Þjóðviljinn - 20.01.1956, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 20.01.1956, Qupperneq 11
 --------- —------——r—--------Föstudagur 20. janúar 1956 — ÞJÓÐVILJIN'N.— (11 95. dagur sem. ég' bendi á afrek mannsins á hemámsárunum og minnist á heilsubrest hans. Ef við gætum bara náð í læknisvottorð, ætti þetta aö vera hægðarleikur. — Hvað segir haim sjálfur? spurði einn fundarmanna. — Ja, það ef mér ekki kunnugt mn, sagði Rasmussen. Hans Klrk: Klitgaard Rasniussen þingmaður. Ég barðist ineð Houmann í frels- ishreyfingunni. Svo er mál með vexti aö við emm andstæðingai' í stjórn- málum og höfum ekki mikiö saman að sælda. En það er ekki þar með sagt aö ég vilji ekki styöja hann í þessu máli. & — En hefðiröu þá ekki getað gei*t það á aiman hátt? spurði annar. Aksel Larsen bar á sínum tíma fram fyrir- spurn í þinginu; þá hefðirðu getað stutt hann í nafni ( frelsishreyfingarinnar. Og þú hefðir. líka. getað skrifað í blöð flokks þíns. — Þáð er ekki svo auðvelt viðureignar, sagði Rasm- ussen. Sjáiö þið til, kommúnistamir em alltaf aö reyna að slá sér upp á stjórnmálasviöinu .... — Mér er nær að halda að fleiri séu að reyna það. — Já, auðvitað, stjómmál em stjórmnál því veröur ekki neitað. En kommúnistamir hafa þá stefnu að til- gangm’imi lielgi meðalið, og þáð er skynsamlegast áð halda sér í hæfilegri fjarlægð frá þeim. Þið sáuð sjálfir hvernig fór fyrir veslings Sölleröd vegna þess aö hami komst í tæri viö þá. En hér er um að ræöa mannúölega afstööu til gamals baráttufélaga. Og með blíðmælum og fagurgala fékk Rasmussen þing- máður þá sem viðstaddir voru til að undirskrifa náðun- arbeiðnhia, og nú þurfti aðems að útvega læknisvott- orð mn það, að Houmann væri of heilsulaus til að sitja í fángelsi. Þá væri málinu borgið og blöðin gætu skrifað leiöara mn hið mannúölega, lýðræöislega danska þjóð- félag, sem væri að sjálfsögðu tilneytt áð refsa lögbrot- um, en væri æviniega reiðubúið áð sýna lilífð og misk- unn, þegar maöur bæði fyrirgefningar, þótt slíkt kæmi ekki til greina í ýmsurn öðrum löndmn, þar sem menn væru beinlínis settir upp að vegg. Hann tók símtólið og hringdi til læknisins, sem hann vissi að annaöist kommúnistaritstjórann. Með mildum og ti'úverðugum orðum skýrði hann frá því að góðir vinir heföu hug á aö hjálpa Houmann, það vantaði áðeins læknisvottorö og þá væri öllu borgiö og refsing- unni yrði sleppt. — Hver eruð þér? spuröi kuldaleg rödd. — Rasmussen þingmáður. Ég barðist með Hoimiann í frelsishreyfingunni. Við þekktumst vel, já, við vormn góð'ir vmir. Og ég vona áö þér gerið honum og vinum hans þann greiða aö skrifa þetta. vottorð. i — Með niestu ánægju, svaraöi læknirinn. Og ég get I; gert það meö beztu samvizku. En jió með því skilyrði, aö Houmaim óski sjálfur efth' þessu vottorði. Því áð ég kom nefnilega sjálfm* nálægt. frelsisbaráttunni líka, eins og' yður rekur ef til vill minni tdl, og ég' get vel imyndað mér, að hann vilji ekki hafa neitt saman við yður að sælda. — Þér hafið engan rétt til að vera ósvífinn, þótt ég láti í ljós hlýhug til gamal? félaga, sem ég barðist meö á sínum tíma. — Já, þakka þér fyrir Rasmussen sæll. Við störfuð- um líka á sínum tíma saman í æskulýðssamtökum kommúnista, var það ekki? Og við ættum aö þekkja hvor annan lítið eitt, og ég t.rúi ekki orði af því sem þú segir. Ég skrifa engin vottorð sem þú ætlar aö nota þér til pólitísks í'ramdráttar. Rasmussen lagði tólið' á aftur og andvarpaði. Svona voru þessir kommúnistar. Ekki gátu þeh einu sinni sýnt mannúð' og tillitssemi. í rauninni voru það nú þeir sem sendu sjúkan mann í fangelsi, bara vegna þess að þeir voni tortryggnh og ósanngjarnir. Ef hann hefði fengið þetta vottorð, heföi allt verið klappað og klárt. En þótt dómurinn ylli ýmsum stj órnmálamönnum nokkrum áhyggjum, vakti hann hrifningu annars stað- ar. Um leið og Abildgaard hæstaréttárlögmaöur hafði fengið úrslitin tilkynnt í síma, fór hami í heimsókn til Tómasar mágs síns á skrifstofu fyrirtækisins. — Þá er máliö loks til lykta leitt, sagði hann. Dómur hefur verið kveðimi upp. — Hvernig var hann? spurði Tómas Klitgaard. — Auðvitað Váf hann stáöfestur. Houmami sleppur ekki með minna en þessa þrjá mánuði. Og þú og fyrir- tækið hafiö fengið uppreisn æru, lagalega séð. Tómas Klitgaard hringdi á einkaritara sinn og baö hana. að koma méð portvín og glös. — Þetta er óvenju