Þjóðviljinn - 20.01.1956, Page 9

Þjóðviljinn - 20.01.1956, Page 9
 RlTSTJÓRl: FRÍMANN UELGASON ¥sl m i BúiS aS velja 14 stúlkur til NoregsferSar l>að verður ekki sagt að þessi vetur hafi verið hliðhollur handknattleiksfólkinu hér í Reykjavík. Fyrst er það mænu- sóttarfaraldurinn sem stöðvar allar æfingar sem kunnugt er. Þegar það æfingabann er upp- leyst vill það óhapp til að vatns- og hitakerfi íþróttahúss- ins á Hálogalandi sprakk víða í frostunum um jólin svo að meiri parturinn af janúar ætl- ar að fara í viðgerð. Það er gert ráð fyrir að viðgerð verði lokið i lok næstu viku og verður þá hafizt handa uift æf- ingar, þótt seint sé. Landsmótið seint í fehrúar Stjóm HKRR mun ætla. að láta landsmótið fara fram seint í febrúar og mun það eina opinbera mótið sem fer fram á þessum vetri. 1 lok þess eða að því loknu munu þó fara fram hinir föstu árlegu leikir, það er að segja: Hverfa- keppni, Hamarfjörður-Reykja- vík og svo ,,Pressu“-leikur. — Vegna þessa ástands um æf- ingar í vetur hefur verið á- lrveðið að fresta iieimsókn þýzks úrvalsliðs sem átti að koma hingað I vor. þar til næsta vor. Stúlkur valdar Noregsför . ■ HKRR hefur va'iið 14 stúlk- ur til æfinga fyrir Noregsför næsta sumar. Byrja þær æfa þegar er húsið kemst i lag. Stúlkur þessar eru , þær sömu sem léku við Grefsen 31. júlí sl. að þrem viðbættum. En það er Grefsen sem stend- ur á bak við móttökuraar í Noregi. Aðalþjálfari stúlknanna verð- ur Frímann Gunnlaugsson. Til að byrja með æfa þær eirai sinni í viku og auk þess eiga þær að æfa með félögum sín- um. Eftir tvo mánuði er fyrir- hugað að þær fari að keppa saman og þá við félögin hér, úi’valsiið og eins „Pressu“lið, til að herða þær eftir því sem hægt er. Stúlkumar koma til með að valslið, e.t.v. Ósló-lið. Sú hugmynd hefur komið fram-að reynt yrði að koma á landsleik milli Noregs og ís- lands í kvennaflokki, en sam- konmlag hefur ekki orðið milli ÍSÍ sem er sérsambandið og HKRR og er það illa faríð. Mikill áhugi er hjá stúlkun- að ’ um fyrir ferð þessarí og vinna þær sjálfar ötullega að fjár- öfiun til fararinnar. Ekki er Föstudlagur 20. janúar 1956 — ÞJÓÐVHJINN — (9 mmm gg leika við sterk lið I Noregi, úr- Ein af Ármannsstúlhunum, sem sýndu á fimleikahátíð í HoUandi s.l. sumar. Vetrarstarfsemi Ármanns liafin Æft verður í 10 deildum í vetur Ár- Starfsemi Glímufélag.sins manns byrjaði að fullu 5. jan. s.l., en hún hafði legið niðri , undanfarið vegna lömunarveiki- enn ákveðið hvenær flokkurinn laraldursins. starfsemi félagsins verður mjög fjölbreytt að vanda fer. Þá má geta þess að verið er að endurskoða handknatt- leiksreglurnar. Hafa komið ný- mæli sem samræma verður eldri reglum og er ætlunin að þau komi tii framkvæmda á lands- mótinu. Verður helztu breytinganna getið hér áður en mótið hefst Cortina olympmfréttír Finnar hafa nú fyrir nokkm valið lið það sem keppa á í Cortina í göngu og stökki. Þeir sem lceppa í 15, 30 og 50 km eru: Veikko Hakulinen, Arvo Viitanen og Agust Ki- uru. 15 og 30 km: Kalevi Hánálainen, Antti Sivonen. Eru ' margir þessara manna taldir líklegir til mikilla afreka í göngu. Alls em göngumenn- irnir 12. Þeir sem eiga að ganga 4x10 km eru: Hakulin- en, Hánálainen, Kirur Kortela- inen, Rásánen, Sivonen Tainen ©g Viitanen. Finnar unnu þessa -grein í Ösló 1952. £ stökki keppa þeir Antti Hyrrárinen, Eno Kirjonen, Áilis Kailakorpi, Kalevi Kárkinen og Hemmo Silvenoinen. Þessir finnsku stökkmenn hafa verið mjög sigursælir í ár og í fyrra og er það þakk- lússí setur heimsmef í 3000 nt skaufahlaupi Fyrir nokkmm dögum setti sovétskautamaður, Ivesjkin að nafni, nýtt heimsmet í 3000m hraðhlaupi. Er það 2,4 sek. betra