Þjóðviljinn - 18.01.1956, Side 12

Þjóðviljinn - 18.01.1956, Side 12
Dcsgsbrún 50 árn í næstu viku Minnisf afmœlisins me3 fjölbreyffum há- fsSahöldum, úfvarpsdagskrá og samsœfi VerkamannafélagiÖ Dagsbrún á 50 ára afmæli 26. þ.m. Laugardaginn 28. janúar — fimmtudaginn í næstu viku — og minnist þess meÖ verður svo samsæti á Hótel fjölbreyttum hátíöahöldum sem ná yfir þrjá daga. Dags- Bor& °g hefst það kl. 7 með brúnarblaöiö kemur út helgaö afmælinu, hátíöafundur sameiginlegu borðhaldi, en síð- veröur í Austurbæjarbíói á afmælisdagmn, á föstudags- an verða fJolhreytt kvöld veröur dagskrá útvarpsins helguð afmælinu og á laugardag veröur samsæti aö Hótel Borg. Hátíðahöldin í Austurbæjar- bíói hefjast kl. 8.30 á fimmtu- dagskvöld, 28. des. og leikur lúðrasveitin Svanur í upphafi. Formaður félagsins, Hannes M. Stephensen setur fundinn, en þá verður flutt erindi eftir Sverri Kristjánsson sagnfræð- ing. Söngfélag verklýðsfélag- anna syngur því næst, og verð- ur Guðmundur Jónsson óperu- söngvari einsöngvari með kórn- um. Þá fer fram afhending heiðursmerkja og ávörp verða flutt, en síðan afhendir ekkja Héðins Valdimarssonar, frú Guðrún Pálsdóttir, félaginu afmælisgjöf. Þorsteinn Ö. Stephensen les síðan upp, þá koma ávörp forseta Alþýðu- sambandsins og annarra verk- lýðsfélaga. Að lokum flytur formaður félagsins lokaorð. Fundurinn er auglýstur á öðr- um stað í blaðinu og er þar sagt frá afhendingu aðgöngu- miða. Næsta dag, föstudag verður kvölddagskrá ríkisút- skemmti- atriði. Félagið hefur beint þeim til- mælum til atvinnurekenda og verkstjóra að ekki verði unnið varpsins helguð afmæli Dags- lengur en til kl. 5 fimmtudag brúnar. og laugardag í næstu viku. Ný kennslutæki tekin í notkun í barna- og framhaldsskóliinum hér Ný kennslutæki vei’Öa innan skamæs tekin í notkun viö barna- og unglingaskóla bæjai’ins. Eru það 20 nýjar skuggamyndavélar, en 10 hafa veriö pantaöar til viðbótar. þJOÐVlLIINN Miðvikudagur 18. janúar '1956 — 21. árgangur — 14. tölublað Loka varð hðsiou vegna gífuríegrar aðsóknar! Skákeinvígið hófst í Sjómannaskólanum í gærkvöld Einvígi Larsens og Friðriks um skákmeistaratitil Norðurlamla hófst í Sjómannaskólanum kl. 7.30 í gærkvöld. Aðsókn var svo mikil að loka varð húsinu klukkan rúmlega átta, en þá voru á sjöunda hundrað áhorfendur komnir inn, fleiri en hægt var að rúma með góðu móti!! Fjölmargir sem síðar komu urðu frá að hverfa. Meðal áhorfenda var frú Bodil Begtrup, sendiherra Dana og lék hún fyrsta Ieik hvíts. Jónas B. Jónsson, fræðslu- fulltrúi bæjarins, skýrði frá þessu í gær á fundi með en fræðsluráði, skólastjórum, yfir- kennurum o. fl. Sagði hann að vélar þessar væru mun hand- hægari og ódýrari en aðrar skuggamyndavélar, sem notað- ar hefðu verið til þessa í sum- um skólum, en í þeim má sýna myndir af myndrænum (filmuböndum) svo og gler- allt að 20 þús. myndir, sem væri vísir að myndasafni þeirra. Jónas B. Jónsson gat þess einnig, að