Þjóðviljinn - 18.01.1956, Side 11
Miðvikudagur 18. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11
H«..ns Kirk:
Klitgaard
og Syzair
93. dagur
hann stendur í vitnastúkunni. Honum er ekki um þetta,
en hann getur ekki logi'ö fyrir rétti.
— Viljið þér gera svo vel að skýra frá því sem þér vitiö
um útlániö á málskjölum í Klitgaard-máiinu, segir
kommúnistalögfræöingurinn.
Vitnið hikar og lítur næstum biðjandi á dómarann,
því að hvað 1 ósköpunum á hann aö gera?
— Ég mótmæli! hrópar annar hæstaréttarlögmaöur-
inn. Þetta er lævísleg spurning.
— Ég bið mikillega afsökunar, segir kommúnistalög-
fræöingurinn mildum rómi. Þá spyr ég: Vitiö þér til
þess, aö skjöl þessi hafi verið lánuð?
Hæstaréttarlögmaöurinn rís aftur á fætur til að mót-
mæla, en hann hættir viö það og stendur þegjandi og
viöbúinn aö gera árás.
— Ja .. já ég veit til þess.
— Viljið þér gera svo vel aö skýra réttinum frá vitn-
eskju yðar um þetta útlán.
Hinn hógværi embættismaöur starir aftur sárbænandi
á dómarann: hann veit ekki sitt rjúkandi ráö. Ef hann
segir sannleikann, fær þaö ef til vill hinar skelfilegustu
afleiöingar, ef hann leynir því sem hanh veit, svíviröir
hann réttinn á hinn alvarlegasta hátt. En andlit dóm-
arans er sem meitlaö í stein. Á honum veröur ekkert
séð.
— Jú .... dómsmálaráöherrann kom sjálfur til mín
í fylgd meö manni og baö um málsskjölin....Ég af-
henti dómsmálaráöherranum þau, og hann afhenti
manninum þau, og hann stakk þeim niöur í tösku. Eftir
svo sem mánaðartíma kom sami maöurinn aftur og skil-
aöi skjölunum.
— Og eruö þér viss um aö þetta hafi ekki veriö emb-
ættismaöur réttarins .... Hæstaréttarlögmaöurinn lít-
ur ógnandi á hann: — Ég verö aö áminna yður um aö^
íhuga þetta mál vel. Eruö þér alveg viss í yöar sök?
— Já, ég er það.
— Hvernig getiö þér veriö það? Þér þekkiö tæplega
alla embættismenn.
— Jú, alla þá embættismenn sem hafa i*étt til aö fá
slík skjöl lánuö. En auk þess þekkti ég ....
— Þekktuö þér manninn sem fékk málskjölin lánuð?
spyr kommúnistalögfræöingurinn vingjarnlega.
Já, ég þekkti hann ....
— ÞaÖ hvílir á yöur mikil ábyrgö, grípur hæstarétt-
arlögmaöurinn fram í.
— Ég verö aö áminna yöur um að hræöa ekki vitniö,
segir kommúnistalögfræöingurinn. Og ég verö aö biðja
um vernd réttarins, svo aö ég geti í friöi fengið aö bera
frarn nauösynlegar spurningar.
— Þér megiö bera fram spurningar yöar, segir dóm-
arinn stuttur í spuna og kommúnistalögfræöingurinr
kinkai’ róandi kolli til embættismannsins, eins og til ar:
fullvissa hann um aö eldingunni slái alls ekki niöur.
— Og liver var hann?
— Það var .... þaö var ....
Hann tekur andann á lofti og nefnir svo hljóðlega
nafnið á þeim tölvísa manni, sem Sölleröd aö sögn
kommúnistanna á áö hafa lánaö skjölin, þegar hann
var áður dómsmálaráöherra og hóf hið pólitíska laumu-
spil sitt.
— Þökk fyrxr, ég hef ekki um meira aö spyrja.
— En þaö hef ég, þrumar hæstaréttarlögmaöurinr;
Þér viröist vera mjög viss í yöar sök, en á hverju byggiö
þér þá vissu? Hve vel þekkiö þér þennan mann?
