Þjóðviljinn - 25.01.1956, Blaðsíða 12
Árvakur byggir yflr hásnæðMeysingja
■■ ..........'
HiðÐViumN
______ - - ■■ ■— .....
Vliðvikudagur 25. janúax 1955 — 21. árgangur — 20. töIuMaf
TuðSugu sllga fsost í Borgamesi
Hesfu ísalög siðan 1918
Rafmagn takmarkað
neyzlvvatnsskorti
Hætta á
IBorgarnesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans,
f gærmorgun var 20 stiga frost hér í Borgarnesi. Farift er a
takmarka rafmagn vegna minnkandi vatnsmagns og haldist frosts
ð jafnmikið má búast við ney/.Iuvatnsskorti.
Vatnsmagnið fer hraðminnk- gerðar á Akranesi.
andi í Andakílsá og af þeimj Haldist frost jafnmikið fram-
sökum hefur þegar verið tak- vegis er mikil hætta á neyzlu-
markað rafmagn hér, næturhit- vatnsskorti. Vatn fá Borgnes-
un tekin af og rafhitunin tek-j ingar úr Seleyrargili í Hafnaiv
in af barnaskólanum, en hann' fjalli og hefur það áður þrofc-'
hefur einnig olíukyndingu og ið í frostum og vatnsleiðslur
er hún notuð nú. Svipaðar raf- skemmzt.
Eldborgin lá hér við hafnar-
bakkann í gærmorgun, frosttt
inni. Er samfelldur ís á firð-
inum langt ú't, og minnasfc
menn ekki að fjörðurinn hafi
verið jafnmikið lagður siðaa
árið 1918.
magnstakmarkanir hafa verið
Húsnæðisleysingjarnir í Reykja- ugt er byggðar sein íbúöarhús-
vík horfa með ánægju á það
hvernig Morgunbiaðshöllin
iiækkar í sífellu. Hæðirnar fyrir
ofan Vesturver eru sem kunn-
næði — en til þess þarf ekk-
ert leyfi.
Sósíalistar liafa nú lagl fram
frumvarp á þingi til að tryggja
Þj óf ncsðar tilr czun
hjá ríklsféhlrii
Þegar ríkisféhirðir ætlaöi aö opna peningaskápinn á
skrifstofu sinni á mánudagsmorguninn, gekk lykillinn
ekki í. Viö athugun kom í ljós að lykilskegg var fast í
skránni, og sást á sárinu aö þaö var nýbrotiö
Hafði verið gerð tílraun með
gerviiykli til að opna skápinn,
Ekki hœgt að
iiiiloka Sovét
Atburðir síðustu mánaða hafa
sýnt að Vesturveldin eru ekki
lengur fær um að útiloka Sov-
étríkin frá áhrifum í löndunum
við fciotn Miðjarðarhafs, sagði
Hugh Gaitskell, foringi brezka
Verkamannaflokksins, á þingi í
gær. Lagði hann til að Vest-
urveldin byðu sovétstjórninni
þátttöku i viðræðum um að
stórveldin hefðu samstöðu
um að reyna að koma í veg fyr-
ir að í odda skærist milli araba-
ríkjanna og ísraels.
Aðalfundur
Kvenféiags
sósíalista
Aðalfundur Kvenfélags
sósíalista verður haidinn í
kvöld kl. 8.30 í Tjamar-
götu 20.
DAGSKRÁ:
Fyrsta: Venjuleg aðalfund-
arstörf
Annað: Guðrún Guðjóns-
dóttir flytur erindi um
verzlunarmál
Þriðja: Önnur mál.
Kaffidrykkja
STJÓRNIN
að slíkt ibúðarhúsnæði verði
ekki notað til annars, og hefur
Morgunblaðið tekið undir þá
tillögu. Þarf því ekki að efa
að margir borgarbúar eigi víst
liúsaskjól í hiillinni tniklu, og
vænkar þá óneitanlega hagur
þeirra.
En eflaust verða margir um
boðið og því vissara að tryggja
sér húsnæðið í tíma. Umsókn-
irnar ber að senda til Árvak-
urs h. f., Austurstræti 8.
Eins og Þjóðviljinn skýrði
frá í gær kom flóð í Múlakvísl
fyrir helgi, og var jafnvel bú-
izt við að það stafaði af hita
í Kötlu. I gær flaug Björn
Pálsson yfir svæðið samkvæmt
tilmælum Jöklarannsóknafélag-
sins og sá hann engin merki
um Kötlugos; voru sigskálarn-
ar grynnri en í vor. Hins veg-
ar höfðu tæmzt tvö lón í Huldu-
fjöllum í Höfðabrekkujökli, og
stafar flóðið eflaust þaðan.
Ekki stóðu lón þessi í sam-
bandi við nein jarðvermsli.
en hann brotnað áður en meira
yrði að gert. Aðeins tveir lykl-
ar eru til að þessum skáp, ríkis-
féhirzlunni, og eftir rannsókn
þykir sýnt að mót hafi verið
gert eftir öðrum hvorum iyklin-
um. Ekki sáust þess nein merki
að hurðir að skrifstofum fé-
hirðis hefðu verið brotnar upp.
