Þjóðviljinn - 31.01.1956, Page 10

Þjóðviljinn - 31.01.1956, Page 10
10) ■— ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 31. janúar 1956 NORSKUKENNSLA 1 Háskólanum fyrir almenning fer fram í 6. kennslustofu Háskólans alla þriðjudaga kl. 8.15 e.h. fyrir byrjendur, og alla fimmtudaga kl. 8.15 fyrir aðra. Þeir, sem hafa áhuga á norskukennslu, em beðnir aö hringja til kennarans, sími 5823, eöa mæta í Háskólanum. — Kennslan er ókeypis. TIL LIGGUR LEIÐIR <S> ■ ÚTSALA Karlmannoföt kr 375, kr. 500, kr. 675, kr. 775, kr. 975, Karlmannafrakkar kr. 375, og kr. 475 Karlmannabuxur kr. 190 Karlmannoskyrtur á kr. 25,00, kr. 50,00, kr. 65,00, kr. 80,00 Nærskyrtur kr. 10,00, og kr 12,00 Sokkar kr. 8,75 Peysur kr. 45,00 Kvenkápur mjög lágt verð Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar Skákþðng Reykjavíkur 1956 hefst í Þórscafé, sunnudaginn þ. 5. febrúar kl. 2 e.h. með þvi að dregiö verður í öllum flokkum. Keppt veröur í meistara-, fyrsta-, og öörum flokkum og ef mögulegt er í unglingaflokki. Þátttökugjald greiöist viö innritun. Stjórn T. R. TILKYNNING um birgðaskýrslur um benzín og bifreiðahjólbarða og slöngur Svo sem fyrir er mælt í lögum frá 29. janúar 1956 um bráöabirgöabreyting nokkurra laga skulu eigendur þenzíns í síöasta lagi 8. febrúar 1956 senda tollstjóraskrifstofunni skýrslu um birgðir sínar eins og þær vom kl. 24 sunnudaginn 29. janúar 1956. Tilkynningarskyldan tekur þó ekki til eigenda, sem eiga 300 lítra af benzíni eöa minna. Þá skulu innflytjendur og heildverzlanir til- kynna tollstjóraskrifstofunni um bii'göir sínar af bifreiðahjólbörðum og slöngum eins og þær voru kl. 24 29. janúar 1956. Tollstjórinn í Reykjavík, 30. janúar 1956. TILKYNNING Nr. 2/1956. Innflutningsskrifstofan hefui’ ákveöiö eftirfar- andi hámarksverð á benzíni, og gildir veröið hvar sem er á landinu: Benzín, hver litri .......kr. 1,98 Sé benzínið afhent í timnum má veröið vera 3 aurum hærra hver lítri. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildii* frá og með 29. janúar, 1956. Reykjavík, 28. janúar 1956. VerSgæzIustjórinn ■■■■■■■■■«■■■: ÚTSALA Höfum útsölu í nokkra daga enn. Notið tækifærið og gerið góð kaup Vcrzlunin Bjólfur, Laugavegi 68. -o BEZT VESTURVERI TYLLKJÓLAR KVÖLDKJÓLAR EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR BEZT VESTURVERI NU ER TÆKIFÆRIÐ - KHUPIÐ ÓDÝRT

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.