Þjóðviljinn - 31.01.1956, Side 12

Þjóðviljinn - 31.01.1956, Side 12
Utgerðinct skortir ekki nema 85 millfónir króna á þessu óri Þá uppliæð ber að taka af hönkum, olíufélögum, skipafélögum, vátryggingarfélögum oghermöngurum Karl GuÖjónsson bendir í nefndaráliti sínu um hina nýju skattheimtu aftuiiialdsflokkanna á þá staðreynd að úlvegurinn myndi komast af með 85 milljónir króna á þessu ári — í stað 152 sem ríkisstjómin gerir ráð fyrir. Þá upphæð ber ekki aö taka með því að magna stórlega verðbólg-una í landinu, heldur á að hh'öa hana hjá gróða- félögunum. Jíefndarálit Karls er svohljóð- andi: „Fjárhagsnefnd gat ekki orðið sammála um afgreiðslu málsins. Stuðningsmenn ríkisstjómarinn- ar í nefndinni vilja samþykkja í'rumvarpið, en ég tel óhjákvæmi- að gera víðtækar breytingar á því. Frumv-arpið feiur í sér þau á- kvæði til stuðnings útflutnings- í'ramleiðslunni, sem ríkisstjómin telur að þurfi að iögfesta. Eins og áður gerir stjómin ráð fyrir, að þær ráðstafanir, sem felast í bálagjaldeyriskerfinu, séu fyrir utan verkaliring Alþingis, og hefur hún heitið bátaútvegsmön- Larsen VA Fríðrik V/i 7. skákin tefld í kvöld Friðrik Ólafsson og Bent Lar- sein tefldu 6. einvagisskákina,, sem fór i bið s.l. föstudagskvöld, til úrslita í gærkvöld. Lauk skúkiiuii eins og' búizt hafði verið við með sigri Friðriks. Larsen hefur nú 314 vinning en Friðrik ?.'/•<. Þegar skákin fór i bið eftir 43 leiki á föstudaginn var staðan þessi: abcdefgh um að framlengja þær út þetta ár. Það er skoðun okkar sósíal- ista, að ríkisstjórnin hefði átt að leggja vandamál útgerðarinn- ar í heild fyrir Alþingi og þá að sjálfsögðu með öllum þeim upp- lýsingum og gögnum, sem málinu tilheyra. Það verður að teljast óeðlilegt, að rikisstjórnin, sem látið hefur sérfræðinga sína gera ýtarlega athugun á rekstri og af- komu frystihúsanna og bátanna, skuii neita að leggja niðurstöður af athugunum þessum fyrir Al- þingi. Samkvæmt þessu frumvarpi er gert j-áð fyrir því, að stofnaður verði sérstakur sjóður til styrkt- ar útgerð og landbúnaði. Sú skipting á styrkjum til einstakra þátta framieiðslunnar, sem frum- varpið gerir ráð fyrir, kann að vera eðlileg; um það er í raun- inni ekki hægt að segja, nema forsendurnar fyrir skiptingunni, sem eru athuganir rannsóknar- nefnda stjómarinnar, séu fyrir hendi. Skipting styrkjanna verð- ur því að vera á ábyrgð ríkis- stjórnarinnar. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að útgjöld framleiðsiusjóðs verði alls 152 millj. kr. á árinu. Þessi fjárhæð er tvimælalaust of há og færð upp sem hæst af rikis- stjórninni í þeim tilgangi, að Framhald á 5. síðu. Þrjift iiiiilirot í fyrrinótt í fyrrinótt voru framin þrjú innþrot í Reykjavik. Brotizt var inn í rafgeyma- verkstæðið Póla, stolið þar ein- um rafgeymi, vindlingum og penna. í þílaverzluninni Orku við Laugaveg var stolið ein- hverjum hlutum, en ekki var fyllilega búið að rannsaka það í gær, Þá var stolið 20 pörum af vinnuvettlingum í búð á Kirkjusandi. A öllum stöðunum höfðu.rúður í gluggum verið brotnar, og ekki aðrar skemmdir unnar á hús- unum. HlÓÐVILimM Þriðjudagur 31. janúar 1956 — 21. árgangur — 25. tölublað | Rýra lifskjör, aáa verðbólgu Trésmiðafélag Reykjavíkur hefui* saniþykkt eft- j irfarandi ályktun gegn milljónaálögum ríkisstjóm- : aiinnar: „Fundur haldinn í Trésmiðafélagi ReyJcjavíknr 29. janúar 1956, sampykkir eindregin mótmæli i gegn hinum nýframkomnu tolla- og verðhœkkun- j arlögum ríkisstjómarinnar, sem rýra verulega lífs- : kjör himux.vinnandi stétta og auka um leið verð- \ bólgu og vandrœðaástand í fjármálum pjóðar- : innar.