Þjóðviljinn - 12.02.1956, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 12.02.1956, Qupperneq 7
Sunnudagur 12. febrúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7 c Jó I Ht Jóhannes Hélgi Fjöreggí tröllahönflam Aísiðun. æskunnar, þáttur hersins, glæpa- ritanna, kvikmyndanna, bóksalanna, æskulýðshöll eða tukthús; skilningsblinda almennings, úrbætur N. , w '■ • ........ : Á daginn slæpist ungviö- ið á speglasjoppum, sláandi fimmkaJl fyrir ísglundri og vindlingum; á nóttunni pegar hleypt hefux verið út úr danshúsunum slœst pað kringum pylsuvagnana og ryðst ölmótt og illa til reika fram og aftur um miðbœ- inn og spýr og grætur ut- an í húsveggi fram eftir nóttu. Þá hefur þessi lýður farið á mis við pjóðerni sitt, talar ékki íslenzku nema að nafninu til og gengur undir annarlegum orðskrípum í stað skírnarnafna sinna, er blindur á flest nema glys og prjál, les ekki annað en lesefni lélegustu tegundar, horfir ekki á annaö en rusl- kvikmyndir og hefur skömm á landi sínu og þjóðerni. Smápattar rotta sig saman í skipulögð pjófa- félög, dýr eru kyrkt, jafnvel fiskum mispyrmt, það er skotið á fólk, saklausir rnenn barðir til óbóta, rœndir og gengið nœst lífi þeirra. Sama er að segja um velsœmið. Það heyrir til tíðinda að lagleg ógift stúlka nái tvítugsaldri án þess að verða barnshafandi. Herstöðin í Keflavík hefur á annan áratug verið eitt pútnahús, pangað hafa ís- lenzkar unglingsstúlkur flykkzt árum saman eins og fénaður, hver árangurinn á fætur öðrum, til að lát.a fleka sig, punga og nakt- ir líkamir peirra síðan liós- myndaðir undir áhrifum kynœsandi lyfja, flugvall- arstarjsmönnum til skemmtunar og íslending- um til háðungar. Og hinir fullorðnu láta ekki sitt eft- ir liggja, priðji hver maður fœst við einhvers konar brask. Hvert fjársvika- og okraramáliö rékvr annað. VirðuZegir höfðingjar standa skyndilega st.impl- aðir þjófar og svikarar frammi fyrir albióð og kvn- ferðisglœpir á börnum fœr- ast í aukana. Þessi andstyggð blasir við hinum reykvísku borgurum ár eftir ár, en einasta andsvar þeirra er fyrirlitning. Þó eru þeir þess fullvissir að þetta sé sú siðlausasta og óíslenzk- asta æska, sem nokkru sinni hafi dregið andann í þessu landi. Og því miður hafa þeir rétt fyrir sér, en samt er ekk- ert gert til þess að sporna við þessum ófögnuði, líkt og menn haldi að hér sé um að ræða innri orsök og óviðráðanlega, einhverja skyndilega stökk- foreytingu niður á við í kyngæð- r SðNNAB J-AXiMAl.A- <»C I.KVNrJ.Oí'.KKÚUfStfGbfi um hjá þjóðinni, sem ekkert verði við gert og bezt sé að loka augunum fyrir að hætti strútsins. Einhvern slíkan reyk virðast menn vaða, þvi að ann ars hefði eitthvað verið gert öll þessi ár annað en að gapa í geypilegri forundrun yfir hátterni æskunnar. Það hefur engin hnignun orðið í kygæð- um, það vita allir; það er ann- að sem hefur gerzt. Þó að sprengjur og eldur hafi ekki dunið á íslenzkum æsku- lýð þá slítur hann bamsskóm íslendingar ærast sínum mitt í öryggisleysi því hann hrærist á bamsaldri í um- hverfi sem plantað er sand- pokavígjum, gaddavír og útlend- um mönnum með alvæpni. sem fylgir dyjn herflugvéla, fallbyssuskotum og sýrenuvæli, Skapgerð hans mótast á því tímabili í sögu landsins þegar allt flýtur í peningum og fs- lendingar sleppa svo fullkom- lega fram af sér beizlinu í ó- lifnað.i og bruðli að lengra verður vart komizt í þeim efn- um. Og þótt stríðinu sé lokið fyrir alllöngu, þá hefur ekkert , . ? ? ggg gjgl ök Tíwiarit uw sövtw lö^rc^lvvvMtvI Grein þessi kom upp- haflega i tímaritinu Birt- ingi, en birtist hér með nokkru breytingum