Þjóðviljinn - 31.01.1956, Síða 2
j,
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagtir 31. janúar 1956 -
Ö 0 í dag er þriðjudagurinn
31. janúar. Vigilius. — 31. dag-
«r ársins. — Tungl í hásuðri
kl. 3.37. — Árdegisháflæði kl.
7.53. Síðdegisháflæði kl. 20.15.
Farsóttir í Eeykjavík
vikuna 15.-21. janúar 1956
samkvæmt skýrslum 19 (14)
starfandi lækna. Kverkabólga
40 (23). Kvefsótt 99 (104).
Iðrakvef 8 (10). Influenza 1
(0). Hvotsótt 6 (2). Hettusótt
2 (1). Kveflungnabólga 9 (2).
Hlaupabóla 5 (4). Ristill 1 (0).
Pastir liðir eins
og venjulega. Kl.
18.00 Dönskuk.
II. fl. — 18.25
Veðurfr. 18.30
Enskukennsla; I. fl. 18.55 Tón-
leikar: Escales, hljómsveitar-
verk eftir Ibert (Pílharmoníu-
hljómsv. í N.Y.; Rodzinski
stjórnar). 19.Í0 Þingfréttir. —
Tónleikar. 20.30 Erindi: Um
Bagdad (G. Þórðarson blaða-
maður). 21.05 Dagskrá Sam-
bands bindindisfélaga í skól-
um; a) Ávarp (Valgeir Gests-
son formaður sambandsins).
b) Ræða (Sverrir Bergmann).
c) Spurningaþáttur (Nemendur
úr Kennaraskólanum, Mennta-
skólanum í Reykjavík og Verzl-
unarskólanum flytja). 22.10
Lestur Passíusálma hefst (Séra
Eiríkur Helgason prófastur í
Bjarnanesi las sálmana á seg-
ulband skömmu fyrir andlát
sitt). 22.10 Vökulestur (Broddi
Jóhannesson). 22.35 Eitthvað
fyrir a!la: Lög eftir Mozart.
23.15 Dagskrárlok.
Tímaritið
Flugmál hef-
ur borizt, og
er það 1. hefti
þessa árg. —
Þar er fremst
greinin Flugbátar hentugastir
á íslandi. Þá er Harmsaga í
eyðimörkinni. Heilaskekkjan,
einn hræðilegasti óvinur flug-
manna, heitir næsta grein.
Flogið yfir frumskógimi, heitir
þýdd grein. Þá er frásögn með
myndum: Þegar Lindbergh lék
á Hitler. Þá eru leiðbeiningar
um módelgerð: Einkum fyrir
byrjendur. Hitt og þetta, heit-
ir þáttur með myndum. Sagt
er frá hinum fræga orustuflug-
manní Paddy Finucane. Þá er
myndaopna frá Grænlandi og
tilheyrandi lesmál. Þá er kynnt
flugvélagerðin De Havilland
Dove. — Ritstjóri Flugmála er
Ólafur Magnússon, en útgef-
andi er Hilmír h.f. Blaðið er
Ijómandi myndarlegt á að líta.
Næthrvarzla
er í Lyfjabúðinni Iðunni,
Laugavegi 40, sími 7911.
Hali ég ziú skarpa skömm fyrir
Af því Páll á Stóranúpi fer nú
bráðum suður, hripa ég yður
þessar línur til að þakka alúð-
legast fyrir síðustu velgjörðir
og til að láta yður vita mína
allbærilega líðan, 1. s. g. og
þar hjá til að minna yður á
loforð yðar við mig í vor, nl.
að skrifa mér línu og láta mig
vita, hvort þér hafið Leppa-
lúðakvæðið, sem eignað er sira
Hallgrími og sem þetta er upp-
haf að: Hlýðið börn mín, hafið
ekki hátt, — og þetta stef í:
Farið hefur hún norður og
fundið hann síra Gvönd —,
því ef þér viljið fá það kvæði
uppskrifað, annaðhvort í safn
yðar sjálfs eða þeirra, sem
safna Ijóðmælum síra Hall-
grims, þá vildi ég vita það sem
fyrst, úr því þessi tími er
kominn, svo ég geti notað hvert
tækifæri sem gefast kynni til
að skrifa það upp. Svo ætlaði
ég líka að segja yður dálitla
sögu af mér, sem gerðist þegar
ég fór að lesa seinna bindið af
þjóðsögunum. Mér varð fyrst
fyrir að líta í nafnaskrána, stóð
mikið til að sjá þar nafnið sitt,
og það varð líka. En ég sá
strax, að sagan, sem mér var
eignuð, var aðeins ein, og þá
sagði ég við sjálfan mig: Bet-
ur hún væri ein af þeim skárri!
Eg var ekki seinn að fletta
upp, þar sem til var vísað, og
sá að þar var „Sagan af Sigurði
slagbelg“. Þá varð mér illt við
og sagði við sjálfan mig: Fari
hún bölvuð (nl. sagan), hafi ég
Kvenréttindafélag íslands
heldur árshátíð sína í kvöld í
Tjarnarkaffi (uppi), og hefst
hún kl. 8.30. Góð skemmti-
atriði. Félagskonur ættu að
fjölmenna og taka með sér
gesti.
Síðastl. laugar-
dag opinberuðu
trúlofun sína
ungfrú Jónína
Jónsdóttir,
1, og Hörður
Björnsson, Efstasundi 68.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur skemmtifund í kvöld kl.
