Þjóðviljinn - 20.01.1956, Síða 12

Þjóðviljinn - 20.01.1956, Síða 12
Ameriskur herbill ekur á strætisvagn og sex ungar stúlkur slasast Tvœr þeirra fófbrotnuSu, önnur á báSum fótum; ein fékk alvarlegan heilahristing í gær gerðist sá atburður á Keflavíkui*flugvelli að ame- rískur vöruflutningabíll ók aftan á strætisvagn á biöstöð, með þeim afleiðingum aö sex ungar stúlkur í aftursæti vagnsins slösuðust, tvær mjög mikiö. Gekk framendi vöni- bílsins inn í strætisvagninn aö aftan, og má teljast mildi aö ekki skyldi emi stærra slys af hljótast. teljandi væri. Stúlkunum var fyrst ekið á hersjúkrahúsið á vellinum, en eftir bráðabirgðaaðgerð þar voru þær tvær sem fótbrotnuðu flutt- ar í sjúkrahúsið í Keflavík. Rannsókn stóð yfir í málinu í gær, og nokkur vitni verða leidd. Hinn ameríski herbilstjóri sagði að snjór hefði verið aftan á strætisvagninu, enda hefði hann ekki séð „stoppljósin“. Hann hefur sem sagt ekki tekið mark á stöðvun strætisvagns- ins, úr því hann fékk ekki „bréf“ upp á hana. r--—« Strætisvagn sá, sem hér er um að ræða, gengur milli Kefla- víkurbæjar og flugvallarins, og var hann að flytja til vinnu fólk sem býr inni í Keflavík og Njarðvíkum. Þessar stúlkur vinna allar á vellinum, en búa í Ytri-Njarðvík. Vagninn var nýstanzaður á biðstöðinni er vörubíllinn ók aftan á bann, og farþegar byrjaðir að tínast út. Stúlkurnar sex sátu allar í aft- ursæti vagnsins. Tvær þeirra fótbrotnuðu, eins og áður segir, þar -af ðnnur á báðum fótum. SjómaniiafélagiÖ Jötmm í Vestmaonaeyjum hélt aöal- Heitir hún Jóhanna Waage, en fund sinn hiim 18. janúar síöastliöinn hin Guðfinna Magnúsdóttir. Stjém Sjoraamaíékgsins Jötuns í Yestraannaeyjum sjálfkjöru Þjóðviuinn Föstudagur 20. janúar 1956 — 21. árgangur — 16. tölublað Fundur Sósíalistafélagsins rnn landhelgismálið er í kvöld í kvöld kL 8.30 hefst fundtir Sósíalistafélags Reykja- víkur um landhelgismáliö, og er hann haldinn í fundar- salnum aö Tjamargötu 20. Framsögumaður er Þorvaldur Þórarinsson, lögfræðingur, en síðan veröa frjálsar um- ræöur. Er aðgangur heimill félagsmönnum og gestiun meöan húsrúm leyfir. Eins og kunnugt er má nú ™ óttast alvarleg tíðindi í land- éMÉtKfMKKKtk. ' helgismálunum. Allt frá því að nýja friðunarlínan var ákveðir. hafa Bretar með öllum ráðum Tvær aðrar meiddust einnig illa á fótum. Heita þær Kristín Jónsdóttir og Meinga Baldvins- dóttir, hin síðarnefnda færeysk að ætt. Önnur hinna tveggja fékk heilahristing, en hin skrám- aðist dálítið. Aðrir farþegar í vagninum meiddust ekki svo Magnús V. Magn- ásson sendiherra íslands í Stokkhólmi HSiin 18. janúar 1956 var Magnús V. Magnússon, ráðu- neytisstjóri, skipaður sendiherra íslands í Svíþjóð frá 1. febrúar 1956 að telja. (Frá utanrikisráðuneytinu) Stjórn félagsins varð sjálfkjör- in, en hana skipá: 80-100 millj. nýir skattar Eiuar Olgeirssou spurði Eystein í umræðunum á Al- þingi í gær