höf- undar. Fyrri hluti grein- arinnar birtist í dag — síðari hlutjnn á þriðjud. lát orðið á bruðlinu og segja má að enn ríki ófriðarástand að nokkru leyti; blöðin voru til skamms tíma dag hvern full af stríðskjafthætti og frásögnum um atómsprengjutilraunir og voveiflegar afleiðingar þeirra, auk þess sem enn hvílir bölvun erlendrar hersetu eins og mara á landinu og eitrar þjóðlífið. Til viðbótar hinum almennu spillingaráhrifum, sem af her- Örlagaríkur samanburður setunni leiddi á striðsárunum gerist svo það, að einangrun landsins er rofin strax í stríðs- byrjun; landið kemst fyrirvara- laust í þjóðbraut og þá byrja unglingamir að glata þjóð- erni sínu. Er .auðvelt að gera sér í hugarlund með hverjum hætti það verður. Yfir landið rignir kvikmyndum úr banda- rísku þjóðlífi, og þær eru skað- legar á tvennan hátt, í fyrsta lagi eru þær heimskandi að níu tíundu hlutum, í öðru lagi er bakgrunnur þeirra óvenju fagurt land og auðugt og vel- megun þar slík sem gerist mest á jarðarkringlunni. Þegar svo illa upplýstur æskumaður ber saman þessi tvö lönd, þá er ekki von á góðu, annarsvegar er íslenzkt framlag til uppeldis æskunnar. auðugasta þjóð veraidar, hins vegar fátæk smáþjóð á hjara heims. Unglingurinn lítur skilj- anlega í kringum sig í leit að einhverju sem vegið getur upp á móti glæsileik stórþjóðarinn- ar, sem sífellt blasir við honum á kvikmyndatjaldinu, en hann kemur ekki auga á neitt þjóð- legt, engin sýnileg tákn um af- rek og manngildi forfeðranna, ekkert sem vakið getur þjóð- erniskennd hans. Það sem hann sér er útlend steinsteypa, jám og gler, en ekki einu sinni svo . mikið af þessu að það komist í í neinn samjöfnuð við svo mik- ið sem minnstu bæi í Banda- ríkjunum. Fornbókmenntir lands síns, svo til eina afrek forfeðra hans, en að sama skapi stórt, þekkir hann ýmist ekki eða kann ekki að meta, og er því enginn styrkur í þeim; hann gerir sér ekki heldur ljóst að land hans er að rísa uppúr sjö alda áþján. Hann glatar þjóðerni sínu, hættir að vera íslendingur, vill vera Amerík- ani, en verður ekkert. Og svip- uð er sagá þeirrar æsku sem nú er að vaxa úr grasi og fjöl- margra fullvaxta manna iíka. Síðan lýkur stríðinu, og hinar ýmsu pestir sem upp gusu í ís- lenzku menningarlífi á stríðsár- unum eru heldur í rénun, þ. á. m. ófögnuðurinn sem fylgdi kvikmyndunum frá Bandarikj- unum; kvikmyndahússeigend- ur eru farair að leita sér fanga á evrópskum kvikmyndamark- Þyngir í lofti aði, ýmislegt stendur til bófa þótt hægt fari, og menn eru farnir að líta ögn bjartari augum til framtíðarinnar. En þá þyngir snögglega í lofti þoka dimm, nú af völdum ís- lendinga sjálfra, og upp gýs í landinu ómengaður menning- arlegur svarti dauði. Svo köll- uð hasarblöð, bandarísk að upp- runa, þar sem menn eru skotnir, kyrktir og hengdir, konum nauðgað og lík étin, komast í umferð og ganga kaupum og sölum millí barna. Um síðir er snúizt gegn þess- ari viðurstyggð og hún kveðin niður; er þá kyrrt um hríð, en skyndilega byrja púkarnir aft- ur að dansa. Útgófa glæpa- tímarita í stórum stíl hefst, í þetta sinn fyrir fullorðna, og upphefst nú hátið mikil hjó út- gefendum, prentsmiðjum og bóksölum og stendur sú fiesta enn; hvert ritið rekur annað, þau eru prentuð í risaupplög- um, tugþúsundir eintaka, en markaður er óþrotlegur -— og ritunum fjölgar enn, upplögin ná lýgilegri tölu og útbreiðsla ritanna fer sem sléttueldur um Hátíð púkanna landsbyggðina. Karlar og kon- ur, ungir og gamlir, fleygja frá sér bókunum og grípa glæpa- ritin tveim höndum, þau eru rifin út úr bókabúðunum og lesin hvar sem höndum verður undir