Þjóðviljinn - 20.01.1956, Side 5

Þjóðviljinn - 20.01.1956, Side 5
Föstudagur 20. janúar 1956 1— ÞJÓÐVILJINN — (5 öryggisráð SÞ fordæmir einróma árás Israels Fimmti hver verkamaður í Danmörku atvinniilans Atvinnuleysið heíur .aukizt í Danmörku um 33 % síðan í ársbyrjun. í íyrra Um áramótm var fimmti hver félagsbundinn verka- maður í Danmörku atvinnulaus og' í sumum atvinnugrein- um var meira en helmingur verkainanna atvinnulaus. 28. desember s.l. fór fram taln- ing á atvinnuleysingjum í Dan- mörku. Þann dag reyndust þeir vera 154.000, en það samsyar- ar 22,5% af öllum félagsbundn- um verkamönnum, sem eru skyldutryggðir gegn atvinnu- leysi. Auk hinna félagsbundnu verkamanna Höfðu 4.000 aðrir meira en helmingur verkamann- anna atvinnu'Jaus og í einni, tó- baksiðnaðinum, voru þrír fjórðu þeirra atvinnulausir. Atvinnu- leysið í fataiðnaðinum nam 56%, í skógerðinni 54%, í vefnaðar- iðnaðinum 36%. í almennri verkamannavinnu nam atvinnu- leysið 34%. Fjölmennt, danskt lög- regluliö dvelur enn í Klakksvík og víöar á Færeyjum síöan hand- tökurnar útaf lœkiui- málinu voru fram- kvœmdar í haust. Ööru hvoru er skipt um lög- reglupjóna og þessi mynd var tekin í vet- ur þegar ein lögreglu- sveitin var að leggja af stað frá Kaupmanna- höfn til Fœreyja. Eins og sjá má eru Iðgreglu- hundar með í förinni. Öryggisráö SÞ samþykkti í gær einróma áiyktun sem fordæmir árás ísraelsmanna á Sýrland í síöasta mánuöi. fsraelsmenn réðust 11. des- ember á stöðvar Sýrlendinga við Galileuvatn, og drápu 56 þeirra. Sýrland kærði árásina. fyrir Ör- yggisráðinu og voru la'gðar fyiir það tvær ályktunartillög- ur, frá vesturveldunum og Sovétríkjunum, sem báðar for- í dæmdu árásina. Sovétríkin Sakaruppijöf í Egypialaisdi Egypzka stjórnin hefur á- kveðið að gefa upp sakir mikl- urn fjölda pólitiskra andstæð- inga hennar sem afplána fang- elsisdóma. Tilefni sakarupp- gjafarinnar er hin nýja stjórn- arekrá landsins, en Nasser for- sætisráðherra, lýsti yfir gildis- töku hennar á mánudaginn var. Kashani tekinn höndnm í gær Kashani, leiðtogi múhameðs- bræðralagsins í íran og einn af áhrrfamesíu mönnum landsins ástjómarárum Mossadeghs, var handtekinn í Teheran í gær, sakaður um hlutdeild í morði Razmara forsætisráðheiTa, sem drepinn var i marz 1951. i gengu þó skrefi lengra og vildu að ísrael yrði gert að greiða skaðabætur. Sýrland hafði kraf- izt þess að fsrael yrði vikið úr SÞ. * Vesturveldin breyttu ályktun- artillögu sinni og gerðu hana harðorðari í garð ísraels og var hún samþykkt einróma. Árásin er kölluð freklegt brot á vopna- hléssamningi ísraels og Sýr- lands og á sáttmála SÞ og ísrael hótað að Öryggisráðið muni grípa til refsiaðgerða ef önnur slík árás verði gerð. Nýít béiuefni víð mænusétt Brezka heilbrigðismálaráðu- neytið tilkynnti í gær, að tveim brezkum vísindamönmmi hefði tekizt að endurbæta mænusótt- arbóluefni iBandaríkjamannsins Salks og væri þetta endurbætta bóluefni fullkomlega hættulaust í notkun og veitti allgóða vörn við sjúkdómnum. 500.000 börn verða bólusett með þvi i sumar, foreldrum þeirra að kosnaðar- lausu. Þrjátíu menn féllu í Alsír I orustum milli skæruliða og franskra hersveita í gær. isenhower fýsir yfir sam- ykki við stefnu Dullesar tilkynnt, að þeir væru atvinnu- lausir. Meira en helmingur í Atvinn»ileysið helur auk- izt um $3% Segir hann bezta ufanrikisráSherrann sem Bandarikin hafi haft i seinni tíS Eiseahower Bandaríkjaforseti sagöi í viötali viö blaöa- nienn í gær, aö hann bæri fyllsta traust til utanríkisráö- herra. síns, Foster Dulles. sumum greinum í sumum atvinnugreinum var Ofbeldi gegn Bombay- búum I þrjá daga hafa óeirðir Mossað upp öðru hvoru í Bom- toay er lögregla hefur ráðizt með skotvopnum á kröfugöng- «up og útifundi borgarbúa. Hafa átta menn verið drepn- Ir, um hundrað manns særzt og allt að þúsund manna hand- teknir, meðal þeirra indverski kommúnistaleiðtoginn Dange, sem handtekinn var um leið og hann kom til borgarinnar í fyrradag. Verkalýðssamtök