Þjóðviljinn - 15.04.1956, Side 9

Þjóðviljinn - 15.04.1956, Side 9
A i a irt RITSTJÓRl: FRÍMANN H.ELGASON Grænland í Smmudagur 15. apríl 1956 — ÞJÓÐVTLJINN — (» Alfur UTANGARBSi Gróðavegurirai íþrótt asamstarf i í Holmenkollenkeppninni í alpagreimmum í Opdal í vetur voru 4 keppendur frá Græn- Jandi. Það var í fyrsta sinn sem íþróttamenn komu til Nor- egs frá þessari stærstu ey ver- aldar. Þessir byrjendur voru ekki framarlega, en aftur á móti urðu þeir ákaflega vinsælir meðal áhorfenda. Flestir munu víst viðurkenna að þeir viti fremur lítið um skilyrði til i- þróttaiðkana í Grænlandi. Það mun því koma á óvart þegar frá því er sagt, að í landi þessu er vel skipulagt íþróttasam- band. íþróttasamband Grænlands var stofnað 1953 og í því eru nú um 3000 félagsmenn, en íbúar landsins eru 26.000. Þetta er há hlutfallstala, og sýnir mikinn íþróttaáhuga. Það var fararstjóri flokksins sem gaf þessár upplýsingar, en hann heitir Lars Svend'sen. Hann gat einnig sagt frá mörgu skemmtilegu í sambandi við í- þróttastarfsemina í Grænlandi. Fyrsti vísirinn að skipulögð- um íþróttum kom þegar fyrsta íþróttafélagið var stofnað í Godthaab 1932. Síðar óx áhug- inn ákaft og Grænlendíngar tóku smátt og smátt að skipu- leggja landssamband. Með til- liti t.il hinna miklu vegalengda og samgangna var þetta ekki auðvelt vex-k.- Dönsk íþrótta- eamtök styrktu þessa starf- semi, m. a. var Lundkvist frá danska íþi'óttasambandinu þar í fyrra til að hjálpa til við skipu- Jangingu. Iþi'óttasamband Græn lands er í dag skipulagt sem aðalsamband, en landinu er skipt niður í 16 héruð. Þrjú af héruðum þessum eru kaup- staðii', og frá þeim koma tveir fulltrúar og einn fi*á hverju hinna, en þau mynda stjórn sambandsins. Kýs hún síðan framkvæmdastjórn, sem sér um " dagleg störf sambandsins. Næsta skrefið í þessu skipu- lagsstarfi er að stofna sérsam- Nýtt heimsmet í 100 m boðsundi Fyiir nokkrum dögum setti sundsveit frá Yale-háskólanum í Bandaríkjunum heimsmet í 4x100 m skriðsundi karla, timi hennar: 3,44,1. Eldx'a heims- metið átti sveit frá Japan sein var: 3,46,8. band fyrir skíðaíþi'óttina. Skiða- ferðir eru þýðingarmesta í- þróttin fyrir Gi-ænlendmga og á því sviði hafa þeir mesta mögu- leika. Veturinn er langur, frá því i október og þar tU í apríl- lok. Nú er þar aðeins litil skíða- stökkbraut og ein svigbi'aut, en það á að byggjja nokkrar í næstu framtíð. Knattspyma er vinsæl þar á sumrum og frjáísar íþróttir lika, sérstaklega hlatxp og köst. Ýmsar aði'ar greinar eru iðkaðar þar eftir því sem að- stæður leyfa. íþróttavellir eru ’fáir og slæmír. Iþróttastarfið á Gi'ænlandi er styrkt af danska íþróttasam- bandinu og auk þess fá Græn- lendingar styrk frá dönsku get- raununum. Þetta fé er notað til að kaupa íþi'óttaáhöld og í sambandi við skipulagsstarfið. Það sem sérstakiega stendur í vegi fyrir þroska íþróttanna á Grænlandi er skortur á þjálf- urum. Við verðum því að meta árangur hinna fjöguiTa kepp- enda og skoða í þessu ljósi. Grænlendingar hafa sett sér það markmið að eignast sjálfir þjálfara og leiðbeinendur. Þeir hafa gert áætlanir um að senda< gi'ænlenzka menn á iþróttahá-< skólann í Sönderboi’g þegar á< næsta ári. Til eflingar skíða-< íþróttinni vona þeir að geta< fengið norska skíðakennara til < þess að þjálfa skíðakennara< sína. •— Með meiri áhrifum erlendis< frá mundi þroski íþróttanna< aukast til