Þjóðviljinn - 15.04.1956, Side 10

Þjóðviljinn - 15.04.1956, Side 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 15. apríl 1956- NÝTT NÝTT Orlon og nylon stuttjakkar á börn, unglinga og fullorðna Verzlunin EROS Sími 3350 Halnarst."4 •: Barnaspítalasjóður HRINGSINS Góðir íslendingar! Beitum okkur öll fyrir bygg- ingu barnaspítalans! Kaupum happdrættismiða Hrjpgsii^sþ $■ Dregi^'iyei^úr á sumardaginn fyrsta um fjóra glæsílega vtóniná&. Aöeins dregið úr seldum mið- i: Ifejt Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjarstjórans í Hafnarfirði úrskurð- ast hér með lögtak á vangreiddum fyrirframgreiðslum vegna útsvara 1956, til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, er féllu í gjalddaga 1. marz og 1. apríl, og verða lögtökin framkvæmd á kostnað gjaldenda að viðbættum dráttar- vöxtum að liðnum 8 dögum frá dagsetningu þessa lög- taksúrskurðar, ef eigi verða gerð skil innan þess tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 13. apríl 1956 Guðmundur í. Guðmundsson. AUGLÝSING Athygli söluskattskyldra aðilja í Kópavogi skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattanefndar (Skjólbraut 4) um söluskatt og framleiðslusjóðsgjald fyrir 1. ársfjórðung 1956, rennur út 15. þ. m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til bæjarfógetaskrifstofunnar og af- henda henni afrit ai; framtali. Kópavogi 11. apríl 1956. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Skattanefnd Kópavogs. kákþ átturi n n Framhaid af k. síðu. Svartur bíður átekta og-flytur kóng sinn frá c4—g8 iínunni, því að þar er ekki hættulaust eins og siðar kemur i ljós. 27. Dfl—f2 Dc6—ef> 28. Rc4—e3 Rf6—d7 29. Rb6—d5 Bf8—d6 Svartur undirbýr f7—f5 og síð- ar opnun línunnar b8—h2 gegn hvíta kónginum. 30. Bg2—fl Bd6—b8 31. Bfl—c4 De6—d6 Síðasti leikur hvíts var ekki góður, biskupinn þarf að vera heima til þess að verja kóng- inn. Staðan er orðin all ein- kennileg, fimm menn á d-iín- unni og nú bætist sá sjötti við! 32. Hel—dl He8—f8 33. Bc3—el f7—f5! áburðarverksmiðjan framleiðir á 3 árum ... Framhald af 3. síðu naegju sinni yfir þeim árangri, sem naðst hefur. Þá bar stjórnin fram eftirfar- andi tillögu: „Aðalfundur Áburðarverk- smiðjunnar h.f. ber fram þá eindregnu ósk til rikisstjórnar íslánds, að hún hlutist til um, að veitt verði á þessu ári fjár- festingarleyfi til byggingar við- bótarverksmiðju í Gufunesi og veiti aðra nauðsynlega fyrir- greiðslu vegna þeirra fram- kvæmda, svo að framleiða megi fosfórsýruáburð, blandaðan á- burð og kalkáburð.“ Hlaut tillagan hinar beztu und- irtektir. Benti viðskiptamála- ráðherra, Ingólfur Jónsson, m. a. á sparnað, sem yrði viðkomið með auknum athöfnum, þar sem meiri not yrðu af ýmsum mann- virkjum og fleiru en nú væri hægt að koma við. Samþykkti fundurinn tillöguna einróma. Þá var einnig samþykkt eftir- farandi ályktun: „Aðalfundur Áburðarverksmiðj unnar h.f vekur athygli á því, að brýna nauðsyn beri til, að hafizt verði nú þegar handa um virkj- un Sogsins, þar sem sýnilegt er, að skortur verður á raforku til Áburðarverksmiðjunnar þegar á næsta ári og vaxandi, þannig að brostinn er rekstursgrundvöllur verksmiðjunnar, ef ekki verður út bætt“. Endurkjörnir voru í stjórn Á- burðarverksmiðjunnar þeir Ing- ólfur Jónsson viðskiptamálaráð- herra og Jón Ivarsson forstjóri Áburðarsölu ríkisins, og endur- skoðandi Halldór Kjartansson, forstjóri Stjórn Áburðarverksmiðjunnar h.f. skipa nú: Vilhjálmur Þór bankastjóri formaður, Ingólfur Jónsson viðskiptamálaráðherrn, Jón Ivarsson forstjóri, Kjartan Ólafsson og Pétur Gunnarsson tilraunastjóri. Vikuþættir Framhald af 7. siðu. baráttunni mun ekki ganga i arf til nýrra kynslóða á íslandi. Aðeins eitt mál heldur henni vakandi: Handritamálið. Þeg- ar því .máli er ráðið til lykta á þann eina veg sem fær er, íslendingum afhent hand- ritin, er ólíklegt að nokkurn skugga beri á vinarhug íslend- inga í garð frændþjóðarinnar dönsku. 34. e4xf5 35. c2—c3 Bh7xf5 ABCDEFGH JL M I « H 1 i i ■ 9B i ij.. flpLpi B U A B C D E F G H Nú fórnar svartur riddaranum til þess að opna sér sóknar- línur að kóngi hvíts. 35........ Bf5—e4! 36. c3xd4 e5xd4 37. Rd5—c3! Be4xf3 38. Bc4—e2 Rd7—e5 Hér var Dc6 sterkari leikur. 39. Re3—c4 Dd6—c6 40. Rc4xe5 Bb8xe5 41. Be2xf3 Hf8xf3 42. Df2—g2 Hd8—f8 43. Rc3—a4 Dc6—d6 Svartur ógnar. með Bxg3f, Bx g3. Hxg3, Hf2| og Dxg3. 44. Hdl—d2 h7—b5 45. h3—h4 Dd6—f6 46. HclxcS Df6xh4t 47. Dg2—h3 Ðh4—g5 48. Hd2—g2 Hf8—f5! 49. Hc5—c8t Kli8—h7 50. Ra4—c5 Dg5—cl 51. Hg2—gl d4—d3 A B C D E F G H 'wí fa* m li i fl \ m MÆ á; iHXBt /wfí' %. §§ i ABCDEFGH Nú vegast sókn og vörn skemmtilega á til loka. 52. Rc5xd3 Delxc8 53. Rd3xe5 Hf3—e3 54. Re5—c4 He3—e2t 55. Hgl—g2 He2xel 56. Rc5—d6 Hf5—f 1!! og hvítur gafst úpp. Eftir 57. Dxh5t Kg8 58. Dd5f Hd2 vinn- ur Hf2f. Fyrir sumardaginn fyrsta: Stuttjakkar Glæsilegt úrval MARKAÐURINN Hafnarstrœti 5 Fyrir sumardaginn fyrsta: Amerískir telpu- og unglinga- MjÖg glæsilegt úrval MARKAÐURINN Hafnarstrœti 5 •■1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.