Þjóðviljinn - 10.02.1956, Blaðsíða 5
Föstudagrur 10. febrúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Horfur á auknu samstarfi verkalýðs-
flokkanna á aiþjóðavettvangi
Kommúnistaflokkur Júgóslavíu á frumkvœSi oð því
oð koma á nánara sambandi þeirra á milli
Horfur em á að’ áður en langt líður muni komast á
nánara samband milli flokka kommúnista og sósíaldemó-
krata á alþjóðavettvangi. Tillögur um aö auka samband
ílokkanna munu ræddar á naesta þingi alþjóðasambands
sósíaldemókrataflokkanna, sem haldiö veröur í Ziirich í
næsta mánuöi.
Um þetta mál var rætt á fundi
framkvæmdastjómar sambands-
ins, sem haldinn var í London
um síðustu mánaðamót. Ekki er
vitað hvað fram fór á þeim
fundi, en víst þykir, að vakið
verði máls á þessu á þinginu í
Ziirich og þar muni jafnvel
verða teknar einhverjar ákvarð-
anir. Samskipti milli austurs
og vésturs verða eitt af dag-
skrármálunum í Ziirich og eðli-
Jegt að samskipti kommúnista og
sósíaldemókrata verði rædd und-
ir þeim dagskrárlið.
Tillaga frá
Júgóslavíu og Belgíu
Það hefur ríkt vaxandi áhugi
á slíku nánara sambandi þess-
ara flokka, sem byggja fylgi sitt
á verkalýðsstéttinni, síðan fund-
ur stjómarleiðtoga stórveldanna
var haldinn í Genf á síðasta
sumri og horíur i alþjóðamálum
bötnuðu.
Fynr nokkrum mánuðum
gerðu KoinmúnistafJokkur Júgó-
slavíu og Vandérvelds-stofnun
sósíaldemókrata í Belgíu þá til-
lögu í sajneiningu, að flokkar
sósialdemókrata o.g kommún-
ista tækju upp nánara samband
sín á milli. Þessi tiilága var lögð
fyrir þau samtök, sem eiga að-
ild að alþjóðasambandi sósíal-
demókrata, og spurt tim' álit
þeirra á henr.i.
Grein birtist í einu aðalmál-
gagni júgóslavneskra kommún-
ista, þar sem talin voru upp
ýms atriði sem sýndu breytt á-
stand í heimsmálunum og hlytu
að hafa áhrif á samband verka-
b'ðsfiokkanna. — Var sérprentun
af henni send flokkum sósíal-
demókrata til athugunar.
Sósíaldemókrataflokkur Belgíu
varð fyrstur til að svara þessari
orðsendingu frá Júgóslaviu. í
bréfi hans var sagt, að hann
vildi sem stæði enga afstöðu
taka til málsins, þar sem hann
teldi réttara að það yrði rætt
á þingi alþjóðasambandsins.
Frakkar þiggja boð
Afleiðingin af þessu frum-
kvæði Kommúnistaflokks Júgó-
slavíu var sú, að leiðtogar al-
þjóðasambandsins féllust á, að
þetta mál yrði tekið fyrir á þing-
inu í Zurich.
Ýmislegt annað bendir til þess,
að samskipti verkalýðsflokkanna
á alþjóðavettvangi muni fara
vaxandi á næstunni. Sósíaldemó-
krataflokkur Frakklands hefur
■ þannig þegið boð Kommúnista-.
flokks Sovétríkjanna að senda
Ku Klux Klon lætur
æ meir til síu teka
Bófaflokkurinn Ku Klux Klan lætur æ meir t.il sín taka
í suðurfylkjum Bandaríkjanna og vinnur í nánu sam-
bandi viö örniur samtök hvítra manna sem berjast gegn
jafnrétti svertingja, en 1 þeim eru öll æðstu yfirvöld fylkj-
anna.
Ku Klux Klan beitir sér nú
einkum gegn þeim sem voga að
halda. því fram, að suðurfylkin
©igi að beygja sig fyrir úrskurði
Mollet á milli
tveggja elda
Robert Lacoste, fjármálaráð-
Jierra í stjóm Mollets í Frakk-
landi, tók í gær að sér embætti
AlsírmáJaráðheri'a, sem Catr-
oux hershöfðingi sagði lausu á
jnánudaginn. Lacoste fer í dag
til Alsír og munu þúsundir lög-
reglumanna halda vörð um hann
þar. Búizt er við að franskir
iandnemar muni reyna að taka
á móti Iionum eins og Mollet
ineð grjótkasti.
