Þjóðviljinn - 25.01.1956, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 25. janúar 1955
119
im
ÞJÓDLEÍKHtíSID
Góði dátinn Svæk
sýning í kvöld kl. 20.00
Maður og; kona
sýning fimmtudag kl. 20.00
Jónsmessudraumur
sýning laugardag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 tii 20. Tekið á móti
pöntunum.
Simi 8-2345, tvær línur
Pantanir sækist dagiun fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Sírai 1544
TITANIC
Magnþrungin og tilkomumik-
il ný amerísk stórmynd byggð
á sögulegum heimildum um
eitt mesta sjóslys veraldarsög-
unnar.
Aðalhlutverk:
Clifton Webb
Barbara Stanwyck.
Kobert Wagner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frásagnir um Titanic slysið
birtast um þessar mundir í
tímaritinu Satt og vikubl.
Simi 6485
SHANE
Ný amerísk verðlaunamynd í
litum. Mynd þessi, sem er
ákaflega spennandi sakamála-
rnynd, hefur allsstaðar fengið
mjög góða dóma og mikla að-
|sókn.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Alan Ladd,
Jean Arthur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLAÍ
rTIiF!TOj
Sími 1475
Ðóttir dómarans
(Small Town Girl)
Bráðskemmtileg bandarísk
söngva- og gamanmynd í lit-
um.
Jane Powell
Farley Granger
Ann MiUer
og hinn vinsæli söngvari
Nat King Cole
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
t gaveg 30 — Síml 82209
Fjölbreytt úrval af
steinbringum
— Póstsendum —-
Sími 9184.
Kærleikurinn er
mestur
ítölsk verölaurtamynd. Leik-
stjóri Roberto Rossellini.
Nýjasta kvikmynd Ingrid
Bergnjxiun.
Mynriin hefur ekki veríð
sýnd áður hér á landi.
Danskur texti.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 7 og 9.
Simi 1384
Sjö svört
ibrjóstahöld
(7 svarta Be-Ha)
Hin sprenghlægilega og' vin-
sæla, sænska gamanmynd. —
Danskur texti
Aðalhlutverkið leikur hinn
vinsæli grínleikari:
Dirch Passer
ásamt:
Anna Lisa-Ericsson og
Stig Járrel.
Sýnd kl. 5 og 9
HLJÓMLEIKAR KL. 7
Síml 81938
Síðasta brúin
Mjög áhrifamikil ný þýzk
stórmynd frá síðari heirns-
styrjöldinni. Hlaut fyrstu
verðiaun á alþjóða kvik-
myndahátíðinni í Cannes 1954
— og gull-lárviðarsveig Sam
Goldwyn’s á kvikmyndahá-
tíð í Berlín. í aðalhlutverki
ein bezta leikkona Evrópu
Maria Schell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur skýringartexti
Bönnuð innan 14 ára.
Hafnarbió
Sfml 6444.
Ný Abbott og Costello mynd:
Flækingantiir
(A & C meet the Keystone
kops)
Alveg ný, sprenghlsegileg
amerísk g'amanraynd, með
hinum vinsælu skopleikurum:
Bud Abbotf
Lou Costello
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
qp r r\r\rr
Iripolíbio
8íml 11».
Ég er ivíkvænisiuaður
(Tlie Biganiist)
Frábær, ný, amerísk stór-
mynd.
Leikstjóri:
Ida Lupino
AðaLhlutverk;
Ediuond O’Brién.
Ida Lupino,
Joan Fontaine,
Edmund Gwemi
Sýnd kL 5, 7 og 9,
Sala hefst kl. 4.
Dansknr textl
Allra síóasta sinn
.. ",! "'WM'
LUISE ULLRICH
RECINA
Kjarnorka
og kvenhylli
Gamanleikur
eítir Agnar Þórðarson
Ný þýzk úrvals kvikmynd.
Luise Ullrich.
Sýnd kl: 7 og 9.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi
Röðulsbar
Sýning í kvöld kl, 20
Aðgöngumiðasala í dag eftir
kl. 14
Fáar sýningar eftir.
Sími 3191
JFélagslíf
Þjóðdansafélag’
Reykjavíkur
Æfing í Skátaheimilinu í
dag. Böm: Byrjendur, yngri
kl. 4.20, framhaldsfl. yngri kl.
5.00, byrjendur, eldri kl. 5.40,
íramhaldsfl. eldri ki. 6.20,
unglingaflokkur kl. 7.
Fleiri böm verða ekki tek-
in í yngri flokkana.
Fuliorðnir: Byrjendur í
gömlum dönsum kl. 8, Fram-
haldsfl. í gömum dönsum kl.
9, framhaldsfl. í þjóðdönsum
kl. 10.
í>jóðdansafélagið.
