Þjóðviljinn - 25.01.1956, Síða 9

Þjóðviljinn - 25.01.1956, Síða 9
ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON Fíá |1sgl l<iitdaiags æskilýðslékgaima i Reyfejavik Mðvikudagur 25. janúar 1955 — ÞJÓÐVILIINN — Cð iþréftahýss með ca. 22x50 m gólffleti Stefán lanollsson endurkosiim formaður sanilakanifa Ársþingi Bandalags æsku- lýðsfélaga Reykjavíkur lauk s. 1. föstudag. Aðalmál fundarins var bygging íþróttasalar. Á fundinum var upplýst að stjói’nir B.Æ.R. og I.B.R. liefðu komizt að samkomulagi um að vinna saman að bygg- ingu íþróttahúss sem yrði í stórum dráttum þannig: li íþróttasalur með 22x50 m gólffleti ásamt búningsher- bergjum. 2. Áhorfendasvæði fyrir 1200 í sæti og 1000 í stæði. 3. Skrifstofuherbergi fyrir B.Æ.R. og Í.B.R., alls 6 her- bergi. 4. Veitingasalur. 5. Tvö félagsherbergi 6x6 m. Á fundinum var samþykkt tillaga þess efnis að fela stjórn B.Æ.R. að vinna að þessum málum á grundvelli framkominna tillagna. Það ’kom líka fram, að það lægi skriflegt fyrir að bæjarstjóm Reykjavíkur myndi styrkja þessar framkvæmdir með 50% framlagi og íþróttasjóður með 40%. 10% verða því að koma frá Í.B.R, og B.Æ.R. til þess að mæta hinum opinberu | styrkjum, og munu þeir aðilar þegar hafa nokkuð upp í þá i upphæð. I Sótt hefur verið um fjár- ; festingarleyfi fyrir byggingu , þessari. Vonir standa, því»t-il -að | hægt verði að byrja á verkinu á þessu árí, en gert er ráð fvr- ir að það standi 3-4 ár. Heild- arkostnaðurinn er lauslega áætlaður 6-7 milij. Samstarf við fleirí aðila? Enska deildakeppnin Manch.U 28 15 6 7 57-42 36 Blackp. 27 14 6 7 62-42 34 Burnley 27 12 7 8 42-34 31 Bunderl. 27 12 7 8 57-60 31 Newc. 28 13 2 13 64-48 30 Everton 28 11 8 9 43-44 30 IW.B.A. 29 13 4 11 40-39 30 Bolton 27 12 5 10 52-36 29 Wolves 27 12 5 10 61-47 29 Luton 27 12 5 10 48-39 29 Chelsea 27 11 7 8 42-45 29 Portsm. 27 12 5 10 55-61 29 Manch.C 27 10 8 9 49-47 28 Charlton 28 12 4 12 58-56 28 Preston 28 11 5 12 46-45 27 Birmh. 28 10 6 12 45-43 26 Arsenal 27 8 8 11 35-47 24 Cardiff 27 10 4 13 37-52 24 Tottenh. 27 9 4 14 34-43 22 Sheff.U. 27 S 4 15 37-50 20 Aston V. 28 5 9 14 32-55 19 Huddf. 27 6 5 16 32-6317 Stefán Runólfsson formaður B.Æ.R. upplýsti að bæjar- stjórn Reykjavíkur hefði skip- iað séi-staka nefnd til að at- huga þessi byggingarmál nán- ar. Sagði Stefán að fram hefði komið frá iðnaðarsamtökunum erindi um byggingu fyrir sýn- ingar. á nefndin að athuga hvort fleiri aðilar kynnu að geta notað og verið með i íslíkri byggingu. Iðnaðarmenn telja að hús' , sem fullnægði þörf þeirra j þyrfti að vera ca. 5-6000 m að gólffleti. Við tökum á móti samstarfi og framlögum. Það samstarf lokar ekki fyrir framkvæmdir okkar. Nefndin er aðeins til að athuga málin en ekki til að slá neinu á frest. Hér er liægt að afgreiða málið þannig að án þess að slegið sé hendi á móti öðrum aðila leiti hann samstarfs við l.B.R. og B.Æ.R. sem hafa forustu um fi,am- kvæmdir og stjórn fyrirtækis- ins, sagði Stefán að lokum. Stjómarkjör. Stefán Runólfsson var kjör- inn formaður Bandalags æsku- lýðsfélaga Reykjavíkur fyrir næsta ár, með lófataki, Aðrir í stjórn voru kjömir Sigurjón Danivaldsson, Þor- steiim Valdimarsson, Böðvar Pétursson, Jens Guðbjömsson, Knud Kaaber og, Skúli Norð- dahl. Pyrsti varamaður í stjóm var kosinn Skarphéðinn Pét- ursson. Endurskoðendur voru kosnir Ragnar Ólafsson og Kjartan Gíslason. Að kosningu lokinni þakkaði hinn nýkjömi formaður traust- ið og sagði m. a.: „— Eg hafði ákveðið að taka mér hvíld frá störfum, en það var hægt að leggja mér það út til verri vegar að fara þegar bjartast var yfir því starfi og verið er að stíga byrjunar- skrefið. Það skal játað að við hefðum viljað meira, en senni- lega er þó rétt