Þjóðviljinn - 04.03.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.03.1956, Blaðsíða 1
Leiðrétting. í fyrirsögn á 4. siðu blaðsins í gær átti að sjálf- sögðu að standa: „Hverjir fá bætur úr atvinnuleysistrygging- Sunnudagur 4. marz 1956 — 21. árgangur — 54. tölublað Frakkar að rjúía sam- starí vesturveldanna? Ilæéa. Plneaus uls&iarikisrálHaerra vekur ^kelfingu í LoMdun og Wasfaiaagtoii Ræða Pineaus, utanríkisráöherra FraMdands, í París i fyxradag, þar sem hann gagnrýndi har'ölega stefnu vest- urveldanna í alþjóöamálum, hefur vakiö skelfingu í höf- uðborgum Bretlands og Bandaríkjanna og hefur Eden, forsætisráöherrá Bretlands, þegar ákveöiö viöræður viö Mollet, forsætisrá'öheiTa Frákklands, af því tilefni. Blaðafulltrui Edens skýrði fréttamönnum frá því gær, að sendiherra Breta í París hefði þá fyrr um daginn gengið á fund Mollet og afhent honum orðsendingu, þar sem Eden býður til viðræðna um utan- ríkisstefnu vesturveldanna. Moiiet tók þessu boði og búizt er við að þeir ráðherramir muni hittast í London um næstu helgi, • þegar franska þingið hefur lokið afgreiðslu á ósk Mollet um sérstök völd til að' framkvæma stefnu stjómar hans í Alsír, Yíirlýsing Pineaus tilefnið Fréttamenn segja, að Eden hafi tekið ákvörðun um þennan fund hans og Mollet þegar eft- ir að honum bárust fréttir af ræðu Pineaus. Pineau hafði sagt að franska stjómin væri algerlega andvig stefnu vestur- veldanna undanfarin ár og myndi beita sér fyrir að henni yrði breytt. Bæði frá Washington og London bárust fréttir um það í gær, að þessi stefnuyfirlýsing frönsku stjómarinnar hefði komið bandarískum og brezk- um ráðamönnum algerlega á óvart og höfðu þeir engin svör á takteinum þegar frétta- menn spurðu þá álits. Pineau fór til Bonn í gær til viðræðna við vesturþýzka utan- ríkisráðherrann, von Brentano, um Saar. Strax eftir að hann kom þangað gerði Adenauer forsætisráðherra honum boð að koma á sinn fund og vildi hann fá nánari skýringu á þeim um- mælum Pineaus, að franska Rafstraumur rofinn í Helsinki á morgun Befsiaðgerð verfallsmaima vegna brota á samningi um afgreiðslu benzíns Leiötx)gar verkfallsmanna í Finnlandi hafa ákveöið áö rjúfa allan rafstraum til höfuðborgarinnar Helsinki í fyiTamálið, ef vinnudeilan veröur ekki leyst fyrh þann tíma. Allsberjarverkfallið í Finn- landi hófst á fimmtudaginn var og eru enn eigi horfur á að það leysist á næstunni. Nýmynduð stjórn Fagerholms hefur ekki getað hafið málamiðlun enn og svo mikið ber á milli í viðræð- um deiluaðilja, að lítil von þyk- ir til samkomulags. Verka- menn krefjast 12 marka kaup- hækkunar á klukkustund, en vinnuveitendur segjast enga hækkun geta veitt. í gær ákváðu leiðtogar verk- fallsmanna að herða á verk- Framhald á 5. síðu. Líkið lá þrjár vikur í bragg- anum áður en það fannst í íyrradag fannst látínn maður í bragga einum er liann liafði búið í. Er talið að hann hafi iátizt fyrir þrem vikum. Hann mun liafa verið eitt af olnbógabörnum lífsins og ált fáa aðstandendur og flöskuna helzt að vin. l»annig er umhyggja og ábyrgð þjóðíelagsins gagn- vart þegnuniim. Kíkið selnr þeim brennivín, en verði þeir ofurseldir brennivínimi mega þeir eiga sig og deyja droftni sinum án þess ríkið láti sér koma það nokkurn skapaðan hlut við. I»eir geta dáið drottni sínum — og það er nánast tilviljun að tekið er eftir líkinu. stjórnin áliti að fyrst yrði að leysa afvopnunarmálið, áður en leitast yrði við að ná samning- um um sameiningu Þýzkalands. Að loknum fundi þeirra var frá því skýrt að ágreiningur hefði verið jafnaður, en ekki látið uppi á hvern hátt það hefði verið gei-t. Ásgrímur Jónsson