8.30 í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu. Verður þar margt til
skemmtunar: Sameiginleg kaffi
drykkja, upplestur, skemmti-
þáttur Hjálmars Gíslasonar og
kvikmyndasýning. Félagskon-
um úr Verkakvennafélaginu
Framtíðin í Hafnarfirði er boð-
ið á fundinn.
Kleppsveg
nú skarpa skömm fyrir alla
frammistöðuna. Eg las saint
söguna alla, og þá sagði ég
enn við sjálfan mig: „Engin
skömm er að, hvernig sagan er
sögð, hún er prýðilega sögð!, en
— það er verst, að það er ekki
mér að þakka! Og því mun
engin skárri hafa getað slæpzt
í með henni?“ Eg áttaði mig
samt bráðum á orsökinni til
þess, sem mun hafa verið sú,
að ekkert af þvi, sem ég skrif-
aði, hefur orðið nógu fljótt til
að ná í safnið nema sögurnar,
sem ég skrifaði um vorið þeg-
ar ég var í Melshúsum, og
var svo illa frá þeim gengið, að
þér hafið ekki getað átt við
þær nema þessa. . . En ég
vildi samt heldur, að mér vseri
engin saga eignuð en þessi,
því hún er svo fáfengileg og
hefur lengi verið kölluð „bann-
sett vitleysa", þó að ólánið
ræki mig til að skrifa hana.
Þó er ein saga í bókinni, sem
753 KR. FYRIR 10 RÉTTA
Eins og oft vill verða í bikar-
keppninni ensku, urðu úrslit í
4. umferðinni á laugardag
mörg nokkuð óvænt. Reyndust
3 seðlar með 10 réttum leikj-
um, og koma 753 kr. fyrir
þann stærsta, 589 kr. fyrir
næsta, og 354 kr. fyrir þriðja,
sem var með fastaröðum. Vinn-
ingar skiptust þannig: 1. vinn-
ingur: 354 kr. fyrir 10 rétta
(3). 2. vinningur: 47 kr. fyrir
9 rétta (22). 3. vinningur: 10
kr. fyrir 8 rétta (108).
ég vildi enn siður kjósa að
mér væri eignuð. Það er „Sálin
hans Jóns míns“. Þykir mér
hún næstum þvi hneykslanleg. .
(Brynjólfur frá Minnanúpi í
bréfi til Jóns Ámasonar, tekið
eftir bókinni Úr fórum Jóns
Árnasonar, Hlaðbúð 1951).
Vinnujn í skúrnum
frá kl. 8 öll kvöld
> þessa viku. MÆTIÐ
ALLIR.
NIÐURSUOO
VÖRUR
FERÐIN TIL
TUNGLSINS
komin í bókaverzlanir
og veitingasioíur
ER I FULLUM GANGI
Tekið íram í dag:
Bainasokkar — Prjónagam
Kápueíni — Bútar með gjaíverði
Verzlunin Varðan
Laugavegi 60 ■— Sími 82031
hóíninnt
é
Ríkisskip
Hekla fór frá Rvík kl. 22 í
gærkvöldi austur um land í
hringferð. Esja fer frá Rvík á
morgun vestur um land í hring
ferð. Herðubreið er væntanleg
til Rvíkur í dag frá Austfjörð-
um. Skjaldbreið fer frá Rvík
síðdegis í dag til Breiðafjarð-
ar. Þyrill verður væntanlega
á Akureyri í dag. Skaftfelling-
ur fer frá Rvík siðdegis í dag
til Vestmannaeyja.
Sambaiidsslúp
Hvassafell er í Hamborg. Arn-
arfell er í N.Y. Jökulfell lestar
á Norðurlands- og Austur-
landshöfnum. Dísarfell fór 25.
þm frá Hai'narfirði áleiðis til
Patras og Piraeus. Litlafell
losar olíu á Vestur- og Norð-
urlandshöfnum. Helgafell losar
kol á Húnaflóahöfnum. Appian
er í Reykjavík.
Ríkisskip
Brúarfoss fór frá Hamborg í
gær til Antverpen, Hull og R-
víkur. Dettifoss kom til Ham-
borgar í gær frá Gdynia. Fjall-
foss fór frá Rvík i gærkvöld til
Akraness og Rotterdam. Goða-
foss fór frá ísafirði 28. þm
til Patreksfjarðar, Hvamms-
tanga, Sauðárkróks, Siglufjarð-
ar og þaðan til Ventspils og
Hangö. Gullfoss fer frá Leith
i dag til Thorshavn og Rvíkur.
Lagarfoss kom til N.Y. 26. þm
frá Rvík. Reykjafoss kom til
Rvíkur í gærkvöld frá Rotter-
dam. Selfoss fór frá Rvik í
gærmorgun til Akraness og
Ghent. Tröllafoss kom til R-
víkur í fyrradag frá N. Y.
Tungufoss fór frá Akureyri 28.
þm til Belfast og Rotterdam.
Millilandaflug
Saga er væntan-
leg til Rvíkur kl.
7 frá N. Y;
flugvélin fer kl.
8 áleiðis til Ósló, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar.
Gullfaxi fór í morgun til Glas-
gow og London. Væntanlegur
á morgun kl. 16.45.
Innanlandsflug
í dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Blönduóss, Egils-
staða, Flateyrar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þingeyrar.
Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, ísafj., Sands og
Vestmannaeyja.
& A 4
KH'P-KI
Kjólar
/r kjólaefni
iwidirfalnaður
og allar aðrar
seljast j/
r vorur
með mikluin
afslætti
I I I MKMaMJMUMIMH •■•!*■■■ II III II ■■■■■■■«■■■■ Ml ■