Þjóðviljinn - 31.01.1956, Blaðsíða 1
VILJINN
Inni í blaðinu:
Baráttumaðnr heiðraður
7. síða.
Breytingartillaga við
fjárlögin
3. síða.
Þriðjudagur 31. janúar 1956 — 21. árgangur — 25. tölublað
Nö dugar ekkert minna en að bið vinnandi
iólk taki stjórnartanmana í sínar hendur
Kauphækkcmirnar í vor námu adeins 30-40
þeirra skatta sem nú er verið að leggja á þjóðina
,,Eg veit að það má heita einróma álit verka-
manna að nú sé kominn tími til að rísa til varnar.
Og nú þarí að gera meira en að leggja til verkíalls
íyrir hækkuðu kaupi til þess að dugi. Nú ætti það
að vera ljóst hverjum manni, að það dugar ekkert
minna en að hið vinnandi íólk taki höndum saman
til þess að taka stjórnartaumana í sínar hendur."
Þannig komst Brynjólfur sem orðin var — gæti réttlætt
Bjarnason að orði i eldhúsdags- þessar nýju árásir:
leggja á. Oliuliringarnir einir
saman mundu leikandi geta
greltt þessa kauphækkun alla
af tveggja ára gróða. Greiðslu
umræðunum í gær, en Lúðvik
Jósefsson og hann hófu umræð-
urnar' sem fulltrúar Sósíalista-
flókksins. Ræddi Lúðvík sér-
staklega úm hinar nýju og ó-
hemjulegu álögur ríkisstjómar-
innar. Sýndi hann fram á að
hér væri ekki aðeins um að ræða
einhverja stórfelldustu árás sem
gerð hefði verið á lífskjör vinn-
andi fólks á íslandi heldur efna-
hagslegt glapræði sem draga
myndi enn meiri ófögnuð á eftir
sér. Sýndi hann fram á hvemig
það væru milliliðimir sem hirða
arðinn af útgerð á íslandi, og því
bæri að leysa vanda útvegsins á
kostnað þeirra. Rakti hapn ýt-
arlega tillögur sósíalista um það
efni og eru þær birtar hér á
öðrum stað í blaðinu.
Brynjólfur rakti í ræðu sinni <í>
styrjöld valdhafanna gegn fólk-
inu á undanförnum árum, þar
til nú er svo komið að skattar
einir saman sem lenda á alinenn-
ingi nema ekki minna en 27 þús-
«nd krómun á hverja fimm
jnanira f jölskyldu, og eru þó ekki
meðtaldir stighækkandi skattar.
Ræddi Brynjólfur sérstaklega þá
falskenningu að nauðvörn verka-
lýðsfélaganna í vor — kaup-
hækkunin sem aðeins bætti upp
hluta af þeirri kjaraskerðingu
„Sú staðhæfing, að kaup-
liækkanirnar í vor eigi sök
á þessum ráðstöfunum, er svo
mikil firra, að furðulegt er
að slíkt skuli kinnroðalaust
borið á borð fyrir vitiborna
menn. Þegar kaup lækkar um
20—30% og aðeins lítill hluti
þessarar kauplækkunar vinnst
aftur, hvernig er þá hægt að
halda þvi frarn að kaup-
liækkun eigi sök á vandræð-
unum? Hvernig getur lækk-
audi kaupgjald átt sök á
verðþenslu í þjóðfélaginu? Öll
kauphækkunin í vor verka-
mönnuin til handa mun ekki
hafa numið hærri upphæð,
iniðað við eltt ár, en sem svar-
ar um það bil 30—á0% þeirra
skatta, sem nú er verið að
Brynjólfur Bjarnasön
afgangur rikissjóðs nálgast
það að nema sömu upphæð og
öll kauphækkunin í vor. Og
aðeins litill hluti kauphækk-
unarúuiar lendir á útgerðinni.
Jafnvel íörmaður Framsókn-
arflokksins lýsir því yfir í
árainótagrein sinni, að kenu-
ingin um að kauphækkanirn-
ax eigi sök á verðþenslunni sé
firra ein og fjarstæða. Hver
heilvita maður veit að hin
skefjalausa verkhækkun er
orsök kauphækkunarinnar en
ekki öfugt.“
I síðari hluta ræðu sinnar
sýndi Brjmjólfur fram á að
vinstri samvinna ein, heiðarlegt
samstarf vinnandi fólks, er eina
ráðið til þess að tryggja nýja
stjómarstefnu í samræmi við
hagsmuni almennings. Ræddi
liann frumkvæði Alþýðusam-
bandsins, undirtektir verklýðsfé-
laganna og óbreyttra kjósenda i
vinstri flokkunum öllum og til-
raunir hægri mannanna í Fram-
sókn og Alþýðuflokknum til að
torvelda að af sliku samstarfi
gæti orðið. Lokaorð hans voru
þessi:
„Alþingi er nú þannig skip-
að að þeir sem þangað hafa
komizt ó atkvæðum vinnandi
manna til sjávar og sveita eru
þar í meirihluta. Það er því
ekki eftir neinu að bíða fyrir
þá, sem raunverulega vilja und-
anbragðalaust samstarf alþýð-
unnar í landinu og vinstri rík—
isstjórn á þeim grundvelli.
Það er hægt að gera strax.
Afstaða manna til stjómar-
myndunar nú er því prófsteinn-
inn á það, hvort þeir vilja
raunverulega vinstri stjóm eða
ekki, hvort þeim er alvara,
þegar þeir segjast vera and-
stæðingar íhaldsins, eða hvort
þeir fara með fals eitt. En í
öllu falli má það ekki koma
fyrir, að þegar til kosninga
kemur, hvenær sem það verð-
ur, að þá gangi fulltrúar al-
þýðunnar sundraðir til þeirra.