mikiila muna. Til- < gangurinn með þessari heim- < sókn til Noregs er einmitt að< læra og sjá, sérstaklega í< skíðaiþróttinni, og það er von< okkar að heimsóknin hafi náð< tilgangi sinum. (tr Norsk Idrett). Sviss sendir 45 menn til Melbotime Svisslendingar ráðgera að, senda 40-50 keppendur til, Melboume, auk 12 fararstjóra. Kostnaður við ferðina verður greiddur með peningum frá get- í'aunastai'fseminni. Áætlað er' að alls fari 8 frjálsíþróttamenn, 8 ræðarar, 6 skilmingamenn, 7 fimieikamenn, 5 skotmenn, 6 siglingamenn, 3 fjölþrautar- menn og' 2 sundmenn. Það er greinilegt að Banda- ríkjamenn æfa vel fyrir O.L. í tandström stekk- ur 447 m á stöng Evrópumeistarinn í stangar- Stökki, Finninn Elis Landström sem nú stundar nám í Banda- ríkjunum, keppti nýlega á há- skólamóti þar vestra og stökk 4,47 íii og varð þó í fjórða sæti. Sigurvegari varð Bandaríkjamað- urinn Jessy Welbourn, sem stökk 4,57 m og er það í annað sinn á tveim vikum sem hann stekkur yfir þessa hæð. Pat O’Brien Mélbourne og telja þeir litlar likur til þess að Rússar taki eins mörg gullverðlaun og í Helsing- fors, 'Öx'úggasíi maður þeirra verður kúluvarparinn 0‘Brien sem nýlega varpaði kúlunni 18,24 m, og hefur möguleika á að bæta heimsmetið áðtu- en langt um líður. Tækni hans er viðbrugðið og hefur nú verið tekin upp af kúluvörpurum víðsvegar um heim. 0‘Brien er ekki aðeins góð- ur kúluvarpari, hann hefur einn- ig mikla möguleika sem kringlu- kastari. Hann kastaði nýlega kringlu 56,34 m, og talar það slnu máii. Cy Young hefur kastað spjóti )62. dagur. . \ * Sumir létu það veröa sitt fyrsta verk eftiraö inn var komiö aö fleygja sér útaf í fletin einsog þeir komu úl* vinnunni og láta líöa úr limum. Aörir voru svo haröir af sér að þeir grófu kannski upp sápu og handklæöi og fóru jafnvel niöurí á þegar gott var veður og þógu sér, og skiptu um föt. Voru það helst ýngri mennirnir sem héldu uppi slíkri tilgerð. $ Matar neyttu menn í öðrum skála þar skammt frá, . Fór matseldin fram í öðrum enda hans, en hinumegin voru lángborð eftir endilaungu gólfi ásamt bekkjum. Menn röðuðu sér uppvið afgreiösluborðið einsog kind- ur á jötu, og þar fékk hver sinn skammt af fæöunni ásamt nauösynlegum tækjum til að gera henni skil. Síðan tylltu menn sér á bekkina við lángboröið á meðan menn unnu aö mat sínum. Var þarna á matmálstímum. kliöur sem í fuglabjargi. Voru alloft uppi deilur um matinn. Þótti mörgum mjög á skorta um gæði og holi- ustuhætti, og auk þess um of útlenskulegur, þvi matar- tilbúníng önnuðust eingaungu amrískir kokkar. Sérí- lagi þóttust þeir sem geingu i stritvinnu ílla haldnir meö viöurgerníng. Aftur voru aörir sem báru í bæti- fláka fyrir matinn og staöhæföu að hann væri bæði fínni og hollari helduren hversdagsmatur íslenskur. Einnig lá í loftinu sá orðrómur aö Kanar héldu sig betur í mat en innfædda og leiddi þaö af sér rig nokk- urn og metíng. Á síðkvöldum vai’ð flestum fátt til yndis. Þeir sem voru af léttasta skeiði feingu sér gjarnan aukablunö áðuren þeir fóru 1 háttinn, en værð vildi oft veröa af skornum skammti vegna þeirra sem félldu sig ekki við slika dægrastyttíngu og reyndu aö drepa timann með því sem háváöasamara vár. Ástunduöu margir brenni- vínsdrykkju og peníngaspil, og varð gróðavegurinn þai' mörgum staksteinóttur. Oftlega tókust menn á bæði i bróöémi og hálfkæríngi. Taldist einginn maöur m