hvort það væri ekki rétt að eiga mætti von á því að stjórnin teldi sig þurfa að leggja á nýja skatta, sem gæfu 80—100 snillj. í rikiskassann. Eysteinn svaraði þvi að það væri vitanlegt að ekld yrði unnt að koma sainan fjárlöguin án þess aðleggja á nýjar álögur. Eldd nefndi liann þó hve miklar þær þyrftu að vera. Sigurður Stefánsson formaður. Sigurfinnur Einarss. varaform. Jónas Guðmundsson ritari. Þórður Sveinsson gjaldkeri og Grétar Skaftason varagjaldk. Svo sterk er hin stéttvísa stjórn þessa félags að aftur- haldsöflin reyna ekki að leggja til atlögu við hana. f reynt að torvelda sókn íslend inga, og hafa löngum verið í makki við íslenzka stjómmála menn til að finna hentug úr- ræði. Nýjasta tiltæki þeirra er að reyna að fá hérlenda valda- menn til að heita því að stækkn ekki landhelgina frekar en orð ið er „fyrst um sinn“ — og eft- ir stjórnarblöðunum að dæmr virðist ríkisstjómin hafa fullan hug á að ganga erinda Breta í þessu efni. Eru landhelgismálin því mjög ofarlega í huga manna um þessar mundir. Þorvaldur Þórarinsson lög- fræðingur er flestum íslend- ...... Þorvaldur Þórarinsson málið, sögu þess og réttarkröf- ur íslendinga. Mun því marga ingum fróðari um landhelgis-fýsa að heyra mál hans í kvöld. 1. skákin aftur í bið Það' uröu engiii úrslit í biðskákinni lijá Rent ög Friörik í gærkvöld: hún fór aftur í biö er leikinn liaföi verið 31 leikur í viöbót — eöa alls 72 leikir. Bent haföi frum- kvæöiö sem áöur í þessari skák. Þegar hinn margumrædda biðskák Friðriks og Bents skyldi liefjast í gærkvöld voru fjöjmargir komnir á vettvang í Sjómannaskólanum, en þó ekki eins margir og hin tvö kvöldin. En þeim fjölgaði óð- um, og munu flestir hafa orð- ið um 300. Það var mikill spenningur: Hver var biðleik- ur Bents ? Eg lield að þetta sé leiðin, sagði annar. Ef Bent hefur nú leikið þessum biðleik, svarar Friórik þá ekki með þessum leik? Er skákin annars ekki öruggt jafntefli? —- o.s. frv;. Svo settust hinir ungu meistarar að taflinu. Þeim var gert að leika 16 leiki fyrsta klukkutímann, og komust báð- ir i tímaþröng. 1 efri salnum skýrðu þeir Ingi R. og Guðmundur Pálma- son skákina jafnóðum og hún var tefld niðri, sömuleiðis skákina frá í fyrrakvöld; og fylgdust menn með af athygli. Svo leið kvöldið í miklum taugaæsingi og spenningi, og það var stundum háskalegra tafl hjá meisturunum en hversda gsmenn í skák eru. Verkalýðurinn fái aukna hlut- deild i stjórn landsins Hlíf í HafnarfirSÍ ifrekar fyrri sam- þykkfir um nauðsyn vinsfri sf\ornar Verkaniaiinafélagiö Hlíf í HafnarfirÖi hélt mjög fjöl- mennan fund um atvinnumálin í Alþýöuhúsinu þar í fyrrakvöld. Haföi bæjarráöi HafnarfjarÖar verið boöiö á fundiim og fluttu allir bæjarráösmeriiiimir, Kristján Andrésson, Óskai’ Jónsson og Helgi S. Guðmundsson, ræö- ur. Auk þeirra tóku til máls nokkrir verkamenn. Hér birtist nú s,töðumynd skákarinnar, ej’ hún fór í bið á þriðjudagskyöldið. 