borgarinn- ar hafa skorað á borgarbúa að svara ofbeldi lögreglunnar með allsherjarverkfalli og var vinna lögð niður í fjölmörg- 'nm fyrirtækjum. Bombay-búar hafa verið að mótmæla því að stjórn borgar- Snnar hefur verið lögð beint undir ríkisstjórnina, og telja þeir að með því sé gengið á rétt sinn. Borgin má heita í hernaðar- ástandi. Atvinnuleysingjum i Danmörku og reyndar víðar fækkar venju- lega verulega strax eftir ára- mót, en í ár hefur sú fækkun ekki verið nærri því jafnmikil og áður. 4. janúar reyndust atvinnu- ieysingjamir vera 132.000, auk 7—8.000 félagsbundinna verka- maama sem hafa ekki fulla vinnu. í sömu viku í fyrra nam fjöidi atvinnuleysingja 99.000 og atvinnuleysið hefur þvi vaxið ura 33%. Félagsþundnir verka- menn í Danmörku eru um 670 þúsund, svo að nú er u.þ.b. fimmti hver þeirra atvinnu- laus. „Atviiuia. tenda. <iMum“ Við allar kosningar í Dan- mörku eftir stríð hafa sosíal- demókratar lagt höfuðáherzlu á, að þeír einir væru færir um að tryggja öllum atvinnu. Þeir hafa bæði á þingi og í verkalýðshreyfingunni haldið þeirri skóðun á lofti, að verka- lýðurinn ætti ekki fyrst og fx-emst að krefjast aukinna kjara- bóta heldur væri atvinnuörygg- ið honum fyrir mestu. Síðan stríði lauk hafa sósíaldemókrat- ar haft stjómartauma landsins flest árin og hafa enn. Árang- urinn af stjóm þeirra er hins vegar annar en ætla mátti af kosningalofoj-ðunum. 290 blaðamenn voni mættir í gær á fyi-sta. blaðamanna- fundi sem Eisenhower forseti hefur haldið í Washington síð- an hann veiktist í september s.l. Fyrsta spurningin var um hvort hann hefði í hyggju að bjóða sig fram í forsetakosn- ingunum í haust. Eisenhower sagðist ekki hafa ráðið það við sig enn. Ðulles „bezti utanríkisráð- herrann“ Næsta spurningin sem lögð var fyrir forsetaim var um á- lit hans á viðtali því sem rikuritið LIFE birti við Fost- er Dulles utanríkisráðherra, en það hefur vakið mikið umtal og harða gagnrýni í Banda- ríkjunum og um allan heim. Eisenliower kvaðst ekki lxafa lesið greinina í LIFE (!) og ekki vilja ræða hana. Hann sagðist bera fyllsta traust til Dullesar, enda væri hann bezti utanríkisráðherrann, sem Bandaríkin hefðu haft í sinni tið. Eisenhower var samt spurð- ur, hvað hann hefði að segja um þá fullyrðingu Dullesar, að Bandaríkin hefðu þrívegis á undanfömum árum verið á barmi stríðsins og að þau hefðu þrívegis hótað að hefja kjarnorkustríð. Eisenhower svaraði, að hann vildi ekkert Skömmu eftir kosningamar 2. janúar s.l. birtist grein í blaóimi L’Express, málgagni Mendes-Franee, þar sem ó- nefndur lögfræðingur sagði að þingmenn poujadista hefðu fyrirgert rétti sínum til þing- setu með því að sverja leiðtoga sínum, Poujade hollustueið sem bryti í bága við stjórnar- skrána. Þegar hið nýkjöma franska þing var sett í gær bám þing- menn Róttækra fram kröfu um að kjörbréf poujadista yrðu lýst ógild af þessum sök- um. Hefur aldrei komið fram krafa áður um að heilum þing- segja um mál, sem tekin hefðu verið fyrir á fundum Öryggis- ráðs Bandaríkjanna. Með þögm sinni og hrósi um Dulles hefur Eisenhower forseti þannig sýnt, að hann er samþykkur þeirri stefnu, sem Dulles kall- aði „dans á barmi stríðsins“. flokki sé vikið af þinginu. Ekki þykir líklegt að krafara nái fram að ganga. Marcel Cachin, hinn 86 ára gamli forvígismaður kommún- ista, aldursforseti þingsins, setti hið nýkjörna þing. £ setningari’æðu sinni minntistj hann á nauðsyn þess að heims-. friðurinn yrði tryggður og vék: í því sambandi að viðtalinu við Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í LIFE og sagði að franska þjóðin krefð- ist þess að horfið yrði frá þeirri stefnu, sem myndi leiða tii nýrrar heimsstyrjaldár. A Róttækir kref jast að þingmenn Poujades séu reknir af þingi Aldursforseti franska þingsins ræðst á ; Poster Dulles í setningarræðu sinni Þingmenn Róttæki’a á franska þínginu munu krefjasfc þess að allir fulitrúar poujadista verði reknir af þingi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.