Þjóðviljinn - 15.04.1956, Side 12

Þjóðviljinn - 15.04.1956, Side 12
Franeostjórnin hyggst bæla r verkföllin með hörðu Verksmiðjunum lokað um óákveSinn fima verkfallsmenn svipfir öllum bófaréffi Stjórn Francos á Spáni sýndi í gærmorgun aö hún telur sig geta bælt niöur óánægju verkamanna, sem brotizt hefur út í víðtækum verkföllum, meö því að beita þá valdi og haröneskju Verkföllin hófust í borginni Pamplona, höfuðborg Navarra- fylkis, á mánudaginn, en breiddust fljótlega út til ann- arra borga á Norður-Spáni, svo sem San Sebastian, höfuðborg- ar Baskafylkis, og ennfremur til Barcelona á Miðjarðarhafs- strönd. Á fimmtudaginn tilkynntu stjórnarvöldin verkfallsmönn- um að ef þeir hyrfu ekki aftur til vinnu sinnar á föstudags- morgun, mundi verksmiðjunum lokað. Fresturinn var síðan framlengdur þar til í gærmorg- un, en verkfallsmenn sátu enn heima. Öllum verksmiðjum sem verkfallsmenn hafa unnið við var þá lokað um óákveðinn tíma og jafnframt var tilkynnt, að þeir hefðu verið sviptir rétti til sjúkrabóta, elli- og örorku- styrks og fjölskyldubóta. þjúÐvujmN Sunnudagur 15. apríl 1956 — 21. árgangur — 86. tölublað Dönsku konungshjónin árna íslend- ingum allra heilla í framtíðinni Forseta íslands barst í gær svohljóöandi skeyti frá. dönsku konungshjónunum: Vel hjemkommet bringer vi endnu en gang vor hjerteligste —--------------------------- Mikill mannfjöldi var saman kominn á járnbrautarstöðinni í Moskva til að kveðja þá þegar þeir lögðu af stað. Þeir virtust leika á als oddi og ekki á þeim að sjá að þeir óttuðust slænjar viðtökur í riki Englandsdrottn- ingar. Járnbraut'arlestin flytur þá til i og gæfta- i á Húsavík leysi Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Veður hefur verið hér held- ur kalt undanfraið. Snjór er ekki mikill, en þó hefur alltaf frekar smábætzt við hann. Slæmar gæftir hafa verið undanfarið, en afli sæmilegur þegar hefur gefið. f------------------------------- Búlganín og Krústjoff lagðir af stað áleiðis til Bretlands Leggja úr höfn í Kaliningrad í dag á beiti- . ^_______skipinu Ordsjonikidse Þeir Búlganín, forsætisráðherra Sovétríkjanna, og Krústjoff, aöalritari Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, lögöu í gær af stað frá Moskva áleiðis til Bretlands, en þangaö hefur þeim verið boðiö í opinbera heimsókn. Kaliningrad við Eystrasalt (áð- ur Königsberg), en þar stiga þeir í dag um borð í beitiskip- ið Ordsjonikidse sem siglir með þá til Portsmouth og verður komið þangað á miðvikudag. Tvö öhnur herskip verða með í förinni. Flotafulltrúinn við sendiráð Breta í Moskva verður samferða sovézku leiðtogunum. Tilkynnt var í gær í London, að ýmislegt yrði gert til að hafa ofan af fyrir sovézku sjóliðun- um sem eru 1500 talsins, með- an skip þeirra liggja í brezkri höfn. Farið verður með þá til London og þar munu þeir m.a. skoða þinghúsið, kirkju Sánkti Páls og gröf Karls Marx í Highgatekirkjugarði. Ennfrem- ur mun þeim gefast tækifæri til að horfa á knattspyrnuleiki og sjálfir keppa við brezka félaga sína. Með kveðj V. u fró íhaldi