Þjóðviljinn - 25.01.1956, Síða 2

Þjóðviljinn - 25.01.1956, Síða 2
 2) — ÞJÓÐVILJINN — MiðvLkudagur 25. jauúa.r 1955 ★ ★I dag er inið\ikudaguri ni) 25. janúar. Pálsmessa. — 25. dagur ársins. — Sóíarupprás ld. 9:32. Sólarlag kl. 15:49. Tnngl í hásuðri kl. 23:03. — Árðegisháflæði kl. 3:20. Síð- degishállæði kl. 15:47. Av ■ Kvonbónakvæði Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 8.00 Morgunút- varp. 9.10 Veð- urfr. — 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veð- urfr. 18.00 Islenzkukennsla; I. fl. 18.25 Veðurfr. 18.30 Þýzku- kennsla; II. fl. 18.55 Fram- burðarkennsla í ensku. 19.10 Þingfréttir. - - Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (E. Hr. Finnboga- son). 20.35 Fræðsluþættir: a) Heilbrigðismál (Bjami Jónsson dr. med. og Níels Dungal próf. talast við). b) Rafmagnstækni (Steingr. Jónsson). 21.00 Hver er maðurir.n? — Sveinn Ás- ' geirsson hagfræðingur stjórn- ar þættinum. 22.10 Vökulest- ur (H. Hjörvar). 22.25 Tón- leikar: Björn R. Einarsson kvnnir djassplötur. 23.00 Ðag- skrárlok. Ein setningin í lögregíuræðu Bjarna Benedikts- scnar á fundi heimda!Iarkálf- aima sl. sunnudag var svohljóðandí: „Hún (þ.e. „vöntun" f ramkvæm davalds í þjóðveldi Islendiiiga) kemur af því, að andúðin gegn sterku ríkisvaldi var ein af höfuð- ástæðnnum til þess að ísland| byggðist, því að sú andúð var, umlirrót þess, sem forfeðuT| okkar kölluðu oíríki Haralds hárfagi’a og þeir fiúðu Noreg vegna“. Sem sé: andúð á sterkn rikisvaldi var undirrótín aðj ofríki Haralds hárfagra — og( þó finnst oss þetta „vegna“ enda setningarinnar bera af annarri snilid setöingarinnar. Enda var baulað af fögnuði í fjósinu þegar ráðherrann fluttí þessa söguskýringu ineð hinu glæsta tungutaki sínu. Bindindissýningin í Listamannaskálanum er op- in daglega kl. 14-22. Kvikmynd á liverju kvöldi. Aðgangur ó- keypis. Söfnin eru opin Bæ jar bóka saf nið títlán: kl. 2-10 alia vii'ka daga nema laugardaga kl. 2-7; sunnu daga kl. 5-7. Lesstofa: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10- 12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7. ÞjóBminjasaínlð á þríðludögum. flmmtudögum og laugardögum. Þjó3skjalasfifEi8 4 virkum dögum kl. 10-12 og 14-19 itandsbókasafniB kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19 Náttórugripasafnið kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 » þriðjudögum og fimmtudögum Nætnrlæknir LærmraiTélags Reykjavikur er í læknavarðstofunni / Heilsu- vemdarstöðinni við Barónsstíg, frá kl. 6 að kvöldi til kl. 8 að morgni, símí 5030. Næturvarzla er i Reykjavíkurapóteki, sími 1760. Gamall höldur í búi vill sér kvonfángs leita; honum varð ekki til kvenna gott, allar tóku að neita. Völt er veraldar blíða. Um síðir fékk hann viðhrifur 1 eínum góðum stað, þó heldur væri þar. orð á gjört liann ætti ei til margt. Hann bauð frúinnar foreldr- um báðum heim til sín, líka sjálfri meyjunni, að drekka mjöð og vín. Bjó hann svo til veizlunnar, tók að láni flest, silfur, klæði, húsbúnað, vín óg mikinn kost. . i < Lagði hann undir við sinn svein: •Ef eg í