Fréttamenn í Paris segja að
þar sé talið að Mollet eigi erf-
Iða daga framundan. Hans eig-
in flokksmenn og margir fylg-
ismenn Mendes-France telji
hann hafa brugðizt gefnum lof-
orðum með því að láta undan
fcröfu Frakka i Alsír og setja
Catroux úr embætti og spái það
ekki góðu um framkvæmd kosn-
xngaloforðanna um frið í Alsír.
Hins vegar er vitað að frönsku
landnemarnir í Alsír og stuðn-
íngsmenn þeii’ra heima fyrir
muni nú telja auðveldara en
áður að þvinga Mollet til enn
meira undanhalds.
hæstarétta.r Bandaríkja.nna um
jafnan rét-t allra bama og ung-
linga x landinu til skólagöngu,
en heldur áfram eftir sem áður
ofbeldisverkimi sínum gegn öll-
um þeím, sem berjast fyrir
frelsi svértingja. eða láta i ljós
á einhvem hátt sarnúð sína
með þeim.
í síðustu viku sást logandi
kross fyrir framaxi hús konu
einnar í hinamr „hvita“ hluta.
borgarinnar Dallas i Texas, en
það er merki bófaflokksins og
notar hann það þegar hann vill
skjóta mönnxim skelk í bringu.
Konan sem húsið átti hafði
nokkrum dögum áður tilkynnt,
að hún hefði axfleitt samtök
svertingja (NAACPj að hús-
inu.
Húsið sem er í einum auðug-
asta borgarhlutanum, Híghland
Park, er uixx milljón króna virði.
Marilyn Monroe
og sir Laurence
Marilyn Monroe, bandaríska
leikkonan sem hefur verið talin
búa yfir slíkum kynþokka að
óþarfi væri fyr-
ir hana að
eggja stund á
eiklist, bauð
úaðamönnum
xð tala við sig
i Plazahóteli í
Mew York í
jær. Þar var
staddur hjá
henni brezki
leikarinn Laur.
ence Olivier og skýrði hún
fréttamönnum frá því að hann
hefði fallizt á að leika á móti
sér í kvikmynd, sem kvik-
myndafélag hennar, M. Monroe
Pi'oductions Inc., ætlar bráðum
að hefja töku á.
10 manna nefnd til viðræðna í
Moskva i næsta mánuði. Á
næstunni munu blaðamenn frá
málgögnum norska Verkamanna-
flokksins fara í kynnisferð til
Sovétríkjanna og likur eru á
að starfsfélagar þeirra í fléiri
löndum muni koma á eftir.
Margir erfiðleikar
Að sjálfsögðu eru mörg vand-
kvæði á því að slíkt samstarf
geti orðið náið á næstuinni.
Stjórn norska Verkamanna-
flokksins hafnaði boði aðalrit-
ara Kommúnistaflokks Sovét-
ríkjanna, Krústjoffs, um skipti
flokkanna á sendinefndum og
viðræðum þeirra á milli. Krust-
joff hafði lagt á það áherzlu að
verkalýðsflokkar sem ynnu með
hag hins vinnandi fólks fyrir
augum gætu haft gagn af gagn-
kvæmum kynnum, enda þótt
starfsaðferðir þeirra væru ó-
líkar.
Stjórn þrezka Verkamanna-
flokksins hafnaði i síðustu viku
boði frá Kommúnistaflokki Sov-
étríkjanna um að senda nefnd
manna til Moskva, en sagðist
Margir bíSa bana í
eldsvoða í LSA
í síðustu viku kom upp eld-
ur í samkomuhúsi i Baltimoi'e
í Bandaríkjunum, þar sem 1200
manns tóku þátt í samsætx
sem kaþólskur félagsskapur
hélt. Eldur lokaði dyi'unum og
ei'fiðlega gekk a.ð opna. neyð-
arútgöngudyxmar. Mörg hundr-
uð hlutu brunasár og þegar
síðast frétíist hofðu fundizt
ellefu lík.