ogFramsókn Og nú eru Gregorybrœður farnir aö narta í hiö daglega brauö í áföngum. Enginn slcyldi halda a& þeir hafi tekið sér tíl fyrirmyndar rottuna sem nagar í dag þaö sem liún leifði í gœr — og verður þó aldrei fullsödd. Nei, nartað'ferö Gregorybrœðra sýnir einungis hina takmarkalausu umhyggju þeirra fyrir almenningi. Hinn 23. febr. s.l gáfu þeir út tilkynningu um aö rúgbrauö og normalbrauö skyldu hækka úr kr. 4,40 í kr. 4,55, eöa um J.5 aura. Hinn 13. þ.m. til- kynntu þeir aö rúgbrauð og normalbrauö skyldu enn hœkka í veröi, úr kr. 4,55 t kr. 4,65 eöa um 10 aura. Gregorybrœöum hefur því tekizt í áföngum að hœkka brauðið um 25 aúra. Líklega geyma þeir aö tilkynna nœstu hœkkun fram yfir kosningar. En viö kjörborðið fá menn tækifœri til þess aö gera ráöstafanir til þess aö hið daglega brauö vei'öi eftirleiöis í fri&i fyrir látlausu narti þeirra Gregorybrœðra. Hafa prófessorarnir einnig leyst síðari þrautina? Tíminn og AJþýðublaðið skýra frá því í gær að hægri menn Framsóknar og Alþýðuflokksins haldi í dag al- menmui stjórnmálatund á Selfossi. Er þessi fundur hinn fyrsti sameiginlegi sem hræðslubandalagið boðar til fyr- ir kosnmgarnar í sumar og verða þeir Eysteinn Jónsson og Haraldur Guðmundsson ræðumenn. Vafalaust mun þeim sem á fundinn koma eltki þykja ófróðlegt að kynnast því hvernig Eysteiiui og Haraldur • komast firam úr að skýra t.d. stefnu hræðslubandalags- ins í efnahags- og dýrtíðarmálunum. Á síðasta þingi hafði Eysteinn sem kunnugt er forustu um að hlífa auð- félögum og bröskumm við ölium álögum en leggja drápsklyf jar nýrra tolla og skatta á almenning. Alþýðu- flokkurinn kvaðsf þá þessari stetnu andvígur og stóð ’gegn henni með öðrum stjórnarandstæðinguin á þingi. Síðan hafa liægri mennirnir í Alþýðuflokknum gengið í bandalag við Framsókn en hafnað ailri samvinnu við vinstri menn og verkalýðshreyfiiiguna. Árnesingar fá nú fyrstir landsmanna að kynnast því í dag hvora stefnuna hræðslubandalagið segist aðhyll- ast fyrir kosningarnar eða hvort reikningsmeistararnir iniklu, prófessorarnir Ólafur og' Gylfi, hafa auk sam- lagningar atkvæðanna einnig leyst þá þraut að reikna það í eitt og liið sama að vera MEÐ og MÓTI 250 millj. króna álögum á íslenzka alþýðu. v._ Bókasöfnurum boðið til veizlu Sigurður Benediktsson býður upp 100 bækur auk nokkurra Islandskorta á morgun Enn einu sinni býður SigurÖur Benediktsson bókasöfn- urum til veizlu — sjálfir ráöa raenn hve dýra rétti þeir kjósa —: næsta bókauppboö hans verður klukkan 5 e.h. á morgun. Á þessu uppboði Sigurðar verða eingöngu bækur. Flest- ar eru erlendar um Island. Að sjálfsögðu er margt þeirra ferðabækur, má nefna nokkra höfunda: Mackenzie, Hender- son, Paijkull, Hooker, svo að- eins fjórir séu nefndir sem flestir kannast við. Þarna eru líka bækur fyrir þjóðsagnasafnara, lögfræðinga, náttúrufræðinga jafnvel tíma- ritasafnara, Því til sönnunar má nefna Þjóðsögur Jóns Árnason- ar á ensku, gefnar út i London 1884, Lögbók Magnúsar kon- xings jagabætis, gefna út á Ak-1 ureyri 1858, Skýringar vfir forn yrði