en eldra heimsmetið var, það átti hollenzki skautalilaup- arinn Huiskes. Metið var sett á hinni frægu skautabraut í Alma Ata, & að hinum. nýja stökkstíl er þeir hafa upp tekið. Er þeim spáð góðum árangri í Cortina. I tvíkeppni keppa Eeti Nie- minen, Paavo Korhonen og Es- ko Jussila. . NIÐURSU0U VÖRUR t linnincjVLrjpjoiG > SJ.RS' og er kennt í 10 deildum. » Findeikar Kennt er í nokkrum flokkum kvenna og karla. Kennarar erti frú Guðrún Nielsen sem kennir í öllum kvennaflokkunum og Vig- íús Guðbrandsson, sem kennir áhaldaleikfimi og Hannes Ingi- bergsson, sem kennir í öldunga- flokki. Starfsemi deildarinjiar var mjög blómieg á síðasta ári, m. a. sýndu flokkar félagsins á ýmsum stöðum bæði hérlendis og erlendis. Frjálsar iþróttir Kennari þar ei- Stefán Krist- jánsson og verða æfingar bæði úti og inni í vetur. Frjálsiþrótta- menn Ármanns hafa verið sig- ursælir siðastliðið ár og hafa i þeir keppt bæði hérlendis og er- lendis við góðan orðstír. fslenzka glimu kennir hinn þekkti glimukappi Guðmundur Ágústsson er kenndi einnig glímu síðastliðið ár, með góðum árangri. Handknattleikur Kennt verður bæði í kvenna- og karlaflokki. Verður æít í öll- um flokkum og munu þekktustu handknattleiksmenn og stúlkur félagsins kenna, en þar sem i- þróttahúsið á Hálogalandi hefur ekki verið opnað ennþá, verður auglýst nánar þegar starfsemin hefst. HnefaJeikar Kennari þar mun verða í vet- ur Jens Winter, kunnur danskur hnefaleikamaður og er hann þegar kominn til landsins. Æft ér 6 klst. á viku. KörfuknatUeikur Kennari er Ásgeir Guðmunds- son. Kennt er í tveim flokkum, drengja- og karlaflokki. íþrótt- þessi virðist njóta vaxandi vin- sælda hjá félaginu. Róðradeildin Kennari þar er Stefán Jónsson. Síðastliðið sumar var deildin mjög sigursæl í keppnum sínum og vann m. a. 3 keppnisbikara. til eignar. Skíðadeildin í skiðadeildinni munu beztu skiðamenn Ármanns kenna og er dvalið i skála félagsins i Jós- epsdal um hverja helgi. Sunddeildin Deildinni er skipt í tvennt og er æft þar bæði sund og sund- knattleikur. Æfingar eru þegar hafnar og er æft af miklu kappi í Sundhöll Reykjavikur. Ármerai- ingar hafa verið i fremstu röð sundmanna hér á landi. Víkivakar og þjóðdansar Flokkar þessir voru mjög fjöl- mennir síðastliðið ár og sýndu oft opinberlega. Skrifstofa félagsins er á Lind- argötu 7 í íþróttahusi Jóns Þor- steinssonar og er hún opin á mánudögum frá kl. 7 til 9. og miðvikudögum og föstudögum frá kl. 8—10, sími 3356, og eru þar gefnar allar frekari upplýs- ingar um æfingatíma félagsins. Þeir félagsmenn sem vilja geta gengið á milli allra fiokkanna og æft hvaða íþróttagrein sem er, eftir að þeir hafa látið innrita sig í eina. Bretar og Þjóðverjar keppa í knattspyrnu í sumar Myndin er af sovézka fimleikamanninum Albert Azarjan, sem sigraði í æfingum. í hringum á heimsmeistarakeppn- inn í Róm í fyrra. Azarjan hefur unnið mörg verðlaun, heima og erlendis — einsog myndin ber greinilegast með sér. Brezka knattspyrnusamband- fremur er ið hefur skýrt frá því að, keppi við landslið Bretlands og Vestur-| Þýzkalands lieyi landsleik í knattspyrnu 24. maí í vor, og fer leikurinn fram í Beriín. Þetta er fyrsti leikur þessara landa eftir stríðið. Þá hefur sambandið ákveð- ákveðið að Bretar Svía 16. maí svo það virðist sem brezka lands- liðið liafi nóg að gera í maí. Á sínum tíma var ráðgert að Bretar og Rússar kepptu í vor og var 3. júní nefndur í því sambanai, en það þykir ið að Bretland leiki við Bras- ekki heppilegur timi og hefur ilíu 9. maí í vor og fer sá leiknum verið frestað til næsta leikur fram á Wembley. Enn-' árs.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.