TIi
UGGUH LEIÐIH
Gullsmiður
Ásgrimur Albertsson, Berg-
staðastræti 39,
Nýsmíði — Viðgerðir —
Gyliingar
6809
Öll rafverk Vigfús Einarsson
Viðgerðir á
rafmagnsmótoruin
og heimilistækjuin
Raftækjavinnustafam
Skinfaxi
Klapparstíg 30 - Sími 6484
Útvarpsviðgerðir
Radíó, V-w-liusundi 1
Sími 80 300.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
SYLGJA
Laufásvegi 19 — Sími 2658
Heimasimi 82035
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12
Pantið myndatöku tíinanlega
Sími 1980
Útvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, sími 82674
Fljót afgreiðsla
Kaup - Sala
Ragnar Ólafsson
bæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasaia, Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065
Ramarúm
Húsgagnabúðin hJE.,
Þórsgötu 1
SÓLHÖlíi
YlMWiIJÖU'
GLUafiARHF
.82262:
Það er í mör? horn að líta
Framhald aí 7. síðu.
vegna væri ekkí úr vegi að
staldra ofurlítið við og kanna
þennan hóp. Hverjir eru þessir
áhorfendur?
Þarna kennir margra grasa,
sem of langt væri: upp að tel.ia,
meirihlutinn er ungt fóllc og
stór hópur naumast af barns-
aidri. Fyrst og fremst eru fast-
ir gestir á mótinu flestir kunn-
ustu skákmenn bæjarins,
landsliðs- og meistaraflokks-
mennirnir og áhugásömustu fé-
lagsmenn Tafifélagsins úr öðr-
um flokkum. Heyrast því víða
glöggar og athyglisverðar at-
hugasemdir varðandi taflstöð-
una, skilgreiningar á byrjun-
um, einstökum leikjum og
endatöflum.
En þegar þessum mönnum
sleppir, fer hópurinn að verða
sundurleitari um skákstyrkleik-
ann, þótt aldrei skuli maður að
óreyndu fullyrða slíkt, því ó-
trúlega margir eru liðtækir
skákmenn og iðka hana meira
eða minna í tómstundum sín-
um. Þama rekst maður t. d.
á þekkta lækna, forustumenn
úr verkalýðshreyfingunni, iðn-
aðarmenn, lögfræðinga, verka-
menn, námsmenn og fjöldann
allan af unglingum og börnum
innan fermingar. Og það, sem
kannski mesta undrun vekur:
kvenfólk, jafnvel ungai- og lag-
legar stúlkur. Slíkur er móttur
og aðdráttarafl skáklistarinn-
ar. — Og allir eiga það sam-
eiginlegt að síara á sýningar-
borðið og bíða í ofvæni eftir
hverjum nýjum leik, sem jafn-
an vekur nýjan og' meiri
spenning og gefur ótal tækifæri
O
til athugasemda, svo að skák-
stjóri má hafa sig allan við til
að halda uppi viðhlítandi ró og
kyrrð í salnum.
Skákunum er sjaldnast lokið
fyrr en klukkan 0,30. Þegar
klukkan fer að halla í eitt,
byrja áhorfendur að tínast í
burtu, en þó mjög dræmt,
því fæstir telja það eftir sér
að bíða úrslita eða þar til bið-
leikur verður leikinn. Og það
er að vísu dálítið þreytt folk,
sem heldur heim til sín um
eittleytið, en eins og skákirn-
ar hafa verið undanfarið, flókii-
ar og langar, þetta frá 50 og
upp undir 100 ieikir, þá hefur
það nóg að hugsa, og ef til
vill geta ekki allir sofnað, því
staðan er tvísýn og margir
möguleikar á báða bóga.
Hvar sem frétta er að vænta
af mótinu, er siminn í stöð-
ugum gangi. Útvarpið sendir
reglulega fréttir með skömrmi
millibili, og þegar það hættif,
er jafnvel útvarpsstjóri valcinh
með símahringingu utan af
landi og grátbeðinn að opna út-
varpið og senda meiri skák-
fréttir. Þegar fréttamenn senda
blöðunum síðustu leikina -'eftir
miðnætti, eru samtölin iðulega
rofin af Landsímanum, því
menn á Akureyri, Siglufirði
eða Pátreksfirði vilja fá síðústu
leikina. — í skólunum eru frí-
mínúturnar notaðar til að tefla
og skoða taflstöðuna, ef nokkur
mögueiki gefst, einnig kennslu-
tíminn, verkfall langtímum
saman mun vera á mörgum’
skrifstofum, menn þreytablind-
skákir með skóflu og haka í
hönd. Aðeins ein verzlun í
bænum getur auglýst nokkur
töfl og klukkur til söiu. Stærsta
verzlunin hefur þegar selt all-
ar sínar birgðir, að undanteknu
einu tafli, sem lagermennimir
og annað starfsfóik hefur getað
skotið undan, svo að það geti
fylgzt með skákunum og teflt
milli þess sem það skýrir við-
skiptamönnum -frá því að öll
töfl séu uppseld. Hinsvegar
munu nýjar og miklar birgðir
manntafla vera væntanlegar
næstu daga. B. S.