Þjóðviljinn - 25.01.1956, Side 11
Miðvifosda.gur 25. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Hons Kirk:
Klilgaard
og Synir
99. dagur
— Það er þessi lífsskoðtm sem eiiikenndi foreldra.
þína. Grejs fað'ir þinn og Kjestin móðlr þin voru rótföst
meðal alþyöuimai*, þótt þau yrðu auöug vegna iðni og
þrautseigju. Siðgæði þeirra var einfalt og óbrotið, eig-
inlega vom þau bæði í bezta skilningi þess orð almúga-
fólk til dauðadags.
— En hinir flóknu tímar sem við nú lifum á gera
aðrar kröfur. Mjög miklar kröftir, kæri Tómas, sem
fyni kynslóðir hefðu ekki getaö skilið'. Við verðum að
standa vörð um ýrns gnmdvallarverðnisöti í menningar-
óg þjóðfélagsmálum, sem iliu öflin eiru' að reyna. að koll-
varþa. Nútíma þjóðfélag krefst manna sem hafa til að
bera áhnað og meira en óbrotið og frumstætt siðgæði,
viðsýnna og skarpskyggnra manna, sem era óháðir venju
bundnum sjónanniðum. Og þú, kæri Tómas, hefur til
að bera. beztu eiginleika nútíma athaínania.nns. Þú ert
fær í þinni grein, þú kamit aö meta möguleikana og
draga úi’ áhættunni.
— ÖII vitum við hvaða þýðingu fyrirtækið hefur haft
fyiir land okkar á þessum erfiðu tímum, og við vitum
líka hvers virði það er í dag. Á þessum heiðursdegi hef-
ur þú tekið við þeini viðurkenningu sem land getur
veitt góðum og þrautseigum þjóðfélagsþegni. Víð, fjöl-
skylda þín, erum hreykhi af þér, og við þökkum þér fyr-
ir handleiðslu þína á gamla fyrirtækmu. Við þökkum
þér .og lyftum glösmn okkar, kæii Tómas.
— Plokkfiskur, hugsaði Jóhannas, þegar hann reis á
fætur og lyfti glasi sínu. Hann hefur fjandakornið ekki
gert annað en hlaða. undir sjálfan sig og það gerum við
víst allir. Og þaö er dálaglegt réttlæti þetta að ha.nn
skuli fá kross en ég er sendur í tukthús, þótt við hefðum
nákiræmlega það sama fyrir stafni á hémámsárunum.
En svona er tilveran, hræsni og svindill. ...
Tómas Klitgaard lyfti kampavínsglasí sínu í allar átt-
ir. Hann var bæði glaður og hreykinn. Þessi dagur hafði
verið stórkostlegur í alla staöi. Hann hafði fengið víður-
kenningu úi* öllum áttum, og hann hafði tekið mikilvæga
ákvörðun. í dag var fyrirtækið Klitgaard & Synir merkt
danskt fyrh’tækl, að nokkrum áram liðhum yrði það
heimsfyi’irtæki. Hann var enn á bezta aldri og á þess-
um bandarísku hervæðingaráram hafði hami fengið
tækifæri, sem var enn stórkostlegra. en tækifæri her-
námsáranna.
— Bara pabbi hefði lifað, hugsaði hann. Þótt hann
hafi veriö óánægður með mig á sínum tíma, heföi hann
verið hreykinn af mér í dag.
Hann mætti augnaráði Söra systur sinnar og gleö'i
hans dvínaði íítið eitt. Því áð úr þreyttum augum henn-
ar las hann efa, eöa var það vantraust? Hún hafði
aldrei treyst honum, þessi systir, sem hafði verið svo
— Þeir geta ekki þaggað' niður í otótoir!
Og um leiö og Tómas KJitgaard segir veröi ykkur að
góðu og kaffið og dýra konjakið er tilbúið 1 setustofunni,
stendur maður í ræðustólnum í stóra salnum. Þaö er
kommúnistaritstjórinn, sem á nú að fara i fangelsi,
vegna þess aö hann hefur sagt þau orð sem allir —
jafnvel dómaramir — vita aö er sannleikur, og hann er
hylltur af mannfjöldanum. Og hann tekur til máls og
það verður dauðaþögn í salniun. Hann biðst undan náð-
unaraðgeröum Rasmussen þingmanns, og hann segir
við manninn sem áður var i frdsíshreyfingunni:
— Meðan þeim er ekki auðsýnt réttlæti, sem í dag
svelta, era örkumla eða atvinnulausír, vegna þess að
þeir tóku þátt í frelsisbaráttunni, þá er ástæðulaust að
tala um hvað ég verðskulda. Það hefði veriö meiri á-
stæða til að herra Rasmussen hefði sýnt áhuga á heilsu-
fari gaomalmenna okkar og öryrkja. Hvaö viðkemur sjálf-
um mér segi ég áðeins — og til þess að verða ekki mis-
skilinn ætla ég að bregða fyrir mig hinu nýja móðurmáli
herra Rasmussens: Tliank you. I’m still going strong.