komið, standandi í stræt- isvögnum, á sjoppum, i heima- húsum, á veitingahúsum — og blómlegar ungar konur spranga um göturnar með rit- in standandi upp úr innkaupa- töskunum innan um matvælin. Heimilisblöðin bregða skjótt við, glæpasögu má ekki vanta, og sjá; þar skartar hún brátt á óberandi stað og sölunni er borgið. Ríkisútvarpið hefst ekki að í fyrstu, bíður átekta, en síðan fer það af stað og þá tekur Ríkisúti arpið fer á stúfana fyrst í hnúkana. Þeir vísu herrar sem þeirri stofnun stjórna, háborg menningarlífs alþýðu, sjá'nú að við svo búið má ekki lengur standa, það skyldi aldrei verða um útvarpið sagt, að það þekkti ekki sinn vitjunartíma, og nú voru hend- ur látnar standa fram úr erm- um. Mergjuð glæpasaga, Hver er Gregory?, er þýdd í hasti og síðan dembt yfir þjóðina í guðs friði. Og svo mikið lá á hampað þeim og útgefendumir borið höfuðið hátt. Það sjónar- mið hefur greinilega ráðið vali Klámsaga í undirbúningi? sögunnar að koma til móts við óskir fjöldans, þær óskir sem hin ótrúlega sala glæparitanna hafði staðfest, en eigi þetta sjónarmið að rikja, þá geta menn vænzt þess að útvarpið fari bráðlega á stúfana með flutning sögu þar sem uppistöð- urnar eru nauðganir og mergj- aðar kynlífslýsingar, og geta menn nú farið að hlakka til þess húslesturs. Skaðsemi glæparitanna leikur ekki á tveim tungum, þó að til séu þeir sem telja þau skað- lausa dægrastyttingu. Um það er engutn blöðum að fletta, að sá maður sem sýknt og heilagt hrærist í umhverfi glæpa og hvers kyns spiiiingar, hvört sem það er í veruleika eða i- myndun (og sennilega er það síðarnefnda fullt eins hættu- Forherðing legt, því að þar er maðurinn ekki á verði) hlýtur óhjá- kvæmilega að draga dám af umhverfinu og bíða tjón ó sið- gæðisvitund sinni, glæpurinn glatar ægileik sinum, verður hversdagslegur, og lesandinn forherðist með svipuðum hætti, þótt í minna mæli sé, eins og hermaður á vígvelli, sem smám saman verður ónæmur fyrir skelfileik og viðurstyggð eyði- leggingar og manndrápa. Og stórhættuleg eru slík rit börn- um og unglingum og geta vafa- laust leitt til glæpa, þar sem stór skapgerðarveila er fyrir, enda benda sterkar líkur til að sumir unglingaglæpir síðustu ára eigi rót sína að rekja til þessara rita og nokkur eru þau dýr sem hengd hafa verið í nafni „Gregorys“, og sitthvað fleira mætti tína til, en þess gerist engin þörf. Er þessi útgáfustarfsemi firn mikil, og vandséð hverra sekt Æskan veitir lífsgleði sinni útrás að þeysa þessari spýju yfir landsins börn að sagan var flutt örar en almennt gerist um útvarpssögur. Tveir há- skólastúdentar þýddu og lásu, og er það útaf fyrir sig ekkert undrunarefni, en það er glöggt tímanna tákn og kórónaði smekkleysuna. Sagan sem slík gerði hvorki til né frá, en flutningur hennar í útvarp var hættulegur og óverjandi, til- tækið var stuðningur við útgef- endur glæparitanna og hlaut að verka sem einskonar bless- un, viðurkenning á glæpasögu- lestrinum. Þeir sem haft hafa löngun til að lesa þessi rit, en skammast sín fyrir að láta sjá sig með þau, geta nú óhræddir er meiri, útgefenda, prent- smiðjanna eða 'mannanna sem taka að sér dreifingu þeirra, bóksalanna. Útgefendurnir eru Bóksalar renna á lyktina greinilega hrakmenni, en ef til vill hafa þeir það sér til máls- bóta, að þeir eru fávísir menn og menntunarsnauðir og bera máski ekki fullt skyn á hvað þeir eru að gera, en það verður ekki um bóksalana sagt, þeir verða að teljast menntaðir menn og hafa til að bera bók- menntavit, eða a.. m. k. verður að ætla þeim það, og vita því Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.