gott portvín, og þér bragðast þaö áreiðanlega vel, sagði hann. í dag eigum við vissuleg-a skilið að fá okkur glas afgóðu víni. Því að ég hef haft talsverðar áhyggjur af þessu fjandans máli. Þáð var eins og þáð ætlaöi aldrei aö taka enda. Og mér hefur alltaf fundizt sem verið væri að draga nafn mitt niöur i svaöið. Hver sem var gat leyft sér að kalla mig her- mangara og föðuriandssvikara. Það hefur enginn sómakær maður gert, kæri Tómas, sagði Abildgaard og lyfti giasinu. Við vitum allir að þú hefur gert skyldu þína, og persónulega þurft að' þola meira en flestir aðrir á hernámsárunum. Faóir þmn gumli vai' myrtm', sonur þinn sendur í fangabúöir. Já, þú hefm’ vissulega greitt þitt gjald. — Þakka þér fvrir. Þorsteinn, sagði Tómas Klitgaard 'Ur t&mj$l6€Ú0 | öifcUKmoKTaason Mimiirigarkörtin eru til solu! i skrifstofu Sósíalistaflokks- i ins, Tjarnaigötu 20; afgxeiósiu« I\ióðviljans: Bókabúð Kron; J s Bókabúð Máls og menningar, | ? Skóiavörðustíg 21; og í Bóka-Í S verzlun Þorvaldar Bjarnason- < ? ar í Hafnarfirði. L mIz&EímMzm U V/D APMAiU/ÓL TIL LIGGUR LEIBIN eimilisþátiur Varið ykkur á exemi Húsmæður næmar fyrtr exemi. Flestum hættir við að álíta ex- em óþægilegt en hæltulausf. Það er misskilningur, þvi að exem geta orðið mjög hættuleg, þótt það sé sem betur fer sjald- gæft. Aftur á móti getur verið mjög erfitt að ráða niðurlögum exems, ef ekki er leitað læknis hið bráðasta. Hvers vegna húsmæður? Ástæðan til þess að húsmæður fá svo oft exem er sú, að hús- mæður misþyrma höndum sínum daglega með þvotti, uppþvotti og' hreingerningum. Oftast eru það hendurnar, sem exemið byrjar í, og ef ekki er tekið fyrir það í upphafi getur það breiðzt út. Þegar húðin er rök er sérlega auðvelt fyrir bakteríur að vinila á henni og einnig þegar húðin er hrjúf, sprungin og þurr. Þess vegna skiptir það fniklu máli fyrir liúsmóður að hirða vel hend- ur sínar, ekki af einum saman hégómaskap, heldur einkum til þess að koma í veg fyrir að fá exetn. Verst á veturna Á vetuma hefur kuldinn skað- leg áhrif, það er erfitt að hirða hendurnar. Það er ekki nóg að bera feitt krem á hendumar á kvöldin, þáð er ekki síður nauð- synlegt að-gera það á morgn- ana. Þótt maður þurrki kremið af sér aftur, verður fita eftir í húðinni, sem hlifir henni í öllu þvi vatnssulli sem húsmóð- urinni fylgir. Vítaminsskortur getur einnig orsakað exem, og konur sem hafa hrjúfar og þurr- ar hendur ættu að taka lýsi með börnunum. Læknið ekki sjálf exem Það eh hægt að gera margt til þess að komast hjá því að fá exem, en á hinn bóginn skyldi maður aldrei gera tilraun tii að lækna exem sjálfur, þegar það er einu sinni komið. Farið strax til læknis, og þótt það sé á mjög lágu stigi er óvarlegt að vera kærulaus og treysta því að það hverfi af sjálfu sér. Því lengur sem maður hefur ó- meðhöndlað exem, því erfiðara verður að ráða niðurlögum þess. Notið ekki handahófskrem og áburði og sinnið engum ráð- leggingum kunningjanna. Til er svo margs konar exem að jafnvel læknarnir eiga erfitt með að þekkja þau að. Og krem sem bætir eina tegundina, gerir ef til vill illt verra þegar um annað exem er að ræða. Engin skönun að því að liafa exem Ein ástæðan til þess að marg- ir hika við að leita læknis við exemi er sú, að þeir skamm- ast sín fyrir þennan sjúkdóm, sem fyrr var settur i samband við óþrif og skort á hreinlæti. Auðvitað er lika hægt að fá exem af þeim orsökum, en flest- ir fá exem vegna þess að þeir eru ofnæmir fyrir ákveðnum efnum, hvort sem það nú eru þvottaefni eða eittnvað annað. Það er oft erfitt verk fyrir lækn- inn að finna hvaða efnum sjúklingurinn er ofnæmur fyrir, og undir slíkum kringumstæðtun á exemið ekkert skvlt við van- þrif og sóðaskap. j UtgefaiuU: Sampimngarflokkur alþýáu — Sósialistaflokkurinn. — Ritstiórar: Magnvis Kiartansson (áb.), SiBilrSur OnOmundsson. -- Préttarltstióri: Jón BJavnason. — BlaSamcnn: Ásmunciur Slaur- •ónsson. B.iaml Benedtktsson. Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson. Magnús Torfi Ólafson. — Austýstrtgílstjóriv Jótistóiim' Haraldpson. -- Ktuí.jorn ajgrsiasla, augiýsingar. prcntsmiðja: Skólavöröustíg 19. -- símt 7500 (3 linur). — Áakriftarverð kr, 20 ú mánuði 1 Reykiavík og nágrennl: kr 17 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Pxentsmfðja ÞJóðvllJans h.í. ..

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.