Þjóðviljinn - 06.03.1956, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.03.1956, Blaðsíða 7
! j Sósialistafélag Ifafnar- ! fjaróar hefur venjulega gef- ! ið út kosningablöð nokkurt ! tímabil fyrir hverjar kosn- !' ingar, en þar sem sóíalistar hafa átt beina aðild að stjórn Hafnarfjarðarkaup- staðar um tveggja ára skeið, finnur félagið betur en fyrr tíl vöntunarinnar á mál- gagni innanbæjar. Sósíalistafélaginu er fjár- hagslega um megn að gefa að staðaldri út eigið blað, og hefur stjórn félagsins j því ákveðið að gera tilraun j tíl að helga bæjarmálum I’ Hafnfirðinga eina síðu í Þjóðviljanum hálfsmánaðar- lega. Ritstjóru síðunnar mun Hjörtur Gunnarsson stud mag. annast, og skal þeim, er óska að koma ein- hverju á framfæri á síðunni. bent á, að skrifstofa Sósíal- istafélags Hafnarfjarðar að Strandgötu 41 uppi er opin á miðvikudögum ki. 6—7 sd. Stjórn Sósíalistafélags Hafnarfjarðar. Þriðjudagur 6. marz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7 reistu nokkur smá frystihús, en í bæjarstjórn var aldrei á það minnzt, að bæjarútgerð- in eignaðist frystihús. Á öndverðu ári lí>46 var fúll- trúi sósíalista, Kristján And- résson, kosinn í bæjarstjórn í fyrsta sinn. Hann flutti strax tillögu um, að bæjarútgerðin kæmi sér upp nýtízku frysti- húsi, og var það í fyrsta skipti, sem það mál var flutt í bæj- arstjórn. Sósíalistar áttu ekki fulltrúa í útgerðarráði, sem fékk tillöguna til afgreiðslu, og var því ekki aðstaða til að fylgja henni þar betur eftir. sögðu að fá lánsfé, en nú sat íhaldsstjóm að völdum og erf- iðara um útvegun lánsfjár en á tímum nýsköpunarstjómarinn- ar, er tillaga Kristjáns Andrés- sonar var fyrst svæfð í útgerð- arráði. Leitað var til Fram- kvæmdabankans um fyrir- greiðslu en þar fengust einung- is neikvæð svör. Kunnugt var, að Gísli Sigurbjömsson forstj. hafði útvegað fyTÍrtækjum lánsfé í Þýzkalandi, og varð að ráði, að hann reyndi að afla lánsfjár þar í landi fyrir bæjar- útgerðina. Árangur varð sá. setningu frystivéla og annarra tækja. ; Næsta vetur mun hafnfirzkur verkalýður hafa eignast stærsta frystihús landsins, búið beztu tækni nútímans til að vinna úr aflanum, er sjómennirnir færa á land af hinum auðugu fiski- miðum okkar íslendinga. Barátta Sjálístæðis ílokksins gegn írystihúsinu Því hærra sem frystihúsið rís af grunni verður háværara tal ings þessn nauðsynjamáli (þ. e. að bæjarútgerðin reisti frysti- hús) að því er vitað var er einnig kunnugt., að aðrir aðilar, Lýsi og Mjöl ásamt nokkrum stórútgerðarmönnum hér í bæ og annarsstaðar, hafa þegar haft uppi ráðagerðir um sam- eiginlegar aðgerðir og jafn- framt boðið Bæjarútgerð Ilafn- arfjarðar samstarf í þessu máli sem hluthafi í væntanlegu hlutafélagi í þessu skyni . ... tel ég að vinna beri að því, að iántaka sú, er tillaga út- gerðarráðs fjallar um svo og fyrirgreiðsla Framkvæmda- bankans renni til væntanlegs hlutafélags." Meginatriði þess- arar greinargerðar er hrein.n uppspuni Sjálfstæðismanna. Bæjarútgerðin hafði rækilega undirbúið byggingu frystihúss- ins og m. a. reynt til hiítar knýja ráðherra íhaldsins tji fylgis við málið. Er greinar- gerð Sjálfstæðismanna kom fram, hafði verið unnið að út- vegun lánsfjár í nálega liá mánuði, innan lands og utan. og árangur birtur á þessum fundi bæjarstjórnar. Stjórn Lýsis og