Þjóðviljinn - 31.01.1956, Qupperneq 8
8) -- ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagar 31. janúar 1956
WÓDLEIKHÚSID
Góði dátinn Svaek
Sími 9184.
Kærleikurinn er
mestur
H AFNAR FIRÐI
T
sýning í kvöld kl. ,20.
Maður og kona
sýning miðvikudag kl, 20.
Jónsmessudraumur
sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum.
Sími 8-2345, tvær línur
Pantanir sækist daginu fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Simi 1544
TITANIC
Magnþrungin og tilkomumik-
il ný amerísk stórmynd byggð
á sögulegum heimildum um
eitt mesta sjóslys veraldarsög-
unnar.
Aðalhlutverk:
Clifton Webb
Barbara Stamvyck.
Robert WTagner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GArMLA
'wm
Sími 1475
Á hættunnar stund
(One Minute to Zero)
Mikilfengleg og spennandi
ný amerisk stórmynd.
ítölsk verðlaunamynd. Leik-
stjóri Roberto Rossellini.
Nýjasta kvikmynd Ingrid
Bergmann.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur texti.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 7 og 9.
m / 'l'l "
iripolibio
Bíml 1182.
Uppreisn í fangelsinu
(Riot in Cell Block 11)
Afarspennandi, ný, amerísk
mynd. Myndin er byggð á
sönnum viðburðum og tekin
af Walter Wanger, eiginmanni
Joan Bennett, er sjálfur sat í
fangelsi eitt ár fyrir tilraun
til að drepa elskhuga henn-
ar.
Aðalhlutverk:
Neville Brand,
Leo Gordon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Sími 81986
Síðasta brúin
Hin áhrifamikla ]>ýzka stór-
mynd, sem hlaut fyrstu verð-
laun á albjóðakvikinyndahá-
tíðinni í Cannes 1954.
Maria Sehell.
Sýnd kl. 7 og 9
Danskur skýringartexti
Bönnuð innan 14 ára.
Aðalhlutverkin leika hinir
vinsælu leikarar:
Robert Mitehum
Ann Blyth
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 14 ára fá ekki
aðgang.
Ævintýri
sölukonunnar
Sprenghlægileg gamanmynd
með
Lucille Ball.
Sýnd kl. 5.
Síml 6485
Fálkadalur
Sími 1384
(V'alley of Eagles)
Bráðskemmtileg og óvenju-
leg brezk mynd, tekin aðal-
lega í Norður-Svíþjóð og
Lapplandi. Sýnir m. a. hina
skemmtilegu lifnaðarhætti
Lappanna og veiðiferðir
þeirra með fálkum.
Aðalhlutverk:
Jack W'arner,
Nadia Gray,
.Tohn McCalIum.
Aukamynd:
STARFSNÁM
Skemmtileg fræðimynd með
íslenzku tali.
Sýnd kl. 3, 7 og 9.
W gaveg 30 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af
steinhrlngum
— Póstsendum —*
Strandhögg
(They Who Dare)
Sérstaklega spennandi og
mjög vel gerð, ný, ensk stór-
mynd í litum, er fjallar um
sannsögulegan atburð frá síð-
ustu heimstyrjöld, þegar vík-
ingasveit var send til eyjar-
innar Rhodes til að eyðileggja
flugflota Þjóðverja þar.
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde (vinsælasti
leikari Englands),
Denholm Elliott,
Akim Tamiroff.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HafirarSiíé
Bími 6444.
Tanganyika
Spennandi amerísk liticynd
frá Austur-Afríku.
Van Heflin
Ruth Roman
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
___ tfi)
rREYKJAyÍK0M
Kjamorka
og kvenhylli
Gamanleikur
eítir AgD.ar Þórðarson
30. sýning.
Sýning annað kvöld kl. 20.00.
— Aðgöngumiðasala i dag kl.
16—19 og á morgun eftir kl.
14. — Simi 3191.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 9249
Ný þýzk úrvals kvikmynd.
Luise Cllrich.
Sýnd kl. 7 og 9.
Adeins fáar sýningar eftir,
myndin verður send af landi
burt eftir fáa daga.
Gullsmiður
Ásgrímur Albertsson, Berg-
staðastræti 39.
