Þjóðviljinn - 15.04.1956, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 15.04.1956, Qupperneq 7
Sunnudagur 15. apríl 1956 ~ ÞJÓÐVILJINN — (7 IríWafi Thórs freysfandi i iandhelgismálinu! Geta íslendingar treyst þeim1® yfirlýsingum Ólafs Thórs að ( ekki hafi verið minnzt á land-{| 'helgismálið og friðunarsvæðin í | makki bróður hans, Kjartans 1 Thórs við Croft-Baker og kump- | ána? Nú er Kjartan Thórs enn 1 farinn til Parísar til samninga við brezka togaraeigendur. Þeir ' viðsemjendur Thórsbræðranna hafa ekki farið dult með að minnzt hafi verið á fleira en löndunarbannið af hálfu ís- lenzkra stjórnarvalda undan-j farna mánuði. Og svardágar Ólafs Thórs rétt fyrir kosning- ar um trúnað hans og íhalds- ins við íslenzkan málstað hafa óhugnanlegan hljóm í vitund íslendinga, sem muna svardag- ana í herstöðvamálinu og það sem bak við bjó og fram kom eftir kosningar. Þingskjal 271 Því skyldi ekki gleymt, að á skjali frá þinginu í vetur, þingskjali 271. liggur fyrir yf- irlýsing frá ríbisstjóminni nm undanhald í laKdlielgismálínu, sú yfirlýsing frá Sjálfstæðis- ^ flokknum og Framsóknar-1 flokknum að ekki sé „heppi- u 3egt“ að stíga nauðsynleg skrefj; í stækkun friðunarsvæðanna,1! fyrr en erlendir aðilar hafij kveðið upp dóm um málið. Þingmenn allra flokka afj Austurlandi, Norðurlandi ogfl Vestfjörðum fluttu enn í vet-« ur á Alþingi kröfu fólksins um j stækkun friðunarsvæðanna. En 1 svo var ríkisstjóm Sjálfstæðis- j, flokksins og Framsóknar and- * snúin því máli, að meira að \ segja einn flutningsmannanna, : Eiríkur Þorsteinsson þingmað- ur Vestur-ísfirðinga, var látinn skrifa undir þingskjal 271, en bað er nefndarálit frá allsherj- amefnd sameinaðs þings, um tillögu til þingsályktunar um stækkun friðunarsvæðis fyrir Vestfjörðum. En þar lætur rík- isstjórnin meirihluta sinn leggja til að málinu sé vísað frá með „rökstuddri dagskrá", og „rök- in“ eru á þessa leið: „Þar sem reglur um land- helgi hafa að frumkvæði ís- lands verið til meðferðar hjá Sameinuðu þjóðunum undan- farið samhliða reglum um út- höf, telur Alþingi ekki æski- iegt að taka ákvarðanir varð- andi útfærslu friðunarlínanna, fyrr en lokið er allslierjar- þinginu á þessu ári og tími hefur unnizt til að atliuga það, sem þar kann að koina fram. Alþingi tekur því fyrir næsta mál á dagskrá“. Undir þetta rita: Bernharð Stefánsson, Jón Sigurðsson, Jó- hann Þ. Jósefsson, Sigurður Agústsson, Eiríkur Þorsteins- son. Ulndanhald Ihalds og Framsóknar í nefndaráliti minnihluta mót- mælti Karl Guðjónsson eindreg- ið afgreiðslu Sjálfstæðisflokks- ins og Framsóknar á málinu. Telur hann þingskjal 271 og til- löguna þar ef samþykkt yrði, mjög varhugaverð gögn í land- helgismálum íslendinga, og seg- ir: „Tæplega þarf að efast um, að afstaða hv. nefndarmeiri- hlutá er tekin í samráði við ríkisstjórnina, og má raunar telja, að nefndarálltið á þing- skjali 271 sé fyrsta opinbera vitneskjan, sem þingmöimum berst í hendur um stefnu stjórnarvaldanna í landhelgis- málum íslendinga nú hin síð- ustu árin. Sannast hér, að uggur stjórnarandstæðinga um það, að um stefnubreyt- ingu og uppgjöf væri að ræða af hálfu ríkisstjórnarinnar, átti við fyllstu rök að styðj- ast“. En Karl benti einnig á, að „raunveruleg ástæða fyrir kyrr- stöðunni" sé önnur en sú sem tilgreind er á þingskjali 271. Braskað með landhelg- ismálið! „Ekki er mér kunniigt um, að sérfræðingar- rikisstjórnar- innar hafi skipt um skoðun, frá því að sá helzti þeirra Hans G. Andersen, fékk m.a. þessa niðurstöðu úr ýtarlegri hugleiðingu um Iandhelgismál- ið: „Ekki er fyrirsjáanlegt að árangur mundi fást á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna“. Er því liklegra, að ríkisstjórn- in sé að nota rétt íslendinga til fiskimiðanna sem verzlun- arvarning í kaupmangi við Breta, þar sem keppikefli ís- Idnsku StjóBnarvaldainna er að koma