laugardaginn 28. janúar verður samsœti að Hótel Borg. Samsœtið hefst kl.
7 síðdegis með sameiginlegu borðhaldi. Góð skemmtiatriði.
Sala aðgöngumiða liefst kl. 2 e.h. n.k. laugardag, 21. jan., í skrifstofu félags-
ins. Frá sama tíma, en ekki fyrr, veröur tekið á móti pöntunum. Enginn fær
keypta fleiri en tvo miöa. Verð hvers miöa kr. 130,00.
Áskorun
í>að eru tilmæli félagsins til atvinnurekenda og
verkstjóra, að ekki verði unnið lengur en til kl.
5 e.h. báða þessa liátíðisdaga.
Stjóm Verkamaimaiélagsins Dagsbrúnar
Næturafgreiðsla í apitekum
Að fengnu samþykki heilbrigðisyfirvalda verður næt-
urafgreiðslu í apótekum framvegis hagað þannig:
Elftir kl. 24 (kl. 12 að kvöldi) verða aðeins afgreidd
lyf og annað samkvæmt nýjum lyfseðlum (frá kvöld-
og næturlækni og öðrum læknum, enda séu lyfseðlarnir
sérstaldega auðkenndir) svo og nauðsynjar vegna fæð-
inga samkvæmt ávisun ljósmóður.
Apótekaraiélag Islands
Framhald af 5. síðu.
— Sovétríkin vilja auka við-
skipti sín við ríki Suður-Ame-
ríku á grundvelli gagnkvæms
%
hagnaðar.
— Ætla Sovétríkin að taka
þátt í öðrum alþjóðlegum iðn-
sýningum í Suður-Ameríku eins
og þeirri sem nýlega var haldin
í Buenos AireS? Verða þar sýn-
ishorn af þeinv árangri sem náðst
hefur í hagnýtingu kjarnorkunn-
ar?
— Iðnsýning Sovétríkjanna í
Buenos Airés 1955 er ein af
mörgum sýningum, sem Sovét-
ríkin hafa haldið í öðrum lönd-
um að undanförnu. Sovétríkin
munu halda svipaðar sýningar
í framtíðinni og taka þátt í al-
þjóðiegum kaupstefnum og fara
í þvi efni éftir óskum rik-
isstjórna í öðrum löndum og
gagnkvæmum hagsmunum
þeirra og Sovétríkjanna. Það
er ekki útilokað, að sýnt verði
hvernig kjarnorkan hefur verið
hagnýtt til friðsamlegra þarfa.
Sovétríkin héldu slíkar sýningar
árið 1955 í Genf og Deihi.
Sovétríkin búa sig undir að...
Iðnaðarvörur —
landbúnaðarafurðir
— Hvaða vörur gætu Sovétrík-
in boðið ríkjum Suður-Ameríku
og hvað mundu þau vilja kaupa
af þessum ríkjum?
— Sovétríkin fiytja út mjög
margvíslegar vörutegundir, þeg-
ar það er í þágu þæði seljanda
og kaupanda. Sovétríkin gætu m.
a. látið ríkjum Suður-Ameríku
í té ýmis konar framleiðslutæki
og vélar, þ. á. m. útþúnað fyrir
olíuiðnað, fullkominn útþúnaö
fyrir vissar verksmiðjur, smíða-
vélar, áhöld, farartæki og land-
búnaðarvélar. Þar sem það væri
nauðsynlegt, myndu Sovétríkin
láta í té tækníaðstoð og aðstoð
sérfræðinga og miðla viðkom-
andi ríkjum af reynslu sinni í
iðnaði, orkuframlejðslu, bygg-
ingum, flutningum og landbún-
aði. Auk véla og annars útbún-
aðar flytja Sovétríkin út aðrar
vörutegundir sem ríki Suður-
Ameríku gætu óskað eftir, svo
sem timbur og trjákvoðuafurðir,
pappírsvörur, benzín og olíur,
valsað stál, sement, asbest, lit-
unarefni, kemískar vörur og aðr-
ar vörur. Við gætum í staðinn
flutt inn frá Suður-Ameríku
landbúnaðarafurðir og fram-
leiðsluvörur námuiðnaðarins.