spor stigið. Vonandi er að þessi sam- vinna verði til þess að' hrinda þessu merkilega máli áfram og við vitum að l.B.R. er sterkur aðili i þessum málum. Við vilj- um allir vinna að framgangi þessa máls með opinberum að- ilum, og á skilningi þeiiTa byggjum við störf okkar. Grundvöllur hefur þegar verið lagður. Verkefnin verða svo mótuð fastar en áður hefur verið gert. Allir skulu fá að starfa og ég vona að við fá- um byr undir báða vængi. Að lokum flutti hami þing- inu kveðju biskups Ásmundar Pramhald á 11. síðu. Undirfatnaður Tlzkfillfir: Rantt ©g svari ENNFRE.MUR NYLON-SATÍN UNDIRFATNAÐUR j " Athugið ' Fiölbreyítasta undiríatnaðarúrval á landinu. Sérstakar stærðir íyrir háar og grannar dömur Einnig Irúarstærðir MARKAÐURINN Hafnarstrœti 5 ÍBNSAB 1EYKJAV1KBI AÐALFUNDUR Iðm'áðsiTLS verður haldinn í Baðstofu iðnaðar- inanna, sunnudagirm 29. jan. kl. 2 e.h. Dagskrá samkvœmt regluger'ö. Stjórnin iiuniiuiiiium: Cortina-olyinpmfréttir 6 9 9 9 9 10 8 27 10 10 7 4 10 4 4 4 4 6 H. deild Sheff.W 28 11 11 Bristol C 27 14 4 Bristol R 27 14 Leeds U 27 14 Swansea 27 14 Leicest. 28 14 Uiverp. 26 12 Port V Nottm P 27 13 Fulham 28 14 Stoke C 27 13 Lincoln 26 11 Blackb. 27 12 Middlesb. 27 10 Rotherh. 25 9 Bury Donc. Barnsl. West H. Notts C. 28 JPlym. 28 Rull C. 26 28 27 28 27 3 3 6 4 6 7 7 12 11 9 11 11 11 12 8 11 8 12 7 12 7 13 5 17 3 18 63-42 33 62-47 32 65-50 32 46- 42 32 50-49 32 67-53 32 65-40 30 37-34 30 47- 46 30 61-56 30 48- 42 29 48-36 28 55-47 28 46-53 26 39-48 25 52-64 25 50- 66 24 34-52 24 51- 46 23 42-49 23 33-5817 29-6113 Formannafé- 'ag óslóborg- ar hefur kjör- ið Rolf Hof- mo til að flýtja og af- henda olymp- íska fánánn í Cortina. Fán inn hefur ver- I ið varðveittur í Ósló frá því á leikjunum 1952 en nú, sam kvæmt venju, verður Ósló að afhenda bænum Cortina fán ann sem fyrst blaktir þar með an á leikjunum stendur, en verður síðan varðveittur þar til hann verður fluttur vestur til Bandaríkjamia 1960, er vetrar O. L. fai'a þar fram. Kona sver olynipíska eiðinn 5 Cortina. í fyrsta sinn í sögu Olympíu- leikanna á kona að sverja hinn olympíska eið í Cortina. Kona þessi heitir Giuliana Chanel Minuzzo og fékk bronsverð laun í Ósló. Chanel er 24 ára gift og á einn son. Hún hefur verið forustukona í í- tölsku skíðaíþróttinni. Fyrir leiki þessa hefur hún æft meira en nokkru sinni fyn’ og er talin hafa mikla möguleika að sigra i einhverri af Alpa- greinunum. Chanel hafði ekki hugmynd um þennan heiður fyn’ hún frétti um hann, þar sem liún var að æfingum. Þessi tilkynning kom henni mjög á óvart, og liún gladdist yfir þessum lieiðri og leit á hann sem viðurkenningu á vaxandi þátttöku kvenna í íþróttum. ÞJÓÐVIUANN vantar inglinga til blaðburðar á Seltpmarnesi Kársitesi II. Laugaveg og víðar í austurbæzium HÓÐVIUINN. sími 7500 asaaaa:iiaa<a:cj<aaB*aa»*«a*-»BaaaMa*Maaaa»»»asaH«aBMHBBa>BaMM«dMMgrMaa«saaaaa*Miaai i TKLKYNNMG frá H.i. Eimskipalélagi Islauds Vér viljum hérmeð vekja athvgli viðskiptavina voixa á því | að engin ábyrgð er tekin á skemmd- itm vegna frosta á vörum, sem liggja í vörugeymslum vorum H.i. Eimskipaiéiag Isiaitds §- t Það þótti ekki gæfulegt í Cortina er það tók að rigna s. 1. föstudag, en rigningin stóð þó ekki lengi. Þó stór- skemmdist bobsleðabrautin. — Færi er hart og snjór fremur lítill í sjálfum bænum, um 25 sm dýpri í hlíðum Dolomito fjallanna. Gert var ráð fyrir að ekki þyrfti að óttast regn næstu daga, veður mundi fara kólnandi. UTSALA Mjög ódýr efni og bútar. Nærfataprjóna- silki, 16 krónur í undirkjólinn, 24 krónur í náttkjólinn. Handklæði, 9 kr. stk. Nylonsokkar, 15 kr. paiið. Ódýrt vetrarkápuefni. Veínaðarvöruverzlunin Týsgötu 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.