segulbandstæki væru nú til í öllum skólum bæjarins og á sjöunda hundrað spólur með margskonar kennsluefni. Fer notkun segulbandstækj- anna stöðugt í vöxt í skólun- um, t. d. má geta þess, að nokkrir íslenzkir rithöfundar Guðmundur Arnlaugsson setti keppnina fyrir hönd Skáksam- bands íslands og 'bauð Bent Lar- sen velkominn. Rakti hann nokk- uð aðdraganda þessa einvígis, gat þess m. a. að Larsen hefði orðið hærri að stigatölu á mót- inu í Osló í haust og ekki borið bein skylda til að ganga til ein- vígis við Friðrik Ólafsson um meistaratitilinn. Að loknu ávarpi Guðmundar settust skákmeistararnir við tafl- borðið og skákin hófst. Kom fram svonefnd Reti-byrj- un, en skákin tefldist svona: .28 Grikkir svara brezkum kœrum Grísk stjórnarvöld hafa svarað fullum hálsi kærum brezku stjórnarinnar vegna harðorðrar ádeilu Aþenuútvarpsins, varð- andi framferði brezka hersins á Kýpur. Er Bretum tilkynnt að útvarps- stöðin sé ekki rekin af hinu op- inbera og hafi ríkisstjórnin ekk- ert yf jr henni að segja. plötumyndii'. Er farið að nota hafa verið fengnir til að lesa 1. Rf3 Rftí myndir þessar við kennslu víða kafla úr eigin verkum inn á 2. s3 gtí á Norðurlöndum og þykja þær hljómbönd, sem síðar verða 3. Bg2 Bg7 gefa mjög góða raun, miklu notuð við móðurmálskennslu í 4. o—o O 0 betri en kennslukvikmyndirn- skólunum. 5. c4 ctí ar, sem eru mun dýrari og Fræðslufulltrúi skýrði einn- 6. b3 Re4 ekki eins handhægar. ig frá því að Þórður Krist- 7. (14 d5 Reykjavíkurbær pantaði á s. jánsson, eftirlitsmaður með 8. Bb2 Rd7 1. sumri um 200 myndræmur kristindómsfræðslu í skólun- Friðrik hugsaði sig um í 30 með ýmiskonar efni og nú hef- um, hefði einnig nýlega fengið áður en hann lék þessum ur verið gerð pöntun á 600 til ný kennslutæki til afnota. 9. Dcl Rdftí viðbótar. Á hverri myndræmu Sýriand gegn ísrael Fordæmir öryggisráðið framkomu ísraelsmanna? Deila Sýrlands og ísraels var til umræðu í öryggisráðinu í gær. Fór fulltrúi Sýrlands þess á leit, að róðið skoraði á öll ríki sameinuðu þjóðanna að hætta aðstoð við ísrael og fordæma framferði ísraelsmanna. Að umræðum loknum frestaði ráðið afgreiðslu málsins þar til í dag. MlR Hafnarfirði Fundur verður haldinn í Góðtemplarahúsinu á finuntudagskvöld kl. 9. Sýnd verður Islandskvik- mynd sú sem sovézku m.> redatökumennirnir tóku hér s.I. sumar og mesta athygli liefur vakið. Eirui- ig verður flutt erimli. Félagar fjölmennið og takið nieð ykkur 'gesti. eni 20-30 myndir, þannig að þegar seinni pöntunin hefur borizt hafa skólarnir eignazt Fræðslufundur Æ.F. ltvítt: Larsen. Svart: Friðrik Dulles fór með ósaiinindi Kl. 9 á fimmtudags- kvöld gengst Æskulýðs- fylkingin fyrir opnum frœðslufundi í Tjarnar- götu 20. Á fundinum flytur Ein- ar Olgeirsson erindi um nýlendupólitík brezka heimsveldisins í dag. Fundurinn er opinn öU- um meðan húsrúm leyf- ir. ’ Framhald af 1. síðu. fullfast til orða tekið sumstaðar í greininni, það hefði ekki