“ ■ ••■■■■■■*■■•■■■■■■«■■■■■••■■■■■■•■«•■■■■■■■■•■■■■■■■■••■■••■■■■■■■■•»■■*■■•■■•■■■■••*■••••■■■■■ Sjómannafélagið á Akranesi felldi fiskverðssamninginn Eins og' fi*á var sagt á sunnudaginn var samþykkt samninganefndar sjómannafélaganna um fiskverðið gerð meö þeim fyi*irvai*a að hin einstöku sjómannafélög sam- þykktu hana eiimig. í gær felldi sjómannafélagið á Akra- nesi sanmingana með 78 atkvæðum gegn 15, og trúnað- armannaráð félagsins hefur samþykkt vinnustöðvun frá og með 7. febrúar. — Önnur félög' sem greitt hafa atkvæði hafa samþykkt þá. Kemur sovézkur taflmeistari hingað í næsta mánuði? Allar líkur eru á að næsti viðburðurinn í íslenzku skák- listarlífi verði koma sovézks taflmeistara liingað til lands í næsta máiiuði. Þjóðviljinn hefur fregnað að Taflfélag Reykjavikur hafi í haust snúið sér hréflega til sovézka skáksambandsins og spurt um möguleika á því að sovézkur skákmeistari kæmi hingað í vetur og tefldi við íslenzka skákmenn. Svarið mun í fyrstu hafa verið ‘það að sovézka skáksambandið gæti A S C Ð E F G H ekki játað þessum tilmælum að I gærkvöld tefldist framhaldið svo stöddu. Nú mun hinsvegar svona: hafa borizt bréf að austan þar 44. hxgSt hxg5 sem þvi er lýst yfir að ekk- 45. gxf4 gxf4 ert sé í vegi fyrir því að sov- 46. Ke4 Kg5 ézkur tafímeistari komi hingað 47. Rf7t Kf6 í næsta mánuði, er gengið hafi 48. Bc4 f3 verið frá öllum formsatriðum. 49. Kxf3 Be6 Ekki tókst blaðinu í gær að 50. BxB KxB fá upplýsingar um það með 51. Re5 Gefið hvaða kjörum fyrir Taflfélag Sjöunda skákin verður tefld Reykjavíkur skákmaðurinn í kvöld í Sjómannaskólanum og komi hingað, og ekki mun hefst kl. 7,30. heldur vitað hvaða skákmaður Gróðavegurinn Wý íslenzk framhaldssaga hefst í Þjóðviljanum í dag atburðum sem þar Ný í'ramhaldssaga hefst í Þjóðviljanum í dag; nefnist hún Gróðavegurinn og birtist á níundu síðu blaðsins. Er hún eins konar framhald af Bónd- anum í Bráðagerði, sem vinsæl var á sínum tíma; og segir nú frá þvi er Jón bóndi kemur heim i hérað sitt og ýmsum óvæntum gerast. Höfundur nefnir sig Álf Utangarðs. Voru ýmsar getgát- ur uppi um það á sínum tíma hver dyldist bak við höfundar- nafnið — og ekkí verður ljóstr- að upp um það enn um sinn. eða skákmenn rmini koma. En tilhlökkunarefni má það vera öllum skákunnendum hér á landi að taflmeistari frá mestu skákþjóð heimsins leggi hingað leið sína og reyni list sína við landann. Þau félög eru: Sjómannafélagið í Sandgerði, í Keflavík, Grindavík, félögin á Vestfjörðum, í Hafnarfirði og Stykkishólmi. Sjómannafélag Reykjavíkur hefur hinsvegar ekki tekið enn afstöðu til samn- inganna. í dag munu félögin á Norð- ur- og Austurlandi afgreiða samningana, einnig félögin í Ólafsvík og Grafarnesi. Stjórn Sjómannafél. Reykja- víkur gerir grein fyrir afstöðu