Þjóðviljinn - 04.03.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.03.1956, Blaðsíða 2
2) — Þ.TÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. marz 1956 ★ ★I dag er sunnudagurinn 4. marz. Adrianus. — 64. dagur ársins. — Miðgóa. — Tungl á síðasla kvartili lrl. 10:53; í há- suðri kl. 6:20. — Árdegishá- fæði kl. 30:25. Síðdegisháflæði kl. 23-00. Sunnudagur 4. marz Kl. 9:20 Morgun- tónleikar: a) ■Ensk svíta nr. 5 í e-moll eftir Bach. b) „Sin- fonia concertante“ fyrir fiðlu, lágfiðiu og hljómsveit eftir Mozart. c) Maria Meneghini- Callas syngur óperuaríur. d) „Pelleas og Melisande", hljóm- sveitarsvíta eftir Fauré. e) Þættir úr „Missa solemnis“ op. 123 eftir Beethoven. — 13:15 Afmæliserindi útvarpsins; VIII: Úr hagsögu Islands (Þorkell Jóhannesson). — 15:30 Mið- degistónleikar: a) „Billy the Kid“, ballettsvíta eftir Aaron Copland. b) Sónata fyrir píanó og sláttarhljóðfæri eftir Peggy Glanville-Hicks. c) Roland Ha- yes syngur negrasöngva. d) Armenskur lagaflokkur eftir Richard Yardumian. — Messa í Fossvogskirkju (Séra Gunnar Árnason). — 17:30 Barnatími: a) Jón Gunnlaugsson les sögu eftir Ármann Kr. Einarsson. b) Guðný Hinriksdóttir (11 ára) syngur og leikur undir á gítar. c) „Kátir voru karlar“ eftir Dóra Jónsson; VII. d) Bréf til barnatímans o. fl. — 18:30 Tónleikar (plötur): a) Fiðlu- konsert í D-dúr op. 35 eftir Erich Korngold. b) Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eft- ir Hugo Wolf. c) Serenade í E- dúr op. 22 eftir Dvorák. — 20:20 Tónleikar: Sónata nr 2 fyrir lágfiðlu og píanó eftir Milhaud.^- 20:35 Erindi: Þjóð- fundurinn og Reykvíkingar (Lúðvík Kristjánsson). 21:00 „Langs og þvers“, krossgáta með upplestri og tónleikum. Stjórriandi: Jón Þórarinsson. 22:05 Danslög. Jónsmessudraumur á miðgóu f kvöld er 20. sýning Jónsmessudraums í Þjóðleikhúsinu, og stendur í auglýsingu að einungis 3 sýningar séu eftir. I»að fer þyí að nálgast síðiLstu forvöð uð sjá — og lieyra — }>eunan íallcga leilt úr álfheiinuin og töi'raveröld; og sá sem þetta skrif- ar leyíir sér að mæla með homun. — Myndin er úr loliaatriði leiksins er handverksmennirnir skemmta tignarfóllönu. Úrslit í tvúnenningskeppni Sósíalistafélags Reykjavíkur í brids ui-ðu sem hér segir: 1. Daníel — Kristín 360 st. 2. Árni — Bjöm 359 — 3. Þorsteinn — Jón 356 4. Gunnar — Ölafur 333.5 - 5. Kristj. - Ðagbjört 332.5 - 6. Marínó — Bjarai 332.5 - 7. Þorvaldur - Viðar 326.5 - 8. Aðalst. — Kristj. 321.5 - 9. Kjartan - Magnús 316 10. Bjöm — Guðni 315.5 - 11. Hösk. —t Sigurl. 305 12. Björgúlf. - Tómas 304.5 — 13. Hannes — Jóhami 284.5 - 14. Erlendur - Bergur 266 15. Jón N. — Jón H. 264 - 16. Hafliði —- Kristin 263 - Næst verður spilað á miðviku- dagskvöldið kemur, og hefst þá sveitakeppm. Þátttaka til- kynnist i skrifstofu félagsins í síðasta lagi á þriðjudagskvöld, 3Ími 7511. ' ^ ÚTBREIÐIÐ * * * * ÞJÓDVILJANN * ' Dagskrá Alþingis mánudaginn 5. marz, kl. 13:30. El'rideild: Vátryggingarsamningur, frv. 1. umr. Tollheimta og tolleftirlit, frv. 2. umr. Framleiðsluráð landbúnaðarins, frv. 3. umr. Neðrideild Sjúkrahúsalög, frv. 1. umr. Almenningsbókasöfn, frv. 1. umr. íbúðarhúsabyggingar í kaup- stöðum og kauptúnum, frv. 2. umr. Æfing í dag kl. 1:30. Verkakvennafélagið Framsókn | heldur fund kl. 2:30 í dag í Al- þýðuhúsinu. Á dagskrá eru ! kaupgjaldsmál og atvinnuleys- istryggingar, en um þær flytur Haraldur Guðmundsson iram- sögu. Höfum fengið nýja sendingu afenskum drögtum í fjölbreyttara úrvali en nokkru sinni fyrr. Haínarstræíi 5. Skipaútgerð ríkisins Hekla var væntanleg til Akur- eyrar í gærkvöldi á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið kom til Reykjavlkur í gærkvöldi frá Breiðafirði. Þyrill er á leíð til Þýzkalands. Skaftfellingúr á að fara frá Reykjavík á þriðju- daginn til Vestmannaeyja. Eimslöp Brúarfoss fer frá Keflavík síð- degis í gær til Þingeyrar, Hólmavíkur, Skagastrandar, Hvammstanga, Húsavíkur og Reyðarfjarðar og þaðan til London og Botilogne. Dettifoss fór frá Reykjavík 26. f.m. til New York. Fjallfoss fór frá Reykjavík á hádegi í gæv til Hafnarfjarðar, Akraness, Vest- mannaeyja og þaðan til Hull og Hamborgar. Goðafoss er í Hangö; fer þaðan til Reykja- víkur. Gullfoss fer frá New- castle í dag til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagai-foss fór frá Hafnarfirði 28 f.m, til Murmansk. Reykjafoss fór frá Antwei-pen í gær til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fer væntanlega frá New York á morgun til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hafnarfii-ði 27. f.m. til Rotterdam og Am- sterdam. Skipadeild SÍS Hvassafell fór frá Reykjávik 1. þ.m. áleiðis til Piraeus. Arnar- fell er í New York. Jökulfell fór frá Murmansk 29. f.m. áleiðis til Homáfjarðar, vænt- anlegt þangað á morgun. Dísar- fell er í Þorlákshöfn. Litlafell er í olíuflutningum á Faxáflóa. Helgafell átti að .fara í gær frá Rouen til Roquetas. Gauthiod er í Reykjavík. Mánudagur 5. marz 13:15 Búr.aðarþáttur: Um gerð steinhúsa (Þórir Baldvinsson). 20:30 Útvarpshljómsveitin leik- ur syrpu af alþýðulögum. — 20:50 Um daginn og veginn (Sigurður Magnússon kennari). — 21:10 Einsöngur: Ketill Jensson syngur; Fritz Weissh- appel leikur undir á píanó. =— 21:30 Útvarpssagan; XVIII. — 22:10 Passíusálmur (XXVIII). — 22:20 Úr heimi myndlistar- innar (Björn Th. Bjömsson listfræðingur).— 22:40 Kamm- ertónleikar — 200 . ára afmæli Mozarts: Kvartett í d-moll eft- ir Mozart. — Björn Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika — Björn Ólafsson flytur skýringar' I gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Anna Karlsdótt- ir, Hörpugötu 36 Skerjqfirði og Kristján Sigurvinsson vélsmið- ur s.st. — Heimili ungu hjón- anna verður á Hörpugötu 36. Helgidagalæknir er Gunnar Cortes, og er aðset-- ur hans í Heilsuverndarstöð- inni við Barónss.tíg, sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, Fischer- sundi, sírni 1330. S X N S 1. BÍLL (Mercedes Benz 220) 2. Þvoitavél 3. Flugferð til Hamborgax 4 Broiler, rafmagnssteikarofn. Miðamix íást hjá eíiiiiölduii aðilum: Dxegið verðui X. sumardag og aieifis úr seMum miðum Skóverzlim Lárusar G. Lúðvíkssomar, Bankastræti 5 Skóverzlun H%annbergsbræðia, Póstliússtræt! 2 Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar, Laugaveg 3 Bakar! Gísla Ólafssouar,''Bej-gsfcaðastrætí 48 Verzhmin Aðalstræti 4 li.f. Verzlunin Jón Hjartarson h.f. Bláa Búðin, Laugaveg ll Holts Apotek, Langhotfesyeg. 84 Bókaverziummi Lárusar Blöndal Bólcahúð Helgafells, Laugaveg 16® Ingólís Apotck, Aðalstræti 2 Ausiurbæjar Apótek, Háteigsvcg 1 Verzlnu Ingibjargar Þorsteinssouar, Skólavörðpstig 24A HJÁLPUMST ÖLL AÐ BÚA UPP LITLU HVÍTU RÚMIN í BARMSPlTALANUM Millilandaflug- vélin „Gullfaxi“ er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16:45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. Innanlandsflug: í dag er , ráð- gert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á. morgpun ráðgert að fljúga til Akurevr- ar, ísafjarðar, Siglufjax-ð Vestmannaeyja. Kvennadeild Slysavaruafélags- ins heldur fund amiaðkvöld kl. 8:30 í Sjálfstæðishúsinu. Þátturinn „Langs og þvers“ er í útvarpinu í kvöld; og hér kemur krossgátuformið sem háfctvirtir hlustendur esga að íylla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.