Vöruskipti milli Sovétríkjanna
og margra annarra ríkja hafa
reynzt vera hagkvæm báðum
aðilum.
— Munu Sovétríkin í viðskipt-
um sínum við ríki Suður-Ame-
ríku kjósa heldur að eiga þau
við ríkisstjórnir eða við einka-
fyrirtæki og einstaklinga?
— í utanríkisverzlun sinni
eiga Sovétríkin viðskipti bæði
við ríkisfyrirtæki og einstak-
linga.
— Ætla Sovétríkin að stuðla
að skiptum á ferðamönnum við
ríki Suður-Ameríku?
- Já, það ætla þau.
- Mundu Sovétfíkin telja sér
fært að athuga möguleika á að
leyfa flugféiögum Suður-Ame-
ríku að leggja áætlunarleiðir sín-
ar til Sovétríkjanna?
— Þessa spurningu þarf að
athuga betur áður en henni er
svarað, þar sem skilmálar samn-
inga um slíkt og þarfir samn-
ingsaðila skipta meginmáli í
þessu sambandi."
AUGLÝSIÐ
I
ÞJÓÐVILJANUM
Monnlíf...
Framhald af, 7. síðu.
því verki í kring. Löggjafar-
valdið ætti hins vegar að leita
samráðs við söguprófessora há-
skólans, sögufélagið og bók-
menntafélagið um skipulegt
starf við rannsóknir og útgáfu
en flana ekki að því að setja
upp spjaldskrárstofnun með
ærnum kostnaði,
Björn Þorsteinsson
> > ÚTBREIÐIÐ I* *
* > ÞJÓDVIUANN T* *
TILKYNNÍNG
frá Husnæðismálastjórn
Samkvæmt 3. gr. reglugerðar um útrýmingu heilsu-
spillandi íbúða frá 10. janúar 1956 skulu þau sveitarfé-
lög, sem hafa ákveðið að gera ráðstafanir tU útrým-
ingar á heilsuspillandi íbúðum og óska eftir að njóta
aðstoðar ríkisvaldsins, sækja um slíka aðstoð tU húsnæð-
ismálastjómar, og skulu fylgja umsóknunum eftirfar-
andi gögn:
a. Kostnaðaráætlun yfir fyrirhugaðar framkvæiiidir
ásamt teikningum.
b. Upplýsingar um það, hvenær frainkvæmdir hafa
hafizt eða muni hefjast og hvenær þeim skuli
Ijúka. Taka slial fram, á hvaða stigi slíkar frain-
kvæmdir kunna að vera, þegar umsókn er send.
c. Upplýsingar um, hvaða húsnæði á að útrýma,
lýsing á því, svo og hversu margt fólk býr í því
húsnæði.
d. Ef um annað húsnæði er að ræða en herskála,
vottorð viðkomandi héraðslæknis, í Reykjavík
borgarlæknis, um að húsnæði það, sem útrýma á,
sé heilsuspillandi.
Sveitastjórnum er bent á að senda umsóknir sínar sem
fyrst, og koma eigi aðrar umsóknir til greina við ráð-
stöfun á fjárframlagi ríkissjóðs fyrir árið 1955 en þær,
sem berast fyrir 15. febrúar n.k.
13. janúar 1956
HtSNÆÐISMÁLASTJÓRN
iaulaBaaRBSB>aa*n*»«n**BBk*aB» B*BB1BBBBBBBB*B*B*BHBBBBBBBBBBBBB1BBB1BBBB*BB1B*BBMB»SBBB***BBBB*B1BBBHBBBB*BBBBHBBBSB8BSSBBS8Bi