sinni til fiskverðssamningsins og bátakjarasamningaima í eft- irfarandi fréttatilkynningu: Bátakjarasaihningum sjó- mannafélaganna í Reykjavík Ánægjulegt afmælishóf Dagsbrúnar Hátíðahöldum Dagsbrúnar í tilefni af hálfrar aldar af- mæli félagsins lauk á laugardagskvöldið meö samsæti á Hótel Borg. Var það fjölsótt og hið ánægjulegasta. Til samsætisins hafði verið boðið stofnendum félagsins, fyrrverandi formönnum og full- trúum frá verkalýðshreyfing- unni. Hófst það með borðhaldi, og stjórnaði Guðmundur J. Guðmundsson því. Formaðnr félagsins, Hannes Stephensen, bauð menn vel- komna, en Páll Þóroddsson flutti aðalræðuna fyrir minni félagsins. Þrír fyrrverandi for- menn fluttu ræður, Jörundur Brynjólfsson, Guðmundur Ó. Guðmundsson og Magnús V. Jóhannesson. Garðar Jónsson flutti félaginu kveðjur frá Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, Björn Bjarnason fyrir hönd verkalýðs- félaganna. í Reykjavík; Hanni- bal Valdimarsson talaði einnig og Gunnar Jóhannsson. Að lok- um hélt Hannes Stephensen ræðu og minntist sérstaklega á hlut eiginkvenna Dagsbrúnar- manna; hann hefði æfinlega ver- ið mikill þótt lítt hefði honum verið haldið á loft. Eðvarð Sigurðsson sagði frá skeytum sem félaginu höfðu borizt; voru þau á annað hundr- að, flest frá öðrum verkalýðs- félögum, en einnig frá einstak- lingum, þ.á.m. forseta íslands, biskupi, félagsmálaráðherra. Ýms skemmtiatriði voru und- ir borðum, m.a. söng Kristinn Hallsson og Gestur Þorgríms- son skemmti og einnig var sungið af fjöri. stiginn dans. Að lokum var lílokkunnnP Aðalfundir deildanna verða haldnir í kvöld kl. 8.30 á venjulegiun stöðum, nema fundi i Bclladeild er frestaö. Auk aðal- fundarstarfa verður rætt um stjómmáJaviðhorfið. Félagar eru beðnir að fjölmenna. Nánari upplýsingar eru geíuar í skrif- stofu SósíaJistafélags Reykja- víkur, Tjarnargötu 20, sími 7511. og Hafnarfirði var sagt upp á s.l. hausti miðað við að þeir yrðu úr gildi um áramót. Samninganefndir félaganna og útgerðarmanna hafa komið nokkrum sinnum saman fyrir milligöngu sáttasemjara en samkomulag ekki náðst. Síðasti fundur deiluaðila stóð frá kl. 17 á laugardag til kl. 8 á Framhald á 5. síðu. Maóur bíður baifta i uiii- ferðarslysi Á laugardaginn varð Kolbéinn Kristjánsson, Fálkagötu 13' A, fyrir bifreið á Suðurgötu, og beið hann bana. Bifreiðin R-5980 ók aftan á KolÖein, sem var á leið í bæ- inn á reiðhjóli. Fór bifreiðin yfir hann, og lézt hann sam- stundis. Bifreiðarstjórinn skýrir frá því að hann hafi ekki séð mann- inn, en það skal tekið fram að Kolbeinn heitinn hafði ljós á hjólinu. Hefur bílstjórinn viður- kennt að þurrkur á framrúðu bílsins hafi verið í ólagi. Kolbeinn var um i'immtugt, og lætur hann eftir si'g konu Og fjögur börn. Aðalfundur Sveinafélags hús- gagnasmiða Síðastliðinn föstudag hélt Sveinafélag húsgagnasmiða aðal- fund sinn. Stjórnin var kosin með samhljóða atkvæðum, og er hún þannig skipuð: Bolli Ólafsson formaður, Krist- inn Guðmundsson varaformaður, Magnús Jónsson ritari, Ólafur Guðmundsson gjaldkeri. Hall- dór G. Stefánsson aðstoðargjald- lceri. í varastjóm eru Bjarni Ein- at-sson og Gunnar Einarsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.