SjálandsbisJcup, heira Fugl-
sang-Damgaard, fór nýlega
til Sovétríkjanna í boði rúss-
nesku kirkjunnar og notaði
hann þá tœkifœriö tít aö
messa í kirkjum þar eystra,
m.a. í lútersku kirkjunni í
mundu þiggja boðið, ef það | Riga. Hér sést biskup í préd-
kæmi frá sovétstjórninni sjálfri. j ikunarstólnum þar.
i 'ara-
tugi nú í Evrópu
Hundruð maima hala íiosið í hel, höf og
sund leggur, bæir króast inni
Mestu frosthörkur sem komið hafa í Evrópu í marga
áratugl liafa verið suður í álfunni undanfarinn sólarhring
og því er spáð, að enn muni kólna í veðri.
Loftbelgir
Framhald af 12. siðu.
i'íkin í njósnaskyni. Gátu frétta
mennirnir sannreynt, að neðan í
belgjunum er ýmiss konar út-
búnaður til athugana, ljós-
myndavélar og max-gvísleg
mælitælö, og ennfremur út-
vai'pssenditæki.
Bandaríska utanríkisráðu-
neytið sagði í fyrradag, að
belgirnir væru einungis ætlaðir
til veðurathugana, en kvaðst
miindu sjá um að framvegis
yi’ði reynt eftir föngum að forð-
ast. að þeir bærast yfir sovézkt
land.
Isvanstíflan
Framhaid af 12. síðu.
kvæmda við Aswanstífluna 1
Níl. Black liefur dvalizt í Eg-
yptalandi í nokkrar viður til
viðræðna við egypzku stjórn-
ina xtm lánveitinguna, en bank-
inn hafði upphaflega sett skil-
yrði fyrir henni, sem hún vildi
ekki ganga að.
Sovéti'íkin og önnur alþýðu
ríki hafa einnig boðizt til að
veita Egyptum lán og aðra að-
etoð tii stífiugei'ðarinnar.
Mestir eru kuldarnir í Mið-
Evrópu, en alls staðar á megin-
landinu er kaldara en venju-
lega á þessum tíma árs. 1 Prag
var í gær 21,8 stiga frost, en
það er mesta frost sem þar
hefur mælzt síðan árið 1775.
í Þýzkalandi voru meiri kuldar
en þar hafa komið í mörg ár.
Eiiinig á ftalíu
Miklir kuldar eru einnig
suðurhluta álfunnar. 1 mið- og
suðurhluta ftalíu var svo mik-
il snjókoma í gær, að mörg
hundruð þorp lokuðust inni, en
snjóþyngsli hafa verið þar mik-
il síðustu daga. Mörg þorp hafa
verið án sambands við um-
heiminn í heiia viku og hefur
verið reynt að serida þangað
matvæli með flugvélum og þyr-
ilvængjum, en gengið illa sök-
um blindhríðar sem torveldar
flug.
Eystrasalt og dönsku
sundin leggur .
ís þekur nú mestan hluta
Eýstrasalts og flest dönsku
sundin og Kattegat eru tekin
að leggja. Sitja mörg aflminni
skip föst í ísnum og em ís-
brjótar á leið þeim til aðstoð-
ar. ísinn er þykkastur á Eyr-
arsundi og hafa hinar stóru
ferjur milli Danmerkur og Sví-
þjóðar varla komizt leiðar sinn-
ar en minni skip hafa lokazt
inni í höfnum. Blindbylur var
á Borgundarhólmi í gær og
hafa allar samgöngur þar
teppzt.
Heldur áfram að ltólna
Veðui'spár benda til þess að
enn muni kólna í veðri víðast
hvar á meginlandinu næstu
dagá. Frosthörkurnar byrjuðu
1 fyrir níu dögum og er ekki
enn séð fyrir endann á þeim.
232 menn hafa orðið kuldan-
um að bráð á þessari rúmu
viku.
RektorAlabama-
háskóla kærður
Rektor Alabaxnaháskóla, Ad-
ams, sem vék svei’tingjastúlk-
unni Arthurine Lucy úr skól-
anum þvert ofan í úrskurð
hæstaréttar Bandaríkjanna um
jafnan rétt allra til skólagöngu.
hefur verið ltærður fyrir að
sýna dómstólunum óvirðing.u, en
slíkt bi’ot getur kostað fang-
elsi. Stúlkan hefur fengið boð
frá Beigíu og Danmörku um að
stunda háskólanám sitt þar og
eirmig frá háskólanum í Ari-
zona, en hún kveðst munu verða
kyrr til að knýja Alabamahá-
skóla til að hlýða laxrdslögum. ,