Rannsóknariögreglan hefur
tekið málið í sínar hendur, og
stóðu í gær yfirheyrslur í mál-
inu yfir starfsfólki ríkisféhirðis.
Fastheldnirá
kynþáttakúgun
í gær settust fylkisstjórar
fimm fylkja í Bandaríkjunum
á rökstóla í Richmond í Virg-1
inia, til þess að ræða það,1
hvernig þeir gætu stutt hver
annan í að hundsa úrskurð
Hæstaréttar Bandarík.janna
um að það sé stjórnarskrár-
brot að skilja nemendur í
opinberum skólum að eftir
liörundslit. Fylkisstjóramir
eru frá Vírginia, Georgia,1
Mississippi, North Carolina1
og South Carolina. Stjórnir j
þessara fylkja og nokkurra!
annarra hafa lýst yfir, að.
dómur hæstaréttar um afnám
kynþáttaaðskilnaðar í skólum J
verði að engu hafður. Þorri
svertingja í Bandaríkjunum
á heima í þessum fylkjum,
f gærkvöldi brá til snjókomu
suðvestanlands, en samkvæmt
veðurfréttum átti að birta aftur
til í dag og herða frostið.
.fi I k »»
Neifar að tak-
marka k-voptia-
tilraunir
Dulles, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, var spurður að
því á blaðamannafundi í gær,
j hver afstaða Bandaríkjastjómar
væri til þeirrar uppástungu
Edens, forsætisráðherra Breta,
að tilraunir með kjarnorkuvopn
verði takmarkaðar við ákveðna
tölu. Áður hafa stjórnir Bret-
lands og Bandaríkjanna hafnað
tillögu sövétstjórnarinnar um að
tilraunir með kjamorkuvopn
verði algerlega bannaðar.
Svar' Dullesar var á þá leið,
að Bandaríkjastjóm sæi enga
færa leið til að setja nokkrar
hömlur við tilraunum með
kjamorkuvopn. Hún teldi ýms-
Bílaverksmiöjur Bandaríkjanna hafa orðið að draga ar gerðir Þeirra ekkl ]en^-
framleiisla i USA
[ar af sölutregiu
Chryslerveiksimðjuriiðr segja upp
þriðiungl starfsliðs
verulega ur framleið'slu vegna vaxandi sölutregðu.
Allar stóru bílasmiðjurnar fyrir. Því tók stjóm Chryslers
hafa dregið úr framleiðslunni. það ráð í gær að segja þriðj-
General Motors og Ford hafa ungi 30.000 manna starfsliðs
dregið saman seglin um það í verksmiðjum félagsins upp
bil 10% en þriðju stærstu bíla- vinnu
smiðjurnar, Chrysler, hafa orð-
ið verst úti.
Fyrir áramótin var dregið
10% úr framleiðslu Chrysler-
bílanna en nú er komið á dag-
Samdrætti spáð
Fréttaritari hrezka útvarps-
ins sagði í gær, að þessi ráð-
stöfun Chryslers kæmi éins og
inn að það nægði ekki. Óseldiiv undirstrikun á vamaðarorðum mannahöfn vorið 1957 ásamt
bílar héldu áfram að safnast' Framh. á 10. s**” J Filippusi manni sínum.
ur afbrigðileg' vopn heldur al-
vanaleg vopn og ekki kæmi til
mála að takmarka á neinn hátt
notkun þeirra við æfingar,
Elísabet ætlar að gista
Friðrik Danakonung
Elísabet Bretadrottning lét
tilkynna í gær, að hún hefði
þegið boð um að sækja dönsku
konungshjónin heim í Kauþ-
Alyktun nemenda á Laugavatni
Hernámssamningnutn sagt upp
ÆskulýSur landsins Ijái ekki vinnuafl siff
fil uppbyggingar vighreiSra
Fundur haldinn í Mími,
nemendafélagi Menntaskólans
að Laugai’vatni, föstudaginn
20. janúar, samþykkti eftir-
farandi tillögu:
„Fundurinn krefst tafar-
lausrar uppsagnar hervemd-
arsamningsins, að öllum hern-
aðarframkvæmdum verði bætt
þegar í stað, að herliðið verði
algerlega einangi-að í bæki-
stöðvum sínum ]>ar til upp-
sagnarfrestur er útrunninn
og að Island gangi úr Atlanz-
'hafsbandaiaginu svo fljótt
sem auðið er.
Fundurinn fordænur harð-
lega allar fyrirætlanir um
frekara landaafsal Bandaríkj-
unum tii handa, svo sem hafn-
araðstöðu í Njarðvík, flota-
bækistöð í Hvalfirði, svo og
frekari fjöigun ratsjárstöðv-
anna.
Jafnframt skorar fundurinn
á æskulýð landsins að ljá ekki
vinnua-fl sitt til uppbyggingar
víghreiðra í þágu framandi
þjóðar, á sama tíma og skort-
ur er á verkafólki í öltum
helztu framleiðsluatvinnuveg-
um þjóðarinnar".