Nýsmíði — Viðgerðir —
Gyllingar
6809
Öll rafverk Vigfús Einarsson
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum
Raftækjavinnustofan
Skinfaxi
Klapparstíg 30 - Sími 6484
Útvarpsviðgerðir
Radíó, VAtusundi 1
Sími 80 300.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
SYLGJA
Laufásvegi 19 — Sí-rm 2656
Heimasími 82035
Ljósmyndastofa
Laugavegi 12
Pantið myndatöku tímanlega
Sími 1980
Útvarpsvirkinn
Hverfisgötu ,50, sími 82674
Fljót afgreiðsla
• ÚTBREIÐH)
• ÞJÖÐVUUANN
MENNTASKÖLALEIKURINN
HERRANÓTT 1956
Uppskafning-
urltm
Gamanleikur eftir Moliére. Leikstjóri Benedikt Árnason.
Fruinsýning í kvöld í Iðnó kl. 8 — UPPSELT
Næsta sýning fimmtuda.ginn 2. febrúar kl. 8.
Leilmefnd Menntaskólans.
TILKYNNING
um atvinnuíeysisskráningu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvöroun
laga nr. 57 írá 7. maí 1928, fer fram í Ráðn-
ingarskrifstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnar-
stræti. 20, dagana 1., 2. og 3. febrúar þ.á., og
eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig sam-
kvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10-12 f.
h. og kl. 1-5 e.h. hina tilteknu daga. Öskað er
eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að
svara meðal annars spurningunum:
1. lím atvinnudaga og tekjur síðustu
þrjá mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Reykjavík, 30. febrúar 1956.
BosgArstjórinn í Reykjavík.
Stjórnariiðíð rökþrota
Framhald af 3. síðu
en hvað um Framsóknarflokk-
inn? Er það hans stefna, sem
kemur fram í þessum risaálög-
um? Las hann nokkur ummæli
Kaup - Sala
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
træðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065
Bamarúm
Húsgagnabúðin h.L,
Þórsgötu 1
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi
Röðulsbar
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minnlngarspjöld fást hjá:
Happdrætti D.A.S. Austur-
stræti 1, sími 7757 — Veiðar-
færaverzlunin Verðandi, sími
3786 — Sjómannafélag Reykja-
víkur, sími 1915 — Jónas
Bergmann, Háteigsv. 52, sími
4784 — Tóbaksbúðin Boston,
Laugaveg 8, sími 3383 —
Bókaverzlunin Fróði, Leifs-
gata 4 — Verzlunin Lauga-
teigur, Laugateig ''24, shni
81666 — Ólafur Jóhannsson,
Sogablettl 15, sími 3096 —
Nesbúðln, Nesveg 39 — Guðm.
Andrésson guHsm., Laugaveg
50 síml 3769
Hermanns Jónassonar, þar sem
hann lýsir núgildandi stjórnar-
stefnu og segir, að það sé
„háskaleikur að halda áfram
þessu stjórnarfari".
Þá dró Einar upp mynd af
þeirri þróun, sem fylgja myndi
í kjölfar þessara skattahækkana,
hækkað verðlag, hækkuð vísi-
tala, hækkað kaup, auknir erfið-
leikar útflutningsatvinnuveganna.
Eg vil gera öllum þeim Ijóst, sem
núna eru ráðnir í því að sam-
þykkja þetta, hvað þeir eru að
gera. Það er vissulega háska-
legur leikur, sem hér er verið að
leika. Það mun víst svo fara, að
það verði hér nógar hendur til
þess, að samþykkja álöguniar,
en það verða líka til hendur,
hinar vinnandi hendur, sem geta
velt þessu stjórnarfari af sér.
Gunnar Jóhannsson ræddi um
þá ránsherferð sem hér er farin
gegn hagsmunum alþýðunnar í
landinu. Hjá því gæti ekki farið,
að verkalýðssamtökin sæju sig
knúin til að gripa til mótað-
gerða til varnar lífskjörum
verkalýðsins.
Vandræðalegar
afsakanir
Skúli Guðmundsson kom fram
með hálf vandræðalegar afsak-
anir fyrir því, að hann ög aðrir
Framsóknarmenn fylgdu þessu
frumvarpi. Það væri svo þegar
samið væri, að enginn yrði á-
nægður. Ekki væri hægt að
ætlast til þess, að Sjálfstæðis-
menn færu að fella sínar ær og
kýr til þóknunar Framsókn. Ekki
reyndi hann að verja neitt atriði
frumvarpsins né hrekja gagnrýni
sósíalista.
Umræðurnar í gær einkennd-
ust af harðri og rökfastri sókn
sósíalista og algjöru vamarleysi
stjórnarliðsjns.