Hann talar rólega, næstum blíðlega, en það er þungi
sannleika og sannfæringar í orðum hans. Þjóðverjarnir
höfðu sett fé til höfuðs honum á hernámsárunum, og nú
á hann að vera. «í fangelsi í nokkra mánuði — og hvaða
máli skiptir það? Hans bíður ný barátta, nýir erfiðleikar,
hér eru aðeins ein lög í gildi: Þú mátt aldrei gefast upp.
Og hann heldur áfram áð tala um hermangsfyrirtæMð,
Klitgaard & Syni, um hina spilltu embættismenn, um
dómstólana, sem dæraa eftir stéttarhagsmunum, um
stjórnmálamenn sem reyna að leiða fólkið á villigötur.
Og allar þúsundirnar í salnum hlusta., því að þær vita
að þetta er rödd sannleikans. Þess sannleika sem dag-
blöð og dómstólar reyna að þagga niöur, en mun samt
sem áður koma í ljós.
— Hvar í ósköpunum hefurðu náð í þetta konjak?
spyr Abildgaard hæstaréttarlögmaður mág sinn. Það er
óvenju göfugur keirnur að því.
— Eg fékk það hjá vínkaupmanni mínum, svarar
Tómas Klitgaard. Góðu vörurnar era aftur að koma á
markaðinn. Það er a'ö skapast eólilegt ástand.
Og í salnum mælir rólega röddin:
— í fremstu víglínu í baráttunni gegn ofbeldi og svik-
um setjum við hið bezta sem við eigum, flokkinn okkar,
kommúnistaflokkinn. Ef valdhafamir álíta að þeir geti
lamað okkur og bugað, hrætt okkur og tamið, þá skjátl-
ast þeim. Alls staðar þar sem fólk vinnm’ og starfar,
munu þeir finna félaga okkar, djarfa og óbugandi. Á
liverjum einasta vinnustað, við höfnina, á ökrunum, í
skógunum, munu þeir heyra rödd okkar þegar við ber-
um fram kröfur alþýðunnar. Margar eru þær tilraunir
Íþróítir
Pramh. af 9. siðu
Guðmundssonar sem alltaf hef-
ur verið ötull liðsmaður þessa
máls. Árnaði hann samtökun-
um allra heilla i starfi. Þor-
steinn Einarsson, sem var
fundarstjóri. árnaði að lokum
hinni nýkjörnu stjóm heilla í
starfi.
— Við stöndum á krossgöt-
um sagði Þorsteinn, krossgöt-
um sem við höfum þráð.
Nú er fram kominn ákveð-
inn grundvöllur til að starfa
á. Margir góðir menn hafa
lagt orð að þessari góðu lausn,
sém er árangur af samstarfi
og samningi sem gerður hefiir
verið.
Gula plágan
Framhaíd af 6. síðu.
í fyrsta. þætti áætlunarinnar
munu 8.009.000 hektarar af
beitilandi og 8.100.000 hektar-
ar af ræktarlandi stórbatna.
Ýmsar framkvæmdir munu
verða gerðar í Gulárdalnum,
skógúr verður ræktaður, gerð-
ar sillur í hlíðar til að rækta.
á, stíflur gerðar til að sía Ieðj-
una úr vatninu og vatnsmiðl-
unarstíflur við gljúfrin. Allt
þetta mun ekki einungis tvö-
falda framleiðsluna í héruð-
um þessum, heldur mun leðjan
í ánni minnlta um helming.
Þessi áætlun er hin stór-
kostlegasta, og aldrei hefur
Kínverjum fyrr til hugar kom-
ið, að unnt væri að koma
slíku í framkvæmd. En nú
mun það verða gert undir for-
ystu Kommúnistaflokks Kína,
og á fáeinum tugum ára.
Otbreiðið
Varalitur og naglalakk í hófi
Dönsk kona á ferð i Leningrad
Prú Líse Lind, cand. polit.
hugstæð Grejs gamla, vegna þess að hún líktist gömlu var með danska skipinu s. s.