íslenzkum togara- Ólafur og Eysteínn gugnuðu Reiðin sem blossaði upp gegn áformum Sjálfstæðisflokks- ins og Framsóknar um kyrrstöðuyfirlýsingu Alþing- is í landhelgismálinu nægði til þess, að stjórnarflokk- arnir þorðu ekki að samþykkja tillöguna á þingskjali 271,gættu KJARTAN THÓRS ínakkar við þá sem saka ís- lendinga um morð ef brezkur togari ferst. þess að málið yrði ekki tekið á dagskrá framar á þinginu, og hafa lítið flikað þessu plaggi í blöðum sínum og áróðri. Var þó sýnt að til- ætlunin var Alþingissamþykkt um málið, nefndin skilaði áliti 21. janúar 1956, og var meira 8.—14. apríl 1956 fiski aftur á hinn fallvalta uppboðsmarkað Breta, þótt það kosti öfugþróun í ís- lenzkri gjaldeyrisframleiðslu, atvinnuleysi hjá verkafólki og kyrrstöðu í landhelgismál- inu. En yfir þetta eiga hinar einfeldnislegu röksemdir á þingskjali 271 að breiða eins konar rósablæju löghlýðni og þolinmæði“. að segja boðaður kvöldfundur til að afgreiða það, en honum aflýst á síðustu stundu. En makkið við brezka togaraeig- endur, Croft Baker og kump- ána, hélt áfram og heldur á- frafn 'enn. Torlryggni í öllum flokk- um gegn Thórsara- braskinu Það er misskilningur hjá Morgunblaðinu að engir nema sósíalistar séu andvígir makki Ólafs og Kjartans Thórs við brezka togaraeigendur. Það er einnig misskilningur Morgun- blaðsins að sósíalistar einir séu því andvígir, að blandað sé saman löndunarbanninu í Bretlandi og réttindum íslend- inga til að ákveða sjálfir frið- unarsvæðin kringum landið. Vandamenn Morgunblaðsins munu hafa fengið áþreifanlega staðfest, að menn úr öllum stjórnmálaflokkum vilja ekki láta verzla með landhelgismál- ið, að menn úr öllum stjórn- málaflokkum vantreysta Ólafi Thórs og Kjartani Thórs í að fá að herida togarafiski ís- lendinga óunnum á brezkan markað, til stórtjóns þjóðinni. Er Morgunblaðinu hér með bent á varnarleið i þessu erfiða máli ÓLAFUR THÓRS Brezkir togaraeigendur óska honum kosningasigurs. fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Það gæti sagt: Hugsi enginn íilt. Thórsbræður’ vantar einungis ofboðlítinn gjaldeyri til kaupa á nokkrum barðastórum hött- um frá hinni óviðjafnanlegu hattaverzlun Dunn í London. Óstjórn ríkisstjórnar Sjólf- stæðisflokksins og Framsóknar hefur margoft verið lýst hér í. blaðinu. Hefur þeirri frásögn jafnharðan verið mótmælt af blöðum hennar, Tímanum og Morgunblaðinu. Nú brá svo við í vikunni, að Tíminn fékk iðr- unarkast, en maddama Fram- sókn á vanda fyrir þeim kvilla rétt fyrir kosningar. Þá er því yfir lýst. í ritstjórnar- grein að nú vérði ekki lengur mótmælt. „ad stjórnarskútan l:afi raunvérulega strandad vegra getuleysis áhafnarinnar til aft fást við dýrtíðina. Það er ekki lengur borið á móti því, að atvinnuvegirnir séu á heljar- þröm, verzlunarhöft komin í algleyming og alger stöðvun á næsta leiti. Allt þetta er Morgunblaðið nú farið að við- urkenna beint og óbeint. Ann- að er ckki heldur hægt“. En „áhöfnin" var sem kunn- ugt er: Eysteinn Jónsson, Óiaf- ur Tliórs, Steingrímur St-in- þórsson, Bjarni Benediktsson. Kristinn Guðmundsson og íng- ólfur Jónsson. Vinni Álþýðufeandaiaípð kosningasigur tóLíi. 'M ?! * í é {*■\ •IfSSl Vibu|hettír makkinu við brezka togaraeig- endur, að menn úr öllum stjórnmálaflokkum vilja ekki eiga það undir neinni erlendri stofnun hvort íslendingar stækki friðunarsvæðin kringum landið. Og hver veit nema vantraust- ið eigi sér alldjúpar rætur. Almenningi er ljóst, að enda þótt Thórsaraklíkan sé löngu farin að taka gróða sinn á þurru, leikur henni hugur á þeirri útflutningsverzlun að henda togarafiskinum íslenzka óunnum á uppboðsmarkaðinn í Bretlandi. Hvað varðar þá klíku um atvinnu fólksins í frystihúsunum á fslandi? Hvað lætur sú klíka sig skipta rýrn- andi gjaldeyristekjur þjóðarinn- ar? Vanfar gjaldeyri fyrir Dunnshafti! Til er einskonar skopmynd af þeim