Það er líísnauðsyn. fyrir ís-
lenzka alþýðu og raunar fyrir
íslenzku þjóðina alla að breyta
skipan Alþingis, svo að þar
verði raunverulegir vinstri
menn í meirihluta, sem gangi
heils hugar til samstarfs við
alþýðusamtökin. Það verður að
lýsa hvern þann varg í véum,
sem reynir að koma í veg
fyrir það samstarf, eða skerst
úr leik. Og hvenær sem íslenzk
alþýða verður kvödd að kjör-
borðinu, þá verður hún að
sýna það svo ekki verði um
Framhald á 5. síðu.
Cpaullistar
ekkl mcð
1 dag skýrir franski sósíal-
demókrataforinginn Guy Mollet
þinginu frá . stjórnarstefnu
þeirri, sem hann mun fylgja
ef liann fær umboð þingsins til
stjómarmyndunar, og birtir
væntanlegan ráðherralista sinn.
Ráðherrarnir eru nær allir sós-
íaldemókratar eða úr róttæka
flokknum. 1 gær lýsti Chaban-
Delmas, foringi vinstri anns
fyrrverandi gaullista, yfir að
flokkur sinn myndi ekki taka
við þeim tveim ráðherraemb-
ættum sem Mollet bauð hon-
um. Eru þeir fiokksmenn and-
vígir stefnu forsætisráðherra-
efnis í málum Alsír. Ékki er
búizt við að atkvæði verði
greidd fyrr en á morgun um
stjómarmyndun Mollet.
• •
AUÐFELOGIN GREIÐISKATTANA
Sósialistar leggja til oð milliliSirnir skili útgerS-
inni aftur hluta af gróSa sinum
í>ingmenn sósíalista, þeir Karl GuAjónsson og Lúðvík
Jósefsson, báru í gær fram á þingi sérstakar tillögur um
að felld skuli niður hin stórfellda skattheimta afturhalds-
flokkanna, en í staðinn skuli fjár þess sem útgerðina
skortir aflað með því að skattleggja nokkra milliliði og
gróðabrallara, og sé þeim óheimilt að velta skattinum af
sér með ver'ðhækkunum.
Tillögur sósíalista um tekj-
ur í framleiðslusjóð vegna út-
flutningsins em á þessa leið:
★ Árið 1956 skulu Landsbanki
Islands og Útvegsbanki ís-
lands li.f. greiða skatt til
írainleiðslusjóðs, sem sam-
tals neinur 25 milljónum
króna. Skattuppliæðin skipt-
ist á milli bankanna í hlut-
falli við gróða þeirra árið
1954.
★ Árið 1956 skulu eftirtalin
olíufélög: Olíuverzlun Is-
lands h.f. (B.P.), Oliufélag-
ið h.f. og Hið ísienzka. stein-
olíuhlutafélag og Shell á ís-
landi h.f. greiða sérstakan
skatt í framleiðslusjóð.
Skatturinn nemi samtals 20
milljónum króna og leggist á
félögin í hlutfalli við heild-
arsöluveltu þeirra árið 1955.
Árið 1956 skulu þau islenzk
flutningaskipafélög, sem
annast flutninga á íslenzk-
um frainleiðsluvörum á er-
lendan markað og fiytja
vörur til landsins, greiða sér-
stakan skatt í framleiðslu-
sjóð. Skattur þessi nemi alls
15 niilljónum króna og legg-
ist á félögin í hlutfalli við
heildarvörumagn það, sem
þau fhittu að og frá landinu
árið 1955.
Árið 1956 skulu öll starfandi
vátryggingarfélög í landinu,
nema bátaábyrgðarfélög,
Samábyrgð fslands á fiski-
skipum og Tryggingastofnun
ríkisins, greiða framleiðsiu-
sjóði sérstakan skatt, sem
samtals nemi 10 milljónum
króna. Skatturinn ieggist á
félögin í sömu hlutfölluin og
trysgingariimsetning þeirra
var árið 1955.
Árið 1956 skal leggja sér-
stakan skatt á alla verktaka
og verktakafélög vegna
verksamninga, sem gerðir
eru um verk vegna varnar-
liðsins, hvar sem er á land-
inu. Skattur þessi skal ná til
allra slíkra verka, sem unn-
in liafa verið árið 1955.
Skatturinn skal samtals
nema 15 milljómun króna og
leggjast á aðila í hlutfalli
við fjárhæð þeirra verka,
sein imnin hafa verið.
Ríkisstjórnin setur með
reglugerð nánari fyrirmæli
um álagningu og innheimtu
skatta þessara. Óheimilt er
öllum þeim, sem skattlagðir
eru þannig að telja skatt
þaiin sem þar um ræðir, til
kostnaðar við vöruverð eða
taka á annait hátt tillit til
hans við verðákvörðun.
Auk þess leggja þeir Karl og
Lúðvík til að gjaldeyrisbank-
arnir skuli skyldir til að lána
sölunefnd innflutningsréttinda
bátaútvegsins 26 milljónir kr.
til þess að greiða fyrir upp-
gjöri á bátagjaldeyrisréttindum.
Lánið sé vaxtalaust, en tryggt
með veði í innflutningsréttind-
um. Skyldan til lánveitingarinn-
ar skiptist á bankana i sömu
hlutföllum og réttur þeirra til
kaupa á gjaldeyri.
Rússar í land-
helgi við Noreg
Norskir tundurskeytabátar
tóku í gær fjögur sovézk skip
að síldveiðum í norskri land-
helgi og fóru með þau til hafn-
ar í Álasundi. Einnig var móð-
urskip sovézka síldveiðiflotans
á þessum slóðum tekið og farið
með það til hafnar.