1 þessari stöðu var byrjað að tefla í gærkvöld, og fara þeir leikir vamr, hér á éftir: 42: Dd3 Hde,7 43. Hel Da5 44. Dc2 bl> 45. cxb6 Dxb6 46. Dc3 Bb7 47. He2 Hc7 48. Db4 ' Hc4 49. Df8 Hxd4 50. Dxf7f Mh8 51. a5 Hxf4 52. gxf4 Dc6 53. Hb2 Be8 54. Da7 De8 Framhald á 3. i síöu. Á fundinum voru eftirfarandi tillögur samþ.vkktar einróma: Breytt stjórnarstefna „Fundur lialdinn í Verka- manuafélaginu Hlif miðvikud. 18. jan. 1956 telui’ ástand það, er skapazt hefur í atvinnu- ináluin vegna stöðvunar vél- bátaflotans og flestra togar- anna vera svo alvarlegt, að nauðsyn sé róttækra ráðstaf- ana og breyttrar stjórnar- stefnu. Fyrir því telur fundurinu að verkalýðurinn verði að fá aukna Mutdeild í stjórn landsins og ítrekar fyrri sain- þykktir Hlifar um vinstri samvinnu. Þá telur fundurinn að taka Sj ómannaf élagskosningamar: Kosið í dag kl. 3-7 e. h. Kosmngunni lýkur Mukkan 12 á morgun í gær höfðu 989 félagsmenn greitt atkvæði í Stjórn- arkosninguiium í Sjómanuafélagi líeykjavíkur. I dag er næst síðasti ilagur kosninganna og verður kosið frá bl. 3 til 7 e.h. í skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu. Sjó- inenn sein eim eiga ókosið Jiurfa að kjósa strax í dag eða í síðasta lagi fyrir hádegi á morguii en þá verður kosið frá kl. 10 til 12 á liádegi óg er j>á kosninguimi end- anlega lokið. Sjómannafélagsmenn! Haldið starfinu fyrir B-iistann áfram til loka kosningaima. Notið hvert tækifæri í dag og fram til Mdegis á morgun tal að afla lista starfandi sjó- manna fylgis. Enginn stuðningsmaður listans, sem á þess nokkurn kost að komast á kjörstað, má sitja heima í þessari kosningu. Viruium því allir ötullega ffyirir B- listann og tryggjuVn honum sigur. iiiniaaguiiiaaaaaiiaaa>B,iaa.uaaima«aaMnai«aiam«Maaaiaanu eigi framleiðslutæki lands- manna úr höndum einstakl- inga og afhenda þau til starf- rækslu ríki, bæjarfélögum og samvinnufélögum verka- manna og sjómanna svo og að bankarnir og aðrar lánastofn- anir verði skyldaðar til þess að lána nægilegt rekstrarfé til framleiðslunnar“. Dreifing og sala olíu og benzíns „Fuudur faaldinn í Verka- mannafélaginu Hlíf 18. jan. 1956 skorar á Alþingi að sam- þykkja þegar lög um að ríkið taki að sér alla sölu og drelf- ingu á olium og benzíni.“ Fjölgað sé í bæjarvinnuuni „Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Hlíf Iniðviku- dáginn 18. jan. 1956 ' telur svo alvarlegt atvinnuleysi vera í bæmuu að óbjákvæmi- legt sé að fjölgað verði að mun verkamönnum í bæjar- vinnu þar til úr rætist. • . > • Því skorar fundurinn á bæjaistjórn Hafuarfjarðar að f jölga verkamönnum: í bæjar- vinnu upp í 50 inanns." Lán til vatnsveitu „Fuudurinn skorar á Spari- sjóð Hafnarfjarðar að veita bæjarstjóm Hafnarfjarðar þegar lán til þess að hægt sé að befja lagningu nýrrar vatnsveitu fyrir vesiarbæ- inu.“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.