Þjóðviljinn - 20.01.1956, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 20.01.1956, Qupperneq 1
65% meiri meðalafli Starlaugur Jónsson & Co. hef- ur sent Þjóðviljanum nokkrar upplýsingar um Elac Lodar fisk- sjána, en fyrirtækið hefur sölu- umboð á þessu þýzka fiskleitar- tæki hér á landi. Meðal annars er þess getið þar, að meðalafla- magn þeirra skipa, sem notað hafa fisksjána á síldveiðunum s.L sumar, hafi orðið 65% meira en annarra skipa. Meira en 3000 skip, sem sigla undir fán- um 42 þjóða, hafa á síðustu fjórum árum verið útbúin með ELAG-tækjum. Brezknr foringi skotinn á Kýpur Brezkur liðsforingi var skot- inn til bana á götu í miðri höf- uðborginni, Nicosia, í gær og var hann f jórtándi brezki her- maðurinn sem fellur á eynni síðan uppreisnin hófst þar. Harding, landstjóri Breta á eynni, kom til London í gær og ræddi við Lloyd utanrikisráð- herra. Sagði hann blaðamönn- tim að mikill ágreiningur hefði komið í ljós í viðræðum hans og Makariosar biskups. Forsætisráðherra Litúvu vikið frá Tassfréttastofan tilkynnti í gær, að forsætisráðherra Litúvu hefði verið vikið frá og hefði formaður miðstjómar kommún- istaflokksins tekið við embætti harœ. VILIINN Föstudagur 20. janóar 1956 — 21. árgangur — 16. tölublað Strætisvagnafargjöldin rædd í gær í bæjarstjóm: Ihaldíð og hægri kratinn samþykkja 30-100% hækkun fargjaldanna! aærB'sts !» mrra! * Felldu tillögu Inga R. Helgasonar um 25% hækkun, sem nægt hefði til hallalauss reksturs og eðlilegra afskrifta Bæjarfulltrúar íhaldsins og Magnús Ástmarsson hægri krati samþykktu á bæjarstjórnarfundi í gær, að hæltka fargjöld með strælisvögnunum um 30—100% eins og meirihluti nefndar þeirr- ar, er kosin var á bæjarstjórnarfundinum 5. jan. s.l. til að gera lillögur um rekstur strætisvagnana, hafði Iagt til. Ingi B. Helga- son, sem sæti átti í nefndinni af hálfu sósíalista, skilaði sérálití og tillögum um að hækkunin yrði almennt 25% en sú tillaga var felld með 9 atkvæðum gegn 5. Með tillögu iga greiddu at- kvæði sósíalist .nir þrír og Al- freð Gíslason ug Bárður Ðaní- elsson. í nefnd þessari áttu sæti auk Inga þeir Guðmundur H. Guð- mundsson, Björgvin Fredriksen og Guttormur Erlendsson af hálfu Sjálfstæðisflokksins og Björn Guðmundsson fulltrúi Framsóknar. Gerði Guðmundur grein fyrir áliti og tillögum meirihlutans sem voru svohljóð- andi: ) t. Fargjöld fullörðinna: Eysteinn Jónsson lýsir yfir: Stjórnina skortir þingfylgi til að koma fjárlögum fram Hve lengi æflar rikissiiórnin jbá oð sitja, fjárlagalaus og fylgislaus? Eysteinn Jónsson gaf þá athyglisverðu yfirlýsingu á Al- þingi í gær, að það sem á stæði meö afgreiðslu fjárlaga væri þaö, sð þingfylgi skorti til þess. Undir venjulegum kríngumstæðum þykir þeirri stjórn ekki sætt, sem ekki getur fengið þingfylgi fyrir fjárlögum. Þessi ríkisstjórn ætlar því að vera sérstök um flest. Frumvarpið um bráðabirgða- fjárgreiðslu úr ríkissjóði, sem sagt var frá í gær, kom til afgreiðslu í neðri deild í gær. Refskák stjórnarflokkanna Kinar Olgeirsson spurði OEy- stein hvort ríkisstjórninni fyndist hún ekki þurfa að gefa þinginu nánari skýringu á því, þegar hún kæmi nú aftur og óskaði eftir heimild til að stjóma fjárlagalaust. Fyrir jólin hefðu ráðherrarnir gefið yfiriýsingu um það að ágrein- ingur væri milli stjórnarflokk- anna um fjárlagaafgreiðsiuna. Allt sæti nú fast. Bátaflotinn lægí bundinn til tjóns er næm; 2-3 milljónum á dag. Tíifeoði stjómarinnar til vegHmanna hefði augljóplega verið hagað þannig að því yrði hafnað. Og þessi mál væru nú íiotnB í togstreitu og refskák stjóraarflokkanna, sem ekki sýttu þótt þjóðin þyldi tug- milljóna tap. ÍSkki strandað á þinginu Einar mótmælti harðlega að haldið yrði uppteknum hætti gagnvart Alþingi. Það fengi ekkert að vita og allt gert til að hindra að það ræddi málin. Stjórnin