verið ætlun sín að halda því fram að stefna Bandaríkjastjórnar hefði komið heiminum þrisvar á barm styrjaldar á undanförnum ár- um, það hefði verið „heims- valdastefna kommúnista11, sem sök átti á því. Hinsvegar væru Bandaríkin reiðubúin að taka á sig áhættu til verndar friði, og væri sannfæring sín að það væri bezt gert þannig að andstæðing- arnir vissu að Bandaríkjamenn vildu verja siðferðileg verðmæti Vesturlanda, jafnvel með lífi sínu. Bandaríkin hóta stríði vegna Kvemoj Og Matsu. Blaðamennirnir spurðu Dull- es hvort skilja bæri ummæli hans svo að Bandaríkin teldu sér skylt að fara í stríð við Kína ef her alþýðustjórnarinnar réðist á Kvemoj og Matsú. Svaraði Dulles að það færi eft- ir því hver tilætlunin væri með slíkri árás. Ef tilætlunin væri að ráðast á Taívan, mundu Banda- ríkjamenn verja eyjarnar. Hræddir við efnahagsaðstoð Rússa. Dulles kvaðst vona að Banda- ríkjaþing veitti Eisenhower forseta heimildir til víðtækrar efnahagshjálpar við önnurríki, því mikil nauðsyn væri á því að keppa við Sovétríkin á því sviði. Hefði iðnvæðing Sovét- ríkjanna valdið hrifningu Asíu þjóða, og yrðu Bandaríkin að vera á verði gagnvart tilraun um sovétstjórnarinnar að ná áhrifum með efnahagsaðstoð. Indverjar fordæma Dulles. Indversk blöð eru harðorð um grein Dullesar og telja hana óheppilega og til þess fallna að viðhalda stríðsótta og tortryggni milli þjóða. Þau leggja hins vegar áherzlu á hve ummæli bandaríska utan ríkisráðherrans hafi vakið al- menn mótmæli á Vsturlöndum og ætti það að sannfæra sovét- þjóðirnar um að Vesturlönd fylgdu ekki Bandaríkjunum ef um stríðsstefnu væri að ræða. 10. Re5 Be6 11. Hel RdG , 12. Rd2 Hc8 13. Rd3 Bhtí 14. c5 Re4 15. e3 Bf5 ltí. Re5 Rd7 17. Rxd7 Dxd7 18. RxR BxR 19. f3 Bf5 20. Ddl Bg7 21. a4 Hfe8 22. b4 Bh3 23. Bhl e5 24. dxe5 Bxe5 25. BxB HxB 26. Dd4 Hce8 27. Hadl De7 28. Kf2 Bf5 29. Hd2 h5 30. h4 Bh3 31. b5 Bd7 32. bxctí Bxctí 33. f4 Hetí 34. Bg2 Kh7 35. Hd3 Hc8 36. IIcl HcdS 37. Bf3 Hd7 38. Hcdl Dd8 39. Db4 De7 40. Da3 Dd8 41. Hd4 atí Hér fór skákin i bið. Friðrik var kominn í allmikla timaþröng og hafði Larsen frum- kvæðið siðustu leikina og er tal- ið að hann eigi öllu betra tafl. ABCDEFGH Staðan eftir 41. leik sv. Hvítur leikur blindleik .*■■■■■■■■■■■■■ Sjómannaíélagskosningarnar: Kosið í dag frá kl. 3 til 6 e.h. í gær höfðu 927 félagsmenn greitt atkvæði í stjórnarkosningunum í Sjómannafélagi Reykjavík- ur. Gert er ráð fyrir að kosningatíminn fari nú aö styttast og er jafnvel búist við að kosningu verði lokið á hádegi n.k. laugardag. Sjómenn ættu því aö kjósa strax í dag — kosið er í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu kl. 3 til 6 síðdegis. Sjómannafélagsmenn! Notið hvert tækifæri til aö vinna fyrir B-listann. Tryggið lista starfandi sjómanna sigur í stjórnarkjörinu. Enginn stuön- ingsmaður listans má láta undir höfuð leggjast aö kjósa. X B-listi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.