— Mjög vel, segir vitnið'. Hann lék sér yið börn míi
þegar þau voru lítil, og var vinur elzta sonar míns. Ne
ég var ekki í neinum vafa.
— ÞÖkk fyrir, segir kommúnistalögfræöingurinn. F
geri ráð fyrir að' háttvirtur andstæöingur minn hr
ekki xnn fleira aö spyrja.
Enginn hefur um meira aö spyrja og dómarinn seg:
íétti slitiö. Fólk þyrpist út, þaö er agndofa, því aö þr
er ekki stáöfest á hverjum degi aö dómsmálaráöher
fari meö lygar. Og blaöamennirnir þjóta á ritstjórm
skrifstofur sínar, því aö nú er spurnin: Veröur Söller
dómsmálaráöherra aö víkja úr embætti?
Já, hann veröur aö víkja. Þaö hefur verið tekin skjót
ákvöröun. Sama kvöldið kom hinn hrokkinhærði Rasm-
ussen þingmaöur í heimsókn til Sölleröds og þrýsti hönd
fiokksbróöur síns meö samúö.
— Seztu og fáöu þér drykk, sagöi dómsmálaráöhen’-
ann. Hvernig lítiö þiö á máliö? Ég hef ekki talaö við
neinn.
— í sannleika sagt, Sölleröd þaö er ekki um neitt aö
velja, þú veröur aö víkja, svaraði Rasmussen. Þaö er
þungbært aö þurfa aö segja þaö viö góöan vin, en þetta.
má ekki viö svo búiö standa.
— Hvers vegna?
— Vegna þess aö þaö er erfitt aö gefa skýringar á því,
aö dómsmálaráðherra gefi falskan .... jæja, rangan
framburð í réttinum ?...
— Er ekki hægt aö fyrirgefa smávegis rangminni?
— Nei, undir þessum kringumstæðum er það víst ekki
hægt. Ég segi þér satt, aö þaö er óhjákvæmilegt aö þú
víkir úr ráöherrastóli.
— Þetta er svíviröilegur samblástur. Svona ætlið þiö að'
fara meö mig?
— Góöi vinur, sagöi Rasmussen. Ég á sannarlega.
engan þátt í þessu. ■ En ég hef talaö við flokksforustuna,
og ég ætlaöi bara aö vara þig við. Þú víkur úr stóli meö
sæmd. Viö leggjum áherzlu á, að þú sért fórnarlamb
kommúnískra vélbragöa.
— Og er þá alveg úti um mig? Framh. af 9. síðu
— Nei, þaö er nú eitthvaö annaö. Þú ert ennþá þing- in. verið á þessum undanþágum
maöur. Því aö til þingmanna eru ekki geröar svo miklar ™ kennara, samkvæmt 18. ;gr.
kröfur. Enginn tekur orö þeirra sérlega hátíölega. Varðandi erienda kennara. n»un
— Þá er allt tapaö nema æran, sagði Sölleröd og gerði
vesaldarlega tilraun til aö brosa.
— Já, baö saaöi Franz fyrsti eftir orustuna viö Pavía
1525, sagöi Rasmussen og* hlö uppörvandi. En eiginlega
Vinur minn . j.
Framhald af 6. síðu
ur sinni áður en hún öó;
lifði svo vankaður og heiíns-
frægur og fangi þeirrar konu
undir því yfirskini að hánn
væri brjálaður, aðrir nutu
meira frægðarinnar og aiiðs-
ins: konan hans átti ses
Pekinesersmárakka og nokkra
páfagauka og hafði mannskap
upp á kaup til að fæða þetta,
sjálfur fékk hann bara eina
rauðvínsflösku á dag, e’est
tout. En var alltaf að mála
þá Montmartre sem hann elsk-
aði útlægur þaðan. Nú er
•hann dáinn. Nú geta skrif-
finnar blaðanna skrifað lang-
ar og fjálgar greinar um.
vin sinn furstann: mon ami,
Maurice.