Mjöls hafð: aldrei rætt byggingu frystihúss og því að sjálfsögðu ekki boðið bæjarútgerðinni samstarf v:.n stofnun hlutafélags „í þessu íslendingar eiga ein auðug- tiistu fiskimið veraldar. Þjóð sem á slík auðæfi hlýtur að getá búið við efnahagslegt ör- yggi og góða afkomu, enda hef- ar sjávarútvegur ávallt verið óbrigðul undirstaða þjóðarbú- ins, þótt einstakir þættir hans ihafi brugðizt. I stríðslok áttu fslendingar rnn 500 millj. kr. í bönkum er- lendis. Þá höfðum við rofið síðustu tengsl við danska kon- ungsvaldið og væntum þess að bua einir í landi okkar og lifa af gæðum lands og sjávar. ís- lenzk alþýða krafðist þess, að stríðsgróðanum yrði varið til að tryggja efnahagslegt öryggi þjóðarinnar með því að bæta aðsíöðu okkar í því lífsstarfi, sem allar aðrar framkvæmdir hvíla á, að afla fisks og flytja hann fullunna vöru á heims- markaðinn. Og vegna vaxandi fylgis sósíalista með þjóðinni var nýsköpunarstjórnin mynduð. Hún gerði stórfelldar áætlanir um nýsköpun atvinnulífsins tim land allt og tryggði fram- gang þeirra með myndun stofn- lánasjóðs, er lánaði fé til langs tírna með lágum vöxtum. Hafnfirðingar hugðu gott til að bæjarútgerðin tæki þátt í toinni almennu nýsköpun og notfærði sér hin hagkvæmu kjör, er buðust, til að fjölga togurunum og eignast loks frystihús eftir 14 ára tilveru. Einstaklingar í Hafnarfirði Fór svo fram í átta ár, að Kristján Andrésson rak sífellt eftir afgreiðslu tillögu sinnar, en án árangurs. Árið 1951 flutti hann sömu tillögu aftur í bæj- arstjórn, en enn fór á sömu lund, tillagan komst til útgerð- arráðs og lengra ekki. Útgerð- arráð var skipað býsna at- hafnasömum útgerðarmönnum, en tillaga Sósíalista um að bæj arútgerðin kæmi sér upp frysti- húsi varð þeim til þeirrar at- hafnar einnar að skrá í bæk- ur útgerðarráðs „engin ákvörð- un tekin“. Þessi hluti frystihússins hefur verið steyptur upp í vetur og er senn kotainn undir þak. Hann er 925m’ á þrem hæðum. Á neðstu hæð er vélasalur, kæligeymsla, beltu- og bjóðageymsla og af- greiðslusalur. Á annarri liæð er Itæligeymsla, ísgeymsia, frystitækjasalur o. fl. Á efstu hæð er ísvélasalur, umbúðasal- ur, skrifst. bæjarútgerðarinn- ar, matsalur og samkomusal- ur. Vestur úr aðaibýgging- unni mun ganga álma á tveim liæðum 42X15 m. Verður húsið því allt nál. 1550 m" Á neðri hæð verður móttökusal- ur, sem rúmar um 200 tonn af fiski. Á efri hæðinni verður flökunar- og pökkunarsalur. Ilreinlætistæki verða á hverri hæð liússins. Húsið verður hú- ið öllum ný.justu fiskvinnslu- tækjum, og verður hægt að viuna úr 100 tonnum af fisld að samningar tókust við fyrir- tækið Habag um 6 millj. kr. lán, en Framkvæmdabankinn fékkst til að framlengja lánið. Þegar séð var, að þýzka lánið fengist, ákvað Landsbankinn að lána sjálfur féð. Fjármagn til að koma frystihúsinu upp mun því fást þannig: Lands- bankinn lánar 3% millj. kr., en Framkvæmdabankinn fram- lengir lánið. Samvinnutrygging- ar lána 1 millj. kr. Það sem vantar til að Ijúka verkinu, verður greitt úr framkvæmda- sjóði bæjarins eða með frekari lántökum, ef unnt er. Er undirbúningi öllum var lokið, var þegar byrjað á fram- kvæmdum. og í ágúst s.l. var farið að grafa fyrir veggjum hússins. Byggingarfélagið Þór sér um smíði hússins, og Gísli Guðjónsson húsasmíðameistari stjórnar verkinu. Vélsmiðjan