Thórsbræðrum í sam- bandi við siglingar Kveldúlfs- togaranna til Englands. Upp- víst varð fyrir allmörgum árum um smygl með einum þeirra. Hefði það að sjálfsögðu ekki þótt í frásögur færandi, það vill við brenna. En hér kom í ljós, að bræður þessir, sem vilja endilega telja sig til fyrir- manna á íslandi, voru að reyna að ná sér með ódýrum hætti í hatta af vissri bárðastórri gerð, sem þeir gengu með, og átti ekki einungis að greina þá frá sauðsvörtum almúga á fslandi, heldur einnig frá hin- um höfðingjunum. Var að von- um hlegið um allt ísland að „höfðingslund" og tilburðum hins hálfdanska braskaralýðs. En þetta broslega tilvik rifjast upp við hinn grunsamlega á- kafa Ólafs og Kjartans Thórs Hverjir eru framkjóö- endur Croff-Bakers! Tilefni þess að minnzt var á landhelgismálið nú í viku- þáttum var rödd frá Bretlandi um áhrif kosninganna í sumar á það mál. Þjóðviljinn skýrði frá því á þriðjudaginn, eitt is- lenzkra blaða, að málgagn brezkra togaraeigenda, Fishing News, hefði látið í ljós áhyggjur um áhrif þingrofsins á samn- inga sem nú færu fram um landhelgismálið, og teldi að það mundi fara eftir úrslitum kosn- inganna 24. júní „livort sanm- ingunum verfti haldift áfrani, og þeir leiddir til lykta á fullnægj- andi hátt, eða hvort þeir verði ef til vill lagðir til liliftar“. Þarna, í málgagni Croft Bak- ers og kumpána, fá íslendingar þannig fyrstu fregnir af þvi að síðustu vikurnar hafi ríkis- stjórnir íslands og Bretlands skipzt á orðsendingum um land- helgismálið og Iöndunarbannið, og eru það vægast sagt óvið- kunnanleg vinnubrögð íslenzkra stjórnarvalda. Ekki sízt vegna þess að mikill liluti þjóðarinn- ar vantreystir núverandi ríkis- stjórn í landlielgismálinu, og ekki að tilefnislausu. Dýrfíðarflóð og getu- laus áhöfn Með kveðju frá Sjálfstæðis- flokknum og Framsókn skellur dýrtíðaraldan á almenningi, og verður dag hvern þyngri. Til- kynnt var í vikunni, að verð- lagsvísitalan væri komin upp í 180 stig. Er þá orðinn sjö stiga munur á henni og kaup- gjaldsvísitölunni, og verða laun- þegaf að þola þann mismun bótalaust, því kaupgjaldsvísi- talan breytist ekki fyrr eri 1. júní. Ber að ' sama brunni hvort sem rætt er um herstöðvamálin. iandhelgismál eða efnahagsmál. Úrslit kosninganna 24. júní hljóta að hafa djúptæk áhrif á lausn þeirra. Utan lands og innan, ekki sizt þar sem stjórn- málamenn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar eru kunnastir, virðast menn þess fullvissir, að sleppi þeir flokkar við á- minningu af hóltu íslenzkra kjósenda í kosningunum í sum- ar, verði bandarískur her og herstöðvar til frambúðar ó ís- iandi, þá verði undanhald og svik í landhelgismálinu stefna ríkisstjórnar íslands, þá verði dengt yfir fólkið gengislækk- un, kaupbindingu og verkfalls- banni sem „lausn“ á efnahags- , örðugleikunum. Jafn sannfærðir virðast Dúll- es og Croft-Baker, alþýðumenn í Reykjavík og víðsvegar á landinu, um hitt, að takast megi að hindra afturhaldsstjórn og -stjórnarstefnu á íslandi að loknum kosningum, vinni Al- þýftubandalagið kosningasigur. Einu sinni var kóngur og droffning Konungskoman setti svip á Reykjavík þessa viku. Var kon- ungshjónunum dönsku vel fagn- að og að verðleikum. Fór vei á því, að konungur Danmerkur yrði fyrstur erlendra þjóðhöfð- ingja að gista lýðveldið ísland. Einlæg gestrisni íslendinga við konungshjónin breytir engu um þá staðreynd, að fáum þjóðum munu hirðsiðir fjar- lægari en íslendingum. A Is- landi hafa konungar og drottn- ingar ekki þekkzt nema í sögn- um og ævintýrum, spilum og tafli. Einnig þess vegna hlaut lýðveldi að verða hugstæðara ís- lendingum en konungdæmi. er þeir réðu málum sínum sjálfir. Eini skugginn Hvarvetna við móttöku kon- ungshjónanna dönsku ríkti vin- arhugur í garð dönsku þjóðar- innar. Beiskjan úr sjálfstæðis- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.