Kjeístínu. Nei, ef til vill var það ekki nema gott að Grejs Dania í fyrsta ferðalaginu til
gamli hvíldi í friði í gröf sinni í veðraða kirkjugarðmum Ráðstjómarríkjánna, og í
á Vesturjótlandi, því að hann hefði ékki skilið kröfur nú- danska timaritinu Nu segir
tímans. Og ósjálfrátt þreifaði Tómas Klitgaai'd á kom- . nokkuð Þv' sem
mandörkrossi sínum, tákninu um virðing-u hans og álit. jlin bar Lenm&rad'
Og- meðan Klitgaardsf jölskyldan minntist hins heið- j
virða 'fyrirtækis síns í kyrrþey, vildi svo til aö verið vax Frjálsleg börn.
að halda aðra hátíð. Ekki umhverfis borð sem svignaði j
nndan silfri og kristal, víni og krásum, heldur í geysi- 1
stóram sal, sem var þéttskipaður fólki. þúsundum sam-
an. Á pallinum sem tjaldaður er dönskum og rauðum,
stendur skrifað með stórum, traustum bókstöfum:
i aug-
voru stóru
Það tilkynnist hér með vinum og vandaanönnum að
ástkær eiginmaöur minn, faðir og afi,
Pétar Söbech
anáaðdst 23. þ.m. á Landsspítalanum. Jarðftrftírin auglýst
eíðar.
Elín Söbeeh, börn og barnabtírn
Nýstárlegastar
menningarhallirnar, þar sem
allt mögulegt er að gerast,
næstum með kennslusniði —
tungumá.1, tóniist, íþróttir,
dans, handavinna og ótal
margt annað. Það minnir dá-
lítið á dönsku tómstundaheim-
ilin, kiúbbana og æskulýðs-
heimilin — margfölduð með
hárri tölu, en andstætt því
sem er hjá okkur, eru þessar
hailir fyrir fólk á öllum aldri.
Mjög margir voru milli 30 og
35 ára. Það var ánægjulegt
að sjá hve frjálsleg bömin
voru. Ef þau vora beðin um
að dansa, spila eða syngja
fyrir okkur, gei-ðu þau það
feimnislaust og á hinn eðiileg-
asta hátt........ .
Þvottavélar ótrúiega
ódýTar.
Yfirleitt fannst mér borgar-
búar hressilegir, ánægðir og
vel til fara, en allt var eins
og það var hjá okkur fyrir
15-20-25 áram. Kveniiattamir
liktust höt.tunum sem við not
uðum 1935, hárið var hálf-
sítt og greitt í lokka — og
svo var öll Leníngrad klædd
dökkbláum fötum, hvemig sem
á því stendur. .... Við kon
umar vorum auðvitað fonútn-
ar og okkur langaði til að vita.
hvort konumar nötuðu fegr-
unarlyf, og við sáum bæði
varalit og naglalakk, en mjög
hófsamlega notað. Fæstar
konurnar gengu í nælonsokk-
um, þeir eru nefnilega mjög
dýrir. Allur munaður í klæða-
burði er alltof dýr fyrir venju-
legt fólk, en aftur á móti eru
þvottavélar og sjónvarpstæki
ótrúlega ódýr.
Nasstum ómótstæðilegir.
Russnesku karlmennirnir eru
mjög kurteisir við konur —
kurteisi þeirra er næstum gam-
aldags. Þeir standa upp og
hneigja sig í fullum strætis-
vögnum, opna dyr, koma þjót-
andi og hjálpa manni í yfir-
hafnir og til að bera pakka
— og svo kyssa þeir mann á
hendumar. Þeir voru næstum
ómótstæðilegir.
Já, þetta var reglulegt ævin-
týri, segir frú Lind að lok-
um. Þegar við sigldum út úr
höfninni í Leníngrad — nokkr-
ir Danir um borö í skipi sem
þýzkt félag átti — mættum
við nokkram enskum lierskip-
um á innsiglingu á leið í frið-
samlega lieimsókn. Okkur
fannst öllum það vera spor í
rétta átt.
ralQSVI&JlllftC Útecfnndl: SamcinlnK&i-öokteur albýðu — Sðsia'iist&UoMcurira..
***** <áb.). SÍBiirður Guðmundsson. — Préttaritatjðri: Jðn BJamason.
RítsUórar: Masnús Kiartansson
- ---- ---------------,—--------...-------— Blaðamenn: Ásmundur Sigur-
^ðnsson. BJami Benediktsson, Guðmundur ViEfússðn, ivar B. Jónsson. Magnús Toríi Ólafson. —
Auglýfltaeastiðrt: Jðnsteinn Haraidsson. — RitstJðm, afgreiðsla, auglýslnBar, prentsmlðja: Skðiavörfíustlg íe. — Simi 7500 t3
linur). — ÁskiiftarversS kr. 20 ó m&nuði i ReskJ»vík <m n&Brcnni; Sr. 37 ímnarsetaðar. — lausasðluverð kr, 1. — PrentsmíSJa
ÞJóð’óJjans h.í.