Héðinn annast útvegun ‘»op- Sjáirstæðismanna um að þeir hafi ávallt barizt fyrir því, að það yrði reist. Staðreyndir tala allt öðru máli. Sjálfstæðismenn liafa átt fulltrúa í stjórn bæjarút- gerðarinnar frá stofnun henrar, en aldrei hafa þeir minnzt á, að bæjarútgerðin þyrfti að koma sér upp frystihúsi. SjáJfstæðismenn hafa enga tillögu flutt í bæj- arstjórn um að reist verði frystihús, en alltaf greitt at- kvæði gegn slíkum tillögum bæjarfulltrúa sósíalista. Hinn 17. des. 1954 var í bæj- arstjórn rædd ályktun útgerð- arráðs um að samið yrði um lán það, er fengizt hafði lof- orð fyrir t Þýzkalandi og fyrr er frá sagt. Þá fluttu Sjálfstæð- ismenn greinargerð, sem í segir orðrétt: „Með því að Ijóst var síðla síðastliðins sumars að fátt hafði verið eert til undirbún- á dag, þ. e. framleidd verða 25 tonn af flökum, en aukn- ingarmöguleikar eru ini'r.iii* vegna mikils húsrýmis. I»c: r frystihúsið tekur til stari'á aukast afköst frystíhúsanun í Hafnarfirði um meira eá helming. Einnig verðr >*- framíeiðsla (skelís), 50—00 tonn á sólarhring, og ge>Tns!a verðúr fyrir 250 tonn af í s en til þessa hafa HafnFirðing- ar Iicypt ís frá Garðahreppi. skyni“. Það tilboð kom ekki • fyrr en með bréfi dagsettu 10. , jan. 1955, nær mánuði síðar en bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- manna fullyrða áð Lýsi og' Mjo! hafi „boðið bæjatútgerð- inni samstarf í þessu máli". Sjálístæðismenn i Lýsi og Mjöl ji.vkjast þar með gilda ósannindi sín i bæjarstjórn 17. les. 1954. Síðan ákveðið var að re>sa frystihúsið, hafa Sjálfstæðis- menn unnið gegn því leynt og Ijóst af öllum mætti oq fvllstu ósvífni. í fyrstu hugðu þeir, að bæiarútgerð- inni myndi ekki takast að fá nægilegt lánsfé til fram- kvæmda, og gerðu reyndar allt til að síuðla að því, að svo færi. Er þeim yerður Ijóst, að málið muni ná fram að ganga, taka þeir að berj- Framhald á 10. síðu. Eftir bæjarstjórnarkosningar i jan. 1954 urðu þær breyting- ar á valdahlutföllum í bæjar- stjórn, sem öllum eru kunnar. Samningar sókust með sósíalist- um og Alþýðuflokksmönnum um stjórn bæjarins. í þeim samningur lögðu sósíalistar á- herzlu á, að höfuðverkefni hins nýja bæjarstjórnarmeirihluta væri að reisa frystihús fyrir bæjarútgerðina, svo að vinna mætti úr öllum afla, er kæmi á land í Hafnarfirði. Við það margfaldast verðmæti aflans og atvinnuöryggi bæjarbúa er tryggt. En höfuðeinkenni bæjar, sem alþýðnn stjórrar, er eign bæjarins á atvinnutækjunum og áhrif verkalýðsins á stjórn þeirra. Er bygging hússins hafði ver- ið ákveðin, var einkum þrennt að athuga, áður en byggingar- framkvæmdir gætu hafizt, stað- setning hússins, teikning af húsinu og fjáröflun. Þrír staðir komu einkum til greina, er á- kveða skyldi, hvar húsið ætti að standa: Svendborgarlóðin, svæðið milli bryggjanna og lóð sunnan f jhrðar. Að vandlega athuguðu máli var ákveðið, að húsið skyldi reist á svæðinu milli bryggjanna. Nokkrar til- löguteikningar komu til álita, og ákveðið var í samráði við sérfræðinga að nota eina af teikningum Axels Kristjánsson- ar frkvstj. Samkvæmt kostnað- aráætlun yrði kostnaður um 5,5 millj, kr. Til svo stórfelldra framkvæmda þurfi að sjálf- Fyrir áhrif verkalýðsins í bæjarstjóm reisa Hafnfirðingar stærsta frystihús landsins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.