virtist líta á þingið sem fjandmann sinn, sem ekki .jætti fá að vita hvað hún hefur á prjónunum. Það hefur strandað á stjórn- inni en ekki þinginu að af- greiða fjárlög og það er af því að stjórnin kemur sér ekki saman. Sök sér væri að sam- þykkja heimildina um fjár- greiðslu í ríkissjóð, en hitt er alveg óþolandi, að stjórnin með ráðleysi sínu sama og kasti tugmilljónum króna í sjóinn með framleiðslustöðvun- inni. kr. 1,00 b. Einstakt fargjald kostar kr. 1,50 II. Fargjöld barna (innan 12 ára): 1. Á hraðferðum kr. 0,50 2. Á leiðinni Lækjartorg — Lögberg: a. Ef keyptir eru í senn 10 miðar, verðUr fargjaldið kr. 2,00 b. Einstakt fargjald kostar kr. 3,00 3. Á öðrum leiðum: a. Ef keyptir eru í senn 12 far- miðar, kosta þeir samtals kr. 5,00, eða hver kr. 0,42 b. Einstakt fargjald kostar kr. 0,50 i / Sérálit fulltnía sósíalista Ingi R. Heigson gerði ýtarlega grein fyrir tillögum sínum og séráliti. Skýrði hann fyrst í stuttu máli frá vinnubrögðum nefndarinnar, en fyrsta verkefni hennar hlaut að vera að rann- saka rekstur fyrirtækisins, Strætisvagna Reykjavíkur, eins og kostur var á jafn skömmum tíma. Skoðuðu nefndarmenn við- gerðarverkstæði fyrirtækisins, varahlutalager o. s. frv. en for- stjóri SVR veitti þeim aðstoð sína og ailar þær upplýsingar sem farið var fram á. Þegar und- irbúningur þessarar rannsóknar var kominn á rekspöl varð nefnd- armönnum Ijóst, að gera yrði Þingfylgi vantar greinarmun á útgjöldum fyrir- Þá var það sem Eysteinn tækisins vegna .reksturs þess ein- gaf yiirlýsingu sína um það. vörðungu og útgjöldum vegna að afgreiðsla fjárlaganna stofnkostnaðar og myndi þá hið strandaði á því að það vantaði sama gilda um tekjuöflunina. 1. Á hraðferðaleiðum: a. Ef keyptir eru í senn 18 far- miðar, kosta þeir samtals kr. 20,00, eða hver kr. 1,11 b. Einstakt fargjald kostar kr. 1,50 2. Á leiðinni Lækjartorg — Lög- berg: a. Ef keyptir eru í senn 10 far- miðar, verður fargjaldið kr. 3,50 b. Einstakt fargjald kostar kr. 5,00 3. Á öðrum leiðum: a. Ef keyptir eru 20 miðar í senn, verður fargjaldið Almennur stjórn- málafnndur í Keílavík í kvöld Sósíalistaflokkurinn efnir til almenns stjórnmálafund- ar í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík í kvöld Jcl. 8.30. Á fundinum veröur rcett um sjávarútvegsmálin og stjórnmálaástandið í land- inu. Einar Olgeirsson, alþm., Lúövík Jósepsson, alþm. og Ingi R. Helgason, lögfrœð- ingur mæta á fundinum. Keflvíkingar og aörir Suö- urnesjamenn! Fjölmenniö á fundinn og mœtið stundvís- lega. Einar Olgeirsson Framh. á 4. síðu Framháld á 3. síðu. 40 meiut láta láfið í óeirðum í Bomboy Rúmlega 40 menn hafa látið lífið í óeirðum sem verið hafa í Bombay á Indlandi síðustu fjóra sólarhringa. Lúðvík Jósepsson í fjóra sólarhringa hefur allt logað í óeirðum í borginni Bombay á Indlandi. Ástæðan er sú að borgarbúar hafa viljað mótmæla þeim tillögum- um ný landamæri milli fylkja Indlands sem indverska stjórnin hefur nú til athugunar. I þeim tiilögum er gert ráð fyrir, að Bombay verði skilin frá héraðinu um- hverfis hana og gerð að sjálf- stæðri borg undir beinni yfir- stjórn ríkisStjórnarinnar í Nýju Delhi. I gær féllu 7 menn í hardög- um milli vopnaðrar lögreglu og I múgsins, 51 maður særðist, þar af 27 lögreglumenn. Múgurinn hafði kastað grjóti og heimatil- búmun sprengjum að lögreglu- mönnunum, sem svöruðu með skothríð. Tala fallinna í Bom- bay þessa f jóra daga er yfir 40 Eldar voru kveiktir í borginni i á níu stöðum, m.a. var kveikt í lögreglustöð, sporvögnum og bílum var velt og rúður í verzl- unum brotnar. 1500 menn hafa verið handteknir. Herlið bíður utan við borgina, reiðubúið að skerast í leikinn, ef þess gerist þörf. Ingi R. Helgason Siómannafélagskosningunnl lýkur á morgun - kosið í d ag kl. 3-7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.