listmálari er áttræður í dag, og birtast greinar um listamanninn á sjöttu síðu blaðsins. Myndin hér fyrir ofan er tekin eftir málverki Asgríms: Á flótta undan eldgosi. Brottrekstur Glubb pasha úr starfi reiðarslag fyrír Breta Jórdansstjórn reynir þó enn að iáta líta svo út að hún vilji halda vinfengi við þá ÞaÖ má ráöa af skrifum brezkra blaöa í gær, aö ákvörð- un stjórnar Jórdans aö víkja Glubb pasha úr starfi hef- ur komið eins og reiöarslag yfir brezku stjómina, sem sér nú fram á, að hún muni missa öll ítök í ríkjum Araba. Brezku blöðin segja, að Jór- izt á móti Bagdadbandalaginu dansstjóm hafi að yfirlögðu ráði hagað bröttvikningu Glubbs þannig að brezka stjórnin gæti ekki skilið hana öðruvísi en sem freklega móðgun við sig sem geti mjög hæglega leitt til þess að samskipti Breta og Arabaríkj- anna versni stórum. The Times talar um „þaulhugsaða móðgun“ og getur þess að varla hefði ver- ið hægt að velja óheppilegri tíma tíma til að reka Glubb úr emb- ætti en einmitt þegar Lloyd ut- anríkisráðherra var í Kaíró til viðræðna við Nasser forsætisráð- herra urn lausn deilumála á þess- um slóðum, Daily Telegrapli segir að þessi ráðstöfun Jórdans- stjórnar hljóti að auka líkur á vaxandi áhrifum Sovétríkjanna i löndunum fyrir botni Miðjarð- arhafs. Fagnað i Arabaríkjunum Við annan tón kveður í blöðum í Egyptalandi, Líbanon og Sýr- landi, sem einbeittast hafa bar- og heitið stjóm Jórdans stuðn- ingi og efnahagsaðstoð ef hún losnaði undan áhrifum Breta. Vinátta á yfirborði Stjórn Jórdans gaf út yfirlýs- ingu i gær vegna brottreksturs Glubbs pasha og segir þar, að hún vilji halda vináttu við Breta eftir sem áður. Vináttu- samningur ríkjanna sé enn i gildi (hann var gerður árið 1948 til 20 ára), Bretar geti enn haft afnot af þeim tveim flugvöllum sem þeir hafa í Jórdan sam- kvæmt þeim samningi og brezk- ir liðsforingjar séu enn í Araba- hersveitinni. Þungar sakir voru bornar á Glubb í útvarpinu í Amman í gær. Sagt var að hann hefði hvað Framhald á 5. síðu. Suðuruesjainenn. Það t-r kl. 2 í dag sem fundurinn í Saiulgerði hefst. Þar ræða þeir aiþingismennirnir Ein- ar Olgeirsson og Lúðvík Jós- epsson um stjóriunálavið- horfið og vandainálin í dag. Sandgerðingar og aðrir Suðurnesjamenn. Fjölmennið á fundiim. Ný auglýsing írá brezkum útgerðarmönnum: Undanþága handa Bretum, landhelgin bundin í 25 ár! Tíminn, málgagn utanríkisráöhen’a, skýrir í gær frá því að brezkir togaraeigendur undir for- ustu Croft Bakers hafi nú hafiö nýja auglýsinga- herferö. í heilsíðu auglýsingu í The Times s.l. mið- vikudag ítreka þeir enn fyrri fréttir um leynisamn- ingana viö Ólaf Thors, Kjartan Thors og Jón Axel Pétursson. Segja þeir áö aðalefni nýju samnir.g- anna sé þetta: Islendingar fái að selja óverkaðan fisk I Bretlardi. Bretar fái undanþágu frá landlielgisregluimm og mégi koma með óbúlknð veiðarfæri í landhelgi, ef talin .or liætta a óveðri. íslendingar bindi núverandi frið.umr- línu ,í 25 ár, eða a.m.k. þaugað til sameinuðn þjóð '-nar séu búnar að komast að niðurstöðu um landhelg' ná!- in almenut. Þetta mál er nú komiö á þaö stig að ríkissf'órn- in getur ekki þagað lengur; henni ber skylda i il r. ð birta opinbera greinarger'ö og lýsa afstööu úriiú til þeirra atriöa sem brezkir útgeiöarmenn se. ia aö veriö sé að semja um. Þaö er ósæmilegt aö ís- lendingar fái mánu'öum saman allar fréttir sínar um landhelgismálið frá útlöndum, og áframhald- andi þögn ríkisstjórnarinnar getur ekki þýtt ann- aö en þaö að þær fréttir séu réttar. Nánar er vik- ið' aö þessum nýjustu atburðum í forustugrcin á 6. síöu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.