eð mönnum sem ekki lagöi stund á einhverjar þær grein- ir, sem voru hafnar yfir flatneskju og tilbreytíngaleysí hversdagslífsins. Stærsta áhyggjuefm úngra manna var kvennmannsleysið. Höfðu margir lángtaö komiö í Vrg- leysusveit, og þóttust aö vonum ílla sviknir er þ ir komust að raun um að sú stétt kvenna fyrirfinnst þar naumast á þeim aldri og meö þaö útlit.að til einhvcrs væri aö slægjast. Höfðu jafnvel í heitíngum áö áfsegja áframlialdandi púlsvinnu í þágu heimsmenníngarinn- ar á þessum stað fyrst ekki væri uppá betri kjör áð bjóða en þau sem meinlætamenn einir gætu ur.áö við. Var þó ekki vonlaust um bættan aöbúnaö í téðum efnum innan tíöar. Ekki var laust viö að heimamönnum sem þai ia. unnu þætti háttsemi jafnt íslenskra og vestanvcra stínga nokkuö í stúf viö heföbundnar og viðurkenndar lífsvenjur og dyggðir í Vegleysusveit. Var raunar el.ki annars að vænta af mönnum sem voru komnir alla leið öfugu megin af hnettinum, en afturámóti t r- Um allangt skeíð héfui’ verið ( skildara með þeirra eigin landsmenn, þó utansveit .r- ■rfitt fyrb' framkvæmdaneí nd ^ menn væru og máski af öörum landshornum. Séríl gi vetxvii'Oiypmleikjaima að aflá 'xeirra fjögwrra millj. dollara sem alþjóða-olypíunefndin hef- ur tilskilið til þess að leikirnir geti faxið fram í Sqaw Valley í Bandaríkjunum 1956. Það sem um skeið var til fýrii’stöðu var það að deilt var um, hverjir skyldu teljast eigendur að þeim fnannvirkjum sem byggð yrðu fyx’ir þá styrki sem veittir eru. Nýjustu fréttir herma að sam- komulag hafi náðst og þessar 4 milljónir séu til reiðu, svo ti*yggt er að leikimir verða ekki fluttir til Innsbruck í Aust urríki eins og hótað var. For-1 maður nefndarinnar A. C. ^ Cushing segir ennfremur að( Kalifomíuríki muni veita þá < 20 millj. dollara í viðbót sem< til þurfi. 73,79 m . sem er góður árangur þetta snemma. Jack Davis hefur hlaupið 110 m grindahlaup á 13,8 sek. 1 • stángarstökki er sehnilegt að Bandaríkjamenri verði ósigrandi. Þeir Bob Gutowski og Walt Levac, lítt þekktir menn, hafa stokkið 4,44 m. H'ástökkvarinn Charies Dumas hefur farið auð- veldlega yfir 2,3 m. Það bendir sem- sagt allt til þéss að keppnin verði hörð er til O.L. kemur. Sqaw Vailey hefur fengiS 4 milljón blöskraöi þeim það virðíngarleysi sem einkenndi o ö- bragðsumra úngra manna í garð velgeröarmanna þeir a. Á þein’a máli hétu þeir aldrei annaö en Kanar og fylg lu jafnan meö lýsíngarorö íslensk sem ekki villtu á cér heimildh’. Þótti og dyggð aö hlunnfara Kanana í s m flestum- greinum, þó skynsamir menn litu svo til að þar mundi jafnt á komiö fyi’ir báöum. Fáeinir innfæt d- ir vom þó meö öörum hætti, því þeir lögöu sig í líma meÖ aö þóknast yfirboöurum sínum og sömdu sip; í öllu aö amrískmn siöum og lífsvenjum. Var þessi mai a- tegund ílla þokkuö af sínum eigin landsmönnum og þóttust jafnvel ekki óhultir um sínar eigin hugrer a- íngar fyrh* þessum hirðmönnum heimsmenníngarinn - r. Vinnan sjálf var ekki alltént erfiö þeim mönnum sr >n stritiö er í blóö borið. Hafði sú dyggð líka híngac il veriö í heiöri höfð í Vegleysusveit aö vinna fyrir ] ví sem menn bái’u úr bítum, og þótti sjálfsagöara en s :o aö lofsvert gæti talist. Haföi þá ekki dreymt um ö vinna. fyrir dilksverðinu á jafn skömmum tíma og st< - reyndirnar leiddu í ljós. Þaö var því ekki að ófyrirsyn u

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.