Iþróttir
Varðandi erlenda kennara njun
hin löglega leið hafa verið far-
in af og til, en varðandi áhu.ga-
kennsluna í félögunum hefur
þessu ákvæði undantekningar-
. , lítið ekki verið framfylgt. Fyrst
getum viö snuið þessu viö. Ems og allt er i pottinn buiö |og fremst vegna þess að allir
ei ekkeit tapað nema æran .... finna að það er óeðlilegt í alla
•— Hvaö áttu viö? hreytti Sölleröd út úr sér. staði. Þessvegna kallar þetta á-
— Ég á viö þaö aö viö séum báðir raunsæismenn. Og kvæði yfir okkur stöðug lögbrot
þú hefm’ hegöaö þér eins og þér bar. Og nú eru mikilvæg sem við vitum að við verðum
verkefni framundan. Innan flokksins nýtur þú enn ó- ýmist þátttakendur í eða í vit-
skoraðrar viröingar og trausts. orði með-
MeÖ vingjarnlegum hvatningarorðum kvaddi Rasm- Við Þessu Þarf löggjöfm að
ussen þingmaöur. Og Sölleröd sem aftur var oröinn fyrr- hl,fa okkur 1 traustl Þess, að við
verandi dómsmálaráöherra sat aleinn eftir. Og aftur óm- v,nnum Þessi ahugastorf okkar
aöi roddm í eyrum hans:
— Þú ert oröinn aumur maöur, Sölleröd!
Erfitl með réttu
og röngu?
Þegar maður sníður efni er
oft erfitt að sjá hvað er rétta
og ranga og þegar maður er
með marga efnisbúta fer mikill
í það að ganga úr skugga
hvort sé réttan og hvort
an. Reynið næst að merkja
; tna með glæru límbandi um
> og þið sníð ð. Þá er strax
; að sjá hvað er rétta og
i ranga og maður á eklti á
u að þræða efnið vitlaust
n in.
Strangar líf s-
reglíir
Læknir nokkur í París hefur
fundið ráð við afbrýðisemi.
Hann gefur eftirfarandi ráð: Á
hverjum morgni glas af volgu
vatni, hálftíma ganga, ekkert
kjöt, ekkert krydd, miklar
íþróttir en hvorki áfengi né tó-
bak.
Parísarblaðið Le Monde
svarar lífsreglum læknisins á
þessa leið: Heldur afbrýðisem-
ina.
Gengisskráning (sölugengi)
l sterlingspund ....... 45.70
l bandariskur dollar .... 16.32
l Kanada-dollar ......... 16.90
100 danskar krónur ....... 236.30
100 norskar krónur ....... 228.50
100 sænskar króaur ...........315.50
100 finnsk mörk .......... 7 09
1000 franskir frankar..... 46 63
100 belgígkir frankar _______ 32.75
100 svissneskir frankar .. 374.50
100 gyllini .............. 43110
100 tékkneskar krónur .... 226.67
100 vesturþýzk mörk........ 388 70
1000 lirilr ........... i. 26.12
100 belgískir frankár 'i\ 32,65 —
100 gyllini ........... 429,70
100 vestur-þýzk mörk .. 387.40
Ý*1
m&bsúsBBÉisn*
U V/Ð AQMAZUÓL
TIL
LIGGUR LEIÐIN
NIÐURSUÐU
VQRUR .
Auglýsið l
Þjóðviljanum
. SameiningarfIpkkur.alþýðu - Sósíalistaflokkurinn. - Ritstjórar: Magnús EUartítnsson
(áb.), SiKurður Guðmundéson. — Fréttaritstjóri: Jón >: arnason. — Blaðamenn: Ásmundur Slsur-
.. TAr.cf4.ir. Ejarni Benediktsson, Guðmundur Vígfússon. fvar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafson. —
JysingastJór.- Jónsteinn Haraldsson - Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, smiðja: Skólavörðustig 19. — Sími 7500 «3
ðviljan h f d k “° & mánuði 1 Rey^avík og nágrenni; kr. 17 anno Var. - Lausasöluverð kr. 1. - Pr<mtsmie’&