lögbókar, eftir Pál Vídalín lögmann, Birds of Iceland eftir M.U. Hachisuka. Áskia eftir f.ock, útgefin 1881. Málfræð- ingar, guðfræðingar, ættfræð- .ingar og jafnvel hagfræðingar, að ógleymdum sagnfræðingum eiga. líka erindi á uppboðið. Þarna er Oldnordisk Ordbog, eftir Eirík Jónsson, Húss Post- illa, í útgáfu Vídalíns, prentuð á Hólum 1767. Þarna er Rithöf- u.ndata.1 Jóns Borgfirðings, Jarðatal á Islandi, gefið út í Khöfn 1847, o.fl. o.fl. og all- margar bækur sagnfræðilegs efnis. Jafnvel íþróttamenn mættu einnig líta inn, því þarna er m.a. bók eftir Jóhannes bónda á Borg: Iceiandic Wrestl- ing, gefin út 1908, ennfremur frumútgáfa af íþróttum forn- manna eftir Björn Bjarnarson. Bækurnar verða til sýnis í Sjálfstæðishúsinu í dag frá kl. 2 til 7 og frá kl. 10 f.h. á morg- un til kl. 4 e.h., en uppboðið hefst kl. 5 á morgiin — stnnd- víslega. og inderligste tak til dem deres frue og hele det islandske folk for de straalende dage i Reykjav'ik. Den hjertelighed der slog os imöde vil vá altid mindes med taknemmelighed og vi sender vore varmeste önsk- er om en lys og lykkelig frem- tid for Island og det islandske folk — Ingrid, Fridrik. Á íslenzku hljóðar skeyti konungshjónanna á þessa leið: Heimkomin heilu og höldnu sendum vér enn einu sinni yður og konu yðar og allri íslenzku þjóðinni hjartan- legustu og innilegustu þakkir vorar f-yrir hina Ijómandi daga í Reykjavík. Vér munum ævin- lega minnast með þökk þeirra.r hjartahlýju er oss var auðsýnd, og sendum heitustu óskir vorar um bjarta og hamingjuríka framtíð fyrir ísland og íslenzku þjóðina. :,ní Giftir reyndust betritafl-ogspila- menn ?ír. Selfossi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nú er vetrarstarfsemi félag- anna hér að verða loldð. Tafl- félagið liélt síðasta fund sinn s.l. miðvikudagskvöhl, og lauk vetrarstarfiim með keppni mlHi giftra og ógiftra. Giftir tinnti. •.uo Þá voru einnig afhent verð- laun til skákmeistara SelfQss, Sigtryggs lngvarssonar, ö.g hraðskákmeistara Selfoss, Þórr arins Sigmundssonar. Hlutu þeir silfurbikara að verðlaun-, um. Ungir drengir hafa teflt hér mikið í vetur, og eru þeir sér í flokki, og varð Vilhjálmur Pálsson sigurvegari þar. Hlaut hann einnig silfurbikar _^,ð, launum. Sérstök bikarkeþpjy var háð hér innan taflfélags,- ins seinnipartinn í vetur. Efstj|j og jafriir urðu þeir , Sveinn , J^ Sveinsson og Siggi Gíslason, óg munu þeir keppa til úrslita sín á milli. Þá er bridge élagið einnig aéj ljúka vetrarstarfsemi sinni. í fyrrakvöld fór fram keppni inilli giftra og ógiftra. Urinú giftir á þrem borðum af fimm, og með 14 púnkta mun. r Méirl fá skólðvilfa til al 'sli v. Seyðisfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Togarlnn ísólt'ur landaði hér í fyrradag. Var hann t'ulllilaðinn, eða með 120 lestir af saltfiski og um 100 lestir af fiski til herzlu. Margt manna er nú á Suðurlandi í vertíðarvinnu og varð því að fá skólapilta úr imglinga- og iðnskólunum til vinnu svo hægt væri að afgreiða togarann. .■w

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.