hirzlur sýni, seg þú allt sé meira til heldur en fram eg tíni. Fólkið kom til boðsins lieim, þeim var fagnað vel. Sýndi hann þá allt upp og niður, einninn kost og mél. Þegar hann hafði i kjallarann sýnt, þar var nógur drykkur, sveinninn segir: Meira er öl en hann sýndi ykkur. Bóndinn lauk upp hirzlum mörgum, þar voru dýrðleg klæði. Sveinninn mælti: Hér er allt- nóg silki og flauel bæði. Höldum sýndi í kokkhus sitt, þar voru pytlur af eiri. Drengurinn segir: Hér eru til eldsgögn langtum fleiri. Höldurinn opnaði stóran skáp, þar voru silfurkönnur. Sveinninn segir: Hér eru enn fleiri skálir og borðker önnur. Um kvöldið þegar veizlan þfaut, þá tók fast að nátta, mæddur lagðist höldrinn niður; hann varð feginn að hátta. Varð honum heldur fljótt í svefn, hann tók illa að láta, snörlaði eins og skorinn hrútur. Það gekk allt úr máta. Engum kom þar á auga dúr; frúin greip fyrir eyru. Ekki er gott hryðjukarls frísingar að heyra. En þegar höfginn af honum rann, hann talar við hríngagefni: Aldrei hefur mig fyrri hent að láta svo í svefni. Drengurinn með sitt sama svar gengur inn fyrir frúna: Oft Iætur hann tvöfalt verr í svefni. heldur en núna. Þannig spilltust brúðarmál. Frúin talar af skæti: Óðinn eigi þann hryðjukarl, sem htfur svo ill svefnlæti. Volt er veraldai’ biíða. (Úr íslenzkuin vildvökum og þjóðkvæðuin). Þetta var eftínnínnllegaste ærintýrið á öllnm veURmaniLsferti mínum. Edda er væntan- j leg til Reykjavík- ur kl. 18:30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg; fer til Nýju Jórvíkur kl. 20. Gullfaxi ér væntanlegur til J Reykjavíkur kl. 16:45 í aag frá London og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vest-| mannaeyja; á morgun til Akur- eyrar, Egilsstaða, Kópaskers,' Neskaupstaðar og Vestmanna- eyja. Farsóttir í Reykjarik vikuna 8.-15. janúar Kverkabólgá 23 (24), Kvefsótt 104 (80), Iðrakvef 10 (10), Hvotsótt 2 (1), Hettusótt 1 (01, Kveflungnabólga 2 (3), Mænusótt 2 (1), Hlaupabóla 4 (6). íFrá skrifstofu borgar- lækr.is). t * ÚTBREIÐIÐ > - t * ÞJÓDVIUANN * * Tímaritið STUNDIN hefur borizt, og er það 1. tbl. 2. árg. Þar er fyrst grein urn Miami Beaeh, leikvöll milljónamæringanna. Þá er grein um tónlistarmanninn Mitch Miller. Því næst er saga: Fyrir krónu er kroppur. Mynda- opna sýnir Judi Holliday dansa mambó, og sagt er frá nokkr- um kvikmyndastjörnum. Þá er saga sem heitir Nærsýn. Næst er kynning á hljómplötum, og sagt er frá fuglum sem stunda fiskveiðar. Grein með myndum er um kvikmyndina Salóme. Tvær sögur enn lieita Hátíð ástarinnar og Hver myrti Car- ol? Að lokum er framhaldssag- an Tvífarinn. Ótalin er kross- gáta og ýmislegt fleira smá- vegis. — Ritstjóri og ábyrgð- armaður er Baldur Baldursson. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Næsta saumanámskeið félags- ins hefst mánudaginn 30. þm. Upplýsingar í símum 5236 og 1810. Hnífakastarims: Hver hefur eiginlega farið að blanda sór í mitt atriði? GÁTAN Hver er sá hlutur af höndum manns gerður, hann hefur ei upphaf né enda nokkurn, eins skaptur allstaðar hvar á hann er litið, og þénar þó allvel til þess hann skal vera? Ráðning síðu3tu gátu: — REIPI. Ný Regmbogabók Sekur áhorfandi heitir nýjasta bók Regnbogaútgáfunnar, saka- málasaga eftir Harold Q. Mas- ur. Bókin er um 190 blaðsíð- ur í vasabókarbroti eins og fyrri ellefu Regnbogabækurnar. Fréttafyrirsögn ei 15 í Morgunblað- inu í fyrradag var svofelld: „íslend- ingur getur séf frægðar fyrir vel- heppnaða nauðlendingu“. Sann- ast hér enn sein forðum að lít- inn orðstír er að hafa af hlut- um sem í lyndi leika: það er ekki flugið sjálft sem er frá- sagnarvert, heldur hið vellukk- aða flugslys. Enda er nú talið að Mogginn hafi komið því til leiðar með fj-rirsögn sinni að ýmsum flugmönnum í útlönd- um leiki nú alimildll hugur á að verða sér úti um árang- ursríkar nauðlendingar — ef þeir mættu „gete. ser frægðar“ fj'rir. Eignariallið á frægðinni hjá Mogganum er svo í viðbót eitt hinna hversdagslegu fram- laga þessa blaðs tíl nj'sköpun- ar íslenzkrar tungu. Sambandssfóp Hvassafell fór frá Norðfirði í gær til Hamborgar. Jökulfell, Dísarfell og Ldtlafell eru í Reykjavík. Helgafell er vænt- anlegt til Akureyrar í kvöld. Appian er væntanlegur til Rvíkur 30. þm frá Brasilíu. Eimskip Brúarfoss fer frá Hamborg í dag til Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Ventspils 22. þm; fer þaðan til Gdynia og Hamborgar. Goða- foss fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöld til Vestmannaeyja, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing eyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og þaðan til Vent- spils og Hangö. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 28. þm til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Reykjavík 18. þm til Nýju Jórvíkur. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag til Reykjavíkur. Selfoss er á Akranesi; fer þaðan í dag til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Norfolk 16. þm til Reykjavík- ur. Tungufoss fer frá Siglu- firði i dag til Skagastrandar, Húsavíkur, Akureyrar og það- an til Belfast, Rotterdam og Wismar. Ríkisskip Hekla fór frá Akureyri kl. 3:30 í nótt á vesturleið. Esja verð- ur væntamlega á Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið var á Akur- eyri í gærkvöld. Þyrill er á Austfjörðum á norðurleið. — Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Vestmanna- eyja. Baldur fór írá Reykja- vík í gærkvöld til Hellisánds og Grundarfjarðar. Krossgáta nr. 769 / z 3 V s b ? 2 G to // /3 /3 w 15 /& mk B Lárétt: 1 sleifin 6 útsvar 8 félagsskap- ur 9 átt 10 borða 11 ending 13 dúr 14 auðvelda viðureign- ar 17 karlmanna. Lóðrétt: 1 keyra 2 skst 3 ekki langur 4 læti 5 þýzka 6 geyma 7 tala 12 að viðbættu 13 gana 15 stafavíxl 16 nefnilega. I.ausn. á nr. 768. Lárétt: 1 skata 4 té 5 nú 7 all 9 sól 10 úlf 11 ana 13 af 15 er 16 ástin. Lóðrétt: & 1 sé 2 ail 3 an 4 taska 6 úlfax 7 ala 8 lúa 12 nót 14 fá 15 en. !■•••••■»•■■■■• »l '••■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■••••••••■■••••••••■•■■■■■■••••••••••••••••••••••••••■■i HBNKÍN KHRKI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.